Vísir - 23.07.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 23.07.1980, Blaðsíða 21
vlsnt , Miövikudagur 23. júli, 1980 i dag er miðvikudagurinn 23. júlí 1980/ 205. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 04.05 en sólarlag er kl. 23.00. ccpótek Kvöld / nætur- og helgi- dagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 18.—24. júli er í Vesturbæjar Apóteki. Einniger Háaleit- is Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og - Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-' ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ' ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað l hádeginu milll kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I .því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við Jækni á Göngudeiid Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar í símsvara 13888. bridge Portúgalar græddu 12 impa i eftirfarandi spili frá leiknum við lsland á Evrópumótinu I Estoril i Portugal. Austur gefur/allir á hættu No ður ♦ 7 5 3 V K G 4 K 9 8 5 . A 8 7 6 Vestur A DG1064 V 54 ♦ 10763 * K 3 Anatur * K982 V AD2 * D G 2 * 1054 Softur A A * 10 9 8 7 6 3 ♦ A 4 + D G 9 2 1 opna salnum sögftu allir pass. 1 lokaða salnum sátu n-s Tex- eira og Debonnaire, en a-v As- mundur og Hjalti: Austur Suöur Vestur Noröur pass 1H pass 2L pass 3L pass 3T pass 3H pass 4H pass pass pass Engin leið var að tapa f jórum hjörtum ogreyndar gat suður unniö fimm með þvf að fara rétt i laufiö. skak Hvftur leikur og vinnur. £.• 1E ±t t A l# 1 ik i t i ± A B C D E . F 5^ H ’nvnui . JOtiii iiia Svartur: Ghitescu Rúmenfa 1964. 1. Bg7!! (Ekki 1. Hd8? BÍ2+2. Kxf2 Hxb2+ og svartur vinnur.) 1. ... Db8 2. Be5! Gefið. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islandser í Heilsu- * verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-. um kl. 17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- 'sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi. með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka wdaga. heilsugœsla •Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hén segir: t Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 1? til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlð: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. . Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga^kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- dagakl. 15til kl. lóogkl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. J6.15 og kl. 19.30 til kL_20. . lögregla slökkvilió Grindavík: Sjúkrabíll og lögregla 8094. ^lökkvilið 8380. .... Siglufjörður: Lögregla ’og 'sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrablll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bill 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vipnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi-- lið og sjúkrablll 51100. Garöakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabfll I slma 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bilancivakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjöröur, sími 51336, Garöabær, þeir sem búa norðarv Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, slmi 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavík, sími 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321. ’ Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöabær, Hafnarfjöröur, slmi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, sími 51532, Hafnarfjöröur, simi 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. ---- > Símabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavík og jVestmannaeyjar tilkynnist í síma 05. ’Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar" ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- ,degis og á helgidögum er svarað allan sólar-- hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanin á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfell um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- ^stoð borgarstofnana. íeröŒlög Kvennadeild Slysavarnafélagsins I Reykjavik. Ráögerir ferö á landsmót Slysa- varnafélagsins aö Lundi i öxar- firöi 25.—27. júli n.k. Lagt veröur af staö aö kvöldi 24. Allar uppl. veröa gefnar á skrifstofu félags- ins i sfma: 27000 og á kvöldin i simum: 32062, og 10626. Eru fé- lagskonur beönar aö tilkynna þátttöku sem fyrst, ekki siöar en 17. þ.m. bókasöfn AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLAN- Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÖLH E IMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÖKIN HEIM- Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Minningarkort Sjálfsbjargar félags fatlaðra, fást á eftir- töldum stööum i Reykjavik: Reykjavikur Apóteki, Garös- apóteki, Kjötborg Búöargeröi 10. Bókabúðin Álfheimum 6. Bókabúð Grimsbæ viö Bú- staöaveg. Bókabúöin Embla, Drafnarfelli 10. Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 21. 1 Hafnarfirði Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Valtýr Guömundsson öldugötu 9. Kópavogi Pósthús Kópavogs. velmœlt Hamra tungu þina á steöja sann- leikans. Pindar. , Minningarkort Sjúkrahús- | sjóös Höföakaupstaöar, 1 Skagaströnd fást á eftirtöld- um stööum: Blindravinafélagi Islands, Ingólfsstræti 16 simi 12165. Sigriöi ólafsdóttur s. 10915. Reykjavik. Birnu Sverrisdóttur s. 8433, Grinda- vlk. Guðlaugi Óskarssyni skipstjóra, Túngötu 16, Grindavik simi 8140. önnu Aspar, Elisabet Árnadóttur, Soffiu Lárusdóttur, Skaga- strönd. oröiö En þreytumst ekki aö gjöra þaö, sem gott er, þvi aö á sinum tima munum vér uppskera, ef vér gefumst ekki upp. Gal. 6,9 HLJÓDBÓKASAFN- Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16.- HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN- Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR- Bækistöö i Bústaöa- safni, simi 36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. mlnningarspjöid Kvenfélag Háteigssóknar. — MinningarspjÖld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Gróu Guöjónsdóttur Háa- leitisbraut 47 s. 31339 og Guö- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32. s. 22501. ídagsinsönn — Góöan daginn ég er Palli, — er þetta kona min sem ég er aö tala viö? Hautakjðtssúpa BeQa partý sem ég ætla aö halda, veist þii hvaö þarf mikift whisky í einn lftra af Ismolum? Efni: 300-400 g gott nautakjöt, skoriö I ræmur 1 msk. smjör 2 laukar, saxaöir 2 gulrætur 2 kartöflur 2 blaölaukar (má sleppa) 11 soö 1 dl rauövin salt pipar steinselja Aöferft: Snöggsteikiö kjöt og lauk I smjörinu. Bætiö soöi og rauövini I og sjóöiö sem lengst, amk. 1 klukkustund. Bætiö þá snéiddúm gúlrótum, afhýddumkartöfTum I téningum og blaölauk I þunnum sneiöum út í og sjóöiö áfram i 20-30 mlnútur. Kryddiiö eftir smekk og setjiö steinselju I síöast. Allskonar gróf brauö og smjör eru gdö meö þessari súpu. Rauövíninu má sleppa fyrir þá sem þaö vilja en setja þá heldur meiri kjötkraft I staöinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.