Vísir - 23.07.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 23.07.1980, Blaðsíða 24
vtsm Miðvikudagur 23. júlí 1980 síminner 86611 veðurspá Um 400 km suöur af Horna firöi er 990 mb lægö sem þokas noröaustur og frá henni lægöar drag noröur meö Austfjöröum A vestanveröu Grænlandshaf er 1000 mb smdlægö á hreyfingifl suöaustur. Heldur kólnar veöri, einkum noröanlands. Suöurland: Breytileg átt, viöas^ gola. Skýjaö meö köflum o® sums staöar siödegisskúrir. ■ Faxaflói og Breiöafjöröur: NAa gola eöa kaldi, skýjaö meö köflj um og sums staöar siödegis-a skúrir. Vestifiröir: NA kaldi, skýjaö og sums staöar dálitil rigningP einkum noröan til. Noröurland vestra til Austur- lands:NAgola eöa kaldi, skýjaiH og sums staöar dálitil rigning. Austfiröir: A og NA gola, skýjaS| og dálitil súld eöa rigning á“ stöku staö. Suðausturiand: NA gola eðaP kaldi og rigning á stöku staö fyrstu. Léttir heldur I dag ei hætta á síðdegisskúrum. { veðrið hér og har ■ Klukkan sex 1 morgun: Akurfl eyriskýjaö7, Bergenskýjaö 13,æ Helsinki léttskýjaö 18, Kaup-I mannahöfn heiöskirt 14, Osló ■ skýjaö 14, Reykjavik skýjaö 7jÍ Stokkhólmurheiöskirt 18, Þórs-j';. höfn skýjaö 12. Klukkan átján i gær: AþenaH léttskýjaö 29, Berlln léttskýjaö-- 19, Feneyjar ' heiöskirt 24,■ Frankfurt léttskýjaö 19, Nuuk® alskýjaö 7, London heiöskirt 20,0 Luxembourg heiöskirt 18, Las® Palmas skýjaö 24, Mailorcaj|f heiöskirt 24, Montreal alskýjaö0 22, Parfs heiöskirt 21, Rómheiö-p skírt 24, Malagamistur 24, Vln^ skýjaö 12, Winnipeg léttskýjaöjl 24, New York skýjaö 30. LoKi i segir | Þjóðviljinn segir I morgun, aö veröbólgan sé á undanhaldi oc? kjararýrnunin sé nú 3-6% „áið kjarasamninga”. Þaö er auöf vitaöengin ástæöa til aö semja,- fyrst svona góður árangur næst án kjarasamninga. Verður dregið úr framkvæmdum við Hrauneyjaloss? Stefnir í milljarðahalla hjá Landsvirkjun í ár „Þaö stefnir I 3 þúsund miiljóna greiösluhalla og 2.200 milljóna rekstrarhalla á árinu 1980, ef ekki fást frekari hækk- anir”, sagöi Halldór Jónatans- son aöstoöarframkvæmdastjóri Landsvirkjunar, I samtali viö Vfsi I morgun. Halldór sagöi, aö Landsvirkj- unheföi sótt um 55% hækkun frá og meö 1. ágúst en ekkert svar heföi komiö um þá beiöni enn. í áætluninni um rekstrarhallann og greiösluhallann er gert ráö fyrir 45% veröbólgu á árinu og 35% gengissigi dollara og kvaö Halldór þaö mjög hóflega áætl- un. „Þaö stefnir I algjört óefni varöandi málefni Landsvirkj- unar”, sagöi Halldór, „ef stjómvöld sööla ekki um I af- stööu sinni til fyrirtækisins”. Halldór sagöi, aö þaö gæti leitt til þess, aö Landsvirkjun kæm- ist I greiösluvandræöi viö erlenda lánveitendur og hugsanlega þyrfti aö draga úr framkvæmdum viö Hraun- eyjarfossvirkjun, ef ekki yrði hægt aö standa I skilum meö greiöslur til verktaka þar. Halldór Jónatansson kvaö for- ráöamenn Landsvirkjunar þegar hafa oröiö þess vara, aö lánstraust erlendis færi minnk- andi. Erlendar skuldir Lands- virkjunar aöeins vegna áranna 1978 og 1979 veröa i árslok 1980 komnar i 5.9 milljónir dollara. —ÓM „Hreint blaður í ðiafi Ragnari” - segir hilaveilusljóri „Þetta sem ólafur Ragnar er meö, er i einu oröi sagt hreint blaður” sagöi Jóhannes Zoega, hitaveitustjóri, er Vlsir innti hann eftir ummælum ólafs Ragnars Grimssonar i VIsi I gær, þar sem hann taidi Hitaveituna eiga nægt fjármagn til þess aö vinna aö slnum málum, spurning- in væri aöeins um áhuga og fram- kvæmdaröö. „1 framkvæmda-áætlunum okkar höfum viö strikaö út allar boranir en höfum þó litiö getað boraö frá 1972 vegna fjárskorts. I varasjóö framtlöarinnar, sem gæti veriö viö Nesjavelli, er litiö sem ekkert hægt aö gera, þvi rannsóknir hafa ekki farið fram á svæöinu siðan 1972. Þaö er eins og menn ætli aö þvinga okkur út i nýtt Kröfluævintýri þegar þörfin veröur brýn”, sagöi Jóhannes. „Ég held ab öllum,sem þekki til fjármála, skiljist aö þaö lánar enginn út á svona dæmi, sem ekki gengur upp. ólafur stagast á 1,1 milljarös hagnaöi, þegar viö þurfum aö leggja f framkvæmdir upp á 4,5 milljarða og lánagreiðslur nema 1,3 milljöröum svo hagnaðurinn hrekkur skammt”. Samkvæmt upplýsingum Hita- veitustjóra, eru helstu fram- kvæmdasvæöi i Breiöholti 2 og 3, Eiðsgrandasvæöið, og litiö svæöi i Garöabæ. „Þaö er þvl ýmislegt annaö sem er brýnt aö vinna, heldur er „litla hverfiö i Hafnarfirði”, sem forsætisráöherra tönnlast á” sagöi Jóhannes Zoega. — AS Umræðugrundvöllur IIMSÍ: „Opnaðir glugg ar töluvert” - segir Guðmundur J. Guðmundsson „Þaö eru opnaöir gluggar tölu- vert”, sagöi Guömundur J. Guö- mundsson, formaöur Verka- mannasambands lslands.er Visir innti hann I morgun eftir þeim skriflegu hugmyndum um samn- ingagrundvöll sem Vinnumála- samband samvinnufélaganna lagöi fram i gær. Haukur Már Haraldsson, blaöafulltrúi ASÍ, tók I sama streng i morgun og kvaö plagg VMSl hafa „hleypt inn nokkurri skimu”. Ekkert hefur veriö látiö uppi um innihald samningagrundvall- arins, enda samþykkt i gær að þegja um hann. Þó er ljóst, aö hann er ákaflega almennt oröaö- ur, engar tölur eru þar nefndar, en athygli hefur vakiö, aö oröiö „kauphækkun” kemur þar fyrir I fyrsta sinn I yfirstandandi samn- ingalotu. Af hálfu Alþýöusam- bandsins hefur verið vel tekiö i hugmyndir VMSI og á samninga- fundi, sem boöaöur er klukkan fjögur I dag, er ætlunin að ganga úr skugga um, hvort samninga- viöræöum veröur haldiö áfram. „Þaö er kraftur I þessu”, sagöi t Guömundur J., „sérfræöingar voru aö störfum 1 morgun og sáttafundur er strax i dag, sem er nokkuð óvenjulegt”. —Gsal. fc_______________________ EimsKíp: Málningu slett á Góð líð á Þingeyri: Byrjaðir að taka upp „Þetta eru allt upp I 80 gramma kartöflur sem ég hef tekið upp nú I sumar”, sagöi Gunnar Guð- mndsson frá Hofi á Þingeyri, er Vlsismenn hittu hann fyrir vestan I gær, en þaö ætti aö vera óhætt aö hafa þessar vænu kartöflur til marks um hve vel hefur viöraö á Vestfiröinga I sumar. Gunnar sagöist hafa sett nokkrar kartöfl- ur niður 8. mai siöastliöinn og byrjaö aö taka upp I siöustu viku. „Jarbvegurinn hefur veriö nokkuö þurr, svo aö ég breiddi plast yfir kartöflurnar”, sagði Gunnar. „Annars man ég eftir betra árferöi en þetta. Eitt sum- arið tók ég upp kartoflur 24. júli og þá breiddi ég ekkert plast yfir”. ÞJH — myndGVA hurðina Hin nýja hurö Eimskipafélags- ins viröist fara I taugarnar á einhverjum aöilum, sem hafa nú I tvigang skeytt skapi sinu á henni. Um miönætti i nótt barst lögregl- unni tilkynning um aö grænni máningu heföi verið slétt á huröina, en kvöldið áöur haföi gangstéttarhellu veriö hent I hana. Þegar lögreglan kom á vettvang I nótt, var málningin blaut og tókst fljótlega aö ná henni af. — Sv.G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.