Vísir - 29.07.1980, Side 10

Vísir - 29.07.1980, Side 10
VÍSIR ÞriOjudagur 29. júli 1980 Naulift, 21. april-21. mai: Gættu þin á umferöinni I dag, einkum fyrri hluta dags. Geröu ráö fyriróvæntum atburöum i framtiöaráætlunum. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Þér gengur illa aö einbeita þér aö vinn- unni, taktu þig á, vanræksla er illa iiöin. Mistök i fjármálum valda þér áhyggjum. Kvöldiö veitir þér óvænta gleöi. Krabbinn, 22. júni-22. júli: Geföu þér tlma til aö fara yfir fjármálin og athuga hvaöa hlutir eru ónauösynlegir. Ræddu málin viö maka þinn, hann gæti fundiö lausnina. l.jóniö, 24. júli-22. agúst: Vandamál morgunsins iþyngja þér. Þú veröurfyrir óréttlátri gagnrýni, en málin leysast meö kvöldinu fyrir tilstilli maka eöa vinar. Meyjan. 24. ágúsl-2:t. sept: Fjöldkylduvandamál eöa deilur eru ofar- leg á baugi. Viöskiptamál hafa truflandi háhrif á skyldur þinar viö heimiliö. Sinntu fjölskyídunni I kvöld. fm YJF Vogm. 24. sept.-23. okt: Hugmyndarlki er á hápunkti I dag, reyndu aö viöhalda þvi. Skipulagshæfi- leiki þinn kemur aö góöum notum. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú veröur gagnrýndur i dag, vertu ekki of þröngsýnn, þaö eru fleiri hliöar á málinu Rogmaöurinn, 23. nóv.-21. Byrjaöu daginn snemma til aö komast yfir allt sem ógert er. Meiri hreyfing er heilsunni holl. Láttu ekki hversdagsleik- ann yfirþyrma þig. Steingeitin, 22. tles.-20. jan: Þetta er heppilegur dagur til aö hitta vini og vekja athygli áhrifamikils fólks. Börn- in geta oröiö erfiö seinni hluta dagsins. Vatnsberinn. 21. jan.-19. feb: Þetta ætti aö veröa góöur dagur, sérstak- lega seinni hlutann eöa i kvöld. Láttu skoöanir þlnar koma I Ijós. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Haföu augun opin fyrir tækifæri til frama I starfi eöa persónulegrar uppheföar. Sjáöu húsbóndilhræöi- \ Hefur gengiö falliö legar fréttir í sfödegis-2 aftur?Þaö eru engar blaöinu. Wk. fréttir.... V ' \x\ \t Karlmanna fötu. \v ■JT—— \ /'jr \| í —- © Bull's liá . --

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.