Vísir - 08.08.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 08.08.1980, Blaðsíða 9
Nýjasta smáskifa Diönu Ross, fyrr- um leiðtoga i kvennatrióinu The Surpremes, þýtur platna hraðast upp listana i þessari viku. I Bandarikjun- um var lag hennar „Upside Down” i 49. sæti i siðustu viku en er nú heilum helling ofar, eða i tiunda sætinu. 1 Bretlandi fer þetta skemmtilega diskólag úr áttunda I þriðja. Má nú Odyssey fara að óttast um sinn hag, en lag Odyssey situr nú aðra vikuna i röð á breska toppnum. Næst á eftir þvi kemur Leo Sayer og gæti vissulega velt topplaginu úr sessi. Nýtt lag með Abba geysist svo beint I niunda sætið i London og hitt nýja lag listans er með strákunum spræku i Dexy’s Midnight Runners, sem geröu „Geno” lagið geypivinsælt fyrr I sumar. 1 New York vekur mesta athygli brun Christophers Cross upp listann með „Sailing” en Cross náði mjög langt fyrr i sumar með lagið „Ride Like The Wind”. vinsælustu Iðgin 1. (1) USEITUP ANDWEARITOUT ....Odyssey 2. (3) MORETHANICANSAY ........, Leo Sayer 3. (8) UPSIDE DOWN............. Diana Ross 4. (2) XANADU ...............Olivia og ELO 5. (7) BABOOSHKA ..............Kate Bush 6. (5) COULD YOU BE LOVED .... BobMarley 7. (12) THERETHERE MYDEAR .Dexy’s Midnight Runners 8. (4) JUMPTOTHEBEAT .......Stacy Lattisaw 9. (-) THE WINNER TAKES IT ALL.....Abba 10. (6) CUPID/I’VE LOVED YOU FOR A LONG TIME .. ......................... Spinners NEW YORK 1. (1) MAGIC ..................Olivia Newton John 2. (2) IT’S STILL ROCK & ROLL TO ME... Billy Joel 3. (3) LITTLE JEANNIE ............... EltonJohn 4. (6) TAKE YOURTIME .................S.O.S. Band 5. (10) SAILING ...............Christopher Cross 6. (5) SHINING STAR .................Manhattans 7. (9) EMOTIONAL RESCUE ...........Rolling Stones 8. (4) CUPID/I’VE LOVED YOU FOR A LONG TIME .. ............................... Spinners 9. (7) COMING UP...............Paul McCartney 10. (49) UPSIDE DOWN..................Diana Ross STOKKHÓLMUR 1. (1) ONE MORE REGGAE FOR THE ROAD . Bill Lovelady 2. (2) FUNKYTOWN...............Lipps Inc. 3. (3) I DON’T WANNA GET DRAFTED .... Frank Zappa 4. (4) WHAT’S ANOTHER YEAR .Johnny Logan 5. (7) SUNOFJAMAICA ....Goombay Dance Band BERLIN 1. (1) FUNKY TOWN... 2. (2) D.I.S.C.O.... 3. (4) XANADU ....... 4. (3) NO DOUBT ABOUTIT 5. (5) BOBBY BROWN .. .... Lipps Inc. ....Ottawan Olivia og ELO Hot Chocolate , Frank Zappa Diana Ross —tekur eina iauflétta sveiflu á dansgólfinu. Nýjasta lag hennar „Upside Down” vekur mikla athygli og þýtur upp vinsæld- arlistana, enda létt danssveifla þar i fyrirrúmi. Orö skulu standa. Það má e.t.v. segja að þessi setn- ing hljómi sem hver annar lélegur brandari nú á tim- um svika og pretta, en einu sinni var þvl altént haldiö á lofti að þetta væri ellefta boðorðið. Vegfræðingur nokk- ur gerði það að leiöarljósi og vegvisi i lifi sínu. Um hann var skrifuö bók svo merkilegt þótti það nesti sem hann arkaöi meö á götu lifsins. Þessi maður gat aldrei kvænst vegna þess að hann hafði heitiö sjálfum sér þvi að eiga stúlku, sem hann sá I svip á kirkjustétt i Noregi, eöa enga ella. Hann var dæmalaus. Attræður sendi hann rlkisstjórninni árskaup sitt óskert, svo að hún gæti grynnt á skuldum i kreppunni. A okkar timum er heiðarleiki horfin dyggð. Traust er hugtak sem senn liður undir lok. Orðum er sist treyst- andi nema stimpill og undirskriftfylgi, gjarnan i tvíriti skjalfest. Dugir þó ekki alltaf til. Með okkar þjóð eru margir loðnir um lófa. Tæpast hafa þeir allir i álnir komist á verðleikum einum sam- an. Og það er sama hvert litiö er. Allt ber að sama brunni. Ellefta boðoröið er gleymt eins og öll hin. Litlar breitingar eru á Vísislistanum en hræringar nokkrar. Aðeins ein ný plata kemur inn úr kuldanum, þar er hinn gamansami og sikáti B.A. Robertson með nýjustu breiðskifu slna. Aörir gamansamir duttu út, það voru Madness og megi þeir samt vel lifa. En þú og ég eru á fyrsta borði meö flest ELO-stig að baki. Þú og ég — pottþétt á fyrsta boröi. Rolling Stones — þeir gömlu láta ekki aö sér hæöa. VINSÆLDALISTI Deep Purple — safn þeirra bestu laga fær hrlfandi móttökur. Banúarlkin (LP-plötur) 1. (1) Emotional Rescue . Rolling Stones 2. (3) Hold Out ......Jackson Browne 3. (2) Glass Houses ....... BillyJoel 4. (5) Urban Cowboy ............Ýmsir 5. (6) TheGame .................Queen 6. (9) Diana ............. Diana Ross 7. (7) Empty Glass .... Pete Townshend 8. (4) Empire Strikes Back ..Ýmsir 9. (19) Christopher Cross .... C. Cross 10. (11) Against The Wind...BobSeger ísiand (LP-plötur) 1. (1) Sprengisandur ....... Þúogég 2. (3) Hvers vegna .. Pálmi Gunnarsson 3. (2) Xanadu...........Oliviaog ELO 4. (4) TheGame .................Queen 5. (-) Initial Success.. B.A.Robertson 6. (6) Þigmunaldrei.............örvar 7. (5) Emotional Rescue . Rolling Stones 8. (7) Meirasalt .. Áhöfniná Halastjörn- unni 9. (8) Kátirdagar ...... Finnur Eydal 10. (10) Against The Wind....j|ob Seger ÍBretianú (LP-piotur: 1. (4) Deepest Purple.... Deep Purple 2. (3) Xanadu............Oliviaog ELO 3. (2) Emotional Rescue . Rolling Stones 4. (5) Flesh&Blood ........ Roxy Music 5. (1) TheGame ................Queen 6. (11) Closer............Joy Division 7. (7) Give Me The Night George Benson 8. (6) Searching For The Young Rebels .. ....... Dexy's Midnight Runners 9. (9) Off The Wall .... Michael Jackson 10. (8) Uprising ......... Bob Marley

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.