Vísir - 08.08.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 08.08.1980, Blaðsíða 22
26 VtSIR Föstudagur 8. ágúst 1980. Undirskriftasöfnun meðai starfsmanna Fiugleiða: UMENNUR AHUGI FLUG- LHA A NÝJU FÉLAGI ef Atlantshafsflug Flugleiða verður lagt nlður eða flutt úr landi „Undirskriftasöfnunin hefur hlotiö góðar undirtektir meöal flug- liöa og ýmsir f jársterkir aöilar hafa áhuga á aö styrkja stofnun nýs flugfélags”, sagöi Ingi ólsen, stjórnarmaöur I Félagi Loftleiöaflug- manna, I samtali viö Visi. Undanfarið hefur veriö safnaö undir- skriftum undir áskorun til samgönguráöherra um, aö flugfélagi, sem flugliöar kunni aö stofna, veröi veitt ieyfi til flugrekstrar á At- lantshafsleiöinni, veröi Atlantshafsflug Flugleiöa lagt niöur eöa þaö flutt úr landi. Undirskriftasöfnunin mun ekki vera á vegum Félags Loft- leiöaflugmanna eöa annarra stéttarfélaga starfsmanna Flugleiöa. Aö sögn eru fyrrum starfsmenn, sem sagt hefur veriö upp, meöal forkólfa undir- skriftasöfnunarinnar. Áhugi starfandi flugliöa mun þó nokk- uö almennur, en undirtektir annars starfsfólks hafa veriö dræmar. „Ég er ekki einn þeirra, sem hrintu þessu i framkvæmd, en ég tel framtakiö þó mjög já- kvætt” sagöi Ingi. „Ekki má túlka það sem tilraun starfs- manna til aö klekkja á fyrirtæk- inu, enda vonast menn til, aö Flugleiðir leggi ekki niöur At- lantshafsflugiö eöa semji viö Luxair um stofnun nýs flug- félags i Luxemburg. Við viljum auka hag Flugleiða eins og auöið er, en veröi Atlantshafs- flugiö lagt niöur, höfum viö ekki i mörg hús aö venda”. Kæmi til þess yröi að sögn tuttugu flugáhöfnum ef til vill sagt upp, eða hundraö og sextiu flugliöum. „Yfirmenn fyrir- tækisins hafa ekki rætt viö flug- liða, hvort þeir muni sitja fyrir um störf hjá flugfélagi, sem hugsanlega yröi stofnaö i sam- vinnu viö Luxair”, sagöi Ingi. „Fengju þeir einhver vilyrði um þaö, kæmi hugsanlega annaö hljóö I strokkinn”. —AHO Halrannsoknastofnun: Hliavelia I skipin englnn ðrandari 1 frétt VIsis á miðvikudag um hafrannsóknarskipiö Hafþór, var haft eftir gárungum, aö sökum tlörar landlegu væri mönnum nær að tengja i skipið sima og hita- veitu. Ekki reyndust þessar bros- legu aöfinnslur algjörlega úr lausu lofti gripnar. Siguröur Lýösson deildarstjóri tæknideild- ar Hafrannsóknarstofnunar haföi samband viö blaðiö og tjáöi þvi aö Hafrannsóknarstofnun og Land- helgisgæslan heföu einmitt sótt um hitaveitutengingu viö skip sin er þau lægju viö landfestar en slmi væri þegar tengdur viö skip Hafrannsóknarstofnunar er þau væru I landi. Guömundur Kjærnested hjá Landhelgisgæslunni tjáöi Visi aö er skip Gæslunnar lægju viö land- festar, væri tengt þangaö raf- magn og komið hefði til tals aö fá I skipin hitaveitutengingu, enda gert ráö fyrir þvi i þeim breyting- um sem gerðar hafa verið á garöinum. Bæöi Guömundur Kjærnested og Siguröur Lýösson bentu á þann sparnaö sem meö þessugæfist, svo hér væri „brýnt verkefni” á feröinni. Jóhannes Zoega tjáöi VIsi aö aöeins væri eftir aö ljúka endatengingum á bryggjusporöi og tengingu yfir Skúlagötuna. „Þeir geta fengiö þetta hvenær sem er þaö er allt undir þeim sjálfum komiö”, sagöi Jóhannes Zoega hitaveitustjóri. ÁS Englnn sðtll um Asa Séra Sigfúsi J. Arnasyni, nú- verandi sóknarpresti á Sauðár- króki, hefur veriö veitt Hofs- prestakall I Múlaprófastsdæmi i Vopnafiröi. Sigfús var eini umsækjandinn um prestakalliö. Umsóknarfrest- ur rann út um siöustu mánaöa- mót. Prestakalliö Asar I Skafta- fellsprófastsdæmi var einnig laust til umsóknar, en enginn sótti um. Bruin yfír Súlu og Núpsvðtn Sigmar Pétursson er „potturinn og pannan” i Smiöjunni og hér færir hann dýrindis steik á disk. 1 fregnum Visis af hlaupi i Súlu á fimmtudag slæddist sá leiði misskilningur inn, aö brúin yfir Súlu og Núpsvötn væri einnig nefnd Skeiöarárbrú. Til aukinnar glöggvunar lesendum er hér ekki um sömu brú aö ræöa, þar sem þrjár brýr eru á Skeiðarársvæði, brúin yfir Súlu og Núpsvötn, brú- in yfir Sandglgjukvisl og svo sjálf Skeiöarárbrúin. Lesendur eru beönir velviröingar á þessu. —AS Leikkonan Carol Brunett áttiekkisjödagana sæla þegar stóö á mynda- tökum fyrir kvikmyndina „The Four Seasons”, Árstiöirnar fjórar, f Vermont I Bandarikjunum. Rullan kraföist þess, aö hún sýndi leikni sina á skföum, sem til allrar óhamingju er af skornum skammti. Carol sagöist skföa eins og hvalur, sem rekiö hefur á land, en sú aöferö væri alveg ný af nálinni I þessari Iþróttagrein. „SMIÐJAN NÝT- UR VAXANDI VINSÆLDA „Þetta hefur gengið vel hjá okkur i sumar og Smiðjan nýtur vaxandi vinsælda, t.d. urðum við að visa 20 manns frá á mánudagskvöldið vegna pláss- leysis, en sem betur fer kemur það nú ekki oft fyr- ir”, sagði Stefán Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Smiðjunnar og Bautans Vísl Smiöjan er lltil, tekur 50 manns I sæti, og er til húsa á neöri hæö Bautans. Þar var járnsmiöja á árum áöur og dregur veitinga- staðurinn nafn sitt af þvi. Þarna er hlýlegt og notalegt aö eyöa stund yfir dýrindis steikum. Smiöjan hefur vlnveitingaleyfi. „Sigmar Pétursson er yfir- þjónn hjá okkur og potturinn og pannan I öllu saman”, sagöi Stefán. „Þá spilar Gunnar Gunnarsson á pianó og Þorvaldur Hallgrlmsson leysir hann af. Þor- Akureyri, i samtali við valdur hefur litiö flikaö pianó- kunnáttu sinni, en hann spilaöi i hljómsveit meö Þorvaldi Stein- grimssyni fiöluleikara og fleirum hér á árum áöur. Viö höfum opiö I hádeginu og á kvöldin og ætlum aö gera tilraun meö aö halda þvi áfram i vetur. Þaö hafa mest ver- iö ferðamenn, sem hafa heimsótt okkur I sumar, en mér finnst þaö fara I vöxt aö Akureyringar not- færi sér þessa þjónustu, sem á sér ekki hliöstæöu i bænum”, sagöi Stefán I lok samtalsins. SJðNARHORN Sveinn Guö- jónsson blaöa- maöur skrifar: Sovétleikar Ólympiuleikunum i Moskvu lauk um sföustu helgi og eru menn sammála um aö fram- kvæmd þeirra hafi tekist meö miklum ágætum og veriö sovéskum yfirvöldum til sóma. Bandarfkjamenn geröu reyndar sitt til aö auövelda Sovétmönnum framkvæmd leikanna meö þvf aö fá sextiu þjóöir til aö sitja heima en þar meö ieystust ýmis agavanda- mái sjáifkrafa. En þaö breytir ekki þeirri staöreynd aö mikiil glæsi- bragur sveif yfir vötnunum á Leninleikvanginum og Sovét- menn sönnuöu skipulagshæfi- leika sina svo heimsbyggöin þarf ekki lengur aö efast um ágæti hinnar marxisku þjóö- félagsbyggingar. Var skipu- lagiö og glæsibragurinn meö þeim hætti aö þess finnast fá dæmi i veraldarsögunni. Vest- rænir fréttamenn máttu vart vatni haida i lýsingum sinum frá Moskvu og i hrifningar- vimunni svelgdist þeim á lýsingaroröunum eins og heyra mátti i kvöldfréttatfma útvarpsins hér á dögunum. Lokaathöfnin sló þó öll met og aö sögn viöstaddra er engin leiö aö lýsa hugvitinu og tækninni sem bjó aö baki þeirrar sýningar. Glæsibrag- urinn f Miinchen 1936 stenst engan samanburö enda hefur bæöi hertækni og annarri tækni fleygt mjög fram siöan þá. Flestir eru sammála um, aö ekki eigi aö blanda saman iþróttum og pólitik og gildir þaö einkum um Vesturlanda- búa. Austantjaldslöndin hafa sérstööu i þessum efnum enda búa þau viö ólik stjórnkerfi og meiriaga og þeim erþvi vork- unn. Þess vegna hefur séra Jóni veriö fyrirgefiö ýmislegt sem Jóni myndi aldrei Iiöast. Þaö dettur heldur engum manni f hug, nema auövitaö „ihaldspungum og skósvein- um bandarfskrar heimsvalda- stefnu”, aö halda þvi fram, aö Sovétmenn hafi notaö Ólympfuleikana sér til fram- dráttar á stjórnmálasviöinu. Þaö, aö fjarlægja andófs- menn af götum höfuöborgar- innar á ekkert skylt viö póli- tfk. Þaö var ekki nema sjálf- sagöur greiöi viö gestina, aö hlifa þeim viö nöldrinu i þess- um óþverralýö sem ekki kann gott aö meta. Nærvera 17 af- ganskra iþróttamanna á leik- unum afsannaöi einnig þann áróöur vestrænna striös- æsingarmanna, aö eitthvaö sé athugavert viö athafnir Rauöa hersins i Afganistan. Þvi siöur er á- stæöa til aö ætla, aö áhorf- endur hafi látiö þaö trufla hrifningu sfna þótt sovésk ungmenni, þjálfuö úr foringja- skólum Rauöa hersins, hafi gengiö gæsagang meö Olympfufánann um leikvang- inn. tslenskir iþróttamenn og fararstjórarsóttu ieikana meö Olympiuhugsjónina aö ieiöar- ljósi. Um þaö væri ekki nema gott eitt aö segja ef sá grunur læddist ekki aö manni, aö f leiöinni hafi þeir leikiö hlut- verk hins nytsama sak- leysingja I stórkostiegu póli- tisku sjónarspili. Þaö skyldi þó aldrei vera, aö um leiö og þeir klöppuöu fyrir yfirburö- um sovéskra Iþróttamanna er þeir sóttu gullin sfn á verö- launapallana, hafi þeir fyrst og fremst veriö aö klappa fyrir enn einum stjórnmála- sigri sovéskra leiötoga á sviöi utanrikismála. Alla vega er Afganistan nú grafiö og gleymt, enda „þarf meira til en eina innrás” svo aö menn hætti viö friar feröir á hátlöir sem þessar... —Sv. G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.