Vísir - 08.08.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 08.08.1980, Blaðsíða 14
Föstudagur 8. ágúst 1980. 18 málefni? SólrúnM. skrifar: Ásthildur Briem hjúkr- unarkona frá Viðey skrifar: Fyrir tæplega tveimur mánúöum fékk ég hjartaáfall og var flutt i sjUkrakörfu upp á Borgarspitala. Þar var mér tek- iö afar vel. Ég var rannsökuö, myndir teknar þversum, langs- um og i kross. Laxeroliu og stól- pipu fékk ég áöur til aö hreinsa allan óþverra, sem kynni aö vera innvortis. Þar var allt til fyrirmyndar, allt fullkomiö. Læknarnir voru ljvifir og góö- ir, og geröu allt til aö lækna sjUka og þjáöa, bæöi andlega og likamlega. Og svokom þaö, sem ég kalla liknandi hendur, og þaö eru hvitu og bláu englarnir — hjUkrunarfræöingarnir, sjúkra- liöarnir, hjUkrunarnemamir og gangastúlkurnar. Og allir rétt- andi Ut hendur til suöurs, norð- urs, austurs og vesturs til þess aö hjálpa og aöstoöa þá sjúku. Svo var þaö alveg sérstök manneskja, sem hugsáöi um blómin, og þó aö rósirnar væru, aöþvi er manni virtist, búnar aö lifa sitt fegursta og væru aö fölna, þá lifgaöi hún þær viö. Hvernig hUn för aö þvi veit ég ekki. Svo ég haldi nú áfram með þetta þá fannst mér ljómandi gott aö vera þarna, og ljómandi vel tekiö öllu, sem sagt var. Hvermanneskja var meö bros á vör og reiðubUin aö aðstoöa þá sjUku. Svo var þaö eitt kvöld, aö ég þurfti á hjálp aö halda og hringdi. Þá opnuöust dyrnar og birtist þar ungur, hár og grann- ur maöur, i hvitum fötum, með geislandi bros á vörum og spurði: ,,Get ég gert eitthvaö fyrir þig?” Þá hugsaði ég meö mér: „Guö minn góður, er nU sjálfur Appollo kominn”. En þá reyndist þetta vera hjUkrunar- fræöingur, karlkyns. Ég var ekki feimin viö hann, og þar af leiöandi áttaöi ég mig ekki á þessu strax. NU, siöan mætti ég á göngun- um þeim, sem ég kalla frelsandi engla, og þaö eru sjUkraflutn- ingamennirnir. Þeir færa inn sjúka og þjáöa og þá sem hafa orðið fyrir slysum og til aö þeir fái góöa heilsu aftur. NU er manni sagt endalaust aöslappaafoghvila sig og sofa. Astæöan fyrirskrifum minum eru ritstjóraskrif i dagblööun- um undanfariö, og þá sérstak- lega skrif Þjóöviljans, þar sem hann fróar sér á þeysu ritstjóra Visis um ritvöllinn. Ellert skrifar ekki orðið neitt án þess aö Þjóöviljamenn velti sér upp Ur þvi. Það getur svo sem verið að Ellert segi margt, sem Viljamenn „fila” ekki, en hins vegar finnst mér þeir eyöa orku um of viö að gera gys aö Ellert. Væri ekki nær, að mál- gagn sósialisma, verkalýös- hreyfingar og þjóðfrelsis, eins og það dirfist aö kalla sig, eyddi frekar orku á málefni, i staö þess aö fá persónulega Utrás á Ellert, eins og þeir gera i skrif- um sinum. Væri ekki nær, aö málgagn þriggja áöurnefndra mála- flokka skrifaöi frekar um vandamál og baráttu verka- lýösins, kUgun, arörán, kliku- skap og fleira. Þaö mætti halda, samkvæmt undangengnum skrifum Vilja- manna, að þeir liföu i óraun- verulegum heimi þar sem ekk- ert annað skiptir máli en hvaö ritstjórar hinna blaöanna hafa að segja. Væri ekki nær kæru „málsvarar sósialisma, verka- lýösbaráttu og þjóöfrelsis”, aö þiö lituö upp Ur blaöabunkan- um, og reynduö aö skilja ástand mála ööruvisi en i gegnum hvaö aörir ritstjórar hafa um máliö aö segja. Þiö eruö á villigötum, þar sem athyglin beinist aö ein- stökum mönnum, i staö þess aö beinast fyrst og fremst aö bar- áttu þeirra verst settu og af- námi kUgunar manns yfir manni. Þiö eruö kúgaöir af Lyons-pressunni, eins og hún hefur verið nefnd. að fasia þennan mánuð?” er einhver önnur leiö þegar öll launin min eru tekin upp i skatt- ana? Þaö hlýtur aö teljast til mann- Uöarstefnu aö sjá svo um, aö menn haldi alltaf ákveöinni lág- marksupphæö sem reiknuö gæti verið Ut frá helstu nauöþurftum. Slikt hlýtur aö vera jafn-mikið réttlætismál og aö allir menn hafi i sig og á. Þaö er til litils aö vera aö berjast fyrir launa- hækkunum ef þaö er til þess eins aö skatturinn hiröi þær og meira til. Ég vona aö ráöamenn þess- arar þjóöar átti sig i tima. En ég er nU ekki þannig mann- eskja aö ég geti alltaf sofiö, svo éghugsaöimeömér: Hvaöheföi nU oröiö um heiminn, ef öll stór- menni heföu alltaf sofiö”. t framhaldi af þvi datt mér i hug eftirfarandi: Betra en aö sofa er Drottin sinn að lofa. Gerast landsins gætinnþegn, góður drengur allt I gegn. Þvi aö sjálfsögöu þarf maöur aö sofa, en svo sannarlega ekki allan sólarhringinn. Ef maður er Utsofinn og óþreyttur, þá get- ur maöur ekki veriö aö leggja sig og slappa af. Maöur er af- slappaöur fyrir. Eftir aö liggja þarna i um það bil þrjár vikur, ég man ekki nákvæmlega hversu lengi, var ég orðin nógu hress til aö ég gæti fariö heim. Þess vegna vildi ég gjarnán segja: Svo þakka ég af heilumhug hugulsemi alla. Annist þiö meö dáö og dug dömur jafnt og karia. Drottinn blessi Borgarspital- ann. Meö kærri kveöju. „Hvaö heföi oröiö um heiminn ef stórmennin heföu sofiö allan liölangan sólarhringinn”, spyr Asthiidur Briem, hjúkrunar- kona. Menn eða ðlga vegna „gulunnar skæðu” „Litaglaður i hófi” hringdi: Eitt af þvi fáa, sem nýi for- stjórinn SkipaUtgeröar rikisins hefur komiö i verk siðan hann tók til starfa, er aö fyrirskipa róttækar breytingar á Utliti 'strompanna á skipunum Heklu og Esju. Talsverö ólga er i mönnum af þessum sökum, og finnst mörgum, aö nýi forstjór- inn gæti látiö þarfari verkfni til sin taka. Málaö hefur veriö yfir kompánimerkið, sem var á sin- um tima málaö á strompana i islensku fánalitunum unaös- legu. 1 staöinn hafa stromparnir veriö klindir Ut I einhverri harö- ljótri gulri málningu, og vonast ég til aö veröa aldrei aftur fyrir þvi óláni aö reka augun i guluna skæöu. Ekki varð klessuverkiö minna, þegar dreginn var staf- urinn R yfir gula málningarlag- ið. Olögulegra stafferliki hef ég ekki augum litiö fyrr. Erriö er varla hægt aö kalla err, nema þá meö góövild og herkjum. Aö minnsta kosti fékkst errið það arna ábyggilega Ut Ur gormælt- um manni, þvi að þetta er ekki annaö en fáránleg figúra Ut i loftiö. „Málaö hefur veriö yfir kompanimerkiö, sem var á sinum tfma málaö á strompana f islensku fánalitun- um unaöslegu. i staöinn hafa stromparnir veriö klindir út i einhverri haröijótri gulri málningu” segir bréfritari. Þessi mynd var tekin af Esju sem er nú oröin gul á strompinum, þegar hún var aö leggja upp i skemmtisiglingu frá Reykjavikurhöfn á striösárunum. „VIL EKKI SOFA ALLAN SÖLARHRINGINN” „A hún Útivinnandi móðir hringdi: „Ég var aö fá skattseöilinn minn og haföi vist fengiö upp- lýsingar um hverju ég átti von á. En ég átti alls ekki von á, aö næstu laun min yrðu öll tekin upp i ógreidd gjöld. Mér skilst, aö þetta sé leyfi- legt samkvæmt lögum, en hvers konar lög eru þaö sem setja fjöl- skyldur Ut á gaddinn? Hvernig er hægt aö ætlast til þess aö menn fasti þennan mánuö? Eöa sandkorn Óskar MagnUsson skrifar Guðjón bak vlð... „Þú ert sjálfur Guöjón bak viö tjöldin” segir f hinu stórgóöa ljóöi Þórarins Eldjárns. Og þá nefnir Sandkorn til sögunnar þá Guöjón Jónsson formann Málm- og skipasmföasam- bandsins og Guöjón Tómasson framkvæmdastjóra Sam- bands málm- og skipasmiöja. Eftir sérviöræöurnar sin f millum nú nýveriö hefur þeim veriö gefiö hiö ágæta sam- heiti: „Guöjón bak viö tjöld- in”. Lækna- mafían Auöur Haralds. rithöfundur og höfundur bókarinnar „Hvunn- dagshetjur’: hefur nú nánast lokiöviö nýja bók. Munsú eiga aö bera nafniö „Læknamafi- an”. Bókaútgáfan Iöunn mun gefa bókina út og er hún vænt- anleg meö jólabókaflóöinu. Smáaug- lýsíng Sandkorn hefur af og til upp á siökastiö skýrt frá hugmynd- um um nýjan framkvæmda- stjóra Sjálfstæðisflokksins. Fáar fréttir hafa veriö af þeim máium siöustu dægrin og bendir þaö til þess.aö einhver hnútur sé þar óleystur. Til aö iiöka fyrir vill Sandkorn vekja athygli á smáauglýsingum Visis, en þær eru ódýrar og árangursrikar. Ein auglýsing kostar 5 þúsund kall og ef hún er látin standa daglega i einn mánuö þá kostar hún 60 þús- und. Svohljóð- andí... Auglýsingin gæti veriö svo- hijóöandi: — Framkvæmdastjóri óskast. Þarf aö vera lipur samninga- maöur og ýmist fylgjandi eöa andvigur rikisstjórninni. Má hafa meö sér barn. Á sama staö eru til sölu vönduö, litiö notuö leöurhúsgögn...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.