Vísir - 16.08.1980, Page 32

Vísir - 16.08.1980, Page 32
♦ w Laugardagur 16. ágúst 1980 síminner86611 Veðurspá ðagsms Skammt suövestur af Jan Mayen er 1000 mb lægö, sem þokast norönorövestur frá henni lægöardrag suövestur um Island, en 1008 hæö yfir Grænlandi. Hiti breytist lítiö. Suöurland tii Breiöafjaröar og suövesturmiö til Breiöa- fjaröarmiöa, sunnan og suö- vestan kaldi eöa stinnings- kaldi, skúrir. Vestfiröir og Vestfjaröar- miö: noröaustan gola eða kaldi dálitil súld, einkum noröan til. Strandir og Noröurland vestra: og norövesturmiö: noröan og norövestan gola, smáskúrir á stöku staö. N'oröurland eystra og norö- austurmiö: hægviöri, skýjaö og úrkomulaust aö mestu. Austurland aö Giettingi, Austfiröir, austurmiö og Aust- fjaröamiö: sunnan og suövest- an kaldi, sumstaöar léttskýjaö til landsins, en dálitil súld á miðunum. Suöa usturla nd og suöausturmiö: suövestan kaldi eöa stinningskaldi, skúrir einkum vestan til. Veðrlð hér og har Akureyri skýjaö 10, Bergen skýjaö 22, Helsinki þokuruön- ingar 17, Kaupmannahöfn léttskýjaö 18, Oslóhálfskýjaö 21, Heykjavik skýjaö 11, Stokkhóimur iéttskýjaö 21, Feneyjar léttskýjaö 25, Godthaab rigning 5, London skúr 23, Luxemburg skúr 20, Las Paimas skýjaö 26, Mailorka léttskýjaö 27, Paris skýjaö 19, Róm þokumóða 25, Malagaléttskýjaö 32, Vlnlétt- skýjaö 21. Lokl seglr Mikiö er fjailaö um ,,gólf” og „þak” I kjarasamningaviö- ræðum þessa dagana. Sagt er, aö þetta sé einkennandi fyrir þá samninga, sem veriö er aö gera: i þeim séu bara „þök” og „góif" en engir veggir! „SAMANTEKIN RAD rabherra og Asr segir Þorsielnn Pálsson um boð fjármálaráðherra lil RSRR varðandl vísliðlugölf „Þetta tilboð Ragn- ars Arnalds er tilraun af hans hálfu til þess að eyðileggja kjarna- sa mn ings v ið ræðurn- ar”, sagði Þorsteinn Pálsson framkvæmda- stjóri Vinnuveitenda- sambands íslands i samtali við Visi siðdeg- is i gær um boð fjár- málaráðherra til handa BSRB varðandi „gólf” á vísitölu. Þorsteinn kvaö alltaf hafa veriö ljóst aö kjarnasamning væri ekki hægt aö gera meö visi- tölugólfi þvi þaö eyöilegöi samninginn. „Þar aö auki”, sagöi Þorsteinn, „eru þetta samantekin ráö fjármálaráö- herrans og Alþýöusambandsins til þess aö eyöa áhrifum frá- dráttarliöanna i vfsitölunni, þvi „gólfiö” tekur til innan viö 20% félagsmanna BSRB en nær til yfir 70% félagsmanna i ASl. Til- gangur Alþýöusambandsins aö þvinga fjármálaráöherra til aö bjóða BSRB „gólf”, er enginn annar en sá, aö eyöa frádráttar- liöum visitölunnar og koma þannig bakdyramegin út þeim leiöréttingum sem geröar voru á visitölunni meö Ólafslögum svonefndum”. Um samningsdrög BSRB og fjármálaráöherra og þýöingu þeirra fyrir samningaviöræöur VSl og ASl sagöi Þorsteinn: „Viö höfum ákveöiö sagt, aö ekki sé hægt aö taka aöra viö- miöun af samningsdrögunum heldur en heildarútgjaldaaukn- ingu rikisins og viö hljótum aö vera bundnir viö aö auka ekki okkar launaútgjöld meira en rikið gerir”. Næsti samningafundur ASI og VSI hefur veriö boöaöur á miö- vikudag klukkan sautján. Sjá einnig bls. 31. —Gsal Fjölmenni var á Torfunesbryggju á Akureyri I gærdag þegar hiö gamia aflaskip Akraborg EA 50 lagöi I slna hinstu för. Vélskipiö ólafur Magnússon dró Akraborgina noröur fyrir Flatey á Skjálfanda þar sem henni var slöan sökkt á svipuöum slóöum og Snæfellinu gamla. Skip I Akureyrarhöfn kvöddu Akraborg meö háværu flauti. (Vlsism. GS). Hækkun Ulvarpsins: ..Vantar 6-8% tll viðbótar” - segir fjármálastiórl útvarpsins „Mér sýnist aö þurft heföi aö hækka afnotagjöldin um 6-8% til viöbótar þeirri 25% hækkun, sem fékkst fram, til aö rekstur Rikis- útvarpsins á þessu ári veröi hallalaus”, sagöi Höröur Vil- hjálmsson, fjármálastjóri Rlkis- útvarpsins f samtali viö VIsi i morgun. „Þetta kemur fýrst og fremst niöur á fjárfestingaframkvæmd- um, þannig aö uppbygging og endurnýjun dreifikerf isins gengur hægar fyrir sig en æski- legter. Vandamáliö núna eru of lágar tekjur á fyrri helmingi ársins, en þá var taprekstur sjónvarps um 400milljónir og hljóðvarpsins um 100 milljónir. Þessi taprekstur kom að mestu leyti til vegna þess að viö misstum tolltekjur af inn- fluttum sjónvarpstækjum. Þá súpum viö enn seyöið af erfiöleik- unum frá þvi i fyrra, en þá feng- um viö allt of litlar hækkanir á af- notagjöldum”, sagöi Höröur Vil- hjálmsson. _ATA ..Framkvæmda- stofnunin verður ekki lögð nlður” Sjá víðtal á Dls. 31 Geír hafnar hugmyndum Gunnars um aö hvorugur heirra takí við formennsku: „Gef kost á mér áfram sem formaður flokksins” „Ég tel þaö fyrir neöan virö- ingu formanns Sjálfstæöisflokks- ins, hvaö sem hann heitir, aö standa I einhvers konar hrossa- kaupum til þess aö tryggja sjálf- um sér endurkjör”, segir Geir Hallgrimsson formaöur Sjálf- stæöisflokksins I viötali viö Visi i dag, og birt er á bls. 6. Geir hafnar hugmynd Gunnars Thoroddsen um aö hvorugur þeirra taki viö formennsku á næsta landsfundi heldur samein- ist um þriöja mann. Kveöst Geir munu gefa kost á sér til for- mennsku þá, en þvi fari fjarri aö hann ætli sér ævilanga setu I þvi starfi. Þá kemur þaö fram I viötalinu, aöGeir Hallgrlmsson telur engar vonir vera um sættir I Sjálf- stæöisflokknum nema þeir Sjálf- stæöismenn sem styöji núverandi rikisstjórn dragi sig út úr henni. Hins vegar telur Geir ekki klofn- inginn I afstööunni til rikisstjórn- ar þess eölis, aö leiöir Sjálfstæöis- manna skilji I framtlöinni. Þá segir Geir Hallgrimsson ennfremur, aö i ræöum sinum og blaöaviötölum um málefni Sjálf- stæöisflokksins hafi hann ekki vikið oröi persónulega aö Gunnari Thoroddsen, en hann kosiö aö svara meö persónulegum skæt- ingi. „Þaö er hans vandamál en ekki m itt og ekki heldur á stæöa til aögeraþaö aö flokksvandamáli”, segir Geir Hallgrimsson. — Sjábls.6. —SG.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.