Vísir - 18.08.1980, Síða 2
Hvaö er aö vera „hægri maöur”?
1. Sigurður Gislason. vélsmiöur:
„Ég hef ekki skilgreiningu á þvi”
2. Guömundur E. Pétursson,
þ'ungavélavélstjóri: „Ætli þaö sé
ekki aö vera frjáls maöur”
3. Guömundur F. Jónsson, bila-
málari: „Hægri hliöin er yfirleitt
sú betri, þó hjartaö sé vinstra
megin”.
4. Herdis öskarsdóttir garöyrkju-
mær: „Frjáls maöur meö sjálf-
stæöar skoöanir”
5. Sædis Jónsdóttir, húsmóöir:
„Sjálfstæöismaöur”
2
r,:RallyámiKÍaframtí6
! fyrir sér á íslandi”
- segir ítalski ökuDúrinn Giraudo
„Ég held aö Island sé oröiö hægt er aö ha'ida alþjóölegt rall, ® , sagöi Giraudo
eina landiö I Evrópu þar sem annarstaöar eru allir vegir of
„Ég ek Ford Escort, en þaö er
enginn bilaframleiöandi sem
stendur beinlinis á bak viö þátt-
töku mina. Feröaskrifstofan
Venus á ítaliu styrkir mig, en
hún hyggst skipuleggja feröir til
Islands á næsta ári meö aöalá-
herslu á safari-feröir upp á
hálendiö sagöi Giraudo.
Hann sagöist hafa tvisvar
sinnum ekiö fyrir Fiat verk-
smiöjurnar i Afrikurallinu, en
þrátt fyrir þaö sé hann ekki at-
vinnumaöur i greininni.
„Ég held aö alþjóöleg röll eigi
mikla framtiö fyrir ser á Is-
landi, sérstaklega vegna þess
hve vegirnir eru hentugir”,
sagöi Cecare Giraudo, rall-
kappi frá Italiu, þegar Visimenn
spjölluöu viö hann i Laugar-
dalnum i gær.
Hann kom hingaö á þriöju-
daginn gagngert til þess aö taka
þátt I Ljómarallinu, sem hefst á
miövikudaginn, en I samfloti
meö honum er annar ttali, sem
einnig hyggst taka þátt I rallinu.
ítalski rallkappinn Giraudo segir aö allir vegir I Evrópu séu of goóöir fyrir rall — nema þeir islensku.
(Visismynd B.G.)
FORFALLAÞJÚNUSTAN GENGUR
VEL i SUMUM LANDSHLUTUM
Bændur fengu félagsmálapakka
aö gjöf frá Alþingi á siöasta ári.
Innihald pakkans var forfalla-
þjónusta bænda og tók hún til
starfa 1. júli s.l. Þurftu bændur
aö gefa eftir hluta launa sinna
til aö fá þennan pakka.
Vfsir haföi samband viö
nokkra menn, sem starfa hjá
hinum jfmsu búnaöarsam-
böndum úti á landi og spuröist
fyrir um, hvernig þessi þjönusta
gengi.
Hjá Búnaöarsambandi Suöur-
lands.sem er stærsta sambandiö
meö 1400-1500 býli náöum viö
taliaf Hermanni Guömundssyni
og spuröum hann um starf-
rækslu forfallaþjónustunnar á
Suöurlandi.
„Þetta gengur vel, þaö sem af
er. Viö hófum störf 1. júli og höf-
um tvo fastráöna menn og
nokkra lausráöna. Eftirspurn
hefur veriö þó nokkur og höfum
við getaö annaö öllum. Ég hef
þá trú. aö þetta veröi mjög vin-
sælt I framtiöinni og alveg nauö-
synlegur þáttur i landbúnaöi á
íslandi”.
Þess má geta, aö hver bóndi á
rétt á aöstoð i einn mánuö á ári
eöa 24 daga og er þá miöaö við
40stunda vinnuviku.Helgidaga-
vinnu veröa bændur aö greiöa
sjálfir.
Guöbjartur Guömundsson á
Blönduósi sagöi, aö Búnaöar-
samband A-Húnavatnssýslu
hefði ennekki ráöiöi þetta starf.
Mibað viö bændafjölda á sam-
bandssvæðinu áttu þeir rétt á
ca. einum og hálfum starfs-
manni, en heföu ákveöiö aö
lausráöa mann viö hverja eftir-
spurn og halda þvi áfram fram
aö áramótum. Annars sagöi
Guöbjartur að litiö væri hægt að
segja nú, þegar þessi starfssemi
væri á byrjunarstigi.
Egill Bjamason hjá Búnaöar-
sambandi Skagafjaröar sagði,
aö þessi mál væru enn í undir-
búningi hjá þeim. Þeir heföu
enn ekki ráöið neinn, en starf-
semin hæfist sennilega með
haustinu. Ævar Hjartarson hjá
Búnaöarsambandi Eyjafjarðar
sagöi okkur aö þeir heföu fariö á
gang meö sumarþjónustuna
þann 1. júli. Heföu þeir fastráöiö
tvennt til þessara starfa, en
eftirspurn hafi verið heldur litil.
Allir voru viðmælendur minir
sammála um mikilvægi þess-
arar þjónustu og vonuöu aö hún
myndi reynast vel.
Vel hefur viöraö til heyskapar I sumar. Þessi mynd var tekin fyrir skömmu I Rangárvallasýslu,þegar unniö var af kappi viö heyskap
inn á Asólfsstööum. Visismynd: Gunnar Þór Gislason. V