Vísir - 18.08.1980, Side 3
Mánudagur 18. ágúst
3
4Sfe
Hluti gossprungunnar, séöur frá Galtarlekjarvegi i gærkvöldi.
Gosiö var ægifagurt á að lfta, þegar skyggja tók. Visismynd: BG
„Tekur pvf ekki
að kippa sér
upp við pelta”
segir Jónína í Næfurhoiti við Heklu
„Það tekur þvi ekki að kippa
sér upp við þetta. Hekla gýs
alltaf við og við og maður er
orðinn vanur þessu”, sagði
Jónlna ófeigsdóttir, hilsfreyja
i Næfurholti, i samtali við VIsi
siðdegis I gær, en Næfurholt er
sá bær, sem næst er Heklu,
eða I um tíu kflómetra fjar-
lægð.
„Það var um klukkan hálf
tvö, sem ég sá ljósleitan mökk
stlga til himins, en drunurnar
heyrði ég ekki fyrr en ég fór að
hlusta sérstaklega eftir
þeim”, sagði Jónína.
Hún sagðist verða miklu
minna vör við þetta gos en
þegar Hekla gaus 1970 —
hávaðinn og fyrirgangurinn
væri ir.un minni. „Vindáttin
gerir það llka að verkum, að
mökkurinn fer allur norður
yfir hálendiö, en kemur ekki
hérna yfir hjá okkur”, sagði
Jónína og lét sér greinilega
fátt um finnast, þótt Hekla
gamla bærði á sér. _p M
Banaslys á Sauðárkróki:
Vörubíii ók
yfir 15 ára pilt
Banaslys varð á Sauðárkróki á
laugardaginn, þegar verið var að
malbika vegarspotta milli kaup-
staðarins og flugvallarins.
Slysið varð með þeim hætti, að
vörublll, sem var að bakka.með
malarfarm að lagningarvéíinni,
ók á fimmtán ára dreng, þar sem
hann var við vinnu slna á vegin-
um. Pilturinn varð undir aftur-
hjólum bilsins öðru megin, en
bfllinn er tveggja hásinga og varð
pilturinn undir þeim báðum.
Læknir kom á slysstað nokkrum
mlnútum eftir slysið, en gat ekk-
ert að gert, þar sem pilturinn
mun hafa látist samstundis.
Hann hét Rúnar Ingi Björnsson
og var búsettur á Sauðárkróki.
—P.M.
vasabjófur
í Austurstrætl
Það er slæmt,ef þeim skemmti-
lega brag, sem kominn er á mið-
borg Reykjavikur, ætlar að fylgja
ýmislegt, sem verst er við stór-
borgir úti i heimi, en reynsla eins
vegfaranda I gær gæti bent til
þess.
Hann var á gangi I Austurstræti
þegar ókunnugur maöur tók hann
tali og spjallaöi um daginn og
veginn. Þegar rabbinu lauk og
HEIM í GOSMÖKKINN
„Við flugum I 37 þúsund feta
hæð og mér fannst við vera ein-
hvers staðar um miðjan gos-
mökkinn”, sagöi Axel Björnsson,
jarðeðlisfræðingur, þegar Visir
spjallaði við hann i gærkvöldi, er
hann var að koma úr flugi yfir
Heklu með Sigurði Þórarinssyni.
„Ég var aö koma frá Kaup-
mannahöfn eftir sumarfrlá Italiu
ogþað varum þrjúleytið, sem við
komum auga á gosmökkinn frá
Heklu. Flugstjórinn sveimaði dá-
litið i kringum þetta og ég fékk að
fylgjast með úr flugstjórnarklef-
anum. Það fór ekkert á milli
mála, að maöur var kominn heim
tillslands”, sagði Axel og þaövar
greinilegt, að hann kunni ágæt-
lega að meta móttökurnar sem
hann fékk við heimkomuna.-P.M.
mennirnir héldu hvor sina leið,
uppgötvaði sá fyrrnefndi, að
veski. sem hann hafði geymt i ytri
jakkavasa, var horfið og með þvi
130 þúsund krónur. Maöurinn
kærði þjófnaöinn umsvifalaust
fyrir lögreglunni, og fann hún
vasaþjófinn fljótlega, enda gat
fórnarlambið bent á þrjótinn,
sem hafði tekist að koma tæplega
helmingi þýfisins I lóg.
—P.M.
VERÐLÆKKUN
Ferðatæki
Vorum að fá takmarkaða
sendingu af sambyggðum
útvarps og ferðatæk|um,
á aðeins kr. 87.690,-
AUt til h/jómflutnings fyrir:
HE/M/UD - BÍL/NN
OG
D/SKÓTEK/O
.UI
mmiðfi______
ARMULA 38 < Seimúla rnegim 105 REYKJAVIK
S!MAR: 31133 83177 POSTHOLF 1366
Okkar landsfræga ágúst-
VEfíÐ.Q&dN
ÆMIS: EINNIG: Plötur
nr frá Ur 9 Qfin PlÖtur
TIL DÆMIS: WW E,NN
Skyrtur frá kr. 2.900 *
Buxur frá kr. 6.900
Háskólabolir frá kr. 3.900
Peysur frá kr. 6.900
Röndóttir bolir frá kr. 3.900 jn
Stakir jakkar# kuldajakkar Sj ^
o.fl. o.fl. o.fl.
m&rVerd
frá kr.
-&■’ 1.000
Komið og fáið rnikið
Laugavegi 37 og 89
fyrir
lítið
/7 Hljómíloilfl
wkm
Laugavegi 89