Vísir - 18.08.1980, Page 6

Vísir - 18.08.1980, Page 6
Mánudagur 18. ágúst Glóandi hraunið vellur fram Utinn skorning. Lengst til hægri má sjá Ijósan reyk liða upp þar sem mosi brennur. Vismynd: BG Gosið í senn hrikaiegt og ægifagurt: Suðurhlíðin logaði ðll Það var þungbúið og lágskýjað við gosstöðv- arnar, er Vísismenn komu þangaö um fjögur leytið í gærdag. Frá Kambabrún mátti greina gosmökkinn, þar sem hann kom upp úr skýja- bökkunum, en þegar nær dró, sáust engin merki goss — í rauninni ekki fyrr en komið var að af- leggjaranum að Gaita- læk. Þá blasti suðurhlíð Heklu við og Ijóst var að hér var ekki um neitt smágos að ræða. Þaö rauk upp úr gigum 5-6 kflómetra kafla og viða sást eld- ur, þó aö bjart væri af degi og enn langt til gosstöövanna. Hekla gamla var aö minna á sig, og þó stutt væri sföan hún rumskaöi siöast, þá var þetta engin smáskvetta. Lögreglan stöövaöi alla um- ferö viö brú, um þrjá kilómetra frá Galtalæk, en eftir nokkurt þref var Visismönnum, og sföan fulltrúum annarra fjölmiöla eft- ir þvf sem þá bar aö, hleypt inn á svæöiö. Er um alllangan veg aö fara inn aö gosstöövunum frá Galta- læk, og er hann ekki fær nema jeppum og stórum bilum. Eftir rúmlega hálftima akstur eftir troöningum, komum viö aö enda einnar hrauntungunnar, og var þar f senn hrikalegt og ægifag- urt um aö litast. Litiö sást f hlföar Heklu fyrir öskufalli og gufu, en þó sást þar loga á þremur eöa fjórum aö- skildum stööum .Nokkrar minniháttar hraunelfur runnu niöur eftir hlíöum fjallsins, en stærsti hraunstraumurinn birt- ist út úr biksvörtu, öskumettuöu loftinu, sem birgöi aö mestu sýn til f jallsins og ógerningur var aö sjá hvaöan hrauniö kom. Viö gengum nú alveg aö hraunjaörinum, sem var ekki minna en 6-8 metrar á hæö og vall áfram eins og sjóöheitur risaskammtur af hafragraut. Nýja hrauniö fór yfir gamalt, mosavaxiö hraun, og liöaöist upp ljós reykur þegar mosinn brann. Þrjátiu metrum frá hraun- jaörinum var hitinn næstum ó- bærilegur og ekki unnt aö standa þar lengi. Þó staröi maö- ur sem bergnuminn, gáttaöur af þeim ógnarkrafti, sem þarna leystist úr læöingi. Hægt, en ör- ugglega rann hrauniö á- fram — ekkert gat stöövaö þaö eöa veitt þvi fyrirstööu. Miklar drunur og skruöningar heyröust frá gfgunum og viö þaö bættist, aö meö stuttu millibili sáust eld- glæringar og miklar þrumur fylgdu f kjölfariö. Þrumuveöur haföi gengiö I liö meö eldf jallinu til aö gera sýninguna sem eft- irminnilegasta! Dante heföi sjálfsagt bætt nokkrum köflum viö helvitislýsingu sfna, heföi hann veriö viöstaddur þessa at- buröi. Eftir aö hafa staöiö viö hraun- jaöarinn i nokkrar mfnútur, uröum viö aö hörfa. Bæöi var hitinn oröinn óbærilegur, og eins virtist hraöi hraunrennslisins hafa aukist. Þá bættist viö, aö miklir sprengihvellir heyröust innan úr sortanum og var ekki gott aö vita, hvaö'gat komiö i kjölfar þeirra. Þaö var heldur engin skynsemi i þvf aö ögra Heklu gömlu, þegar hún var i þessu skapi. Þaö var undarleg tilfinning aö sjá staöinn, sem maöur haföi staöiö á fyrir nokkrum mfnút- um, hverfa undir 6-8 metra þykkt lag af vellandi hraun- inu — eitthvaö sem minnti á hversu mannskepnan má sfn lft- ils, þegar náttúruöflin leggja sig fram. Viö fundum nú skyndilega eitthvaö brennheitt skella á okkur og áttuöum okkur svo á því, aö þaö var rigning. Og hversu frábrugöin var þessi rigning ekki venjulegri skúr! Fyrir utan þaö, aö droparnir voru heitir eftir ferö sina gegn- um gosbólstrana, höföu þeir sameinast öskunni og voru þvi drullugir. Menn og föt uröu svört eftir dembuna. En eftir skúrina var eins og loftiö hreinsaöist ögn, þvi hægt var að sjá hliöina á stórum kafla. Og þaö eru engar ýkjur aö segja, aö hliöin hafi logaö! Fjalliö var klofiö af gigaröö og gaus á ótal stööum. Og þar sem ekki gaus, rann logandi hraun- vellingurinn. Snjóflákar, sem enn sáust á við og dreif — leifar snjóþyngslanna sföasta vetur, bráönuöu á svipstundu og ljós gufumökkurinn blandaöist rauöum logunum, gráum gos- mekkinum og svartri öskunni. Litasamsetningin var stórkost- leg. Þegar rökkva tók, sást eldur- inn greinilegar og bjarma sló á himininn. Nú sást þaö betur hversu viöa logaöi og var þaö á fleiri stööum en svo, aö hægt væri aö kasta tölu á þaö i einni svipan. — A milli eldann glitti svo I hraunglóöina. Þetta mátti sjá viða af Suöurlandi — jafn- vel vestur á Selfossi sáust eld- arnir greinilega I gærkvöldi. — ATA Hraunbreiöan veltur fram I vesturhliöum Heklu. Hæö hennar var á aö giska 6-8 metrar^á þessum staö. Visismynd ! BG

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.