Vísir - 18.08.1980, Síða 14

Vísir - 18.08.1980, Síða 14
vtsm Mánudagur 18. ágúst !»»*♦* .«"'♦ * 14 vaismenn a tonnnum eftlr sigur í Eyjum - Valur sigraðl ÍBV (l. deildinnl I knattspyrnu I vestmannaeyium á laugardaginn Valsmenn eru efstir I 1. deild meö 20 stig eftir aö þeir sigruöu Vestmanneyinga 1 Eyjum á laug- ardaginn 2-0. Leikurinn var oft á tföum ágæt- iega leikinn og bæöi liöin fengu nokkur mjög góö tækifæri. Þaö fyrsta kom á 3. min. fyrri hálf- leiks. Vestmanneyingar fengu aukaspyrnu rétt fyrir utan vita- teig Vais, en Siguröur Haralds varöi vel. Hættulegasta tækifæri Vest- ammeying kom I fyrri hálfleik á 12. min. Óskar Valtýsson tók hornspyrnu, og upp úr henni barst boltinn til Jóhanns Georgssonar, sem skaut á markteig i þverslá og Valsmönnum tókst aö bægja hættunni frá. Um miöjan hálfleikinn þyngdist sókn Valsmanna aömun, en þeim tókst ekki aö skora, þó aö á stund- um virtist manni aö ekki væri hægt annaö. Á 27. mln. var Matthiasi brugö- iö innan vitateigs Vestmanney- inga, en dómarinn, Vilhjálmur bór, sá ekkert athugavert. „Þetta var alveg 100% víti.mér var skellt aftan frá”, sagöi Matthias Hall- grlmsson eftir leikinn. Fyrri hálfleikur var mjög jafn, bæöi liöin fengu fullt af tækifær- um en brást bogalistin. Ekki heföi veriö ósanngjarnt, aö IBV haföi átt aö hafa yfir 1-01 hálfleik. Gjörólik liö komu til leiks I seinni hálfleik. Valsmenn hirtu gjörsamlega völdin I hálfleiknum meö miklum dugnaöi og grimmd, og komu þá i lós gömlu Valstakt- arnir, sem svo oft hafa einkennt liöiö. A 48. min. átti Albert hörku- skot, sem Páll Pálmason varöi meistarlega, og Valsmenn sóttu stift og ekki leiö á löngu, þar til þeir uppskáru mark. Fyrra mark Vals kom á 55. min. Albert tók hornspyrnu vel fyrir markiö, Páll Pálmason stökk upp, en Dýra tókst aö skalla boltann framhjá honum og I markiö.. Litlu munaöi, aö Sveini Sveinssyni tækist aö bjarga á marklinu, en hann skallaöi bolt- ann á marklinunni I netiö. Siöara mark Vals kom á 43. min. Mikil þvaga myndaöist inni i vitateig Vestmanneyinga Einn Valsmaöurinn ætlaöi aö skjóta á markiö.en boltinn fór i Vestmann- eying og þaöan til Matthlasar, sem var fyrir innan vörnina. og vildu flestir álita.aö hann heföi veriö rangstæöur, en llnuvöröur- inn var á ööru máli og dæmdi markiö gilt. Valsmenn heföu eflaust getaö bætt viö fleiri mörkum, miöaö viö tækifærin, en þó að þeir stæöu nánast einir óvaldaöir fyrir fram- an markiö, þá tókst þeim ekki aö koma boltanum inn. Besti maöur Vals i leiknum var Dýri Guömundsson, en hjá Vest- manneyingum bar mest a þeim Snorra Rútssyni og Páli Pálma- syni. Dómari var Vilhjálmur Þór og var hann tlélegur. GÞBó/gk. Skagamenn ekkl i erflðielkum - sigruöu slaka Þrúttara á Sklpaskaga í i. delldlnnl I knattspyrnu Flosi Sigurösson getur valiö úr tilboöum frá 50 bandarlskum há- skólum. UCLfl VIII fá Fiosa tíi sín - Flosl Sigurðsson er með lllboð irá fimmtiu háskólum. sem vllla fá hann i körfuknattleiksllð sitl Akurnesingar áttu ekki I mikl- um erfiöleikum meö Þróttara, er liöiö mættust i 1. deildinni I knatt- spyrnu á Akranesi á alugardag- inn. Liö bróttar var hvorki fugl né fiskur aö sjá i þessum leik og Akurnesingar heföu getaö unniö þá meö enn meiri mun en beir geröu. beir sigruöu 3-0 og voru öll mörkin gerö I fyrri hálfleik. Þaö fyrsta kom á 17. min. Sig- þór Ómarsson gaf vel fyrir mark- iö, þar sem Siguröur Lárusson var fyrir og þrumuskot hans fór i stöngina og inn. Aöeins fimm min. siöar bættu þeir viö ööru marki og var Arni Sveinsson þar aö verki meö þrumuskoti eftir fyrirgjöf frá Kristjáni Olgeirssyni. Þaö var siöan Kristján, sem innsigiaöi sigur Skagamanna á 43. min. er hann komst inn i send- ingu Þróttara á þeirra eigin vall- arhelmingi og brunaöi upp aö markinu og skoraöi framhjá Jóni Þorbjörnssyni. Eins og áður sagöi, heföu Skagamenn getaö skoraö miklu meira af mörkum en I seinnihálf- leik tóku þeir lifinu meö ró, enda meö unninn leik. Eina verulega tækifæri Þrótt- ara kom I seinni hálfleik, er nokkrir Þróttara stóöu fyrir opnu marki, einn skallaöi I þverslá og boltinn fór út og þar tók annar Þróttari viö honum og skallaöi i stöngina. Liö, sem ekki getur skoraö úr þvilikum færum, á ekki heima i 1. deild enda blasir ekkert annaö en fall viö Þrótturum. Bestu menn IA I leiknum voru Kristján Olgeirsson, A rni Sveins- son og Siguröur Halldórsson. Þá var Bjarni Sigurösson öruggur i markinu, en litiö reyndi á hann. Hjá Þrótturum bar mest á Harry Hill, en hann varö aö yfir- gefa vöilin i fyrri hálfleik eftir aö hafa lent I árekstri viö einn Ak- urenesinginn, fékk ljótan skurö á hné og varö aö flytja hann á spit- ala. Dómari var Amþór Óskarsson og dæmdi vel. Ag/— röp. ,,Ég er búinn aö fá tilboö um skólavist frá 50 háskólum, en þaö er ekki komiö aö þvi aö ég fari neitt aö ákveöa hvaöa skóli verö- ur fyrir valinu,” sagöi Flosi Sig- urösson, körfuknattleiksmaöur úr Fram, er Visir ræddi viö hann I gær. Flosi er nú staddur hérlendis I tveggja vikna frii, en heldur aö þvi loknu til Bandarikjanna, þar sem hann á eftir aö vera eitt ár I „high school”. Skólarnir, sem hafa boöiö Flosa skólavist, aö þvi ári loknu. eru sumir hverjir I hópi fremstu há- skóla Bandarikjanna i körfu- knattleik, og nægir i þvi sam- bandi aö nefna UCLA, Notre Dame, Oregon State, University of Washington og University of Oregon. Þaö er ljóst á þessari upptaln- ingu, aö Flosi hefur þegar skipaö sér i röö fremstu leikmanna, sem leika i „high school”, þvi aö öör- um kosti heföi hann ekki tilboð i höndunum frá þessum skólum. „Þetta er enginn dans á rósum, þvert á móti,” sagöi Flosi.,.Þetta er mjög erfitt, geysilega strangar æfingar og auk þess þarf maöur aö stunda sitt nám.” , Þess má geta, að þegar skóla- bókunum sleppti á dögunum, var Flosi valinn i úrvalsliö, sem valiö var þannig, aö einn leikmaöur úr hverju fylki komst þar inn. Flosi keppti meö þessu liöi I miklu móti i Útah og þar komst liðiö I úrslit. Viö spuröum Flosa hvort hann myndi geta leikiö eitthvaö með is- lenska landsliöinu næsta vetur. „Nei, ég kemst ekkert heim fyrr en i júni á næsta ári. Ég tók mélr tveggja vikna fri sl. vor og fór þá i keppnisferð meö landslið- inu, en þetta varö til þess aö eink- unnir minar hröpuöu verulega. Skólinn verður hinsvegar aö vera númer eitt, körfuboltinn kemur þar á eftir”, sagöi Flosi Sigurös- son. gk —. Selfvssíngar uættu stððuna Selfyssingar náöu sér i tvö dýr- mæt stig, er þeir léku viö heima- menn á tsafiröi á laugardaginn, en Selfyssingar sigruöu 3-1. Selfyssingar hafa nú hlotiö 12 stig I 2. deild og takist þeim aö ná i tvö til viöbótar I þeim fimm leikjum, sem þeir eiga eftir, þá má eiginlega segja aö þeir séu komnir af hættusvæöinu viö botn- inn. Leikurinn á laugardaginn þótti ekki skemmtilegur á aö hörfa, mest um þóf og kýlingar fram og til baka. Jafntefli heföi gefið sanngjarna mynd af gangi leiks- ins. Jón B. Kristjánsson og Ólafur Sigurösson geröu sitt markiö hvor fyrir Selfoss og þaö þriöja var sjálfsmark. Kristinn Kristjánsson skoraöi fyrir heimamenn beint úr auka- spyrnu. „Þetta er einn besti leikur Sel- fossliösins I sumar, mér fannst sigurinn aldrei vera I hættu og þaö er gott aö vera búnir aö fá sex stig af átta mögulegum I siöustu fjórum leikjum,” sagöi Jón B. Stefánsson, þjálfari Selfoss. Jón sagöi ennfremur, aö þaö heföi virkaö sem vitaminsprauta aö fá aö njóta krafta Magnúsar Jónatanssonar, fyrrum þjálfara KR, en hann heföi veriö sér til aö- stoöar undanfariö. röp —. Haukar mlsstu ai lestinni Frekar óvæntur sigur Austramanna yfir Hauk- um á nýja grasvelli þeirra Haukamanna varð að veruleika á laugardaginn/ en þá sigraði botnlið 2. deildar lið Hauka 3-2. Með þessum sigri sínum eiga Austramenn stjarn- fræðilegan möguleika á að forðast fall og gerðu að engu möguleika Hauka á að endurheimta sæti sitt í 1. deild. En þó aö Austri sigraöi I þess- um leik, þá áttu Haukar svo aö segja allan leikinnn. Þeir fengu mýmörg tækifæri og þar á meöal ein þrjú stangarskot, og mark- vöröur þeirra Austramanna varöi einnig mjög vel og kom i veg fyr- ir, aö Haukum tækist aö jafna. bau voru teljandi færin, sem Austramenn fengu og úr þremur þeirra náöu þeir aö skora. Bjarni Kristjánsson geröi fyrsta mark Austra, og Siguröur Gunnarsson geröi þaö þriöja en þvi miöur gát- um viö ekki fengiö uppgefiö þann, sem geröi annaö mark liösins. Siguröur Aöalsteinsson og Daniel Gunnarsson geröu mörkin fyrir H auka. röp.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.