Vísir - 18.08.1980, Page 15
vtsm
Mánudagur 18. ágúst
Atli strax
á topplnn
- Skoraði fyrsta markið í hinni
frægu keppni bestu liða Þýskalands
JSMUS EB
TIL >LLS
LlKLEOUB
Skoraði fyrsta mark Fortuna Kðln
sem sigraði Herta BSC ðrugglega
//Það var mjög gaman að
skora þetta mark, sem var
það fyrsta i Bundesligunni
þetta árið# og ekki spillti
Ármann enn
í fallbar-
áttunni
Armenningar sóttu ekki gull i
greipar Þróttara, er lióin léku á
Neskaupstaö á laugardaginn.
Þróttarar sigruöu skoruöu eina
mark leiksins, sem var mjög jafn.
Skiptust liöin á sóknarlotum.
Þróttarar áttu I viö hættulegri
tækifæri, en aöeins einu sinni
tókst þeim aö nýta þau til fulln-
ustu.
Um miöjan fyrri hálfleikinn
kom eina mark leiksins. Tekiö
var langt innkast inn i vltateig
Ármanns og þar skallaöi Sigur-
bergur Sigsteinsson boltann I einn
Armenninginn og af honum fór
boltinn i markiö.
Aöeins einu sinni náöu Ár
menningar verulega hættulegu
tækifæri, er Bryngeir Torfason
átti gott skot aö marki Þróttar, en
Agúst markvöröur bjargaöi vel.
Seinni hálfleikur var frekar ró-
legur og Ármenningar virtust
ekki reyna neitt aö pressa, virtust
sætta sig viö tapiö.
Staöa Ármenninga er nú veru-
lega slæm i deildinni og eru þeir i
bulland i fallhættu. röp
Þórsarar
slgruðu
Þór sigraöi Völsung 2-1 er liöin
mættust á Akureyri á föstudags-
kvöldiö I 2. deildar i knattspyrnu.
öll mörkin voru gerö i fyrri hálf-
leik.
Leikurinn var mjög liflegur og
oft skemmtilegur á aö horfa.
Fyrsta markiö I leiknum geröi 01-
geir Siguröson fyrir Völsung, er
hann skallaði boltann i markiö
eftir fyrirgjöf.
Rétt eftir miöjan fyrri hálfleik-
inn fá Þórsarar dæmda vita-
spyrnu, sem Árni Stefánsson
skoraði örugglega úr.
Á 41. min skoraöi óskar
Gunnarsson siöan fyrir Þór meö
þrumuskoti af stuttu færi.
Völsungar reyndu allt, sem þeir
gátu til aö jafna i seinni hálfleik,
og áttu meöal annars skot I þver-
slá, en óheppnin var meö þeim og
Þórsarar fóru meö sigur af hólmi.
— röp.
það fyrir/ að markið varð
til þess að koma okkur á
skrið. Hinsvegar áttum við
að skora f leiri mörk í þess-
um leik/ og með smáheppni
hefði ég getað bætt einu
eða tveimur við.
Það er Atli Eðvaldsson,
sem hefur orðið, skærasta
stjarnan í knattspyrnunni
eftir fyrstu umferð hinnar
heimsfrægu Bundeslígu-
keppni. Atli lék sinn fyrsta
deildarleik með Borussia
Dortmund fyrir helgina, og
var maðurinn sem lagði
grunninn að 2:1 sigri gegn
Bayer Werdingen.
„Viö áttum aö vinna miklu
stærri sigur, en þaö gekk illa aö
nýta dauöafærin”, sagöi Atli.
„Þaö gekk ekki upp hjá okkur
dæmiö, en ég haföi mjög gaman
af þvi aö leika þennan leik, sem
var spilaöur fyrir 34 þúsund
áhorfendur”, — troöfullur völlur.
Atli fékk mjög góöa dóma i
þýsku blööunum eftir þennan
fyrsta leik sinn meö Dortmund i
deildarkeppninni, og hefur þaö
ekki svo lltiö aö segja. Er
skemmst aö minnast erfiöleika
Alan Simonsen og Kevins Keeg-
an, er þeir hófu aö leika I þýsku
knattspyrnunni. Þeir féllu ekki
strax þar inn i og uröu aö þola
fyrir þaö jafnt utan vallar sem
innan.
Bayern Múnchen hóf titilvörn
sina meö 3:0 sigri á útivelli gegn
nýliöum Karlsruhe, Karl Heinz
Rummenigge skoraöi fyrsta
markiö og gamla kempan Paul
Breitner bætti tveimur viö.
Atli Eövaldsson skoraöi fyrsta
markið í hinni höröu keppni
knattspyrnunnar i Þýskalandi.
Köln, mótherjar Skagamanna I
UEFA-keppninni, voru ekki i
vandræðum meö Armenia Bile-
feldt. Þar var Reiner Bonhof i
aöalhlutverki, hans fyrsti leikur
siöan hann kom til Kölnar frá
Valencia á Spáni. Enski lands-
liðsmaöurinn Tony Woodcock
kom Köln yfir á 59. minútu og þá
tók Dieter Muller viö og sá um af-
ganginn og Köln er vissulega til
alls liklegt. Af öörum úrslitum
má nefna 0:0 jafntefli Hamburger
á heimavelli gegn Duisburg og
4:1 útisigur Eintracht Frankfurt
gegn Schalke 04.
Fortuna Köln, liðið
hans Janusar Guðlaugs-
sonar, byrjaði keppnina i
2. deild þýsku knatt-
spyrnunnar með 3:1 sigri
gegn Hertha BSC. Orslit
sem koma ef til vill ekki
svo mjög á óvart, en
Janus var í aðalhlutverki.
Hann skoraði fyrsta
mark leiksins með geysi-
legur þrumuskoti af 20
metra færi á 22. mínútu,
og var talinn vera i hópi
bestu manna vallarins.
gk—.
gk—.
Nýsendíng
af ódýrum skrautfiskum!
• þ. á. m. gullfiskum
Opið:
virka daga kl. 9-6
föstudaga kl. 9-7
GULLFISKA
BOOIN
Aðalstrætí 4, (Físchersundí) Talsímí=11757
Er tímans tönn farin að vinna á þakinu?
Þá er kominn tími til að endurnýja með SARNAFIL,
PVC- dúk með trefjastyrkingu. Allt að 10 ára ábyrgð.
Tæknifræðingar okkar gera úttekt á þakinu, tillögur
um úrbætur og verðtilboð yður að kostnaðarlausu.
fagtun
FAGTÚN HF, BORGARTÚN 18, 105 REYKJAVÍK, SÍMI 28230