Vísir - 18.08.1980, Page 17
16
vtsm
Mánudagur 18. ágúst
VA'V\
Siguröur Sigurösson er greinilega sterkari á 100 metra sprettinum en Oddur Sigurösson. Oddur hefndi
hins vegar ófaranna og sigraöi I 200 metra hlaupinu, þar sem þessir tveir fótfráustu íslendingar reyndu
meö sér. Visismynd Friöþjófur.
fh setti strik
i reikninginn
Sigur FH-inga gegn KR í
1. deild Islandsmótsins í
Carter rekínn
fráMoskvu
Jimmy Carter, forseti Banda-
rikjanna, stóö sem kunnugt er aö
baki þvi, aö iþróttamenn frá tug-
um landa mættu ekki á Óiympiu-
leikana i Moskvu. En Jimmy
Carter fór engu aö slöur á
Óiympiuleikana.
Hann fór enga frægöarför
þangaö. Hann átti aö keppa þar i
sundi, en var rekinn heim áöur en
aö keppninni kom.þviaö i ölæöi
haföi hann ásamt félaga sinum
Abraham (ekki Lincoln) gerst
fulldrukkinn og brotiö og bramlaö
huröir og fleiri hluti I ölæöi .
Þaö þarf ekki miklu aö bæta viö
þessa frásögn nema þvi, aö um-
ræddur Carter er breskur sund-
maöur, eins og félagi hans
Lincoln er reyndar llka, og þeir
ku samkvæmt bestu fregnum
ekki sinu sinni vera málkunnugir
Bandarikjaforsetanum Jimmy
Carter. gk —.
knattspyrnu á Laugardals-
velli i gærkvöldi skapar
svo sannarlega spennu.
Fyrir það fyrsta setur
hann geysilega spennu á
Þróttara, sem sitja nú einir
á botni deildarinnar meö 7
stig, FH, IBK og IBV eru
öll með 11 stig, — IBK á
leik til góða og ekki er
nema eitt stig í KR og tvö i
Breiðablik. Staða Þróttara
virðist harla vonlaus, en
viðþeirri spurningu, hvaða
Leikmenn knattspyrnuliösins
Valletta frá Möitu vissu varla
hvernig þeir áttu aö haga sér, en
þeir léku fyrri leik sinn I Evrópu-
keppni meistaraliöa gegn Honved
frá Ungverjalandi i Búdapest
um helgina.
Þaö kom I ljós rétt fyrir leikinn,
aö búningar þeirra og knatt-
spyrnuskór höföu týnst á ein-
hverjum flugvelli á leiöinni til
lið fylgir þeim niður í 2.
deild, skortir nú öll svör.
Börkur Ingvason skoraöi fyrsta
mark leiksins I gærkvöldi fyrir
KR-inga meö skalla eftir innkast
Jóns Oddssonar og staöan I hálf-
leik var 1:0 fyrir KR. Pálmi
Jónsson jafnaöi metin á 62. mín-
útu eftir mikinn darraöardans I
vltateignum og svo innsiglaöi
Leifur Helgason, þessi eldsnöggi
leikmaöur. sigurinn meö marki á
75. mlnútu, er hann tók boltann
eftir sendingu frá Asgeiri Arin-
bjarnarsyni og skoraöi yfir Stefán
Jóhannsson I marki KR.
ÓAG/gk—.
Búdapest, og varö aö lána þeim
búninga og tilheyrandi, svo aö
þeir gætu hafiö leikinn.
Þeir voru ekki almennilega
farnir aö venjast þessum nýju
búningum, er Ungverjarnir skor-
uöu sitt fyrsta mark strax á ann-
arri mlnutu, en er yfir lauk voru
mörkin oröin 8, öll skoruö af leik-
mönnum Honved.sem eru svo gott
sem komnir I 2. umferö. gk —.
Mðltubúar í vanda
Bikarkeppni FRÍ:
Enn einn blkarinn
I hendur IR-Inga
ÍR-ingar uröu enn eitt áriö
sigurvegarar I Bikarkeppni
Frjálslþróttasambands Islands,
en deildarkeppnin fór fram um
helgina. Margir héldu, aö KA
myndi nú rjúfa sigurgöngu 1R-
inganna, en svo varö ekki og KA-
fólk varö aö láta sér nægja annaö
sætiö I keppninni.
Hápunktur keppninnar var
viöureign okkar frábæru sprett-
hlaupara Odds Sigurössonar og
Siguröar Sigurössonar. Þeir
skiptu sigrunum á milli sln. Sig-
uröur vann öruggan sigur I 100
metra hlaupinu, en Oddur kom
fram hefndum f 200 metra hlaupi.
Eitt Islandsmet var sett I
keppninni 11. deild. Þaö var sveit
ÍR 1 1000 metra boöhlaupi kvenna
sem hljóp I mark á 2.19,2 mln. og
haföi sveitin nokkra yfirburöi.
Litum þá á helstu úrslit móts-
ins:
Karlar.
400 m grindahlaup:
Aöalsteinn Bernharösson KA 54.63
Stefán Þ.Stefánsson IR 57.45
Trausti Sveinbjörnsson
UMSK 57.74
200 m hlaup:
Oddur Sigurösson KA 21.42
SiguröurSigurösson A 21.58
Þorvaldur Þórsson IR 22.41
800 m hlaup:
Gunnar Páll Jóakimsson
IR 1:53.36
Magnús Haraldsson FH 1:57.74
Erlingur Aöalsteinss. KR 1:58.45
3000 m hindrunarhlaup:
AgústAsgeirssonlR 9:24.4
Siguröur P. Sigmundss. FH 9:35.1
Steindór Tryggvason KA 9:46.4
4x100 m boöhlaup: SveitKA 43.09
Sveit A 43.29
Sveit KR 43.75
Hástökk: Jón Oddsson KA 1.95
Karl WestUMSK 1.90
Stefán Þ. Stef ánsson IR 1.90
Langstökk: JónOddsson KA 6.97
Friörik Þ. Oskarsson IR 6.76
Karl West UMSK 6.19
Kúluvarp: Oskar Jaikobsson 1R 19.76
Hreinn Halldórsson KR 19.60
Vésteinn Hafsteinsson KA 15.02
Sleggjukast: Óskar Jakobsson IR 54.64
Hreinn Halldórsson KR 44.66
Stefán J óhannsson A 36.35
Konur:
100 m glaup: Helga Halldórsd. KR 12.31
Oddný Arnadóttir IR 12.37
JónaB.Grétarsd. A 12.64
400 m hlaup: Helga Halldórsd. KR 56.15
Oddný Árnadóttir IR 55.81
Sigriöur Kjartansd. KA 57.46
15000 m hlaup: Ragnheiöur Ólafsd. FH 4:35.46
Lilja Guömundsd. IR Guörún Karlsdóttir 4:45.56
UMSKÞ 5:04.65
4x100 m boöhlaup kv.: Sveit ÍR 49,89
SveitKA 50.59
SveitKR 50.84
Sætir og huggulegir viö SAAB-bilinn, sem þeir höföu til umráöa I Svf-
þjóö. Frá vinstri eru Björgvin Þorsteinsson, Sveinn Sigurbergsson.
Hannes Eyvindsson og Kjartan L. Pálsson, einvaldur og fyrirliöi pilt-
anna, jafnt utan vallar sem innan.
Einar í Eyjum
,,Ég ætla bara aö vona, aö
þetta veröi ekki markiö, sem
ræöur úrslitum i leiknum”,
sagöi Einar Hjartarson, eftir-
litsdómari á leik IBV og Vals á
laugardag, en sá leikur fór fram
I Eyjum.
Þessi orö viöhaföi Einar eftir
aö Valur haföi skoraö rang-
stööumark aö hans dómi, og var
aö tilkynna varamönnum IBV
skoöun sina á málinu!
Starfsmenn leiksins, þ.e.
dómari og llnuveröir heyröu
þetta ekki, en fjölmargir aörir,
enda oröunum ekki beint gegn
þeim sérstaklega. En nú hefur
heyrst, aö tiöinda sé aö vænta
innan dómarastéttarinnar i
beinu framhaldi af „eftirlits-
ferö” Einars til Eyja.
gk—•
Hástökk:
Þórdis Glsladóttir IR 1.70
Lára Halldórsdóttir FH 1.60
Hrafnhildur Valbj.A 1.60
Kúluvarp:
Guörún Ingólfsd. A 12.70
Dýrfinna Torfad. KA 10.54
GunnþórunnGeirsd.UMSK 10.42
Spjótkast:
DýrfinnaTorfad. KA 40.58
Guörún Geirsd. KR 33.36
Erna L úövik sd. Á 32.66
•
Seinni dagur 17. ágúst.
Karlar:
110 m grindahl.:
Ellas Sveinsson FH 15.10
ValbjörnÞorlákssonKR 15.51
AöalsteinnBernharöss.KA 15.57
100 m hlaup:
Siguröur Sigurösson A 10.79
Oddur Sigurösson KA 10.99
ÞorvaldurÞórsson IR 11.40
400 m hlaup:
Oddur Sigurðsson K A 49.91
Sigurður S igurösson A 50.61
Einar P. Guðmundsson FH 50.67
1500 m hlaup:
GunnarPállJóakimss.IR 4:03.50
SteindórTryggvasonKA 4:09.21
Lúövik Björgvinsson
UMSK 4:17.32
5000 m hlaup:
Siguröur P. Sigmundss.
FH 15:42.3
SteindórTryggvasonKA 16:02.5
Agúst Asgeirsson ÍR 16:20.1
1000 m boöhlaup:
SveitKA 1:57.9
SveitlR 2:01.0
SveitFH 2:03.9
Þristökk:
Friörik Þ. Óskarsson IR 14.41
HelgiHaukssonUMSK 13.81
JónOddssonKA 13.64
Stangarstökk:
Kristján Gissurarson A 4.20
KarlWestUMSK 4.00
Ellas Sveinsson FH 3.80
Kringlukast:
Óskar Jakobsson 1R 58.54
VésteinnHafeteinssonKA 53.32
Hreinn Halldórsson KR 47.92
Konur:
100 m grindahlaup:
Helga Halldórsdóttir KR 14.07
ÞórdlsGIsladóttir 1R 14.84
Kristbjörg Helgadóttir A 15.80
200 m hlaup:
HelgaHalldórsdóttirKR 25.06
Oddný Arnadóttir 1R 26.21
SigrlöurKjartansd. KA 26.54
800 m hlaup:
Ragnheiöurólafsd. FH 2:22.93
ValdlsHallgrímsd.KA 2:25.99
Guörún Karlsdóttir UMSK 2:26.52
Langstökk:
Helga Halldórsdóttir KR 5.54
JónaB.Grétarsdóttir A 5.53
Bry ndls H ólm ÍR 5.46
Kringlukast:
Guörún Ingólfsdóttir Á 48.18
Margrét óskarsdóttir IR 35.84
DýrfinnaTorfadóttir KA 34.86
1000 m boðhlaup:
SveitlR 2:19.2ísl. met.
SveitKA 2:20.3
SveitFH 2:22.0
Stigakeppni.
Karlar
1R 89 stig
KA 85 stig
KR 52 1/2 stig
A 56 1/2 stig
FH 60 Stig
UMSK 55 stig
Konur
IR 61 stig
KA 52 stig
KR 51 stig
A 41 stig
FH 35 stig
UMSK 31 stig
Samtals
IR 150 stig
KA 137 stig
KR 103 1/2 stig
A 97 1/2 stig
FH 95 stig
UMSK 86 stig
Landsliösvaldurinn í goifi:
„Gefur ekki
rétta mynd”
tsland hafnaði I neösta sæti I
liöakeppninni á „Swedish Inter-
nátional strokplay” golfkeppn-
inni sem lauk i Svlþjóð I gær. Þar
munaði þó ekki miklu. Danir
unnu sigur á okkur með einu
höggi, Finnar með fimm, og var
þó einn þeirra maður I hópi
fremstu manna mótsins, lék á
pari vallarins alla dagana.
„Þetta er ekki eölilegt skor hjá
okkar mönnum og gefur ekki
rétta mynd af getu þeirra gagn-
vart hinum”, sagði Kjartan L.
Pálsson, fararstjóri íslensku pilt-
anna, er viö ræddum viö hann I
gær. „Þaö má hiklaust taka 10-15
högg af hverjum þeirra fyrir sig
til aö sjá getu þeirra gagnvart
öörum keppendum, en reynslu-
leysi háir okkur greinilega I jafn-
sterku móti sem þessu, þegar
keppt er erlendis.
Hannes Eyvindsson lék best Is-
lendinganna fyrri dag höggleiks-
ins, var þá á 75 höggum og i 30.
sæti, Björgvin Þorsteinsson á 86
höggum, Sveinn Sigurbergsson á
85 höggum.
Hannes átti þvl góöa möguleika
á aö komast I hóp þeirra 50,sem
héldu áfram eftir 36 holur, en slö-
ari daginn gekk dæmiö ekki upp
hjá honum. Hann lék þá á 81
höggi. Björgvin fór hins vegar á
kostum og spilaði á 74 höggum,
sem eru einu höggi yfir sss vall-
arins og Sveinn Sigurbergsson á
79 höggum.
Arangur okkar manna er viö-
unandi. Þeir Hannes og Björgvin
sýndu báöir sérlega góöa hringi I
þessari keppni, og þess má geta,
aö tslandi hefur verið boöiö aö
senda keppendur á þetta mót á
næsta ári. Ekki skal þó settur
botn Iþessa grein án þess aö minn-
ast á frammistööu Sveins Sigur-
bergssonar, unglingameistara Is-
lands. Þetta er hans fyrsta stór-
mót erlendis, og árangurinn lofar
góöu um framhaldið. gk—.
Jóhannes Atlason er sagöur vera meö vinsælustu mönnum á Akureyri, en þar bjó hann um skeiö. Hann
var þvl nánast á heimavelli, er hann leiddi 3. flokk Fram til sigurs I úrslitakeppni tslandsmótsins I
knattspyrnu um helgina og hrósar hér £ myndinni aö ofan sigri meö piltunum. Vlsismynd Gisli
Strákarnir af Skaganum þóttu sýna snilldartilþrif, er þeir tryggöu sér tslandsmeistaratitilinn 15. flokki
um helgina. Og ef grannt er skoöaö, má sjá aö þjálfari þeirra, Þröstur Stefánsson, sem reyndarer einnig
formaöur ÍA, er óvenju broshýr. Visismynd Friöþjófur
Jóhann Larsen og strákarnir hans 14. flokki I Val eru ekki auöveldir viöureignar. Þaö fengu mótherjar
þeirra I úrslitakeppni tslandsmótsins aöreyna um helgina, en á myndinni hér aö ofan sjást hinir nýbökuöu
tslandsmeistarar Val I þessum flokki. Visismynd Friöþjófur