Vísir - 18.08.1980, Page 22
VÍSIR
Mánudagur 18. ágúst
„Brýtur ríkið
eigin reglur”
Hafnamálastofnun rikisins á
tvö skip af sama tagi og skipiB,
sem sést á meöfylgjandi mynd.
Þaueru notuð á höfnum og rúm-
sjó allt i kringum landiö. Samt
eru þau ekki skráö, eins og lög
gera ráö fyrir.
Samkvæmt alþjóöa siglingar-
reglum merkir oröiB „skip”
sérhvert fljótandi far, sem
notaö er til flutninga á sjó og
vötnum. Siglingamálastofnun
rikisins hiytur aö vera kunnugt
um tilvist þessara skipa og
notkun þeirra. Þetta segi ég
með hliösjón af öörum afrekum
þessara stofnana, enda er
skeggiö líklega náskylt hökunni.
Hvaöa tilgangi þjóna svona
vinnubrögö? Hvers mávæntaaf
öörum, þegar rikiö gengur sjálft
á undan meö þvi fordæmi aö
brjóta sin eigin lög og reglur?
„Ekki skip, heldur
innanhafnarvinnu-
tæki”.
Hjá Siglingamálastofnun
rikisins kannaöist enginn við, aö
Hafnarmálastofnun væri meö
óskráö skip á sinum vegum.
Hilmar Halldórsson, starfs-
maöur á Vita- og hafnamála-
skrifstofunni sagöi okkur, aö
hér væri um aö ræöa dypkunar-
pramma, samsta rfstæki
prammans Grettis, og væru þeir
notaöir sem innanhafnarvinnu-
tæki. Prömmunum sé aldrei
siglt milli hafna, heldur sér þeir
dregnir. „Viö höfum sérstakt
bréf upp á þaö frá samgöngu-
málaráöuneytinu, sem veitir
undanþágu frá skráningu
áhafna á prömmunum” sagöi
Hilmar. „Ahafnarmeölimir eru
ekki skráöir, enda þótt þeir hafi
full réttindi til aö gegna sínum
störfum. Ekki þykir ástæöa til
þess, enda er sama og engin
vinnuaöstaöa um borö, og þvi
varla um aö ræöa skip heldur
venjulegt vinnutæki. Skipa-
skoöun ríkisins hefur nákvæmt
eftirlit meö, aö prammarnir sú
skoöanir, eins og lög gera ráö
fyrir.”.
„ðgerlegl að aðskllja
iDrfitllr og sllórnmál"
Eftiriit með
notkun fánans
í útlöndum
„Gamall sjómaöur” segir, aö tvö skip i eigu Hafnarmálastofnunar
rikisins, af sama tagi og skipiö, sem sést á meöfylgjandi mynd, séu
óskráö. Af þvi leiöi, aö rikiö sé aö brjóta eigin lög og reglur. Hjá
Vita- og hafnamálaskrifstofunni fengust þær upplýsingar, aö hér
væri ekki um aö ræöa skip, heidur innahafnarvinnutæki.
Halldór Einarsson
skrifar:
Nú er stutt siöan Olynipiuleik-
unum var slitiö meö mikilli og
glæsilegri viöhöfn. Engir
Olympiuleikar hafa orðiö jafn
tiöræddir og umdeildir þessir.
Þaö er vafalaust erfið spurning
fyrir marga, hvort viö áttum aö
fara eða ekki.
Allar likur benda til, aö Olym-
piuleikarnir heföu lagst niöur
fyrir fullt og alltef vesturlöndin
öllheföulátiö liösinsitja heima.
t þróttasamskipti i náinni fram-
tiö milli austurs og vesturs
heföu oröiö næsta stirö. Þeim
heföi þá oröið þungt fyrir
brjósti, er gera sér grein fyrir
þvi, hve Iþróttasamskipti eru
stór og mikilvægur þáttur i
almennum samskiptum þjóöa.
Eitt er þá vist, aö stjórnmál
og iþróttir veröa ekki aöskilin
svo auöveldlega. Afkoma hefur
alltaf veriö háö duttlungum
stjórnm álanna, hvort sem
mönnum llkar betur eöa ver.
Iþróttir geta ekki siöur veriö
vopn vesturlanda, eins og þær
eru og hafa veriö i austantjalds-
löndum. Full ástæöa var þvi til
aö hugleiöa rækilega, hvort viö
áttum aö taka þátt I leikunum.
Nú er þetta hins vegar um garð
gengiö. Viö fórum, og
aöhöföumst þvi ekkert i mót-
mælaskyni viö hegöun Sovét-
manna.
Snúum okkur nú aö hugleiö-
ingum um Olympiuleikana i
Munchen áriö 1972. Þeir leikar
munu seint gleymast, vegna
hryðjuverkanna, sem þar voru
unnin. Þar myrtu útsendarar
PLO sjö israelska Iþróttamenn.
Höfuöpaurum PLO var boöiö af
Kremlverjum aö vera viö-
staddir Ölym piuleikana i
Moskvu I ár. Yasser Arafat lét
sér sannarlega liöa vel innan
um Iþróttamennina. Þaö, sem
hér varað gerast, var aö Sovét-
menn voru að umbuna PLO
fyrir vel, unnin störf.
Yasser Arafat var
sæmdur gullmedaliu Olympiu-
hugsjónarinnar á þessum
leikum fyrir „frækileg afrek” i
Munchen 1972. Þessi afhending
heföi átt aö veröa Islendingum,
og öllum þeim þjóöum, sem láta
sér annt um lýðræöið, tilefni til
aö snúa heim. Af þvi varö þó
ekki, og Arafat sneri heim,
ábyggilega sæll og ángæöur,
enda haföi hann veriö hvattur til
frekari dáöa.
,,Raunsær” Rafnsson
skrifar:
Mikiö er rifist þessa dagana
um, hvort liklegt sé, aö Banda-
rikjamenn lumi á kjarnorku-
vopnum i' herstööinni suður meö
sjó, eöa lendi flugvélum á flug-
vellinum i Keflavik, sem séu
meö kjarnorkuvopn innanborös.
Aö minu mati er þaö algerlega
út i bláinn, aö eyöa svo miklu
púöri I þessa deilu.
Ég held, að einu gildi, hvort
skýlaus ákvæöi fyrirfinnast i
samningum um varnarmálin
Velunnari islenska
fánans” skrifar:
1 tengslum viö deilur um,
hvort islenska OlympluliBiö
heföi átt aö veifa islenska fán-
anum á leikunum viö I Moskvu,
vil ég hvetja til þess meö tilliti
til framtiðarinnar, aö bannaö
veröi aö nota islenska fánann
erlendis án leyfis stjórnvalda.
Ekkert eftirlit er haft meö
þvl, hverjir flagga islenska fán-
anum i útlöndum, og hvar
honum er flaggaö. Hvaöa hópur
manna sem er getur komiö
fram á opinberum vettvangi i
hvaða landi sem honum sýnist
og haldiö islenska fánanum á
lofti. íslenski fáninn er tákn
þjóöarinnar allrar, ekki ein-
um aö kjamorkuvopn skuli ekki
geymd eða látin hafa viðkomu á
Islandi. Vilji Bandarikjamenn á
annaö borö nota herstööina hér
sem geymslustaö fyrir kjarn-
orkuvopn, fara þeir áreiðanlega
sinu fram, hvaö sem samnings-
ákvæöum liöur. Rikisstjórn,
sem þekkt er aö þvi aö fara á
bak viöeigin landsmenn, eins og
raun ber vitni, fer létt með aö
plata auma Islendinga án þess
að finna til samviskubits.
Bandarikjamenn veröa heldur
ekki i vandræöum meö aö dul-
búa þau kjarnorkuvopn, sem
staklinga. Þess vegna finnst
mér, að þeir sem fara meö yfir-
stjórn landsins, eigi aö ráöa yfir
islenska fánanum og taka
ákvaröanir um notkun hans.
Ég ætla ekkert að fara að
úttala mig um notkun fánans á
nýasfstöönum Olympiuleikum,
enda þótt hún hafi oröiö tilefniö
að þessum skrifum. Málið er
miklu viötækara en svo, og er aö
minum dómi þjóöþrifamál.
Vonast ég til að framámenn
þjóöarinnar sjái sóma sinn i aö
koma þvi til leiöar, aö fáninn
veröi ekki látinn eftirlitslaus
lengi úr þessu. Erfitt gæti oröiö
aö sjá til þess, aö ákvöröunum
um notkun fánans yröi fram-
fylgt, en ekki trúi ég öðru en
einhver ráö finnist til þess.
kunna aö vera til staöar hér á
landi, telji þeir nauösyn bera til
þess.
Ég álit þvi vera óraunhæft
fyrir menn að tala sig hása um
þetta kjarnorkuvopnamál. Hitt
er annar handleggur, að for-
svaranlegt gæti veriö aö fá
samningsákvæöin á hreint.
Ganga ætti úr skugga um, aö
skýrt bann verði i samningi viö
geymslu eða viökomu kjarn-
orkuvopna hérlendis, þvi aö
þannig kæmi andstaöa Islend-
inga gegn tilvist og notkun
sh’kra vopna ótvirætt i ljós.
„ÖRAUNHÆF DEILA
UM KJARNORKUVOPN”
„Ég held, aö einu gildi, hvort skýlaus ákvæöi fyrirfinnast, i samn- nota herstööina hér sem geymslustaö fyrir kjarnorkuvopn, fara
ingum um varnarmálin, um aö kjarnorkuvopn skuli ekki geymd eöa þeir áreiöanlega sinu fram, hvaö sem samningsákvæöum liöur”
látin hafa viökomu á tslandi. Vilii Randarfkiamenn á annaö borö seeir ..Raunsær” Rafnsson I hréfi sinu.
22
sandkom
óskar
Magnússon
Kex í brúsum
Kexverksmiöja SÍS hefur nú
lagt upp laupana fyrir nokkru.
Verksmiöja þessi var stofnuö
fyrirnokkrum árum og var þá
talin geta fullnægt kexþörf
Evrópu allrar eöa þar um bil.
Sandkorn hefur heyrt, aö á
timabiii þegar reksturinn
gekk sem verst hafi bændur
oröiö aö sæta þvi aö fá tómu
mjólkurbrúsana til baka fulla
af kexi sem siöan var auövitaö
dregiö frá innlegginu. A sama
tima og SIS guggnar, eru
menn hjá Siriusi og Nóa allir
aö hressast og segja horfur
hafa batnaö. Sambandskexiö
veröur þá ekki lengur i brús-
ana látiö.
• ••
Biómlðar
í kaupbæti
Svo er þess aö geta, aö nú
berast þær fregnir sunnan úr
henni Keflavik, aö ef maöur
verslar fy rir 20 þúsund krónur
eöa meira hjá Arna i Vikurbæ
þá fær maöur tvo blómiöa I
kaupbæti.
• ••
Jafnrétlis-
einkamál
í Morgunblaöinu um daginn
er sett fram sú hugmynd aö
jafnréttisráöstefna veröi
haldin hér á kvennafridaginn,
24. október n.k.
Nú er Sandkorn svo sem
ekkert að farast úr jafnréttis-
áhuga. en korninu lýst ekki
verr á þessa hugmynd en
ýmsar aörar og kannski ekki
sist þaö aö hún skuli koma
fram I Morgunblaðinu en ekki
vissu blaði ónefndu (fyrsti
stafurinn er Þ) sem gerir
itrekaöar tilraunir til aö gera
jafnréttismál aö einkamálum
sfnum.
Sjónvarp
Krummahóiar
Eins og kunnugt er, er rekiö
„innanhússjónvarpskerfi” viö
Krummahóla i Reykjavik.
Þrjú fjölbýlishús viö
Krummahóla standa saman
aö rekstrinum. Nú hefur Sand-
korn fregnaö, aö rekstur kerf-
ana sé oröinn allmiklu dýrari
en Ibúar geröu ráö fyrir I upp-
hafi. Þá kostaði reksturinn u m
500 þúsund á mánuöi en mun
nú kosta hátt i 1200 þúsund.
Merkiieg
lifsreynsia
Pianistinn haföi leikiö á
barnum I 25 ár og nú átti aö
taka viö hann viötal meö
mynd og öllu. Tiöindamaöur
spuröi pianóieikarann hvaö
þaö væri, sem gestirnir heföu
oftast spurt um á þessum 25
ára ferli hans og svarið var:
„Hvar er klósettiö?”.