Vísir - 18.08.1980, Síða 25

Vísir - 18.08.1980, Síða 25
Leikur dauðans Æsispennandi og viöburBa- hröö ný Panavision litmynd meö hinum óviöjafnanlega Bruce Lee, en þetta varö siöasta myndin sem hann lék i og hans allra besta. tslenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. vísm Mánudagur 18. ágúst og hlægilegasta mynd Mel Brooks til þessa. Hækkaö verö Endursýnd kl. 5,7 og 9. Vængir næturinnar (Nightwing) Hrikaleg og mjög spennandi ný amerisk kvikmynd I lit- um. Aöalhlutverk: Nick Manusco, David Warner, Kathryn Harrold. Sýnd kl. 5 og 11.05 Bönnuö börnum. Fórnardýr lögreglu- foringjans Æsispennandi og frábær, vel leikin itölsk-amerisk saka- málamynd i litum. Mynd þessi fékk tvenn verö- laun á kvikmyndahátiöinni i Cannes á sfnum tima. Endursýnd kl. 7 og 9. Viltþú seija hiiómtæki? Við kaupum og seljum Hafið samband strax LAUSAR STÖÐUR HEILSUGÆSLULÆKNA Eftirtaldar stöður lækna við heilsugæslu- stöðvar eru lausartil umsóknar frá og meðtil- greindum dögum: 1. Flateyri H1, staða læknis frá 15. september 1980. 2. Djúpivogur Hl, staða læknis frá 15. septem- ber 1980. 3. Raufarhöfn Hl, staða læknis frá 1. október 1980. 4. Vík í Mýrdal Hl, staða læknis frá 1. október 1980. 5. Hella Hl, staða læknis frá 1. desember 1980. 6. Þórshöfn Hl, staða læknis frá 1. október 1980. Umsóknir ásamt upplýsingum um læknis- menntun og læknisstörf sendist ráðuneytinu fyrir 15. september 1980. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 15. ágúst 1980. P8R8DISHUSCT En film af ■’ Gunnel Lindblom efter en roman af Ulla Isaksson. Birgitta Valberg • Sif Ruud • Holger Löwenadler Göran Stangertz • Sænsk úrvalsmynd, sem ger- ist i sænska skerjagaröinum. ★ ★ ★ ★ ★ Sterk og falleg. B.T. ★ ★ ★ ★ ★Ekstra Bladet. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12 ára. TÓNABÍÓ Simi 31.182 Skot í myrkri (A Shot In The Dark) Hinn ögleymanlegi Peter Sellers I sinu frægasta hlut- verki sem Inspector Clouseau Aöalhlutverk: Peter Sellers Leikstjóri: Blake Edwards Endursýnd kl. 3,5, 7.10 og 9.15. ^Simi 50249 óskarsverðlauna- myndin: Heimkoman (Coming Home) Coming Home” aHALASHBYmh • JaneFonda JonVoight BruceDem "Coming Home” to-».»wAUX)s«i™BoeEFrrcjONES s»,»nancvoo(M) o*»«~w,»,HASKaj.WEXŒR ^c-=~u.BRUCEGILBE(rr íl m.«JEROMEHELLMAN u«.HN.ASHBy UnitUlAmi Heimkoman hlaut óskars- verölaun fyrir: Bestateikara: John Voight Bestu leikkonu: Jane Fonda Besta frumsamiö handrit Tónlist flutt af: Rolling Stones, Simon and Gar- funkel, o.fl. Mynd sem lýsir llfi fdrnarlamba Vietnam- striösins eftir heimkomuna til Bandarlkjanna. Sýnd kl. ð. LAUGARÁS - Fanginn í Zenda Ný mjög skemmtileg banda- risk gamanmynd byggö á sögu Antony Hopes. Ein af siöustu myndum sem Peter Sellers lék I. Aöalhlutverk: Peter Sellers + Peter Sellers, Lynne Fredrich, Lionel Jeffries og Elke Sommer. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Siðustu sýningar Haustsónatan Nýjasta meistaraverk leik- stjóráns Ingimars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna fengiö mikiö lof biógesta og gagnrýnenda. Meö aðalhlut- verk fara tvær af fremstu leikkonum seinni ára, þær INGRID BERGMAN og LIV ULMAN Islenskur texti. ★ ★ ★ * ★ ★Ekstrablaöiö ★ ★ ★ ★ *B.T. Sýnd kl. 7. HfOiSd rSMtÐJUVEGI 1, KÓP. 8ÍMI 49500 |Utwfbnli8hátiini nttlitt I Képavogiý Jc ökuþórar dauðans if « CROWN INTtRNMIONM PlCTURfS PRESfNIAIION fVIEET THE DEATH RI0ERS...AS THEY ATTEMPT THE MOST OANGEROUS AND TERRIFYING STUNTI EVER SEEN ON FILM! Deaíh RMers \ Ný amerisk geysispennandi bila- og mótorhjólamynd um ökuþóra er leika hinar ótrú- legustu listir á ökutækjum sinum, svo sem stökkva á mótorhjóli yfir 45 manns, láta bila sina fara heljar- stökk, keyra i gegnum eld- haf, láta bilana fljúga log- andi af stökkbrettum ofan á aöra bila. Einn ökuþórinn lætur jafn- vel loka sig inni i kassa meö. tveimur túpum af dýnamiti og sprengir sig siöan i loft upp. Okuþórar dauöans tefla á tæpasta vaö i leik sinum viö dauöann og viö aö setja ný áhættumet. Hér er „Stuntmynd” („Stunt”: á- hættuatriði eöa áhættusýn- ing), sem enginn má missa af. Hlutverk: Floyd Reed, Rusty Smith, Jim Cates, Joe Byans, Lany Mann. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 meönýjum sýningarvélum tslenskur texti. Aövörun: Ahættuatriöin i myndinni eru framkvæmd af atvinnumönnum og eru geysihættuleg og erfiö. Reyniö ekki aö framkvæma þau. Börn Satans Bandarisk hrollvekja. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. Mjög spennandi og vel leikin, ný, bandarlsk kvikmynd I lit- um er fjallar um hiö dular- fulla hvarf Agötu Christie áriö 1926. Aöalhlutverk: Dustin Hoff- man, Vanessa Redgrave Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Vesalingarnir Afbragösspennandi, vel gerö og leikin ný ensk kvikmynd- un á hinni viöfrægu og si- gildu sögu eftir Victor Hugo. Richard Jordan Anthony Perkins Leikstjóri: Glenn Jordan Sýnd kl. 3, 6 og 9. SfsMíf RUDDARN Hörkuspennandi „Vestri”, meö WILLIAM HOLDEN — ERNEST BORGNINE Endursýnd kl. 3.05-5, 5.05- 7,05-9,05-11,05 -----:—§<g)D(Uiir - C Elskhugar blóðsugunnar Æsispennandi hrollvekja, meö PETER CUSHING Sýnd kl. 3.10-5,10-7,10-9,10- 11,10 ■§<g)Dy(f ® Dauðinn ívatninu Spennandi ný bandarisk lit- mynd, meö LEE MAJORS —KAREN BLACK Sýnd kl. 3,15-5,15,15-7,15-9,15- 11,15 bílnum Sími 1)384 Leyndarmál Agötu Christie Dustin Hofíman 'fenessaRedgrave A fictional solution to thc* real myster>’ of Agatha Christie’s disappearancc.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.