Vísir - 18.08.1980, Page 26
Mánudagur 18. ágúst
26
(Smáauglýsingar - sími 86611
OPIÐ- Mánuda9a til föstudaga kl. 9-22
' Laugardaga lokaö — sunnudaga kl. 18-22
1
Til sölu
Hjónarúm til sölu.
A sama staö kista meö trésmlöa-
verkfærum. Einnig litiö notuö
Hoover þvottavél. Uppl. i sima
24526.
Litiö notað pianó,
sem þarfnast stillingar, til sölu á
kr. 700 þús. Einnig er til sölu á
sama staö blekfjölritari meö skáp
á 200 þús., skrifborö meö stól á 80
þús. og feröaritvél á 50 þús. Uppl.
I sfma 86845 e. kl. 7 á kvöldin.
Fataskápur og
barnakerra, til sölu. Uppl. i slma
54221.
Til sölu
er sérkennilegur austurlenskur
bekkur, notaö kvenreiöhjól,
ameriskt drengjatorfæruhjól,
bamaburöarrúm, mjög vel meö
fariö og ungbarna plaststóll.
Uppl. i sfma 53119.
bakjárn
Til sölu notaö þakjárn. Ryölaust
ca.80metrar. Verö lOOOkr. pr. m.
Uppl. 1 sima 82887.
Til sölu
svefnsófi, simaborö og 20 tommu
sjónvarp. Uppl. i sima 85601 eftir
kl. 19.00.
[Húsgögn
Raösófasett
(5 stólar og 3 borö), svefn-
herbergissett (hjónarúm meö
lausum náttboröum og snyrti-
borö). Einnig froskabúningur og
öflug neöansjávarbyssa. Allt vel
meö fariö og selst ódýrt. Uppl. I
slma 27669.
Til sölu
4 Happy stólar, barnarúm og
divan. Uppl. i slma 42608.
Bambusrúm.
Til sölu nylegt, mjög vel meö
fariö bambusrúm meö dynu.
Stærö 180x120. Selst meö veruleg-
um afslætti miöaö viö nýtt rúm úr
búö. Til sýnis aö Ingólfsstræti 4,
kjallara.
Fataskápur
og eins manns rúm án dýnu til
sölu. Uppl. I sima 83007.
Vegna brottflutnings
er til sölu danskt boröstofusett,
borö og sex stólar. Einnig gott
hjónarúm án dýnu meö áföstum
náttboröum. Uppl. i sima 85127.
Rokkoko.
(Jrval af Rokkokó stólum meö og
án arma. Einnig Renesen- og
Barrok-stólum, Rokkokó-boröum
og Onix-boröum o.fl. Greiösluskil-
málar. Nýja bólsturgeröin,
Garöshorni, Fossvogi.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu, hagstætt verö. Sendum I
póstkröfu út á land ef óskaö er.
Upplýsingar aö öldugötu 33, simi
19407.
Sjónvörp
Tökum í umboössölu
notuö sjónvarpstæki. Athugiö
ekki eldra en 6 ára. Sport-
markaöurinn, Grensásvegi 50. S.
31290.
Hljómtæki
ooo
»»* ®ó
Hljómtæki til sölu.
Kenwood KA-7100 magnari
Techinics SL-3200, plötuspilari
meö audia Techinica AT-15 XE/H
pickup Sony TC-K 96 R kassettu-
tæki og Bose 901 hátalarar. Selst
ódýrt. Uppl. I sima 92-2164.
Heimilistæki
Mjög litiö
notuö Candy 132 þvottavél til sölu.
Einnig nýlegur litill Philips is-
skápur og Elcoid frystikista, litið
notuö. Uppl. i sima 41931.
Amerisk þvottavél
I góöu lagi til sölu. Simi 84304.
Hjól - vagnar
Til sölu
Vel meö farinn flauels klæddur
barnavagn, til sölu, meö glugg-
um. Verökr. 150 þús. Uppl. I sima
84104.
Verslun
Cellulose þynnir
Til sölu Cellulose þynnir á mjög
góöu kynningargeröi 15 litra og 25
litra brúsum. Valentine umboð á
Islandi, Ragnar Sigurösson, Há-
túni 1, simi 12667.
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768. Enginn
fastur afgreiöslutimi sumar-
mánuðina en svaraö i sima þegar
aöstæöur leyfa, fram aö hádegi.
Bókaútgáfan Rökkur.
Reykjavlk — Ferðafólk Akranesi
Heildsala — Smásala.
Þúgetur gert mjöghagkvæm viö-
skipti á vönduöum áhugaverö-
um þýskum eöa enskum Alu-flex
myndum i álrömmum i silfur-
gull eöa koparlit. Feröafólk sem
fer um Akranes litiö viö og hagn-
ist á hagkvæmu veröi á myndum
aö Háholti 9 (vinnuverkstæöinu)
Mynd er góö gjöf eöa jólagjöf.
Opiö milli kl. 13.00-22.00 og um
helgar. Sendum lilca I póstkröfu.
Vilmundur Jónsson, Háholti 9,
Akranesi, s. 93-1346.
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768.: Sumar-
mánuöina júni til 1. sept. veröur
ekki fastákveöinn afgreiöslutimi,
en svarað I sima þegar aöstæður
leyfa. Viöskiptavinir úti á landi
geta sent skriflegar pantanir eftir
sem áöur og veröa þær afgreidd-
ar gegn póstkröfum svo fljótt sem
aöstæöur leyfa. Kjarakaupin al-
kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr.
eru áfram i gildi. Auk kjara-
kaupabókanna fást hjá afgreiðsl-
unni eftirtaldar bækur: Greifinn
af Monte Christo, nýja útgáfan,
kr. 3.200. Reynt aö gleyma, út-
varpssagan vinsæla, kr. 3.500,
Blómið blóörauöa eftir Linnan-
koski, þýöendur Guömundur
skólaskáld Guömundsson og Axel
Thorsteinsson, kr. 1.900.
Til sölu
Vel meö farinn flauels klæddur
barnavagn, til sölu, meö glugg-
um. Verökr. 150 þús. Uppl. I sima
84104.
Swithun kerruvagn
til sölu, mjög fallegur úr brúnu
flaueli. A sama staö óskast fyrir-
feröarlitil kerra. Uppl. i sima
77328.
<*0 es
7,
Barnagæsla
óska eftir t
konu heim til aö gæta tveggja
drengja. Ca. 1/2 dags starf. Uppl.
I sima 74693.
3
Tapað - fúndið 1
Giftingarhringur,
merktur Sigurbjörg, tapaöist,
sennilega i Landmannalaugum
um verslunarmannahelgina. Þeir
sem hafa orðið hringsins varir
vinsamlegast hringi i sima 37565
eftir kl. 19.
Veski tapaðist.
Skilvls finnandi hringi i
Matthias, simi 16969. - ”,
r
Fasteignir
Til sölu
svo til ónotaö mjög falleg hvit
barnavagga. Verö 75 þús. Uppl. i
sima 23944 { dag.
Til sölu
mjög vel meö farinn Silver Cross
kerruvagn. Uppl. i sima 83007.
4ra herbergja ibúö
á vegum Byggingasamvinnu-
félags póstmanna er til sölu.
Félagsmenn ganga fyrir til 22.
ágúst. Uppl. I sima 77030 á kvöld-
in.
ilfc
[ Sumarbústaðir j
Sumarbústaöur v/Þingvailavatn.
Til sölu 28 fm. sumarbústaöur á
2000 fm. leigulóö I Miöfellslandi
viö Þingvallavatn. Uppl. i sima
52774.
Hólmbræöur.
Teppa- og húsgagnahreinsun meö
öflugum og öruggum tækjum.
Eftir aö hreinsiefni hafa verið
noiuö, eru óhreinindi og vatn
sogað upp úr teppunum. Pantiö
timanlega i sima 19017 og 77992.
Olafur Hólm.
Hólmbræöur
Þvoum ibúöir, stigaganga, skrif-
stofur og fyrirtæki. Viö látum fólk
vita hvaö verkið kostar áöur en
biö byrjum. Hreinsum gólfteppi.
Upp. i sima 32118, B. Hólm.
Yöur til þjónustu.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig meö þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Þaö er fátfsem
stenst tækin okkar. Nú eins og
alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath< 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Kennsla
Kennsla.
Enska, franska, þýska, Italska,
spænska, latlna, sænska o.fl.
Einkatimar og smáhópar. Tal-
mál, þýöingar og bréfaskriftir.
Hraöritun á erlendum málum.
Málakennslan, s. 26128.
Dýrahald
Hesthús óskast
Óska eftir aö taka á leigu eöa
kaupa 4 bása i hesthúsi i Reykja-
vik eöa Kópavogi. Sameiginleg
hirðing kemur til greina. Upp-
lýsingar i sima 85233 eftir kl. 19
virka daga eöa 28757 um helgar.
Þórður Björnsson.
Einkamál
World Contact.
Friendship?? Marriage?? Lot’s
of young Asian women like to
make contact with you. Perhaps
we can help them. Are you in-
terested? Then send us your
name, address and age, and you
will recieve further information.
To: W.D.C.P.O. Box 75051, 1117,
ZP. Schiphol. Holland.
Þjónusta
Glerviögeröir.
Tökum aö okkur aö hreinsa móöu
úr tvöföldu gleri meö aöferð
Dönsku iöntæknistofnunarinnar.
Fagmenn aö verki. Gerum föst
verötilboö yöur aö kostnaöar-
lausu. Pantanir og upplýsingar I
sima 44423.- ^ ^
(Þjónustuauglýsingar
ER STÍFLAÐ?
NIÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK'
AR BAÐKER
O.FL.
Fullkomnustu tæki
Simi 71793
og 71974.
Skolphreinsun,
ÁSGEIR HALLOÓRSSONAR
HUSAVIÐGERÐIR
Húseigendur ef þiö þurfið aö láta lag-
færa eignina þá hafiö samband viö
okkur. Viö tökum aö okkur allar al-
mennar viögeröir. Giröum og lagfær-
um lóöir. Múrverk, tréverk. Þéttum
sprungur og þök. Glerisetningar,
fiisalagnir og fleira.
Tilboö eöa timavinna. Reyndir menn,
fljót og örugg þjónusta.
Húsaviðgerðaþjónustan
Simi 7-42-2 1
A fgreiðslutimi
1til2sóf-
arhríngar
V"
BÍLACTVÖRP
Eigum fyrirliggjandi eitt fjölbreytt-
asta úrval landsins af bilaútvörpum
meö og án kasettu.
Einnig kassetutæki, hátalara, loftnet
og aöra fylgihluti.
önnumst isetningar
samdægurs.
Radióþjónusta
Bjarna
Siðumúla 17,
simi 83433
"V
.j3l&*J
Stimpiagerö
Félagsprentsmiðjunnar hf.
SpftaluKg 10 - Sími 11640
SOLBEKKiR
Marmoré^ hf.
Helluhrauói 14
222 HafnarfjörÓur
Simi: 54034 — Box 261
Nú þarf enginn að fara
í hurðalaust...
Inni- og útihurðir i
úrva/i, frá
*'• 64.900.-
fullbúnar dyr með
karmalistum
og handföngum
Vönduð vara við
vægu verði.
f^BÚSTOFN
Aftalstræfi 9
(Miftbæjarmarkafti)
Símar 29977 og 29979
Siónvarpsviðgerðir
HEIMA EÐA Á
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MÁNAÐA
ÁBYRGÐ
SKJÁRIMN
Bergstaðastræti 38. Dag-/
kvöld- oghelgarsími 21940.
Vantar ykkur
innihurðir?
Húsbyggjendur
Húseigendur
Hafið þið
kynnt
ykkur
okkar
_ glæsilega
úrval af INNIHURÐUM?
Hagstæðasta verð og
Greiðs/uski/málar.
Trésmiðja
Þorva/dar Ö/afssonar hf.
Iðavöllum 6 — Keflavík —
Sími: 92-3320
Traktorsgrafa
M.F. 50
Til leigu í stór og smá verk.
Dag/ kvöld og helgarþjónusta.
Gylfi Gylfason
Sími 76578
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum
um, baökerum og niöurföllum
Notum ný og fullkomin tæki, raf-
magnssnigla.
Vanir menn.
Stifiuþjónustan
Upplýsingar í síma 43879.
Anton Aðalsteinsson
...........- n