Vísir - 18.08.1980, Page 28
28
VISIB Mánudagur 18. ágúst
( ^
,-------
Húsnæðióskast
Óska eftir
2ja-3ja herbergja ibúö strax,
tvennt i heimili, góöri umgengni
og reglusemi heitiö. Fyrirfram-
greiösla. Uppl. i sima 25881 eftir
kl. 5.00.
Barnlaus hjón
viö háskólanám óska eftir 2ja-3ja
herbergja ibúö helst i nálægð
Landspitalans. Uppl. i Reykjavik
i sima 12546 á skrifstofutima, 95-
5173 á Sauöárkróki og 95-4131 á
Blönduósi.
3ja herb. ibúö óskast
á leigu, sem fyrst. Uppl. i sima
29133 (Theódór)
Hjón utan af landi
óska eftir ibUÖ i 4 mánuöi. Uppl. i
sima 71757.
Stór — Björt
5 herbergja ibúð til leigu i Æsu-
felli. Góö sameiginleg þvotta- og
frystiaöstaöa. Skipti á 2ja-3ja
herbergja ibUð koma til greina.
Tilboö sendist augld. Visis fyrir
22. ágúst merkt ,,34728”
Skólastjóri.
4ra-5 herb. hUsnæöi óskast á leigu
fyrir skólastjóra meö 5 manna
fjöisk. þar af 1 barn 11 ára.
Reglusemi og skilvisum greiðsl-
um heitiö. Uppl. i sima 10439 e. kl.
18.
Ungt par
meö eitt barn óskar eftir 2ja herb.
ibúö á leigu sem fyrst. Uppl. i
sima 76757.
tbúö óskast
fyrir tvær skólastUlkur utan af
landi. Uppl. i sima 75264.
Ökukennsla
ökukennarafélag tslands augiýs-
ir:
ökukennsla, æfingatimar, öku-
skóli og öll prófgögn.
Þorlákur Guögeirsson s.
83344-34180 Toyota Cressida.
AgUstGuömundsson, s. 33729 Golf
1979.
Finnbogi Sigurðsson s. 51868.
GaUnt 1980.
Friöbert Páll Njálsson s. 15606-
85341 BMW 320 1978.
Friörik Þorsteinsson s. 86109
Toyota 1978.
Geir Jón Asgeirsson s. 53783
Mazda 626 1980.
Hallfriöur Stefánsdóttir s. 81349
Mazda 626 1979.
Helgi Sesseliusson s. 81349 Mazda
323 1978.
MagnUs Helgason s. 66660. Audi
100 1979. Bifhjólakennsla, hef bif-
hjól.
Ragnar Þorgrimsson s. 33165
Mazda 929 1980.
Snorri Bjarnason s. 74975 Volvo.
GIsli Arnkelsson s. 13131 Lancer
1980.
Guöbrandur Bogason s. 76722
Cortina.
Guöjón Andrésson s. 18387.
Guömundur Haraldsson s. 53651
Mazda 626 1980.
Gunnar Jónasson s. 40694 Volvo
244 DL 1980.
Gunnar Sigurösson s. 77686 Toy-
ota Cressida 1978.
GEIR P.. ÞORMAR ÖKU-
KENNARI SPYR:
Hefur þU gleymt aö endurnýja
ökuskirteiniö þitt eöa misst þaö á
einhvern hátt? Ef svo er, þá haföu
samband viö mig. Eins og allir
vita, hef ég ökukennslu aö aöal-
starfi. Uppl. i'sima 19896, 21772 og
40555.
ökukennsla við yðar hæfi.
Greiösla aöeins fyrir tekna lág-
markstima. Baldvin Ottósson.
lögg. ökukennari, simi 36407.
ökukennsla — Æfingatimar.
Þér getiö valiö hvort þér læriö á
Colt ’80 litinn og lipran eöa Audi
’80. Nýir nemendur geta byrjaö
strax, óg greiöa aöeins tekná
tima. Læriö þar sem reynslan er
mest. Slmar 27716 og 85224. öku-
skóli Guöjóns Ö. Hanssonar.
'ökukennsla-æfingatinrar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
Í979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aöeins tekna tima. öku-
skóli ef óskaö er. ökukennsla
Guömunda^ G. Péturssonar.'SIm-'
ar 73760 og 83825.
Bílaviðskipti
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsinga-j
deild Visis, Siöumúla 8, rit-
stjórn, Síðumúla 14, og á af-
greiöslu blaösins Stakkholti
Vi±_______________________
VW 1300 árg. ’72 til sölu.
Nýskoöaöur 1980 meö vél 1200, og
i toppstandi. Uppl. I sima 76502,
eftir kl. 17.00.
Toyota Mark II 1900,
árg. ’72. Góöur blll. Uppl. I sima
92-2894, Keflavik, e. kl. 17.
VW ’71 til sölu.
Góöur bill, vel meö farinn, gott
verö. Uppl. I sima 24545 milli kl. 5
og 7.
'Trabant station,
árg. ’79, ekinn 20 þús. km, til sölu
vegna brottflutnings af landinu.
Verö aöeins 1 millj. ef greitt er Ut
I hönd. Góð negld vetrardekk
fylgja. Billinn er til sýnis aö Urö-
arstig 7a, Reykjavik, slmi 14144.
Galant árg. 1977
er til sölu. Billinn er I topplagi og
væntanlegum áhugasömum kaup
endum er bent á aö skoöa hann i
Bilasölu Eggerts, Auöbrekku 44-
46, Kópavogi, simi 45588.
Pontiac Le Mans.
Til sölu Pontiac Le Mans árg.
1973, vel útlitandi, 8 cyl., sjálf-
skiptur, powerstýri og bremsur.
Ekinn 106 þús. km. Uppl. i sima
74781 eftir kl. 7.
Corona Mark II,
'71, til sölu, vel þokkalegur bill á
góöu veröi og greiösluskilmálum,
simi 18084.
Simca 1100 árg. ’70.
Blár aö lit. Skiptivél ekin ca. 120
þUs. km. Þarfnast smá lagfær-
ingar. Bifreiöin er til sýnis á Bila-
sölunni Braut. Uppl. i sima 76004.
Austin Mini
árg. ’77 til sölu. Ekinn 33 þUs. km.
Skipti koma til greina á ódýrari
bil. Uppl. I sima 22706 milli kl. 6
og 9 á kvöldin.
Toyota Celica
árg. 1979 til sölu. Stórglæsilegur
bill, blár aö utan sem innan. Litiö
keyröur og eingöngu á malbiki.
Uppl. i sima 76197.
Volvo 142 árg. ’72
til sölu. Nýsprautaöur, mjög vel
meöfarinn. Einn eigandi frá upp-
hafi. Uppl. i sima 74273.
Volkswagen Passat, árg. ’74,
til sölu. Góö kjör ef samiö er
strax. Uppl. i sima 73559millikl. 4
og 10.
Mazda 626
árg. ’80 til sölu. Ekinn 15 þús. km.
Uppl. i sima 53651.
Fiat 128
árg. ’75 til sölu. Tilboö. Uppl. i
sima 18302.
Til sölu
vinstraoghægra frambretti, hurö
og húdd Ur Ford Pintó ’72. Uppl. 1
sima 83466 og I Fjöörinni, Skeif-
unni 2, frá kl. 10-6.
Austin Mini 1275
árg. ’74 til sölu. Mjög góöur og
fallegur bill. Uppl. i sima 51393.
Volvo station
árg. ’77 deLuxe til sölu. Vel meö
farinn bill. Uppl. i sima 52115.
Sala — skipti.
Til sölu er Cortina 1600 árg. ’70 og
’71. Báöir bilarnir lita vel Ut og
eru skoöaöir ’80. Skipti koma til
greina á dýrari. Uppl. í sima
71324.
Citroen GS
Tilsölu Citroen GS árg. ’74. Ekinn
75 þds. km. Lltur vel út. Verö ca.
1900 þús. Skipti koma til greina á
dýraribil meö allt aö2millj.kr. I
milligjöf. Uppl. i sima 43752.
Mazda 616
árg. ’72tilsölu. Verö kr. 1800 þús.
Ekinn 106 þús. km. Sportfelgur.
Góöur bill. Einnig til sölu topp-
grind á kr. 10.000.- Uppl. i sima
28079, ibúð 261 eftir kl. 5.
Varahlutir
Höfum Urval notaöra varahluta I
Bronco
Cortina, árg. ’73.
Plymouth Duster, árgL’71.
Chevrolet Laguna árg. ’73.
Volvo 144 árg. ’69.
Mini árg. ’74.
VW 1302 árg. ’73.
Fiat 127 árg. ’74.
Rambler American árg. ’66, o.fl.
Kaupum einnig nýlega bila til
niðurrifs. Höfum opiö virka daga
frá kl. 9.00-7.00, laugardaga frá
kl. 10.00-4.00. Sendum um land
allt. -
Hedd hf. Skemmuvegi 20,
s. 77551.
Austin Mini árg. 1974
til sölu. Nýlega sprautaður, i
sæmilegu lagi. Uppl. eftir kl. 5 i
dag og um helgina i sima 41762.
Mazda 929 til sölu
árg. ’79 ekinn 80 þús km. Dökk-
rauður, hvitur aö innan. Uppl. i
sima 82126 e. kl. á kvöldin.
Cortina ’67-’70.
Varahlutir i Cortinu ’68-’70, til
sölu. Uppl. i sima 32101.
Bilapartasalan, Höföatúni 10
Höfum notaöa varahluti t.d.
fjaörir, rafgeyma, felgur, vélar
og flest allt annaö I flestar geröir
bila t.d.
M.Benz diesel 220 ’70-’74
M.Benz bensin 230 ’70-’74
Peugeot 404 station ’67
Peugeot 504 ’70
Peugeot 204 ’70
Fiat 125 ’71
Cortina ’70
Toyota Mark II ’73
Citroen Palace ’73
VW 1200 ’70
Dodge Dart ’70-’74
Sunbeam 1500
M. Benz 230 ’70-’74
Vauxhall Viva ’70
Scout jeppa ’67
Moskwitch station ’73
Taunus 17 M ’67
Cortina ’67
Volga ’70
Audi ’70
Toyota Corolla ’68
Fiat 127
Land Rover ’67
Hilman Hunter ’71
Einnig Urval af kerruefnum. Höf-
um opiö virka daga frá kl. 9-6
laugardag kl. 10-2. Bilaparta-
salan HöföatUni 10, simi 11397.
Bíla og vélasalan As auglýsir.
Miöstöö vinnuvéla og vörubila-
viöskipta er hjá okkur.
Vörubilar 6 hjóla
Vörubilar 10 hjóla
Scania, Volvo, M.Benz, MAN o.fl.
Traktorsgröfur, Beltagröfur,
Bröyt gröfur, Jarðýtur,
Payloderar, Bilkranar.
Einnighöfum viö fólksbila á sölu-
skrá.
Bila og vélasalan As, Höföatúni 2,
simi 2-48-60.
Notaöir varahlutir:
Citroen AMI ’72
Austin Mini árg. ’75
Cortina árg. ’71 og ’74
Opel Rekord árg. ’71 til ’72
Peugeot 504 árg. ’70 til ’74
Peugeot 204 árg. ’70-’74
Audi 100 árg. ’70til ’74
Toyota Mark II. árg. ’72
M. Benz 230 árg. ’70-’74
M. Benz 220 Diesel árg. ’70-’74
Bilapartasalan, HöföatUni 10,
simar 11397 og 26763, opið frá 9 til
7, laugardaga lOtil 3. einnig opiö i
hádeginu.
dánaríregnlr brúðkaup
Þorleifur
Þóröarson.
Þorleifur Þórðarson fyrrv. for-
stjóri lést 7. ágUst s.l. Hann
fæddist 27. april 1908 i Ólafsvik.
Foreldrar hans voru hjónin Björg
Þorsteinsdóttir og Þóröur
Matthiasson. Þorleifur lauk
prófi við Verslunarskóla Islands
áriö 1929. Stundaði hann nám siö-
an i Englandi, Þýskalandi og
Paris. Þorleifur starfaöi megin-
hluta ævi sinnar aö feröamálum.
Hann kom til starfa við Feröa-
skrifstofu rikisins áriö 1936. Slö
an varö hann forstjóri Ferða-
skrifstofunnar áriö 1946, en hann
lét af störfum vegna heilsubrests
árið 1973. Ariö 1934 kvæntist Þor-
leifur Annie og eignuöust þau tvö
böm. Konu sina missti Þorleifur
áriö 1948. Ariö 1952 kvæntist Þor-
leifur ööru sinni, Kristjönu Sigriöi
Kristjánsdóttur. Þau eignuðust
fjögur börn. Þorleifur veröur
jarösunginn i dag, 18. ágUst, frá
Dómkirkjunni kl. 3.
40 ára hjúskaparafmæli eiga I
dag, 18. ágUst, hjónin Sigrlöur og
Paul V. Michelsen, fyrrum garö-
yrkjubændur I Hveragerði, nú til
heimilisaö Krummahólum 6 hér I
bænum.
afmœli
Sesselja
Guömundsd
ottir.
60 ára er I dag, 18. ágúst, frú
Sesselja Guömundsdóttir,
Kleppsvegi 6, hér I borg.
Nýlega voru gefin saman i hjóna-
band i Dómkirkjunni af séra Þóri
Stephensen Helga Siguröardóttir
og Magnús Baldursson. Heimili
þeirra er á Hagamel 33. Studio
Guömundar Einholti 2.
Lukkudagar
15. ágúst 4417
Sharp vasatölva CI
8145.
Vinningshafar hringi i
sima 33622.
gengdsskrcxning
, Gengiö á hádegi 15. ágúst 1980.
Feröamanna'.
Kaup Sala gjaldeyrir. r
. 1 Bandarikjadollar 495.50 496.60 545.05 546.26
1 Sterlingspund 1177.55 1180.05 1295.31 1298.06
1 Kanadadollar 427.40 428.40 470.14 471.24
100 Danskar krónur 8983.35 9003.35 9881.69 9903.67
100 Norskar krónur 10200.20 10222.80 11220.22 11245.08
100 Sænskar krónur 11893.90 11920.30 13083.29 12112.33
lOOFinnsk mörk 13597.70 13627.90 14957.47 14990.69
lOOFranskir frahkar 11997.60 11024.20 13197.36 13226.62
lOOBelg.frankar* 1739.80 1743.70 1913.78 1918.07
lOOSviss. frankar 30167.40 30234.40 33184.14 33257.84
lOOGyllini 25572.20 25629.00 28129.42 28191.90
100 V. þýsk mörk 27770.75 27832.45 30547.83 30615.70
lOOLiTur 58.64 58.77 64.50 64.66
lOOlAusturr. Sch. 3920.10 3928.80 4312.11 4321.68
100 EsCudos 1001.05 1003.25 1101.16 1103.58
lOOPesetar 684.90 686.40 753.39 755.04
100 Yen 220.17 220.66 242.19 242.73
1 írskt pund 1049.60 1051.90 1154.56 1157.09
VW 1300 árg. ’72 til sölu.
Nýskoöaöur 1980 meö vél 1200, og
I toppstandi. Uppl. i sima 76502,
eftir kl. 17.00.
Bílaviðgerðir
Vorum aö fá
notaöa varahluti i Saab 99 ’74,
Volgu ’74, Skoda 120 L ’78, Mözdu
323 ’79, Ford Capri ’70, Fiat 125
’71. Hedd h/f, Skemmuvegi 20,
Kópavogi, simi 77551.
Bilaleiga
Bilaleiga S.H.
Skjólbraut Kópavogi. Leigjum Ut
sparneytna japanska fólks- og
station bila. Simar 45477 og 43179,
heimasimi 43179.
Leigjum út nýja bfla.
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýjir og sparneytnir bllar.
Bllasalan Braut sf. Skeifunni 11,
simi 3376L______________________
Bilaleigan Vik s.f.
Grensásvegi 11 (Borgarbilasal-
an).
Leigjum Ut nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu
Charmant — Mazda station —
Ford Econoline sendibila. Simi
37688. Simar eftir lokun 77688 —
22434 — 74554.
Bátar
Takiö eftir:
Til sölu Farsætt RE. 2, sem er 6
tonna dekkbátur. Uppl. i sima
41884.
Shetland 535
hraðbátur til sölu. 17 1/2 fet, ný-
upptekin dieselvel, enfild drif
fylgja. Uppl.i'sima 82864og 85242.
Laxamaökar
til sölu. Uppl. i sima 32726.
Geymið auglýsinguna.
Stórir
ný tindir ánamaökar til sölu.
Uppl. i Hvassaleiti 27, simi 33948.
Anamaökar til sölu,
160 kr. stk. Uppl. I slma 71207.
Anamaökar til sölu.
Simar 52664 og 12556.
Ymislegt
k'&;
Spái i bolla.
Uppl. i sima 52592. Geymið aug-
lýsinguna.