Vísir - 21.08.1980, Síða 10

Vísir - 21.08.1980, Síða 10
VISIR Fimmtudagur 21 ágúst 1980 mm m m ■■ m m m m m m m m m ■ Hrúturinn, 21. mars-20. april: Þaö sem þér kann aö viröast litilfjörlegt getur veriö stórmál I augum annarra. Einhver leitar til þin meö vandamál sin. Nautiö, 21. apríl-21. mai: Skyndigróöaáætlanir geta veriö vara- samar. Láttu ekki plata þig út i neitt sem þú hefur ekki kannaö rækilega. Tviburarnir. 22. mai-21. júni: Ýmisiegt fer ööruvfsi en ætlaö var. Ekki er þó ástæöa til aö örvænta, þvf allt á sin- ar björtu hliöar. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Þú færö óvæntar, gleöilegar fréttir. Gleymdu ekki gömlu vinunum þótt gefist aörir nýir. MBl l.jóniö. 24. júli-2:t. agúst: Einhver hefir skyndilega fengiö mikinn áhuga á þér en hann er ekki gagnkvæmur. Geröu ekkert i málinu fyrr en þú veist hvaö á bak viö iiggur. Meyjan, 24. ágúst-2:t. sept: Vertu varkár og haltu þig á mottunni. Þaö þarf ekki nema lftinn neista tii aö valda stóru báli og þá er oft erfitt aö slökkva eldinn. flPH J Vogin, 24. sept.-23. okt: Góöir vinir eru gulli betri. Þvi skaltu vanda vinaval þitt. Faröu ekki út i kvöld nema þú þurfir nauösynlega. Drekinn 24. okt,—22. nóv. Dagurinn ieggst ekki vel I þig. Þó rætist úr seinnipartinn og þú kemur ýmsu i verk sem þú hefur vanrækt iengi. v;';, Bogmaöurinn, 23. núv.-21. Taugaspenningur og æsingur er óhollur. Taktu enga áhættu. Verkefnin biöa þin fyrst og fremst heima fyrir. 23 Steingeitin, 22. (les.-20. jan: Griptu nú gæsina meöan hún gefst. Svona tækifæri bjóöast ekki á hverjum degi. En þaö þarf dugnaö og útsjónarsemi til aö halda rétt á spilunum. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Þaö geta komiö upp vandamái sem þú ert ekki fær um aö leysa sjálfur. Leitaöu þá til þeirra sem þekkingu hafa. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þaö gerist eitthvaö óvenjulegt i dag sem kemur þér i uppnám. Þú hittir persónu sem á eftir aö hafa mikil áhrif á lff þitt. Nú, hvaö meö þaö þó að beirja Hrólfur. Þessi ruddi móðgaöi mig. BIDDU AFSÖKUNAR EÐA 'jgÆF'' ÞÚ SKALT HAFA VERRA AF pHALTU KJAFTI.J^? SNÚÐU SKAFTI

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.