Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 2
Föstudagur 22 ágúst 1980 Heldur þú að Hekla gjósi aftur? Guöjón Guðmundsson, land- fræðingur. Ég veit ekki hvort hiin gýs aftur I þessari hrinu, en alveg örugg- lega einhverntima i framtið- inni. Hjörleifur Pétursson, bilstjóri. Ég þori ekki að segja til um þaö ég læt Sigurð Þórarinsson um það. Guðrán Magnúsdóttir, hár greiðsludama. Já það hugsa ég. Guömundur Böðvarsson kenn- ari. Nei.ætli þaö. Ég á ekki von á þvi. Ólöf Októsdóttir, röntgentækni- nemi. Já alveg ábyggilega. 2 segir Raquei Weich, sem ætlar að fara að nota höfuðið meira en kroppinn Raquel Welch kviðir allsendis ekki fertugsafmælinu sem verð- ur I september n.k. HUn hlakkar I rauninni til þess að verða mið- Raquel heldur sér i formi með leikfimiæfingum og hollu matarræði. aldra. Hún stefnir að þvi að losa sig við Imynd kyntáknsins og auk þess hefur hún nýgengiö i hjðnaband I þriðja sinn. „Ég er byrjuð aö nota höfuöið I staðinn fyrir likamann. Ég nýt þess að vera eldri og þroskaöri” segir hún. Það er þó ekkert vafamál að Raquel er enn geislandi fögur og svaka kroppur að auki. ,,Mér var gefin fallegur likami og ég hef hugsaö vel um hann,” segir hún. En nú er hún byrjuð aö rækta með sér nýja þroskaöa imynd. Hún hefur ákveðið að hætta leik i annars flokks kvikmyndum. „Undanfarin ár hef ég leikið i földa kvikmynda, og flestar þeirra eru slæmar. Nú langar mig til að vinna að því sem ég hefáhuga á. Ég ætla lika aöein- beita mér að manninum min- um”. Sá lukkulegi er franskur rithöfundur, André Winfeld, aö nafni. Eftir tvö misheppnuö hjóna- bönd sór Raquel þess aö giftast aldrei aftur. En eftir að hún kynntist André I Paris fyrir þremur árum breyttist sú á- kvöröun. „André var kurteis og heillandi. Vegna þeirrar I- myndar sem ég hef halda marg- ir karlmenn mig aöra en ég er, en André var ekki þannig,*’ seg- ir Raquel.. „Hann er kannski ekki mynarlegasti maður i heiminum, en ég elska hann og hann kemur mér til að hlæja.” Ég er búin aö vera ein og frjáls nógu lengi, og mig langaði til að breyta því.” Raquel giftist fyrst sextán ára gömul. Hún á tvö börn, Damien 20 ára og Tahnee, 18 ára. Eigin- maður númer tvö.Patrick Curt- is, kom henni út á stjörnubraut- ina á sjötta áratugnum. „Hjónabandiö var mér sem gildra,” segir Raquel. „Ég gat ekki samræmt það að vera hús- móðir, leikkona, kyntákn og móðir. Ég naut þess að vera heima, en mér fannst ég vera alveg jafn hæf manninum mto- um og þess megnug að gera það sem ég hafði áhuga á.” A siöasta ári hóf Raquel að ferðast um heiminn til að sýna dans og söng á hinum ýmsu næturklúbbum. Einnig hefur hún hafiö leik i framhaldsmyndaflokki þar sem hún leikur Indlánakonu frá æsku til elli. „Ég er orðin þreytt á að heyra, að ég sé „brjóstbesta” kona Bandarikjanna, og gang- andi auglýsing fyrir silicone að- geröir. Raquel þakkar gott útlit, sjálfsaga, leikfimiæfingum og hollu matarræöi. Hún reykir ekki né drekkur, af þvf að það fer illa með húðina og hún borð- ar fitulausa fæðu. „Ef þú átt nógan pening,” segir Raquel, „þá er auðvelt að lita stórkostlega út, en allar konur geta lært þaö án þess að eyða offjár. Metnaður og agi er þaö sem til þarf.” „Ég skil núna að þaö er meira til I heiminum en að vera kyn- tákn. Ég hélt alltaf að það væri alltaf þaö besta i heimi, og enn finnst mér það dásamlegt á sinn hátt”. Konur hafa i gengum aldirnar þurft að birgja tilfinn- ingar sínar um kynlif inni, of mikiö. Ég verö aö sætta mig viö að ég er farin að eldast, og ég er ekk- ert sérstaklega ánægö yfir hrukkunum sem fara aö bætast viö. Aöeldast er erfitt fyrir konu eins og mig, sem hefur stólað á útlitið meiri hluta æfinnar. Ég hef þó, þrátt fyrir allt, tækifæri til aö sanna að ég sé eitthvað meira en kroppur.” Fræg steiling, sem nú er liöin tiö hjá Raquel. Raquel og eiginmaðurinn til- vonandi— André, sem er franskur rithöfundur. „Hann kemur mér til að hlæja”, segir Raquel. „É9 vlll sanna að ég er melra en kroppur.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.