Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 12
Iöandi mannlífiö I réttunum. færri en vildu á fjall. Meiri hluti fjárins væri nii kominn af fjalli, ensmölun á þvl, sem eftir væri, væri I mikilli övissu. Þaö færi allt eftir Heklu. Ef ekkert gerö- ist á þeim vlgstöövum, yröi af- gangnum smalaö á réttum tima, annars yröi aö hafa önnur ráö. „Kann varla við þetta” „Maöur kann eiginlega varla viö þetta aö vera aö smala niína. Maöur er eiginlega enn I hey- skapnum,” sagöi ónefndur bóndi úr hreppnum. Þaö var ekki laust viö, aö annarlegur andi svifi yfir vötn- unum I réttunum. Var eins og sumir áttuöu sig ekki á því, aö komiö væri aöréttum, enda eiga margir ólokiö ýmsum verkum heima á bæ, sem aö öllu for- fallalausu, eru af hendi leyst, þegar réttir eru. En aö sögn eins leitarmanna, var óvenjumikiö af ,,pollum”,sem ni) fóru á fjall, þar sem heimilisfeöurnir kom- ust ekki aö heiman af fyrr- greindri ástæöu. „Gamla réttar- stemmningin” Þrátt fyrir allt og allt virtist þó hljóöiö gott I mönnum og eftirvæntingin og spennan, sem gjaman fylgir sllkum atburöum lá I loftinu. Hvert sem litiö var, var ys og þys og mönnum, kind- um, hestum og hundum ægöi saman. Allir, sem vettlingi gátu valdiö, virtust mættir I réttir, bæöi innan- og utanhreppa- menn. Og þegar Visismenn kvöddu þá Gniipverja, sáum viö ekki betur, en þessi gamla, góöa réttarstemmning væri aö nánst upp og menn byrjaöir aö fá sér einn léttan, þó árla morguns væri. — KÞ vlsm Föstudagur 22 ágúst 1980 Réttað (Skafthoitsréttum t GnúpverjahrepDl í pær: „Eigum viö ekki aö fá okkur einn?” Vafalaust hefur þessi setning hvergi heyrst oftar, en einmitt viö réttir. Fjallkóngurinn, Sveinn Eirlksson, stjórnaöi öllu af mikilli rögg semi. VÍSIR Föstudagur 22 ágúst 1980 Textí: Kristín Þorsteinsdóttir Myndir: Eiríkur Jónsson „Kann varla vlð að vera að smala núna „Koddu góöa,” sagöi litill snáöi vinalega viö skjátu eina og settist klofvega ofan á hana um leiö og hann reyndi aö tæla hana burt úr almenningnum. Umrætt atvik átti sér staö I Skaftholtsréttum I Gnúpverja- hreppi I gær, en eins og kunnugt er, uröu þeir Gnúpverjar aö flýta réttum um mánuö vegna Heklugoss. Um sjö þúsund fjár Þegar Vlsismenn komu árla morguns I heimabyggöir Gnúp- verja voru leitarmenn aö koma af fjalli meö um 7000 fjár. Var öllu smalaö saman viö réttirn- ar, þar sem fjallkóngurinn Sveinn Eiriksson, stór og stæöi- legur, stjórnaöi af mikilli rögg- semioghleypti fénu I hollum inn I almenninginn. Þar var hraust- lega tekiö á móti fénu, svo undirritaöri þótti stundum nóg um, og hver dró 1 sinn dilk. Eins og nærri má geta var mikill handagangur I öskjunni, eink- um þegar hinir ungu og upp- rennandi Gnúpverjabændur framtiöarinnar hentu sér yfir sinar skjátur, og drógu þær á braut, meö slíkum tilþrifum, aö hver landsliösmarkvöröur gæti veriö fullsæmdur af. Aö sögn leitarmanna var smölunin ekkert tiltakanlega erfiö, þó hún væri mánuöi fyrr en venjulega. Sögöu þeir, aö óvenju margt fé heföi veriö komiö ofan I byggö og kunnu þeir enga skýringu þar á, nema aö féö hafi fundiö á sér, aö náttúruhamfarir væru I nánd. „Þetta gekk vel” „Þaö eru ekki verulegar skemmdir á afréttinum. Vikur- inn er á nokkuö takmörkuöu svæöi, og þvl veröa aö öllum likindum einhver afföll þar næstu ár. Aftur á móti hefur askan dreifst yfir stærra svæöi og hún hverfur nú fljótt,” sagöi Sveinn Eirlksson, fjallkóngur. Hann sagöi, aö smölunin heföi gengiö vel. Féö væri ekkert sár- fættara' en vant væri. Vikurinn væri smærri og ekki eins beittur og veriö heföi I gosinu ’70. Enn- fremur virtist honum sem féö væri svona I meöallagi. „Sýnir aö hætta er á feröum,” sagöi Sveinn, þegar hann sagöi okkur, aö tvær kindur heföu drepist sennilega af völdum flú- oreitrunar. Sagöi hann, aö þaö yröi athugaö nánar, þegar féö væri komiö I heimahaga. „Afrétturinn stór- skemmdur” „Afrétturinn er stórskemmd- ur”, sagöi Jón ólafsson, bóndi I Geldingaholti, „aöalhaglendiö er alveg haglaust aö sunnan- veröu, en þaö veröur aö bera á og reyna aö bjarga þvi, eins og hægt er. En þaö er ljóst, aö af- rétturinn veröur lengi aö jafna sig.” Hann sagöi, aö vel heföi geng- iö aö fá mannskap og komust Fyrstu kindurnar geysast inn i almenninginn. Úvenju margt fé komið til hyggða vegna Heklugoss „Aég ekki fleirihér eöa hvaö?”gætihann veriö aösegja þessi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.