Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 15
Föstudagur 22 ágúst 1980 19 Magnús Skúlason, formaöur dúmnefndar, afhendir fyrstu verðlaun. . Verðlaun alhent i Astúnssamkeppnlnnl Verölaun hafa veriö veitt í sam- keppni bæjarstjórnar Kópavogs um ibúöabyggö i Astúnslandi i Kópavogi. Alls bárust 15 tillögur og voru veitt þrenn verölaun. Fyrstu verölaun hlutu arki- tektarnir Knútur Jeppesen, Páll Gunnlaugsson, Ami Friöriksson og Stanislas Bohic, landslags- arkitekt. Onnur verölaun hlutu arki- tektarnir Björn S. Hallsson og Sigurþór Abalsteinsson, og þriöju verölaun fengu Hjörleifur Stefánsson, arkitekt og Pétur Ottósson. Ervnfremur voru keyptar tvær tillögur og voru höfundar þeirra Börkur Bergmann og Frank Chopin annarsvegar, og Hilmar Þór Björnsson og Finnur Björg- vinsson hins vegar. 1 dómnefnd voru Magnús Skúlason, arkitekt, sem var for- maöur, Sverrir Noröfjörö, arki- tekt, Kristinn Kristínsson, bygg- ingameistari, Loftur Þorsteins- son, verkfræöingur og Sólveig Runólfsdóttir, húsmóöir. Tillögurnar sem bárust veröa til sýnis i kjallara Kársnesskóla til 24. ágúst, frá klukkan 17-22, en á sunnudaginn veröur hún opin frá 14-22. Umhverfismðl Akur- eyrar og nágrennls - aðalumræðuefnið á aðalfundi SUNN, sem haldinn verður um heigina Opinber gestagangur Tveir utanrlkisráöherrar eru væntanlegir i opinberar heim- sóknir til Islands nú á næstu dög- um. Þaö em Oskar Fischer, utan- rlkisráöherra Þýska alþýðulýö- veldisins sem veröur hér á landi 25. og 26. ágúst og Kjeld Olesen, utanrikisráöherra Danmerkur sem mun dvelja hér dagana 28. og 29. ágúst n.k. —Sv.G. Aðalfundur SUNN (Samtök um náttúruvernd á Noröurlandi) veröur haldinn i Menntaskólan- um á Akureyri um helgina. Aö þessu sinni er fundurinn til- einkaöur umhverfismálum Akur- eyrar og nágrennis. Fundurinn hefst klukkan 10 á laugardag. Slödegis veröur farin skoðunarferð um bæjarlandiö og næsta nágrenni og um kvöldið verða flutt erindi meö litskugga- myndum. Þar ræöir Tryggvi Gislason, skólameistari, um skipulagsmál, Helgi Hallgrims- son lýsir náttúrufari bæjarlands- ins og Lára Oddsdóttir segir frá Færeyjaför i sumar. Klukkan niu á sunnudag flytja Arni Steinar Jóhannsson og Helgi Hallgrims- son framsöguræöur um land- vernd og landnýtingu. Siödegis veröur svo umræöufundur um mengunarmálin á Akureyri. Fundarslit veröa um klukkan 19. Allir, sem áhuga hafa á um- hverfismálum, eru velkomnir á fundinn eöa einstaka dagskrárliöi hans. Það má líkja Dessu vlð fyrsta ástarsambandið segir Hólmfriöur Þórhallsdóttir, leikkona i Óöali feöranna Sérsiæð sakamál A göngu um Ilornstrandir meö búslóöina á bakinu er komln! Metamótá kappreiða- velli Fáks Skeiömannafélagiö og Hesta- mannafélagiö Fákur halda meta- mót i kappreiöum á kappreiða- velli Fáks i Viöidal laugardaginn 23. ágúst og hefjast kappreiöarn- ar klukkan 14.00. Eingöngu er um kappreiöar aö ræöa og eru sett ströng skilyrði fyrir þátttöku. Keppt veröur I eftirfarandi greinum. 150 metra skeiöi, 250 metra skeiöi, 250 metra stökki, 350metra stökki, 800 metra stökki og 800 metra brokki. Einnig eru möguleikar á 300 metra stökki. Tveir sprettir eru I 250 metra skeiðinu og mæta allir helstu vekringar landsins, s.s. Frami, Vilfingur, Skjóni, Lyfting, Adam og Máni. Þess má geta aö hestar sem taka þátt f 250 metra skeiöi veröa aö hafa runnið skeiöiö undir 25.1. sek. Ef veöur veröur mjög slæmt veröur kappreiöunum frestaö til sunnudagsins 24. ágúst. J.C. á ísianflj 20 ára JC hreyfingin á Islandi er 20 ára um þessar mundir. Félagatalan i J.C. er I dag um 1200, sem er mjög mikiö miöað viö fólksfjölda. Aðaltilgangur J.C. er aö gefa ungu fólki á aldrinum 18-40 ára tækifæri til þjálfunar i féiagsmál- um m.a. meö þátttöku I margvis- legum námskeiöum. Landsverk- efni J.C. næstu tvö árin er „Leggjum öryrkjum liö”. I tilefni af 20 ára afmæli J.C., veröur afmælishóf aö Hótel Loft- leiðum, 23. ágúst og nú um helg- ina veröur alþjóölegt námskeiö fyrir J.C. félaga á Noröurlöndum. — ÓM Kerlingafjöll hvít Skiöabrekkurnar i Kerlinga- fjöllum urðu ófærar vegna fimm millimetra öskulags á þeim. Námskeiöi sem átti aö hefjast sl. sunnudag var frestað fram I miöja viku, en allt starfsliöSklða- skólans vann hörbum höndum viö aö reinsa brekkumar. Forsvarsmenn skiöaskólans héldu i fyrstu aö aflýsa þyrfti þeim námskeibum sem áttu aö vera út ágúst. Um þrjátiu manns hafa hins- vegar mokaö og skafiö brekkum- ar, og snjótroöari hefur fariö yfir á eftir. „Þetta er ansi erfitt,” sagöi Eiríkur Haraldsson hjá Sklðaskólanum.” SÞ Vinningar i happdrætti 14. ágúst 1980 No. 511 21. ágúst 1980 No. 1043 Vinsamlegast hafið samband við Verksmiðjuna Vifilfell hf. i sima 18700 W # #■ Mortens og Utangarðsmenn Laugardaginn 23. n.k. kl. 15.00 Einnig koma fram Fræbbiamir og Kjarnorkubíúsararnir Verð á miða kr. 4.000. — KJARNORKUSTUÐ í BORGARBÍÓI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.