Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 3
Föstudagur 22 ágúst 1980 3 Viðræður um Níðursuðu verksmiðju K. Jonssonar í gangí: vantar 600-800 milliónir til að tryggja reksturinn Reiknaö er meö aö i rekstur niöursuöuverksmiöju K. Jóns- ísiand fyr- ir Krist - samkomur i Fíladelffu Rolf Karlsson mun halda sam- komur i Fíladelfiu HátUni 2, Reykjavik dagana 10,-14. septem- ber næstkomandi. Samkomumar veröa á hverju kvöldi klukkan 20.00. Þar veröur fjölbreyttur söngur og fyrirbænir. öllum er heimill aögangur svo lengi sem húsrúm leyfir. Samkomur Rolfs Karlssonar eru liöur i' herferö Hvitasunnu- safnaöanna á íslandi, „Island fyrir Krist 1980”. —ÓM Herstöðvaand- stæðingar minnast Tékkó Samtök herstöövaandstæöinga hafa sent frá sér ályktun i tilefni þess aö 12 ár eru liöin frá innrás Rauöa hersins i Tékkóslóvakiu. 1 ályktuninni segir m.a. aö meö innrásinni hafi veriö brotin á bak aftur einhver merkilegasta til- raun til lýöræöislegs sósíalisma sem gerö hefur veriö I Evrópu á siöari árum en tilraunin hafi notiö stuönings og samúöar friöarsinna og andstæöinga hernaöarbrölts viöa um heim. 1 ályktuninni minna herstööva- andstæöingará þaö stefnumiö sitt aö Islendingar segi sig úr NATO og losi sig viö bandariska herinn af Miönesheiöi um leiö og itrekuö er andstaöa viö innrásina i Tékkóslóvakiu og minnt er á skyldur friöarsinna og rótttækl- inga á Vesturlöndum viö andófs- fólk I Tékkóslóvakíu, ,,ekki síöur vegna þess aö þaö er flest ein- dregiö andsnúiö vestrænu hernaöarbrölti”, eins og segir i á- lytkuninni. —Sv.G. styðja pólska 1 ályktun sem Kommúnista- samtökin á Islaridi hafa nýveriö sent frá sér, er lýst yfir eindregn-, um stuöningi samtakanna viö þá' dugmiklu baráttu sem pólsk alþýöa á I um þessar mundir viö valdhafa i Sovetrikjunum og Pól- landi, eins og segir i ályktuninni. 1 álytkuninni segir ennfremur aö fyrrgreindir valdhafar hafi fyrir löngu kastað raunveruleg- um sósialisma fyrir róöa og hafi þeir leitt pólskt þjóöfélag I ógöng- ur. Kommúnistasamtökin skora á islensk stjórnvöld og félagasam- tök aöstyöja kröftuglega viö bak- iðá pólskum almenningi og reyna með öllum hugsanlegum ráöum aöhindra ofbeldi af hálfu pólskra yfirvalda eöa Varsjárbandalags- ins I garö pólskrar alþýöu, eins og segir I ályktun Kommúnista- samtakanna. sonar & Co hf. á Akureyri, þurfi 600-700m. kr. af nýju fjármagni, til aö tryggja áframhaldandi starfsemi i verksmiðjunni, sam- kvæmt heimildum Vfsis. Er þá reiknað meö aö þetta fjármagn komi sem nýtt hlutafé, ellegar á lánum til langs tima. Nefnd sú sem bæjarstjórn Akureyrarsettiá laggirnar, til aö kanna leiðir til aö leysa rekstrar- erfiöleika verksmiöjunnar, fund- aöi i sl. viku. Var á fundinum rædd greinargerð frá ráögjafa- fyrirtækinu Framleiöni sf, sem fjallar um stööu verksmiöjunnar og rekstrarhorfur. Engar ákvarö- anir voru teknar á fundinum, en næsta skref nefndarinnar veröur aö öllum likindum aö efna til viö- ræöna við fulltrúa Landsbankans, sem er aöal viöskiptabanki verksmiöjunnar. G.S./Akureyri. JTÍnjSf v Q kín igang Víð opnum i dag Sýningin „Heimilið ’80“ verður opnuð í Laugardalshöll í dag kl. 18. Flóknu undirbúningsstarfi er lokið og hér birtist glæsileg og fjölbreytt stór- sýning fyrir alla fjölskylduna. Um 100sýnendur kynna vörur sínar og þjón- ustu. Húsgögn, húsbúnaður, heimilistæki og margt, margtfleira. Nánastallt til heimilis og heimilishalds,-auk matvæla á sérstakri kynningu í anddyri. Veítingar Tívolí Fjölbreyttar veitingar eru á boðstólum meðan á sýningunni stendur. Á veitingasvæði á miðhæð eru nokkrir veitingastaðir til að velja um, kín- verskur staður, ítalskur staður, konditorí, auk annarra veitinga víðsvegar um sýningarsvæðið. I — skemmtun fyrir unga sem aldna. Komið he,fur verið fyrir fjölmörgum tívolí- tækjum á útisvæði. Þar er bílabraut, hringekjur, skotbakkar og lukkuhjól. Auk þess verða þar allskyns tiltæki sem tilheyra sönnu tívolí and- rúmslofti. Hér verður margur ungur í annað sinn ef að líkum lætur. Heimsækið „Heimilið ’80“ í Laugardalshöll. Fræðsla, skemmtun og leikir fyrir alla fjölskylduna. Heimilið Oþiðerkl.3-10virkadagaog 1-10 laugardaga og sunnudaga. Svæðinu er lokað alla daga kl. 11. Aðgangseyrir er kr. 3000 fyrir fullorðna en kr. 1000 fyrirbörn. Börnum innan 12 áraeróheimill aðgangur nema í fylgd með fullorðnum. Verð á sýningarskrá ér kr. 1200. —Sv. G

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.