Vísir - 22.08.1980, Síða 9

Vísir - 22.08.1980, Síða 9
vtsm Föstudagur 22 ágúst 1980 Gunnar Salvarsson . skrifar um Popp. Abba andar nú rólega á toppi breska listans, syngur um sigurvegarann og þykist hafa ratast satt orð á munn eins og þeim kjöftuga um árið. Hvort rokkséniiö David Bowie blandi sér i baráttuna verður ljóst að viku liöinni en óneitanlega sætir það tiðindum aö skjótast beint i f jórða sætiö fyrstu viku á lista. Bowie sendir frá sér breiðskifu i næsta mánuði og þar ku að finna um- rætt lag, sem i einu vetfangi er orðiö eitt af vinsælustu lögum i landi Breta- drottningar. Þá má geta stúlkunnar Sheenu Easton, sem færist æ ofar með. lag sitt „9 To 5” og syngur um hefð- bundinn vinnudag á hressan og alþýð- legan hátt. Jassgitaristinn George Benson hefur sett sig i diskóstellingar og Gap Band eru lika á þeim buxun- um. Litil hreyfing er i Bandarikjunum og aðeins breytingar fyrir neðan miðju. Ný lög eru þar með Irenu Cara og Air Supply. ...vinsælustu lögin LONDON 1. ( 1) THE WINNER TAKES IT ALL..........Abba 2. ( 2) UPSIDE DOWN.................. Diana Ross 3. ( 5) 9T0 5....................Sheena Easton 4. ( -) ASHES TO ASHES.............DavidBowie 5. ( 9) OH YEAH.....................Roxy Music 6. ( 7) OOPS UPSIDE YOUR HEAD........Gap Band 7. (10) GIVE ME THE NIGHT........George Benson 8. ( 4) MORE THAN I CAN SAY..........LeoSayer 9. < 3) USE ITUPOR WEARITOUT..........Odyssey 10.(16) FUNKIN’ FOR JAMAICA........Tom Browne NEW YORK 1. ( 1) MAGIC................Olivia Newton-John 2. ( 2) SAILING ..............Christopher Cross 3. ( 3) TAKEYOURTIME...............S.O.S.Band 4. ( 4) EMOTIONAL RESCUE.........Rolling Stones 5. ( 5) UPSIDE DOWN................Diana Ross 6. ( 6) IT’S STILL ROCK & ROLL TO ME.BiilyJoel 7. (13) FAME.......................Irena Cara 8. (21) ALLOUTOFLOVE ..............Air Supply 9. ( 9) LET MY LOVE OPEN THE DOOR Pete Townshend SYDNEY 1. (1) FUNKYTOWN....................Lipps Inc 2. ( 2) CAN’T STOP THE MUSIC....Village Peopie 3. ( 3) YOU’VE LOST THAT LOVIN’ FEELINGLong John Baldry og Mathy MacDonaid 4. ( -) MOSCOW..................GenghisKhan 5. ( 5) SHANDI..........................Kiss AMSTERDAM 1. ( 1) XANADU.................Olivia og ELO 2. ( 6) PETERGUN.......Emerson, Lake & Palmer 3. ( -) UPSIDE DOWN..............Diana Ross 4. ( 8) COULD YOU BE LOVED.......Bob Marley 5. ( 4) LABAMBA....................Pussycat Hænublundur eða kría Hekla hefur dottað, fengið sér hænublund eða kriu eftir þvl hvort mönnum fellur betur I geð. En eldfjalla- drottningin, sem eldi og eimyrju spúði yfir sig alla og subbaðisig þannig ógeðslega út, bærir ekki á sér núna, að þvi er blaðamaður poppsiðunnar simaði nú skömmu fyrir hádegið. Hálft annað dúsin af blaðamönnum er enn statt undir Hekluhliðum og biður eftir þvi að sú gamla byrsti sig aftur. Margir þeirra hafa undirbúið sig vel fyrir næstu hrinu, enda haft litið fyrir stafni siðustu tvo daga og þvi náð að fylla sarpinn af lýsingarorðum, einkum iefsta stigi.þviminna má ekki gagn gera. Eitthvaö munu þeir hafa slangrað um Heklusvæöið i leit að aöframkomnum kindum og nokkrir háhæla skór munu hafa orðiö á vegi þeirra, Rolling Stones — gamlir og seigir og þraulsætnir. Upplyfting — borgfirsk blanda að hætti Norðlendinga? VINSÆLDALISTI sem konur i sveitinni kannast ekki viö sem sina, en telja sig þó geta notað á kvenfélagsbasarnum að vori. Kveðjustund borgfirsku norðlensku hljómsveitar- innar Upplyftingar kemur nú loks inná Islenska vin- sældajiistann og geirir þab þá með bravör, alla leið upp um þrettán sæti. Þú og ég sitja enn á toppi, þó þau hafi i gær sungið i eyru pólskra verkfallsmanna i • þeirra heimalandi. Fregnir um árangur I för þeirra hafa ekki borist, en verkföllin halda áfram. Pálmi veitir enn harða keppni á Visistoppnum og Xanadu er ekki langt undan. Hins vegar hefur gráhærði gamling- inn Kenny Rogers tekið fjörkipp og gitaristinn John Williams og hljómsveit hans Sky sýna sig aö nýju. AC/DC — grenjandi rokk ættaft frá Astralfu. Bandarlkln (LP-piötur) 1. ( 1) Emotional Rescue... Rolling Stones 2. ( 2) Hold Out......Jackson Browne 3. ( 3) Glass Houses........BillyJoel 4. ( 4) Urban Cowboy............Ýmsir 5. ( 5) TheGame.................Queen 6. ( 6) Diana..............Diana Ross 7. ( 8) Christopher Cross.....C. Cross 8. ( 9) Fame....................Ýmsir 9. (22) Give Me The Night.. George Benson 10.(10) AgainstThe Wind....Bob Seger ísland (LP-plötur) 1. ( 1) Sprengisandur........Þúogég 2. ( 2) Hversvegna .... Pálmi Gunnarsson 3. ( 3) Zanadu............OliviaogELO 4. ( 5) Initial Success.B.A.Robertson 5. (11) Singles Album...Kenny Rogers 6. ( 6) Þigmunaidrei.........örvar K. 7. (20) Kveöjustund........Upplyfting 8. { 8) Another Stringof Hot Hits. Shadows 9. ( 4) TheGame.................Queen 10.(17) Sky2......................Sky Bretlanú (Lr-pioiur 1. ( 1) Black In Black..........AC/DC 2. ( 4) Flesh And Blood....Roxy Music 3. ( -) Glory Road..............Gillan 4. ( 2) Deepest Purple.....Deep Purple 5. ( 7) Give Me The Night.......George Benson 6. ( 9) OffTheWall.....Michael Jackson 7. ( 3) Xanadu.............Oliviaog ELO 8. ( 6) Searching For The Young Soul Rebels......................Dexy's 9. ( -) Kaleidoscope... Sioxsie & Banxhees 10.(10) Sky2........................Sky

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.