Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 16
20 Steinunn Jóhannesdóttir leik- kona hefur skrifaö leikrit, sem veröur tekiö til æfinga hjá Þjóö- leikhúsinu i vetur og væntnlega frumsýnt i vor. Enn þá telst þaö til tiöinda ef voner á nýju islensku leikriti og ef leikritiö er eftir konu mun óhætt aö kalla þaö stórtföindi. Nú eru liöin 4 ár siöan leikrit eftir höfund úr hópi kvenna var frumsýnt i leikhúsi hér á landi. Þaö var leikritiö Æskuvinir eftir Svövu Jakobsdóttur, sem var frumsýnt i október áriö 1976 hjá Leikfélagi Reykjavikur. Aö sögn Steinunnar Jóhannes- dóttur hefur hdn ekki áöur full- gengiö frá leikverki, ,,þó hef ég nokkrum sinnum byrjaö aö skrifa áöur. Um hvaö þetta er? — ja, leikritiö fjallar um þri- utuga konu, og i þvi kemur fram togstreita þessarar þri- tugu konu, þar togast á starfs- frami hennar og börnin, leit hennar eftir sjálfstæöi, afstaða hennar til karlmanna og upp- gjör viö foreldra og heimahds. Og leikritiö gerist á 10 ára stU- dentsafmæli þessarar konu, sem heitir reyndar Asta og það er jafnframt nafniö á leikrit- inu.” Undirrituö spuröi af gamni hvort nokkuð útlit væri fyrir aö Steinunn fengi sjálf aö leika Astu þá hló Steinunn og taldi þaö frekar óllklegt. Steinunn Jóhannesdóttir hefur leikið i fjölda hlutverka allt frá þvi hún var i Mennta- skóla og hefur um árabil veriö ráöin leikkona hjá Þjóöieikhús- inu. Steinunn er einnig kunn fyrir greinar sinar i Þjóöviljan- um. p» -leikrtt emr SHnmnl Jóhannesdóttir -Ms. Steinunn Jóhannesdóttir, leikkona. Ný sýníng í Suöurgötu Ekkert iát er á starfseminni I Galleri Suöurgötu 7, þrátt fyrir hrakspár um efnahagsafkomu gallerisins. A.m.k. skjóta þar for- vitnilegar sýningar upp koliinum eins og ekkert hafi I skorist. Og á laugardaginn byrjar þar ný sýning eftir pólska farandlistamanninn Jacek Tyliski. Hann hefur starfaö á Noröurlöndunum undanfarið. Þetta er önnur einkasýning Tyliskis á Suöurgötunni en hann tók einnig þátt i experimcntal Environment á Korpúlfsstööum á dögun- um. Tyliski ku nota náttúruna á nýstárlegan hátt I verkum sinum. Sýning hans opnar eins og fyrr sagöi á laugardaginn, kl. 4. MS. TÍMARIT HANDA JAFNADARMÖNNUM UM ÞJOOF6LAGS- OG MfcNNINGAnVIAL Eitt skal yfir alla... 1 tbl. 1 ifganftu* vmnvy > «»•)»• kAltWI Hdfuftdaf *fni» í tmm tóiúblaðl: öjami P Magnosson HelgtMárf-Arthúrsson HSrr*i S Kartason Kfartan Ottösson UHarBraöatson Vilmunöuf Gylfanon Heiti plötu: Hvers vegna varst' ekki kyrr? Fiytjandi: Pálmi Gunnarsson Höfundar laga og texta: Vmsir Þessi fyrsta sólóplata Pálma Gunnarssonar er á allan hátt vandaö verk og vel unniö, eins og Hljómplötuútgáfugenginu er von og visa. Karakterleysiö er hins vegar algert og þvi ristir platan stórum grynnra en efni stendur til. Þaö er einkennileg árátta hjá Hljómplötuútgáfunni aö vilja kappkosta aö gera allar plötur sinar eins úr garöi, þaö er sama hvort Brunaliöiö, Brimkló, tónlist Tónlist: Gunnar Sal- varsson skrifar um popp. Björgvin Halldórsson ellegar Pálmi Gunnarsson eru skrifaðir fyrir plötunum, — þær hljóma allar svotil nákvæmlega eins. Enginnkarakter fær aö njóta sin, öllum er troöiö í sömu grautar- skálina og neytendur fá þessan uppsoöna graut i aöeins mismun- andi neytendapakkningum. Stór- furöuleg stefna! Pálmi Gunnarsson hefur ætið veriö einn af minum eftirlætis- söngvurum og þessi plata hans styrkir mig aöeins i þeirri trú, aö Pálmi er einn af okkar snjöllustu söngvurum. Lagavaliö á plötu Pálma er fjölbreytt og þar eru mörg lagleg lög, þó ekki sé þvi neitaö, aö Pálmi heföi sjálfur máttgjarnansemja einhverlögá plötu sina. Titillag Jóhanns G. Jóhannssonar, „Hvers vegna varst’ ekki kyrr?” er ákaflega sterkt lag, eins eru lög Arnar Sigurbjörnssonar mér mjög aö skapi, — og á heildina litið eru lögin alls ekki óburðug. tJtsetn- ingar þeirra eru á hinn bóginn fæstar aö minum smekk og þar a.m.k. litiö andriki hvaö sem um annað má segja. Textar eru yfirhöfuö þokka- legir, flestir eru þeir eftir Halldör Gunnarsson, sem er smekkmaöur á islenska tungu og Magnús Ei- riksson, nafni hans Kjartans- son og Jóhann G. Jóhannsson sleppa vel fyrir horn. Um Vil- hjálm frá Skálholti og Daviö Stefánsson þarf ekki aö ræöa. Þaö væri dæmalaus ósanngirni aö segja þessa plötu lélega, en þaö væri lika oflof aö segja hana frábæra, —hún er þarna einhvers staöar mitt á milli og frekar nær betri helmingnum. En sjálfur átti ég von á betri plötu frá þessum fina söngvara og tónlistarmanni. -Gsal. málþins 1/8 Nýtt timarit um þjóðfélags- og menningarmál, Málþing, hefur hafiö göngu sina. Raunar segist Málþing vera „Timarit handa jafnaöarmönnum” en eflaust er fólki meö aörar stjórnmálaskoð- anir heimill lesturinn. Gðngulíf í nðgrennl Reykjavíkur Bókaútgáfan Saga hefur sent frá sér bækling, sem ber heitiö Fjölskylduferöir i nágrenni Reykjavikur. Þessi bæklingur er sáfyrstii fyrirhugaöri röð hand- bóka handa ungum Náttúruskoö- endum meö upplýsingum um þaö sem áhugavert er i umhverfinu. 1 bæklingnum Fjö'^kylduferöir eru hugleiöingar um náttúru- skoöun almennt og gildi þess aö veita landinu athygli i staö þess aö þjóta i bil eftir þjóövegum. Einnig eru I ritinu leiöbeiningar um klæönaö á feröalögum, leiöar- lýsingar og sagt er frá gönguleiö- um i nágrenni höfuöborgarinnar. Aftast er listi yfir bækur um fugla, jurtir, fiska og grös o.fl., sem fróðlegt er aö lesa um fyrir og á feröalögum. Fjölskylduferöir i nágrenni Reykjavikur er gefin út i tak- mörkuöu upplagi og veröur þvi aöeins seld i stærstu bókaversl- unum Reykjavikur og i Nesti viö Ártúnshöföa. Textann skrifaöi Birna G. Bjarnleifsdóttir og Inga l. Guömundsdóttir valdi og merkti gönguledöir, en þær eru m. a. I Breiöholti, á Alftanesi, á Hengilsvæðinu og ótal fleiri stööum. -MS. MálÞing - nýll tímarit Að timaritinu standa nokkrir áhugamenn um jafnaöarstefn- una, en þaö er óháö Alþýöuflokk- num. Ritstjórar eru þeir Kjartan Ottóson og Hilmar S. Karlsson. Meöal greina i fyrsta eintaki timaritsins má nefna grein eftir Vilmund Gylfason: Franskt stjórnarfar og islenskar aöstæöur — Hugleiöingar um breytta stjórnarskrá, Úlfur Bragason skrifar um barnabókmenntir og aöra um kvæöi Stephans G. Step- hanssonar, Þó þú langförull legöir. Þar veltir Úlfar því fyrir sér aö raunsæisskáldið yrki I anda ættjaröarrómantikur. Hann kemst aö þeirri niöurstööu, aö Stephan geymir i minningunni mynd af Islandi, eins og aörir vesturfarar héöan, kannski ljúf- sára mynd en djúpskyggnt raun sæki hans segi honum að þessi mynd sé ekki jafn björt og hún sýnist”. 1 grein sinni um barnabók- menntir vikur Úlfur oröum aö umfjöllun um bækur handa börn- um og segir i lok tilvitnana: ,,En hvers vegna kemst þaö (þ.e. fólkiö sem hann hefur vitnað til) uppmeðaöf jalla um bókmenntir, ekki sist barnabókmenntir, á þennan hátt? Eru bókmenntir ekki list, heldur fræösluefni og uppeldisatriöi i búningi skáld- skapar? Þeir, sem lita svo á, viöurkenna ekki listrænt hlutverk bókmenntanna, þeir ræöa um fagurbókmenntir eins og þær séu ekki listaverk.” Fleiri greinar, sem fjalla um stjórnmál, eru i tímaritinu Mál- þing,eníallt telur ritiö um 20 bls. -Ms.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.