Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 14
Föstudagur 22 ágúst 1980 ‘ Mútmæli sílakepps- hætti sjúnvarpsins B.S. Kópavogi skrifar: Fariö er aö siga d seinni hlut- ann i fyrstu deildarkeppninni i knattspyrnu og enn hefur sjón- varpiö ekki sýnt eina einustu mynd frá keppninni. Astæöan mun vera sú aö samningar milli KSI og rikisútvarpsins munu ekki Þó fariö sé aö siga á seinni hlut- ann i 1. deildarkeppninni i knatt- spyrnu hefur sjónvarpiö ekki sýnt eina einustu mynd frá keppninni. hafa tekist og er sagt, aö tilboö út- varpsins sé fáránlega lágt. Aug- ljóst viröist hins vegar, aö ekki nokkur áhersla er lögö á þaö aö ná samningum viö KSÍ og knatt- spyrnuáhugamönnum út um allt land sýnd fullkomin fyrirlitning, —og ég vil fyrir hönd þjóöarinnar allrar (hvi skildi ég ekki leyfa mér aö nota sama oröalag og misvitrir pólitikusar og leiöara- höfundar) mótmæla þessum sila- keppshætti. Þó ég búi á Stór-Reykjavikursvæðinu og geti séö allflesta leiki deildarinnar skil ég vel afstöðu dreifbýlis- manna sem vildu sjá, en fá ekki. Sjónvarpiö ætti aö skammast sin. Aðför að Déllbýlinu - Á meöan lær landbúnaðurinn herúínsprautur beint í æð Nú færist skörin upp I bekkinn i landspólitikinni. Gunnar Thor. er enn farinn aö setja þjóöinni afar- kosti. Nú skal þaö vera formanns- sætiö i Sjálfstæöisflokknum eöa nýjan flokk ella. Hann gleymir aöeins einu. Neytendur og kjós- endur á þéttbýlisstööum hugsa þessari rikisstjórn þegjandi þörf- ina fyrir þá hrikalegu aöför sem hún hefur gert aö hagsmunum okkar allra sem búum í Reykja- vik, kaupstöðum og kauptúnum þessa lands. Nú er svo komiö að aHt kerfiö dúar. Sambandiö hefur aldrei dafnaö eins vel. Landbúnaöurinn fær hverja heróinsprautuna af fætur annarri beint i æö. Allir þeir þingmenn I þrem stjórnmála- flokkum sem hafa um ár og daga keppst við aö yfirbjóöa hver ann- an fyrir fótum bændasamtakanna ráöa algjörlega feröinni. Skattar, orkuverö og siminn hækka fyrst og fremst hjá þéttbýlisfólki. Verðbólgan — okkar eina varan- lega Evrópumet — stendur óhögguö. Og viö skulum ekki gleyma þvi aö bak viö þetta allt stendur Al- bert karlinn og núna siðast Ind- riði G. Þorsteinsson. Þessi þri- höföaöi þurs gerir litiö annaö en reyna aö niöa æruna af Geir Hall- grimssyni. Hann kom þó verö- bólgunni niöur um helming. Hann stóö þó uppi i hárinu á æstustu bændadekrurunum. Getur ekki veriö að þessi linnulausa skothriö á Geir stafi af þvi aö undir niöri vita þremenningamir vel að einn góöan veöurdag — og ég spái þvi aö þaö veröi skemmra i þaö en virðist i dag — hrynji þessi spila- borg til grunna. A meðan skulum viö þakka versta afturhaldi landsins, Dagblaöinu, Þjóöviljan- um og Svarthöföa fyrir aö halda verndarhendi yfir mönnunum sem hafa gert neytendur aö horn- rekum og sniögengið hagsmuni þéttbýlisins. En koma dagar koma ráö. Upp komast svik um siöir. ,,A meöan þrengt er aö fbúum þéttbýlisins fær landbúnaöurinn hverja herófnsprautuna af annarri beint i æö”, segir bréfritari. „Otlánaukning Lanús- bankans ofan skynsamiegra marka’ íp Fjarrl bví að vlð séum ánægð” segir einn af Rimíníförunum Lesandi Visis skrifar: „Þaö hefur komiö fram i frétt- um aö útlánaaukning Landsbank- ans er langt fyrir ofan öll skyn- samleg mörk. Þannig er yfir- dráttur Landsbankans hjá Seðla- bankanum oröinn um 11 milljarö- ar og af þvi greiöir bankinn háa vexti. Þaö er I rauninni óskiljan- legt aö Seölabankinn hleypir Landsbankanum svona hátt i skuldasöfnun og sýnir þetta best ábyrgöarleysi beggja aöila, þvi þetta magnar auövitaö verö- bólgubáliö. Kannski er skýringin fólgin i þvi aö Seölabankinn fær svona háa vexti og sækist þvi eftir auknum yfirdrætti fyrir Lands- bankann. Ef svo er, þá er þaö full- komlega ábyrgöarlaust athæfi á sama tima og rikisstjórnin er aö reyna aö vinna bug á veröbóig- unni og mál aö þessum vaxta- greiöslum frá einu rikisfyrirtæki til annars linni.” Lesandi VIsis Haukur Gunnarsson, Kiminifari, hringdi: ,,Ég vil lýsa óánægju minni meö þaö hvernig Visir hefur fjallaö um Riminiferöir Sam- vinnuferöa upp á síökastiö. Það er eins og blaöið sé aö biöjast af- sökunar á þvi aö hafa fjallaö um málið á sinum tima. Þaö fer farri þvi aö viö sem fór- Á ekki við rök að styðjast t framhaldi af þessu bréfi er rétt aö komi fram, aö Visir haföi samband viö Jónas Haralz, bankastjóra Landsbankans og sagöi hann þessi upphæö, 11 milljaröar, ætti ekki viö rök aö styöjast og værihérum aöræöa miklu lægri upphæöir. Þá er rétt aö taka fram, aö um lánapóitik viöskiptabankanna hefur veriö fjallaö I fréttum VIsis og er engu viö þaö aö bæta, þannig aö rétt er aö taka fullyröingum bréfritara meö fyrirvara. um i þessa fyrstu Riminiferö sé- um ánægö meö framkomu Sam- vinnuferöa og margt af þvi sem haft er eftir Eysteini Helgasyni i Visi á mánudaginn er alls ekki rétt. Eysteinn segir aö Samvinnu- feröir heföu haft „samband viö alla aöila aö fyrra bragöi”. Þetta er ekki rétt þvi viö þurftum aö eltast viö fyrirtækiö i heilan mán- uö til aö fá þaö til aö semja. Þaö var aldrei talaö viö okkur aö fyrra bragöi. Þaö er lika rangt, aö viö sem vorum á Porto Verde og fengum 35% endurgreitt, heföum fengiö þaö strax. Sannleikurinn er sá aö okkur voru fyrst boönar mun minni endurgreiðslur og þurftum aö standa i þvi vikum saman aö koma þeim upp i 35%. Þessi langa biö og fyrirhöfn jók svo á óánægj- una meö feröina til mikilla sandkorn Óskar Magnússon skrifar: „Örelglnn" á Sunnuvegi Viö Sunnuveginn I Reykja- vik býr nú einn helsti byltinga- leiötogi og öreigaforingi þessa iands, Ragnar Stefánsson jaröskjálftafræöingur. Þar ætti ekki aö væsa um séffann i félagsskap góöra manna en Sandkorn lýsir sig reiöubúiö til aö lita inn og þiggja kampa- vfnsdreitil hvenærsem þess er óskaö... Húsnæðis-eklan Er á götunnl! Óska eftir a6 taka á leigu e6a kaupa 4 bása I hesthúsi I Reykja- vik e6a Kópavogi. Sameiginleg hirbing kemur til greina. * lýsingar i slr Húsnæöisekla er nú gifurleg I höfuöborginni og heyrast mjög háar tölur nefndar i greiöslu fyrir leiguhúsnæöi. Sandkorni er kunnugt um fólk, sem komiö hefur utan af landi tii vinnu í Reykjavik en oröiö aö hverfa heim aftur vegna húsnæöisskorts. örvæntingin i húsnæöisleitinni hefur nú færst yfir á aivarlegra stig eins og þessi auglýsing ber meö sér, þar sem auglýst er eftir 4 básum i hesthúsi i Reykjavik... Fróðlegar upplýsingar 1 útvarpsfréttum i fyrra- kvöid komst einn fréttamanna útvarps svo aö oröi aö komast mætti að þvi hvort land viö Heklu heföi risiö eöa sigið meö mælingum. Sandkorn er mjög fegiö þessum upplýsingum en þykir siæmt aö veröa aö játa aö þaö héit satt að segja tii þessa dags aö svona nokkuö væri gert meö innyflaspám. Engan asa... Bindindismannasamtök létu útbúa skilti, sem á stóö, — Muniö, aö drykkjuskapur veldur hægum dauödaga — Fyrir neðan haföi svo veriö bætt viö meö blýanti: — Þaö er allt i lagi viö erum ekkert aö flýta okkur —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.