Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 24
Föstudagur 22. ágúst 1980 síminner86611 veðurspá dagsíns Yfir Eystrasalti er 975 mb lægö, en 1026 mb hæö yfir Noröur - Grænlandi og önnur 1030 mb suöur af Isiandi. Yfir Grænlandssundi er aö myndast grunnt lægöardrag. Viöa m á biiast viö næturfrosti. Suöurland til Breiöafjaröar,, suöurmiö til Breiöafjaröa- miöa: Hægviöri eöa vestan gola, lettskyjaö. Vestfiröir og Vestfjaröamiö: Vestan Og suövestan gola, en sums staö- arkaldid miöum. Léttskýjaö i dag, en þykknar liklega upp i nótt. Strandir, Noröurland vestra og Noröurland eystra, norvesturmiö og noröaustur- miö: Hægviöri til landsins en vestan gola á annesjum og miöum, léttskýjaö. Austur- iand að Glettingi, Suö-Austur- lands, austurmiö til suö- austurmiða : Noröan og norö- vestan gola, léttskýjaö. Veðrið hér og par Kl. 6 i morgun. Akureyri heiöskirt 2. Bergen skúr 10. Helsinki skýjaö 12. Kaupmannahöfn skýjaö 13. Oslóskýjaö 15. Reykjaviklétt- skýjaö 6. Stokkhólmur skýjaö 12. Þórshöfn skýjaö 7.. kl. 18. i gær. Aþena heiðskirt 25. Berlin skýjaö 16. Chicagó skýjaö 28. Feneyjar heiörikt 26. Frank- furt léttskýjaö 20. Nuuk rigning 9. London léttskýjaö 19. Luxemborg léttskýjaö 28. Las Palmas léttskýjað 24. Mallorca léttskýjaö 23. Paris léttskýjaö 21. Róm heiöskirt 25. Malaga skýjaö 27. Vin skýjaö 28. Winnipegléttskýjaö 21. Loki seglr Sagt er aö Feröafélagiö hygg- ist nii skipuleggja eidfjalla- feröir undir slagoröinu: ,,(Jt i óvissuna”! Kfnverskt veitingahús i Reykjavík fyrír jól? Allt starfsfólkið verður kínverskt! Langþráður draumur sælkera kann nú aö vera i augsýn. Rekstur kinversks veitingahúss i Reykjavlk er i undirbúningi, og vantar nii aöeins tilskilin leyfi frá yfirvöldum til aö svo geti oröiö. „Þetta hefur veriö I undirbún- ingi i tæpt ár. Kinverskur maö- ur, aö nafni hr. Lau, kom aö máli viö mig og lýsti áhuga á aö opna kinverskan veitingastaö hér. Hr. Lau á kinversk veit- ingahús vlöa um heim, en hann hefur aösetur i London”, sagöi Jón Oddsson, lögfræöingur, sem er lögfræöilegur ráðunautur hr. Lau hér á landi. Gért er ráö fýrir, aö þetta veröi matsölustaöur af finni geröinni, og hafa Kinverjamir hug á, aö allt starfsfólk, kokkar og þjónar veröi Kinverjar. At- vinnuleyfi fyrir þetta fólk, er þaö sem vantar til aö starfsem- in geti hafist. „Ég hef rætt viö borgaryfirvöld um þetta”, og hafa þau tekiö vel i þaö. Þeim, sem éghef rætt viö, finnst þetta vera framaramál menningar- lega séö, enda eru kinverskir matsölustaöir 1 öllum siömennt- uöum borgum”. Mr. Lau er kemur hingað i næsta mánuði, og veröur þá væntanlega tekin endanleg af- staöa i þessu máli. „Kinverj- arnir hafa aldrei áöur rekiö sig á, aö vandkvæöi væru á aö opna veitingastaö fyrr en hér á Is- landi. Þeir hafa annars staöar getaö mætt meö sitt fólk og byrjaö aö elda”. Þjóöleikhiískjallarinn og nýja húsiö viö Lækjartorg eru þeir staðir, sem Jón hefur leitaö fyrir sér á fyrir veitingahúsiö, en Þjóöleikhiiskjallarinn mun liklega verða notaöur sem mötuneyti fyrir leikara. Aösögn Jónseru Kinverjarnir spenntir fyrir þvi hráefni, sem hér er, og þá sérstaklega fiskn- um. Veitingahúsið mun, ef til kemur, veröa aö hluta til i eigu Islendinga. Ef tilskilin leyfi fást, vonast aöstandendur til, aö hægt veröi aöopnastaöinnfyrir jól. SÞ Þessi sláni veröur til sýnis i Laugardalnum á Heimili '80, sem opnaö veröur i dag. Myndin er tekin i gærkveldi, og eins og alltaf þegar útlending ber aö garði, fara fraukur fósturlandsins I græn- hosnagerö. Visismynd G.V.A. Bjarni Eliasson aö ianda siid, sem hann og Bjarni sonur hans fengu I iagnet út af Pagveröareyri i Eyjafiröi. Þeir lönduöu aflanum hvorki „á Dalvik og Dagveröareyri”, heldur á Akureyri. Visismynd: G.S. Akureyri. Italirnir féllu í íslensku ánum ömar og Jón enn I lyrsta sæti í Ljómaralllnu Bræöurnir Omar og Jón Ragnarssynir eru enn i fyrsta sæti eftir annan dag Ljómaralls- ins, en norsku áhafnirnar tvær fylgja fast á eftir, Andersen og Johannsson I ööru sæti og Haug- land og Bohlen i þriöja sæti. Haf- steinn Aöalsteinsson og Olafur Guðmundsson fylgja þar fast á eftir I fjóröa sæti, en talsveröur munur er á þessum fjórum og hinum sem á eftir koma. Fjórir bílar féllu úr keppninni i gær, þ.á.m. báöir Italarnir. Islensku árnar báru þá ofurliði, en þeir mun litt hafa stundað akstur viö slfkar aðstæður. Annar þeirra,Pereno,hætti eftir aö hafa fest sig I á og sprengdi vélina, er hann reyndi að gangsetja bilinn úti i miöri ánni. Hinn mun hafa komið þar aö og ákvaö hann að hætta, er hann sá hvernig fór fyrir landa sinum. Hinir tveir sem duttu úr keppn- inni I gær, voru Baldur og Sig- urður á Skoda 130 RS, en þeir hættu, er bensintankurinn i biln- um tók aö leka. Þá hættu þeir Eggert og Tryggvi keppni eftir aö spyrna i framhjólastellinu brotn- aði, en þeir voru þá I fyrsta sæti eftir aöra sérleiö á Kili. —Sv.G. Norðurlandamót grunnskóla í skák: Hðfst I morgun Noröuriandamót grunnskóla i skák var sett i Álftamýrarskóla i Reykjavik i morgun. Fyrsta umferö hófst klukkan niu I morgun og stendur til tvö, önnur umferð hefst siöan klukkan 16 i dag og stendur til klukkan 21. Mótinu lýkur á sunnudag. Aöalfulltrúi Islendinga I keppn- inni er sveit Alftamýrarskóla, sem hefur unniö þessa keppni undanfarin tvö ár. Islendingar mega senda auka sveit til aö tala þátttakenda veröi sex, og er það sveit Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskólans. —ATA Kollgálan Dregið hefur verið i Koilgátu Vis- is sem birtist 5. ágúst. Vinningshafi hlaut sæludaga á Eddu-hóteli aö verömæti kr. 120.000. Vinningshafi er: Sveinbjörg Zóphaniasdóttir, Stórageröi 17, Hvolsvelli. „SfOR 00 FALLE0 SILD - vaxandi afli hjá trliium trá Akureyri. sem hafa verið á síldveiðum með lagnet „Þetta hefur veriö nokkuö gott núna, ætli þaö hafi ekki veriö tunna i neti og siidin er falleg, farin aö fitna eftir hrygninguna”, sagöi Bjarni Eliasson, sem VIsis- menn hittu viö slidarlöndun á Ak- ureyri. Hann haföi fengiö sildina I lagnet, sem lágu yfir nóttina út viö Dagveröareyri. Aö sögn Bjarna hefur veriö talsvert um sild fyrir Noröurlandi undanfarin 4-5 ár. Viröist magniö aukast ár frá ári og i sumar hefur hennar oröiö vart allt frá Horni til Langaness. Ekki hefur hún þó veriö vejdd aö ráöi fyrr en I sum- ar. Telja glöggir menn, aö sildin veröi veiðanleg fram I miöjan september. Þá gengur hún suður fyrir land og einhverjar þeirra enda eflaust lifiö saltaöar i tunnu á Hornafiröi. „Viö erum búnir aö taka á móti 90 tunnum frá þeim trillum, sem róa héðan. Ætli þær séu ekki 6 eöa 7”, sagöi Davlö Kristjánsson hjá Reykmiöstööinni á Akureyri, i samtali viö Visi. „Við frystum megnið af sfidinni og reikna ég meö, aö hún fari þannig á Þýska- landsmarkaö. Þetta er stór og falleg sild, langflestar þeirra eru 30-37 sm. Það hefur komiö til tals hjá okkur aö salta eitthvaö, en ég veitekki hvaö verður. Eins hef ég fullan hug á aö reyna aö reykja eitthvaö af sildinni I vetur. I dag tókum viö á móti 30 tunn- um og virðist aflinn þvi vera aö glæöast eftir deyfö i siðustu viku. Ég hef oröiö var viö mikinn áhuga hjá smábátaeigendum aö gera út á sild, en viö getum ekki tekiö á móti afla frá fleiri bátum”, sagöi Davið i lok samtalsins. Viöar á Norðurlandi hafa sjó- menn farið á sfidveiöar, t.d. á Dalvik, þar sem Söltunarfélag Dalvikur hefur tekiö viö sildinni og saltaö i tunnur. G.S./Akureyri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.