Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 5
VÍSIR Pöstudagur 22 ágúst 1980 5 Téxti: Guö- mundur - Pétursson - Kafbaturinn belð hjálpar landa Sovésk flotaskip bjuggust i morgun til aö taka i tog kjarn- orkukafbát, sem skemmst haföi 4 vísað úr landi Portúgal hefur visaö fjórum sovéskum diplómötum úr landi og lýst þá „óæskilegar persónur” fyrir aö blanda sér i innanrikis- mál Portúgals. — Tveir þessara diplómata voru gagngert komnir til Portúgals til þess aö setja á fót þar sendiráö Sovétrikjanna. Hin hægrisinna samsteypu- stjórn, sem kom til valda I PortU- gal i janúar siöasta vetur, lét þá veröa eitt sitt fyrsta embættis- verk aö setja nánast feröabann á sovéska gesti og segja upp ýms- um samningum, sem fyrri stjórn- ir eftir blómabyltinguna (1974) höföugert viö Moskvu. —Var þaö til þess aö mótmæla innrás Sovét- manna i Afganistan, enda studdi Lissabon-stjdrnin, aö Moskvu- leikarnir væru sniögengnir, þótt portúgalska Ólympiunefndin sendi þangaö liö. sinna af eldi, þar sem hann var staddur undan suðurhluta Japans. 1000 lesta dráttarbátur og 3000 lesta oliuskip Sovétmanna voru kafbátnum til aöstoöar, en hann virðist vélarvana. Komu þau aö honum skömmu eftir dögun I morgun. Japanir, sem hafa haft nánar gætur á bátnum, siðan breskt flutningaskip varö hans vart, telja, aö 9 menn af áhöfninni hafi látið lifiö. Skipstjóri kafbátsins afþakkaöi þó aöstoö annarra skipa en sovéskra. Þarna er um aö ræöa 5.500 lesta kafbát af gerðinni Echo-1. Sennilegast þykir, aö Rússarnir reyni aö draga kafbátinn til Vladivostok, en þaö er 1200 milna leið og sennilega minnst 10 daga sigling meö laskaöan kafbátinn. Japanir kviöa þvi, að geisla- mengun kunni aö fylgja þessu slysi, og hafa beðið sovésk yfir- völd um ýtarlega skýrslu varö- andi slysiö. Sjálfir hafa Japanir mælt svæöiö umhverfis kafbát- inn, en ekki fundið óeölilega geisl- un. Verkamenn f Lenin-skipasmiöastööinni. Þeir fengu launakröfurnar uppfylltar, en halda áfram verkfall- inu i von um þjóöfélagslegar umbætur. Vlðræðunefnd yflrvalda neltar að ræða við verkfalls- foringjana, en einhugur meðal verkamanna Nýjustu tilraunir pólskra á matvælum inn I verksmiöjurn- kyrrufyrir, en aöstandendur bera stjórnvalda til þess aö ná sáttum i ar, þar sem verkfallsmenn halda sinum mönnum mat. vinnudeilunum virðast hafa oröiö til lítils. Neita verkfalls- mönnum um mal Brennandl olíuskin - eftir árekstur við olíupall Vínir Billys bendlaðir við eítursmygl Annan daginn i röö logaöi glatt i oliuskipi, fullfermdu, sem statt er undan strönd Louisianafylkis i Bandarikjunum. En strandgæsl- an taldi i morgun, aö dregiö heföi úr sprengingarhættu. Oliuskipið, sem er tæpar 13 þúsund smálestir og er frá Texaco-ollufélaginu, rakst I gær á olíupall á Mexikóflóa. Viö þaö braust út eldur um borö i skipinu. Dráttarbátur, sem leiö átti hjá, bjargaöi 39 manna áhöfn skips- ins, en einn mannanna haföi hlot- ekkl Franska flotanum var sigað á togarasjómenn, sem I deilu sinni viö stjórnvöld hafa stöövaö skipa- umferö um hafnir Frakklands. Dráttarbátar flotans og varð- bátar tvistruöuriimlega 20 togur- um, sem hindruöu umferö um olíuhöfnina Fos-sur-Mer vestur af Marseilles. En togararnir komu aftur og tepptu hafnarmynnið. iö brunasár. Dráttarbátar útbúnir slökkvi- dælum, glimdu við logana, en fengu ekki viö neitt ráöiö, og voru loks látnir hörfa. Haföi eldurinn einungis magnast og hætta á sprengingu. Aftur var hafist handa viö slökkvistarfiö I nótt. Skipið heitir Texaco Noröur- Dakóta og var meö 50 þúsund tunnur af bensini um borö, 6.800 tunnur af smuroliu og 3.500 tunnur af 3.500 tunnug brennslu- oliu til eigin nota. fiotann Snemma i morgun reyndu dráttarbátar enn aö draga oliu- skip út úr höfninni, en þau hafa ekki komist út vegna togaranna. Fiskimennirnir áttu þá voná liös- auka frá hafnarbænum Sete, en fleiri flotaskip voru einnig á leiö- inni frá Toulon. Þaö var Raymraid Barre, for- sætisráöherra, sem kallaöi flot- Pap-fréttastofan pólska sagöi i gærkvöldi, aö nokkrar vaktir hafi snúiö aftur til vinnu i sumum fyrirtækjum, en tiundaöi þaö ekki frekar og viöurkenndi, að stöövanirnar á N-Póllandi héldu enn áfram. Ný stjórnarnefnd, skipuð fjór- um ráðherrum og meö Jagielski aöstoöarforsætisraöherra i' for- sæti, ræddi I gær viö fulltrúa úr ýmsum iöngreinum, en viröist hafa neitaö aö mæta viöræðu- nefnd verkfallsforingjanna. — Eftir þvi er tekiö, aö Pyka, aö- stoöarforsætisráöherra, hefur vikið úr forsæti viöræöunefndar stjórnarinnar, og Jagielski tekiö hans sæti. Jagielski þykir áhrifa- mestur aöstoðarforsætisráö herranna. Nefndin átti viöræöur viö full- trúa um 40 fyrirtækja, sem eiga i verkföllum. En þrátt fyrir þær viðræöur heyrist, aö flestir full- trúamir styöji áframhaldandi verkfall. Ennmeiri einingersögö vera meöal verkamanna, sem standi einhuga aö baki verkfalls- foringjunum. Yfirvöld hafa stöövaö flutninga ann til og sagöi, aö stjórnin gæti ekki liöiö, aö oliubirgöum lands- ins yröi stefnt i hættu með þvi aö meinuð væri afgreiösla oliuskipa. Hefur hann sætt haröri gagnrýni stærstu verkalýössamtaka Frakklands fyrir tiltækiö. 1 sim- skeyti til forsætisráöherrans var þess krafist, aö herskipaaðgerö- um i Fos-sur-Mer yröi hætt þegar Náinn vinur Billy Carters, grunaöur um eiturlyfjasmygl, kannaðveröa kallaöur til vitnis i rannsókn þingnefndar á Libýu- tengslum Billys. Formaöur rannsóknarnefndar- innar, Birch Bayh öldungadeild- arþingmaöur, skýröi frá þessu i gær, eftir aö nefndin haföi i allan gærdag spurt forsetabróöurinn i þaula um ,,Billygate”máliö. Kom þaö fram hjá Billy, aö Libýumenn heföu aldrei beöið hann aö hafa áhrif á stefnu Bandarikjastjórnar, enda heföi hann enga tilraun gert til þess. Þaö vakti feikiathygli, þegar fram kom, aö George Belluomini og kaupsýsluráögjafi hans, Ron- ald Sprague, sættu um þessar i stab, þvi aö þær mundu einungis magna spennuna. Tilraunir til sátta i deilu fiski- manna viö stjórnvöld hafa allar fariö út um þúfur. Framundan er samdráttur I útgeröinni meö fjöldauppsagnum, vegna lélegrar rekstrarafkomu, sem háum oliu- kostnaöi (vegna m.a. mikils oliu- skatts) er kennt um. mundir rannsókn vegna smygls á kókaini og marijúana. — Tekiö var þó fram, aö Billy Carter væri ekki flæktur i þaö mál, og sjálfur sagöist Billy ekkert vita af þvi. Ronaíd þessi Sprague fór til Libýu I mars i vor til aö semja um 500 þúsund dollara lán Libýu- manna handa Billy. Hann fékk sinn feröakostnað og umbun greidda hjá Belluomini, sem Billy segir, aö sé náinn vinur sinn. Belluomini veröur sennilega kvaddur i vitnastúkuna, en Sprague gaf skýrslu um Libýu- ferö slna fyrir nefndinni á miö- vikudaginn. Billi & glaöri stundu, sem hafa sjálfsagt veriö færri aö undan- förnu. Fransklr fiskimenn láta hræða sig

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.