Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 1
Föstudagur 22. ágúst 1980, 198. tbl. 70. árg.
Leysa verDur vanda frystlhúsanna án þess að auka verðbólguna:
„DAGAR RlKISSTJÚRNAR-
IHNAR ANHARS TALDIR"
- segir Sleingrímur Hermannsson. formaður Framsóknarflokkslns
„Það er mitt mat/ að
takist ekki samkomulag
um aðgerðir til að leysa
vanda frystihúsanna án
þess að þær auki á verö-
bólguna, þá eru dagar
ríkisstjórnarinnar taldir,
enda er engri ríkisstjórn
vært með 60-70% verð-
bólgu", sagði Steingrím-
ur Hermannsson, sjávar-
útvegsráðherra í samtali
við blaðamann Vísis í
morgun.
Steingrímur sagfti, a& a&eins
væri um þrennt aö velja i þess-
um efnum. I fyrsta lagi a& gera
ekki neitt, sem þýddi aö frysti-
húsin myndu lokast aftur innan
skamms. 1 öftru lagi væri hægt
aö láta gengiö siga eins og þörf
kreföi og búa þá viö áframhald-
andi 50-70% veröbólgu og loks
væri þriöji kosturinn sá aö ná
samkomulagi um þau atriöi,
sem til bjargar gætu oröiö. 1 þvl
sambandi nefndi Steingrimur
meöal annars lækka&a vexti og
kjarasamninga, sem væru
þannig úr garöi geröir, a& þeir
betur settu tækju á sig hluta af
byröinni.
„Stiórnin á llf sitt undir mörg-
um þattum og meðal annars
þeim, a& menn fari hóflega I yf-
irlýsingar", sagöi Svavar
Gestsson, félags- og heUbrig&is-
ráöherra, þegar hann var
spur&ur álits á ummælum Stein-
grlms Hermannssonar.
„Auövitaö veröur a& tryggja
rekstrargrundvöll atvinnuveg-
anna og vonandi ver&ur hægt a&
halda þeim rá&stöfunum utan
vi& ver&bólguna a& einhverju
leyti. Viö leggjum mikla áherslu
á breytta vaxtastefnu I þvi sam-
bandi, en þa& hefur komiö I ljós,
a& sú vaxtastefna, sem Alþý&u-
flokkurinn knú&i fram I si&ustu
rikisstjórn, er vitleysa. Þaö má
heldur ekki gleyma þvl, a& hægt
er aö reka frystihúsin betur",
sag&i Svavar.
—P.M.
mmmmmsmjmmmmmmm "~*-^ sm'am,^
Gifurleg sala hefur veriA á grænmetismarka&inum á Lækjartorgi sfðustu dagana, enda verAiö mjög lágt. GrænmetiA hefur hreinlega veriA rifiA út
Íafnóðum og komiA er meö þaA niAur á torg. Salan fyrstu þrjá dagana nemur um tiu tonnum! Visismynd: BG.
Slálu hrossum
Tvær ungar stúlkur undir tvi-
tugu og karlma&ur á þritugsaldri
voru i gær úrskur&u& I gæsluvarft-
hald vegna þjófna&ar og sölu á
hrossum.
Þau eru grunuö um a& hafa
stoliö sjö hrossum, flestum I
Geldinganesi vi& Reykiavlk, en
angar þessa máls teygja sig aust-
ur I sveitir. Hrossin munu þau
si&an hafa selt e&a skipt á þeim
fyrir önnur. Mál þetta er nú i
rannsókn. —Sv.G.
Bðrn tekin
við innbrot
Brotist var inn i sælgætissölu
inni af afgreiöslu innanlandsflugs
Flugleiöa i morgun. Starfsfólk
varft vart feröa tveggia drengja
og var lögreglunni gert aövart.
Drengirnir voru handteknir á
flugvallarsvæöinu og i fórum
þeirra fannst góss, sem benti til,
a& þeir heföu komiö viöar viö.
Þeir eru 11 og 13 ára gaml ir.
—Sv.G.
Saltskip strandar
víö Kópasker
Þyskt saltskip stranda&i vi&
Kópasker I nott. Agætt veöur er á
þessum sló&um og áhöfnin er ekki
talin vera i hættu, en be&i& er
eftir, a& varöskip komi til a&stoö-
ar. —Sv.G.
Stöður kennara (Grundarfirði auglýstar lausar:
Bðrnin send burt í sköla
Margir foreldrar barna I
grunnskóla Eyrarsveitar i
GrundarfirAi, einkum þau sem
börn eiga I efstu bekkjunum, hafa
ákve&iA að senda börn sin i skóla
utan Grundarfjarðar ef örn Fo-
berg tekur aftur stöðu sina sem
skólastjóri. Mikiar deilur hafa
sem kunnugt er sprottið upp um
skólahald I Grundarfirði og allir
kennarar skólans á si&asta skóla-
ari, ef iþróttakennarinn er undan-
skilinn, hafa lýst þvi yfir, að þeir
treysti sér ekki tii að halda áfram
störfum komi fyrrum skólastjóri
aftur til starfa að loknu arsleyfi
ásamt eiginkonu sinni, sem hefur
verið yfirkennari grunnskólans.
Samkvæmt öruggum heimild-
um VIsis er almenn óánægia hjá
foreldrum barna I efstu bekkjum
grunnskólans og hefur nokkrum
unglingum þegar veriö komiö
fyrir á heimavistarskólum utan
Grundarfiaröar. „Skólahaldiö i
gegnum árin hefur veriö þaö lé-
legt", sagöi móöir eins unglings-
ins I samtali vi& VIsi, „aö vi& ótt-
umst samræmdu prófin I niunda
bekk, auk þess sem þaö tekur
alltaf nokkurn tima fyrir nýia
kennara, ef þeir á annaft borft
fást, aö kynnast börnunum".
Hún sagöi aö ööruvlsi heföi horft
viö ef skólastióri og kennarar
skólans á siöasta skólaári heföu
getaö starfaö áfram, þvl þeir
heföu tekiö á vandamálum i skól-
anum en ekkihorftframhiá þeim.
Megingagnrýnin á örn Foberg
er samkvæmt heimildum VIsis
sú, a& hann teljist óhæfur skóla-
stjóri sökum þess, a& hann taki
ekki á vandamálum i skólanum,
leggi sum börn I einelti og sinni
ekki skólamálum eins og á yr&i
kosiö.
Ingvar Glslason menntamála-
ráöherra ákvaö I gær, aö auglýsa
lausar tii umsóknar stö&ur kenn-
ara viö skólann.
„Ég er búin a& bi&a og blöa og
vona I lengstu lög, a& þetta mál
leystist á þann veg, aö viö for-
eldrarnir gætum vi& una&, en þa&
ætlar ekki aö veröa", sagöi móö-
irin um ákvör&un menntamála-
ráöuneytisins.
Liklegt þykir a& erfitt ver&i a&
fá kennara til starfa i Grundar-
firöi meö svo skömmum fyrir-
vara, auk þess sem fyrirsjáanlegt
er, aö ekki veröur hægt aö útvega
átta nýjum kennurum húsnæ&i
þar I einu vetfangi. —Gsal