Vísir - 22.08.1980, Side 1

Vísir - 22.08.1980, Side 1
Leysa verður vanda frystihúsanna án hess að auka verðbðlguna: „DAGAR RIKISSTJORNAR- INNAR ANNARS TALDIR” - segir Steingrímur Hermannsson. formaður Framsöknarflokksins //Þaö er mitt mat, að takist ekki samkomulag um aðgerðir til að leysa vanda frystihúsanna án þess að þær auki á verð- bólguna, þá eru dagar ríkisstjórnarinnar taldir, enda er engri ríkisstjórn vært með 60-70% verð- þólgu", sagði Steingrím- ur Hermannsson, sjávar- útvegsráðherra í samtali við blaðamann Vísis í morgun. Steingrímur sagöi, aö aöeins væri um þrennt aö velja i þess- um efnum. 1 fyrsta lagi aö gera ekki neitt, sem þýddi aö frysti- húsin myndu lokast aftur innan skamms. í ööru lagi væri hægt aö láta gengiö siga eins og þörf kreföi og búa þá viö áframhald- andi 50-70% veröbólgu og loks væri þriöji kosturinn sá aö ná samkomulagi um þau atriöi, sem til bjargar gætu oröiö. I þvi sambandi nefndi Steingrimur meöal annars lækkaöa vexti og kjarasamninga, sem væru þannig úr garöi geröir, aö þeir betur settu tækju á sig hluta af byröinni. „Stjórnin á lif sitt undir mörg- um þáttum og meöal annars þeim, aö menn fari hóflega i yf- irlýsingar”, sagöi Svavar Gestsson, félags- og heilbrigöis- ráöherra, þegar hann var spuröur álits á ummælum Stein- grims Hermannssonar. „Auövitaö veröur aö tryggja rekstrargrundvöll atvinnuveg- anna og vonandi veröur hægt aö Gifurleg sala hefur veriö á grænmetismarkaöinum á Lækjartorgi siöustu dagana, enda veröiö mjög lágt. Grænmetiö hefur hreinlega veriö rifiö út jafnóöum og komiö er meö þaö niöur á torg. Salan fyrstu þrjá dagana nemur um tiu tonnum! Visismynd: BG. halda þeim ráöstöfunum utan m viö veröbólguna aö einhverju I leyti. Viö leggjum mikla áherslu ■ á breytta vaxtastefnu i þvi sam- ■ bandi, en þaö hefur komiö i ljós, ■ aö sú vaxtastefna, sem Alþýöu- I flokkurinn knúöi fram i siöustu I rikisstjórn, er vitleysa. Þaö má ■ heldur ekki gleyma þvi, aö hægt I er aö reka frystihúsin betur”, 1 sagöi Svavar. —P.M.Jj Stálu hrossum Tvær ungar stúlkur undir tvi- tugu og karlmaöur á þritugsaldri vorui gærúrskuröuö i gæsluvarö- hald vegna þjófnabar og sölu á hrossum. Þau eru grunuö um aö hafa stoliö sjö hrossum, flestum i Geldinganesi viö Reykjavik, en angar þessa máls teygja sig aust- ur I sveitir. Hrossin munu þau siöan hafa selt eöa skipt á þeim fyrir önnur. Mál þetta er nú i rannsókn. —Sv.G. Börn tekin við innbrol Brotist var inn i sælgætissölu inni af afgreiöslu innanlandsflugs Flugleiba i morgun. Starfsfólk varö vart feröa tveggja drengja og var lögreglunni gert aðvart. Drengirnir voru handteknir á flugvallarsvæðinu og i fórum þeirra fannst góss, sem benti til, aö þeir heföu komiö viöar viö. Þeireru 11 og 13 ára gaml ir. —Sv.G. SaltsklD strandar vlD Kópasker Þýskt saltskip strandaöi viö Kópasker i nótt. Agætt veöur er á þessum slóðum og áhöfnin er ekki talin vera I hættu, en beöiö er eftir, aö varöskip komi til aðstoð- ar. —Sv.G. Stöður kennara í Grundarfirði augiýstar lausar: Rörnln send burl I sköla Margir foreldrar barna i grunnskóla Eyrarsveitar i Grundarfiröi, einkum þau sem börn eiga i efstu bekkjunum, hafa ákveöiö aö senda börn sin i skóla utan Grundarfjarðar ef örn Fo- berg tekur aftur stööu sina sem skólastjóri. Miklar deilur hafa sem kunnugt er sprottiö upp um skólahald i Grundarfiröi og allir kennarar skóians á siöasta skóla- ári, ef iþróttakennarinn er undan- skilinn, hafa lýst þvl yfir, aö þeir treysti sér ekki til að halda áfram störfum komi fyrrum skólastjóri aftur til starfa aö loknu ársleyfi ásamt eiginkonu sinni, sem hefur veriö yfirkennari grunnskólans. Samkvæmt öruggum heimild- um VIsis er almenn óánægja hjá foreldrum barna i efstu bekkjum grunnskólans og hefur nokkrum unglingum þegar veriö komið fyrir á heimavistarskólum utan Grundarfjaröar. „Skólahaldiö I gegnum árin hefur veriö þaö lé- legt”, sagöi móöir eins unglings- ins I samtali viö VIsi, „aö við ótt- umst samræmdu prófin I niunda bekk, auk þess sem þaö tekur alltaf nokkurn tlma fyrir nýja kennara, ef þeir á annaö borö fást, aö kynnast börnunum”. Hún sagöi aö ööruvisi heföi horft viö ef skólastjóri og kennarar skólans á siöasta skólaári heföu getaö starfaö áfram, þvl þeir heföu tekið á vandamálum i skól- anum en ekkihorftframhjá þeim. Megingagnrýnin á örn Foberg er samkvæmt heimildum Visis sú, aö hann teljist óhæfur skóla- stjóri sökum þess, aö hann taki ekki á vandamálum i skólanum, leggi sum börn i einelti og sinni ekki skólamálum eins og á yröi kosið. Ingvar Gislason menntamála- ráðherra ákvaö i gær, aö auglýsa lausar til umsóknar stööur kenn- ara viö skólann. „Ég er búin aö biöa og biöa og vona i lengstu lög, aö þetta mál leystist á þann veg, aö viö for- eldrarnir gætum viö unað, en þaö ætlar ekki aö verða”, sagöi móö- irin um ákvöröun menntamála- ráðuneytisins. Liklegt þykir aö erfitt verði aö fá kennara til starfa i Grundar- firöi meö svo skömmum fyrir- vara, auk þess sem fyrirsjáanlegt er, aö ekki veröur hægt aö útvega átta nýjum kennurum húsnæöi þar i einu vetfangi. —Gsal

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.