Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 11
VÍSLR Föstudagur 22 ágúst 1980 ' f' r "V ‘ ' /í 7:1 > !»í( ■! >< %* * * ■ * • . » «1. n UDQ Jón Loftsson hf Hringbraut 121 Sími 10600 Slormoi atta hesla- mannalélaga á Hellu Átta hestamannafélög á Suöur- landi héldu stórmót á Hellu um siöustu helgi. Þar voru sýndir tveir gæBingar i A - og B-flokki frá hverju félagi, keppt var i kapp- reiBum og kynbótahryssur sýnd- ar ogdæmdar. VeBriB var meB af- brigBum gott svo og allar aBstæB- ur, enda mótiB fjölsótt. Þó dró nokkuö úr aösókn aö Hekla skyldi byrja aö gjósa stuttu eftir setningu mótsins á sunnu- dag. Helstu úrslit: Kynbótahryssur 5 vetra 1. Perla Braga Andréssonar, eink: 8.13, knapi eig. Perla var jafnframt stigahæsta hryssa mótsins. ABrar 5 vetra hryssur náBu ekki 7.80 i einkun. Kynbótahryssur 6 vetra og eldri 1. Kolbrún, Jónasar GuBmunds- sonar, eink: 8.00, knapi Kristinn GuBnason. 2. Lýsa, Þórdisar Siguröardóttur, einkunn 7.85. Knapi Ingimar Jónsson. í kappreiBunum voru sett vallarmet i flestum greinum, enda völlurinn mjög góöur: þurr og haröur. Lyfting, Ingimars Ingimarssonar rann 150 metra skeiöiöá 14.5 sek. i aukaspretti og er þaö undir gildandi Islands- meti. Þess má geta aö örlitill mótvindur var. Haukur, HarBar G. Albertssonar hljóp 250 metra Barnaföt - hannyrðavörur í fjölbreyttu úrvali Nýkomirr regngallar og kuldaúlpur á börn Einnig úrval sængurgjafa Opið föstudag til kl. 19.00 VERSLUNIN S/GRÚN Álfheimum 4. Sími 35920. Hart barist á siöustu metrunum 1800metra stökkinu 350 metra hlaupi I sumar var kominn i úrslit, en gat ekki tekiB þátt f úrslitahlaupinu vegna helti. 800 metra stökk 1. Gnýfari, Jóns Hafdal á 60.4 sek. Knapi SigurBur SigurBsson. 2. Don, Haröar G. Albertssonar á 60.4 sek. Knapi Höröur Þ. Haröarson. 3. SigurBur Þ. Kristjánsson á Fjölni 8.22 stig (Trausti) Gæöingakeppni A-flokkur 1. Þytur 8.62 stig. Knapi/eig Sig- fús GuBmundsson, sem keppti fyrir Smára 2. Hofnar, 8.41 stig. Eig. Birna Jónsdóttir. Knapi Eyþór Óskarsson, sem keppti fyrir Geysi. Biaðburðarfólk óskast: Þórsgata Baldursgata Freyjugata Sjafnargata Aðalstræti Garðastræti Hávallagata Bræðraborgarstígur Ásvallagata Hávallagata Holtsgata Sólheimar Sólheimar Goðheimar Bergstaðarstræti Hallveigarstígur Ingólfsstræti Þingholtsstræti Kópavogur Aust. II Bröttubrekka Bræðratunga Hliðarvegur AFLEYSINGAR 1. SEPT. OKT. Laugarneshverf i Laugarnesvegur Hrisateigur. — 1. Villingur og Trausti Þór GuBmundsson hafa veriö sigursælir I 250 metra skeiöinu undanfariö. Blesi og Helgi Eggertsson sigruöu I B-flokki gæöinga stóllinn RIBBON: Stólinn sem fer sigurför um heiminn, jafnt fyrir unga sem aldna. Teiknaöur af Niels S. Bendtsen og fram- leiddur af KEBE MOBLER. Þessi stóil vakti strax athygli fyrir einfalt en um ieiö fallegt útlit og Museum og Modern Art i New York valdi stól þennan sem sýningargrip. RIBBON kemur ósamansettur en hver sem er getur sett hann saman án verk- færa. RIBBON getur veriö stakur stóll eöa raösófi eöa unghrossahlaupiB á 18.1 sek. i undanúrslitunum sem er besti timi sumarsins I viökomandi grein. Annars uröu úrslit þessi: 150 metra skeiö 1. Fengur, HarBar G. Albertsson- ar 14.9 sek, sem er undir gild- andi Islandsmeti. Knapi Sigur- björn BárBarson. 2. Þröstur, Aöalsteins Reynisson- ar 14.9 sek. Knapi Reynir ABal- steinsson. Fengur vann á sjónarmun. 3. Gammur, Haröar G. Alberts- sonar á 15.0 sek. Knapi Aöal- steinn Aöalsteinsson 250 metra skeið 1. Villingur, HarBar G. Alberts- sonar á 22.6 sek. Knapi Trausti Þ. Guömundsson. 2. Fannar, Haröar G. Albertsson- ar á 22.7 sek. Knapi Aöalsteinn Aöalsteinsson. 3. Trausti, 22.9 sek. Eig/knapi Reynir Aöalsteinsson. 250 metra unghrossahlaup 1. Haukur, Haröar G. Albertsson- ar á 18.6 sek. Knapi Höröur Þ. Haröarson 2. Skessa, Borghildar Tómasdótt- ur á 18.8 sek. Knapi Steingrim- ur Ellertsson 3. Yrpa, Leifs Bragasonar á 18.8 sek. Knapi Siguröur Siguröar- son. 350 metra stökk 1. Glóa, Haröar G. Albertssonar, 24.8 sek. Knapi HörBur Þ. Haröarson. 2. Óli, Guöna Kristinssonar 24.8 sek. Knapi Baldur Baldursson 3. Snegla, Sigfinns Pálssonar á 25.3 sek. Knapi Tryggvi Arna- son. Þess má geta aö Stormur sem hefur hlaupiB allra hrossa best i 3. Móri, Hörpu Karlsdóttur á 60.9 sek. Knapi Sævar Haraldsson. Gnýfari vann á sjónarmun. 800 metra brokk 1. Faxi,HaröarG. Albertssonar á 1.42.2 min. Knapi Sigurbjörn Báröarson. 2. Frúar-Jarpur, Unnar Einars- dóttur á 1.42.8 min. Knapi Kristinn Guönason. 3. Höttur, Guöna Kristinssonar á 1.48.5 sek. Unglingakeppni 1. Agúst Sigurösson á Stefni 8.65 stig (Geysir) 2. Hlin Pétursdóttir á Kötlu 8.43 stig (Sleipnir) 3. Blesi, 8.35 stig. Knapi/eig. Þor- valdur Kristinsson, sem keppti fyrir Smára B-flokkur gæöinga 1. Blesi, 8.42 stig. Eig. Kristján Friögeirsson. Knapi Helgi Eggertsson, sem keppti fyrir Sleipni 2. Steinunn, 8.40 stig. Eig/knapi Skúli Steinsson, sem keppti fyr- ir Sleipni. 3. Ljúfur, 8.31 stig. Eig. Agnes Guöbergsdóttir. Knapi Jón Jónsson, sem keppti fyrir Geysi. Eirikur Jónsson Þytur og Sigfús Guömundsson sigruöu i A-flokki gæöinga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.