Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 22
Föstudagur 22 ágúst 1980 26 Samhent Coidwater- fJölsKylda Forstjóri Coldwater, dóttur- fyrirtækis Sölumiöstöövar hraö- frystihúsanna i Bandarikjun- um, er Þorsteinn Gislason. Eins og kunnugt er er Þorsteinn Þor- steinsson, sonur Þorsteins Gislasonar, forstjóri annarrar verksmiöju Coldwater, þ.e. þeirrar sem er i Boston. Annar sonur Þorsteins er einnig i vinnu hjá fyrirtækinu og fyrrum eigin- kona Þorsteins Gislasonar er þar sölustjóri. Núverandi eigin- kona Þorsteins er enn fremur I vinnu hjá fyrirtækinu og loks tengdafaöir hans sem er þar verkstjóri. Dugnaöur þessa fóiks hefur ekki veriö dreginn i efa en ýmsir hafa látiö i ljós þá skoöun, aö erfitt hljóti aö vera aö leysa ýmis vandasöm mál þegar tengsi eru svo sterk. Ásgeir sklpaður yfir Námsgagna- stofnunina nýju Námsgagnastofnun rikisins mun nú brátt fara aö taka á sig einhverja mynd, ef aö likum lætur. Menntamálaráöherra mun nú hafa ákveöiö aö skipa Asgeir Guömundsson, skóla- stjóra Hliöaskóla i Reykjavik, forstjóra þessarar stofnunar, en bæöi Rikisútgáfa námsbóka og Fræöslumyndasafn rikisins munu veröa innan hennar vé- Asgeir Guömundsson, skóiastjóri banda, þegar stofnunin tekur formlega tii starfa. Væntanlega mun taka ein- hvern tima aö móta starfsemina og veröa verkefni Asgeirs sennilega mest á skipulagssviö- inu næstu mánuöina, en fyrir- hugaö mun aö stofnunin veröi til húsa i Viöishúsinu, sem menntamálaráöuneytiö keypti á sinum tlma, en litiö sem ekkert hefur veriö lagfært siöan þaö geröist. Eflaust veröur þar tekiö til hendinni á næstunni. Auk Asgeirs Guömundssonar voru þrlr umsækjendur um starf forstjóra Námsgagna- stofnunar, en hann hlaut mun hafa hlotiö einróma meömæli námsgagnastjórnar, og ráö- herra tekiö tillit til þess. Kostnaöur við kvlkmyndina „Projekt 33” orðinn 40 miiijónir Erfiöleikar Rikisútvarpsins rlöa ekki viö einteyming. Aöur hefur veriö sagt frá þvl, aö rekstrarhalli stofnunarinnar þaö sem af er þessu ári væri um hálfur milljaröur króna. Rikis- stjónin hefur samþykkt nokkra hækkun afnotagjalda og auglýs- inga, en þóhvergi nærri þvl sem Rlkisútvarpiö hefur fariö fram á. Þaö sem veldur þessum erfiö- leikum er aö sjálfsögöu hin mikla veröbólga, sem gerir all- ar kostnaöaráætlanir aö engu. Sem dæmi um þaö má nefna, aö áætlaöur kostnaöur viö gerö myndarinnar „Projekt 33”, en höfundar hennar eru þeir Jónas Arnason og Agústar Guömunds- son, nam um kr. 20 millj. Nú 10 vikum slöar, er kostnaöurinn oröinn rúmar 40 milljónir og ekki öll kurl til grafar komin. Spádómar og Heklugos Guömundur Sigvaldason, jarövisindamaöur, flutti ræöu á Húsavlk daginn fyrir Heklugos, yfir erlendum starfsbræörum sinum. Lýsti hann þvf þar yfir. aö islenskir jaröfræöingar og náttúruvisindamenn heföu aíl- aö sér svo mikillar þekkingar um hræringar i Heklu, aö þeir gætu sagt meö nokkurri vissu, hvort gos væri i aösigi. Þaö fylg- ir sögunni, aö Guömundur hafi fullvissaö starfsbræöur sina um aö Hekla yröi stillt og spök I næstu framtiö. Þessi saga er ekki sögö Guö- mundi til hnjóös, enda er hann hinn ágætasti visindamaöur. Hinsvcgar mun Guömundur sjálfur haft á oröi i glensi, aö hann hafi vonast til þess aö út- lendingarnir væru allir farnir úr landi, eftir aö Hekla geröi hon- um grikkinn. verðhrun á freðfiski? Orörómur er á kreiki um aö " veröfall á freöfiski á Banda- I rikjamarkaöi blasi nú viö. Er ■ sagt aö dótturfyrirtæki Sölu- M miöstöövar hraöfrystihúsanna, Coidwater, hafi þegar byrjaö « sölu á ákveönum tegundum á _ veröi sem er allt aö 13% lægra | en þaö verö sem gefiö hefur ver- _ iö upp til þessa. Enginn ASi- [ sluðningur við I pólskan verkaiýð? ■ „Máliö hefur ekki veriö til ■ umræöu á miöstjórnarfundi hjá I Alþýöusambandi tslands og ™ ekki hefur veriö óskaö eftir sér- Bj stökum fundi vegna þess” svar- aöi Asmundur Stefánsson fram- kvæmdastjóri ASt spurningu VIsis um þaö hvort ASt hyggöi á einhverjar aögeröir til stuön- ings verkfallsmönnum I Pól- landi. Þegar liggur fyrir stuönings- yfirlýsing frá danska alþýöu- sambandinu þar sem stjórnvöld i Póllandi eru hvött til aö semja viö verkamenn um réttlátar kröfur þeirra. Þá liggur og fyrir stuöningsyfirlýsing frá stærsta verkalýössambandi Bandarikj- anna. Asmundur Stefánsson sagöi aö miöstjórnarfundur heföi ver- iö fyrir um viku slöan og næsti fundur er ekki ákveöinn. Tveip Póiverjap skiptu verðiaunum Evrópubikarsins bridge Nýlega lauk sjöttu Evrópu- bikarkeppni PHILIP MORRIS i bridge og uröu tveir Pólverjar jafnir i efsta sætinu. Þrátt fyrir góöan endasprett varö austur- riski stórmeistarinn, Manhardt, aö láta sér nægja þriöja sætiö. Pólverjarnir heita Polec og Macieszczak, báöir kunnir lands- liösmenn. I spilinu í dag sjáum viö Polec leika listir sinar viö bridgeboröiö. Aö þessu sinni var austurriskur bridgemeistri makker hans, Fritz Babsch. Suöur gefur/ a-v á hættu. Átta sveítir eftír Siöustu fréttir af Bikarkeppni Bridgesambands Islands eru þær, aö sveit Siguröar B. Þorsteinssonar frá Reykjavik sigraöi sveit Kristjáns Kristjáns- sonar frá Reyöarfiröi. Lauk þar meö annarri umferö. Þriöja umferö er nú hafin, en ekki er þættinum kunnugt um nein úrslit. Þeirri umferö skal lokiö fyrir 7. september. 8 4 3 A 7 5 4 3 K 8 6 3 2 A D 9 D 10 6 5 4 2 A G 8 7 G 7 6 5 2 9 10 9 7 6 10 9 4 Polec var hins vegar fram- sýnni. Hann drap tigulútspiliö meö kóngnum og spilaöi strax laufi á kónginn. Vestur drap á ás- inn, spilaöi meiri tigli og sagnhafi tók þriöja tigulinn og kastaöi laufi úr blindum.Siöantók hann laufa- drottningu, (rompaöi lauf, tók tvo Umsjón: Stefán Guðjohnsen. hæstu i trompi og siöan fjóröa tigulinn. Aö siöustu var vestri spilaö inn á trompdrottningu og hann var varnarlaus. Unniö spil. K 10 K G 8 2 A DG 3 K D 5 Sagnir gengu á þessa leið meö Babsch og Polec n-s: Suöur Vestur Noröur Austur 1H dobl 3H pass 4H pass pass pass Þetta var algengur samningur og oftast tapaöist hann eftir tigul- útspil frá vestri. Sagnhafi drap venjulega á kónginn, tók tvo hæstu i trompi, siöan tiglana og kastaöi tveimur spööum úr blind- um. Vestur trompaöi nátturulega ekki f jóröa tlgulinn og þá var hon- um spilað inn á tromp. Vestur þurfti hins vegar aöeins aö spila sig út á litlu laufi i stööunni og spiliö var tapaö hjá sagnhafa. Olympíumótið I Hollandi 80 spil um Olympiutitilinn. Þaö hefur veriö raöaö I riölana og spilar Islenska landsliöiö m.a. viö landsliö Brasiliu, Kanada, Danmerkur, Englands, Israels, Hollands, Sviþjóöar, og Taiwan. Vegna góörar frammistööu tslands i siöasta Olympiumóti, sem haldiö var f Monte Carlo, hefur Island hlotiö sæti i sterkari riöli mótsins. Þaö hefur bæöi kosti og galla, annars vegar fær sveitin aö glíma viö flestar bestu bridgeþjóöir heimsins, sem er kostur, hins vegar gæti þaö komiö niöur á árangrí sveitarinnar. Alla vega veröur viö ramman reip aö draga og erfitt aö jafna frammi- stööu fyrri Olympiuliöa tslands þ.e. 10 sæti af 33 þjóöum i Frakk- landi 1968 og 20. sætiö af 45 þjóö- um i Monte Carlo 1976. Eftir rúman mánuö, eöa nánar tiltekiö 27. september, hefst 5. Olympiumótiö i bridge i borginni Valkenburg I Hollandi. lslenska landsliöiö, sem tekur þátt i mótinu er skipaö eftirtöld- um mönnum: Guölaugur R. Jóhannsson, Helgi Jónsson, Helgi Sigurösson, Jón Asbjörnsson, Simon Simonarson, Orn Arnþórsson, Fyrirliöi án spilamennsku er Rikharöur Steinbergsson. Vegna fjölda þáttökuþjóöa hefur veriö ákveöiö aö spila undanekeppni i tveimur riölum aö þessu sinni og komast fjórar þjóöir upp i undanúrslit úr hvorum riöli. Spilaö er útsláttar- keppni i undanúrslitum og siðan SJÚHARHORH Magdalena Schram skrifar: Þegar ég „fann" eidgosið Á sunnudaginn, varö ég fyrir þeirri reynslu aö finna eldgos! Þennan drottins dag lagöi ég, ásamt meö börnum og buru, manni og mági, leiö- ina austur aö Alftavatni laust eftir hádegiö. Sú leiö varö þó aldrei á enda ekin, þvl sem viö förum veginn austur og erum rétt nýfarin fram hjá Kleinu- koti svonefndu, veröur mér litiö til himins, svona til aö gá til veröurs og sé þá þennan svarta skýjaflóka sem ég hélt vera —„þetta er bara alveg einsoggos!”. Og þaö var gos, annaö gat ekki veriö. Meö þvl sama var hætt viö Alftavatns- leiöangurinn og stefnan tekin á Heklu. Þetta er nú I sjálfu sér tæpast I frásögn færandi og mörgum merglitil tiöindi. En þeim fylgir þó skoplega staö- reynd, aö allt frá þvf ég fann gosiö og þar til viö komumst I námunda viö Selfoss, vorum viö feröafélagarnir sannfæröir um, aö enginn vissi af Heklu- gosinunema viö —og nærri lá, aö viöfengjum aö nota simann á fyrsta byggöa bólinu austan heiöar til aö segja vinum og vandamönnum leyndarmáliö! Viö höföum ekkert útvarp til aö hlusta á og bilastraumur- inn austur var enn ekki oröin þaö sterkur aö hann bæri tiö- indunum vitni. Þá heföi nú einhver hlegiö dátt — hálf þjóöin var komin i kappakstur aö gosstöövunum! En „fundur” gossins hefur oröiö mér aö umhugsunarefni þessa daga, sem liönir eru. Vist er, aö hann gerir mér þetta Heklugos minnistæöara en ella. Augnablikiö þarna I Svinahrauninu, þegar mér varö ljóst, aö skýiö svarta var gosmökkur og mér fannst eng- inn vita þaö nema ég sjálf svo broslegt sem þaö kann aö viröast — veröur mér ógleymanlegt. Og mikiö er ég fegin aö Rikisútvarpinu tókst ekki aö hafa þetta augnablik af mér. 1 framhaldi af þvl hefur hvarflaö aö mér, hversu mikiö fjölmiölarnir taka I rauninni frá okkur, allt er upplýst löngu áöur en þaö gerist — nei ekki eldgos aö visu, —slagurinn um aö veröa fyrstur meö fréttina veröur til aö henni er slengt fram oft löngu áöur en hún veröur I rauninni fréttnæm og þegar atburöurinn loks á sér staö, finnst okkur jafnvel hann sé fyrir löngu um garö genginn og ypptum öxlum. Aldrei fær nokkur aö uppgötva neitt á sinar eigin spýtur — allt er fyrir löngu tilkynnt og um- fjallaö og umspjallaö — ef ekki spjallaö. Nú eru t.d. dag- blööin I keppni, hvert um annaö þvert aö unga út bóka- fréttum haustsins, ekki endi- lega vegna þess aö lesendur séu þegar farnir aö velta fyrir sér bókakaupum og jóla- gjöfum, heldur til aö koma I veg fyrir aö eitthvert annaö blaö veröi á undan meö tföind- in. Frétt er ekki lengur frétt. heldur einhvers konar fjöregg dagblaöanna, sem lesend- unum er sama þótt veröi aö klessu á jöröu niöri, hvaö svo sem okkur blaöamönnum kann aö finnast. Eöa hverjum er ekki sama um þetta?, dettur mér i hug, eftir aö hafa skrifaö „frétt” um leikrit nýskrifaö, sem væntanlega,” þaö þýöir e.t.v. og e.t.v. ekki, veröur sýnt eftir átta eöa niu mánuöi? Og svo fram eftir götunum. En maöur hefur vlst valiö ser aö ganga þessa götu, verðandi blaöa- kona — hvort svo sem sú gata er gengin til góös eöa ekki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.