Vísir - 16.09.1980, Blaðsíða 2
VÍSIR
Þribjudagur 16. september 1980.
2
Hefurðu farið til útlanda í
sumar?
Jakob Clfarsson — læknir:
„Nei, ég hef ekkert fariö”
rmmm'■■■'———i
Kraftaverk á Hvítasunnusamkomu:
Rolf Karlsson, 38 ára
gamall sænskur maður,
hefur að undanförnu
dvalið hér á landi og kom-
ið fram á samkomum
Hvítasunnusafnaðarins.
Húsfyllir hefur verið
kvöld eftir kvöld á sam-
komunum og hafa færri
komist að en vildu. Að
sögn Einars Gíslasonar
forstöðumanns safnaðar-
ins hefur fjöldi fólks
fengið lækningu á sam-
komum Rolf Karlsons en
atburðum þessum lýsti
Einar á eftirfarandi hátt:
„Rolf býr yfir innri
krafti sem getur læknað
fólk. Þetta byrjaði þann-
ig, að fyrir nokkrum ár-
um fór hann að sjá innri
sýnir og gat i framhaldi
*—----------->-
Húsfyllir hefur verið
kvöld eftir kvöld á sam-
komum hins sænska
kraftaverkamanns.
„Fjöldi fölks læknasl’
if
Kallaöur LILLI og pabbi hans
heitir Kári:
„Já, já, ég fór... lika meö hjóliö
mitt”
Hadda Hálfdánardóttir — starfs-
stúlka á Esjubergi:
,,Já, ég fór til Kanada og Þýska-
lands.
af því lýst útliti fólks og
jafnframt sjúkdómum
sem það gekk með. Lækn-
ing hans lýsir sér þannig
að það kemur hlýr
straumur og kraftur yfir
fólkið. Hann hefur lækn-
að f jölda f ólks hér á landi
með því að ganga að því
og segja þvi að standa
upp, sem það hefur gert
og þá orðið heilbrigt.
Konur hafa læknast af
sífelldum blæðingum,
menn með liðagigt hafa
læknast og kona sem var
veikí baki og átti erfitt
með að rísa upp úr rúmi
gerði það án nokkura
erfiðleika eftir lækningu lengi telja", — sagði
Rolfs og þannig mætti Einar.
Einar sagði, að Rolf
hefði helgað sig þessu
starfi fyrir nokkrum ár-
um, en hann hefur í 16 ár
lifað í algjöru myrkri.
Hann er kvæntur og
þriggja barna faðir. Síð-
asta samkoma Rolfs var
á mánudagskvöldið og að
sögn Einars biðu 11 þjóð-
lönd eftir komu hans er
hann hvarf héðan.
Rolf Karlsson talar til
fólksins. Við hlið hans er
Einar Gíslason forstöðu-
maður Hvítasunnu-
safnaðarins hér á landi.
(Visismynd: KAE)
ekki efftirs
- fyrirsætustarllð er bæ
sem glóir” og þær ungu stúlkur
sem ganga meö „fyrirsætuna I
maganum” eru I flestum tilfell-
um betur settar meö þvi aö snúa
sér aö einhverju ööru.
Fyrir hverja eina fyrirsætu
sem komist hefur áfram i starf-
inu eru þúsundir af ungum
stúlkum sem berjast vonlitilli
baráttu frá degi til dags og ó-
sjaldan endar striöiö meö and-
legu og likamlegu skipbroti.
t hverjum mánuöi hópast
ungar stúikur til heimsborg-
anna meö drauma um forsiöu-
mynd á Vogue en er þangaö
kemur vakna þær upp viö aö
hndruö annarra berjast um
hvert þaö starf sem losnar.
1 staöinn fyrir frægö og frama
standa þær frammi fyrir haröri
lifsbaráttu frá degi til dags.
Margar komast aldrei á blaö
hjá fyrirtækjunum og jafnvel
þótt þær komist inn i bransann
er baráttan siöur en svo úr sög-
unni. Þær heppnu, sem komast
inn eru yfirleitt illa launaðar
og sitja uppi meö erfiöa vinnu,
langan vinnudag og stööuga
áreitni karlmanna, á meöan
hinar, sem töpuöu i slagnum,
enda meötárin i augunum á leiö
heim i áætlunarbilnum.
Bandariskt dagblaö geröi út-
tekt á þessum málum nú nýver-
iö og var þaö ófögur lýsing sem
þar kom fram á „draumastarfi
ungu stúlkunnar”. Skal hér
vitnaö I nokkrar stúlkur sem
blaöið ræddi viö:
Cathy, 28 ára: „Þegar ég kom
til New York var ég meö stóra
drauma en ég var fljót aö
komast niöur á jöröina. Einu
minningarnar sem ég á úr starf-
inu eru litil skltug ibúö, drukkn-
ir menn i stigagangi, hlaup á
millifyrirsætuumboösmanna og
sultur. t eina skiptiö sem ég
fékk almennilega aö boröa var
ef einhver slysaöist til aö bjóöa
mér út en þá var llka ætlast til
aö maöur borgaöi fyrir sig I
bliöu...”
Deirdre Sommers, 17 ára:
„Starfiö felur i sér eilifar göng-
ur á milli umboöa, stööug von-
brigöi og stööuga samkeppni og
þú veist aldrei hvar þú stendur.
Aö auki er þessi stööuga áreitni
karlmanna óþolandi. Ein stúlk-
an sem ég vann meö varö svo
þreytt á þessari áreitni aö hún
hætti i bransanum og fór heim
til Iowa. En þaö versta viö þetta
er vitneskjan um aö þú brennur
út i þessu um þritugt, nema aö
þú sért eitthvaö I likingu viö
Cheryl Tiegs.”
Teresa Woods, 23 ára: „Þaö
versta viö starfiö er óvissan.
Samkeppnin er svo hörö aö oft
Cheryl Tiegs er ein af þeim fáu
heppnu...
liöa margar vikur án þess aö þú
fáir nokkuö aö gera”.
Þessar tilvitnanir veröa látn-
ar nægja en I þessu sambandi
má minna á aö „ekki er allt gull