Vísir - 19.09.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 19.09.1980, Blaðsíða 2
VÍSIR Föstudagur 19. september 1980. Hvernig finnst þér íslenska útvarpiö? Frá Sæmundi Guðvins- I syni í Luxemburg: „Þaö var tvimælalaust mikill ' styrkur fyrir mig að hafa sam- ■ þykkt rikisstjórnar Islands ' hingaö sem veganesti. Ég I hygg aö þaö heföi veriö erfitt 1 aö koma hingaö meö enga I samþykkt i þessa veru” sagöi Steingrimur Hermannsson i I Luxemburg. Sú samþykkt er ráöherrann | vitnar til var lögö fram á blaða- ■ mannafundinum i gær og fjallar | hún um fyrirgreiðslu sem rikis- ■ stjórnin er reiöubúin aö leggja | fram til aö áfram veröi haldiö ■ flugrekstri yfir Atlantshafiö ■ milli Luxemburgar og Banda- ■ rikjanna. 1 samþykktinni segir aö rikis- ■ stjórnin telji rétt aö stuðla aö I þvi aö umrætt flug megi halda I áfram meö svipuðum hætti og * veriö hefur, enda veröi þaö i I höndum islenska flugfélags. Aðstoðin sem rikisstjórnin er I reiöubúin til aö bjóöa er aö rikissjóöur veiti bakábyrgö I sem nemi um þaö bil þeim . tekjum sem rikissjóöur hefur Samningamenn i Luxemburg: Frá vinstri: Pierre Hamer, flugmálastjóri Luxemborgar, Henrik Sv. Björnsson sendiherra, Steingrlmur Her- mannsson og Josy Barthel samgönguráöherra Luxemborgar. Vísism:S.G. Ingibjörg Helgadóttir, nemi: Leiöinlegt. Harpa Vilbertsdóttir, nemi: Grútfúlt, ekkert nema sinfóniur. Leltuðu efftlr sambærilegri aðstoð frá Luxemðorgurum haft af umræddu flugi (lend- ingargjöld, leigugjöld af Kefla- vikurflugvelli, tekjur af fri- höfn.opinber gjöld og fleira), allt aö 3 milljónir dollara á ári, til greiöslu á eöa upp i rekstrar- halla sem kann aö verða frá 1. október 1980 til 1. október 1983. 1 samþykktinni segir enn fremur aö leitaö veröi eftir sam- bærilegri aðstoð frá rikisstjórn Luxemburgar og aö eignar- hlutur rikisins i Flugleiðum veröi aukinn i 20% af hlutafé félagsins. Jafnframt leggur rikis- stjórnin áherslu á að At- lantshafsflugiö verði aöskiliö frá innanlandsfluginu og nauösynlegustu tengslum viö nágrannalöndin eins og frekast er unnt, til dæmis með aöskild- um fjárhag eins og hagkvæmt er og ef til vill sérstakri rekstrarstjórnun, þar sem i eigi sæti fulltrúi stjórnar félagsins, fulltrúi starfsliös og fulltrUi samgönguráöuneytisins. Ennfremur segir aö samstaða starfsliös stjórnar og starfsliös Flugleiöa veröi stórbætt, stuölað veröi, aö þvi aö koma á sem bestum stafsfriöi umrædd 3ár, meöal annars meö samein- ingu flugmanna i eitt félag og aö starfsliöi veröi gefinn kostur á aöstööu til aö fylgjast meö ákvarðanatöku. Steingrimur Hermannsson sagði þaö vissum erfiöleikum háö aö aðskilja Atlantshafs- flugið frá ööru flugi viö um- heiminn en þaö væri þó talið æskilegt og mögulegt. Veruleg áhersla veröi lögö á aö starfsfólk Loftleiða, fyrrver- andi, taki þátt i þessari tilraun. —AS. Luxemborgarar bjðða baktrygg ingu í eltt ár Frá Sæmundi Guðvinssyni i Luxemburg: ,,Ef Flugleiöir ákveöa aö nota þaö tilboö.sem nú liggur fyrir, mun rikisstjórn Luxemburgar reiöubúin til aö skoöa, ásamt okkur, hvernig tryggja megi áframhaldandi grundvöll þessa flugs. Þaö er yfirlýst frá þeim aö þeir vilja byggja á samvinnu viö okkur um áframhald Atlants- hafsflugs. Ég tel' þaö ávinning, þvi ég hygg aö viö eigum ekki annars staöar eins góöa innkomu og hér i Luxemburg”, sagöi Steingrimur Hermannsson sam- gönguráöherra á fundi meö fréttamönnum i Luxemburg siö- degis i gær. Meö Steingrimi á fundinum voru Hinrik S.VT Björnsson, sendiherra, Brynjólfur Ingólfs- son, ráöuneytisstjóri, Birgir Guö- jónsson, deildarstjóri samgöngu- ráöuneytisins og Þorsteinn Ingólfsson, fulltrúi I utanrikis- ráöuneytinu. Aöstoöin sem Luxemburgarar bjóöa er i raun og veru sú sama og áöur, aö frestaö veröi greiöslu lemdingargjalda Flugleiöa á Findenflugvelli og rikisstjórnin hér leggi fram fé til baktrygg- ingar á taprekstri I eitt ár. Freiöslufrestur á lendingar- gjöldum myndi taka til allt aö þriggja ára.en baktryggingin.sem i boöi er, jafnviröi þriggja mill- jóna dollara, er hins vegar aðeins til eins árs og sagöi Steingrimur Hermannsson aö varlegt væri aö treysta á slikt til langs tima. —AS Steingrlmur ræöir viö Einar Aakran yfirmenn Flugieiöa i Luxemborg. VIsism:S.G. Tillögup Irá Luxaír: Liggja ekki fyrir fyrr en um miðjan október Meiriháttar hreytingar á rekstri nauðsynlegar „Frá Sæmundi Guðvins- syni i Luxemburg:" „Vonbrigöi min eru aö sjálf- sögöu þau, aö hafa ekki fengiö loforö fyrir dyggri aöstoö Luxemburgara viö þetta flug I lengri tima”, sagöi Steingrimur Hermannsson um árangur viö- ræönanna viö Luxemburgara. „Ég er sannfæröur um aö ef haldiö veröur áfram meö At- lantshafsflugiö, þá þarf aö gera þar meiriháttar breytingar. Mjög liklegt er. aö þaö þurfi aö fá breiöþotu. Við vorum alveg sammála um þaö á fundinum aö þetta flug þyrfti aö byggjast á blöndu af flutningum meö frakt og farþega”, sagöi Steingrimur einnig. Hann sagöi aö sinu mati þyrfti þó lengri tima en eitt ár til þess aö fara yfir I breiöþotuflug á þessari leiö. Steingrimur sagöi Luxemburgara leggja áherslu á aö vegna efnahagserfiöleika hér I landinu væri útilokað aö lofa beinni aöstoð til lengri tima tima en eins árs, aö svo stöddu. - AS Frá S.G. Luxemburg: „Þaö er skýrt tekiö fram og bókaö aö Luxemburgarar vilja gera tilraun meö aö tryggja áframhaldandi flug eftir 1. októ- ber 1981 i samvinnu viö okkur og ég hef enga ástæöu til þess aö véfengja þaö” sagöi Stein- grfmur Hermannsson á fundi meö fréttamönnum i gær, er hann var spuröur hvort Luxem- burgarar heföu i huga aö stofna nýtt flugfélag. „I raun og veru er timinn aö renna frá okkur. Sá dráttur sem hefur orðiö á i sumar aö komast aö endanlegri niöurstööu, er okkur mjög skaölegur. Þvi miöur var beöið mjög lengi eftir svari Luxair og þaö kom ekki fyrr en um miöjan ágúst. Rikis- stjórnin i Luxemburg hefur beöiö um tillögur frá Luxair en þær eru ekki komnar og gert er ráö fyrir aö þær liggi ekki fyrir fyrr en um miðjan október,” sagöi Steingrimur Hermann’s- son ennfremur. Samkvæmt þessu viröist greinilegt, aö eins og staðan er i dag, aö vilji stjórnvalda i Luxemburg er að flugiö yfir Atlantshaf verði rekiö áfram i samvinnu viö íslendinga, en lagöar veröi á hilluna áætlanir um stofnun nýs flugfélags að sinni. —AS ILUXEMBORG Ragnheiöur Hall, nemi: Mjög lélegt, alltaf sinfóniur. Ragnar Brynjólfsson, nemi: „Frábært”. Maöur þarf aldrei að hlusta á þaö. Kári Geirlaugsson, skrifstofu- maöur: Agætt, þaö sem ég hlusta á, þó ég reyndar geri ekki mikiö af þvi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.