Vísir - 19.09.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 19.09.1980, Blaðsíða 3
i * * i VÍSIR r—■ Föstudagur 19. september 1980. írsreksturlnn orðinn flýr: 1 Kostar 2.6 millionir kr. ð ðri að reka nýjan bil 1 dag kostar rúmar 2.6 mill- jónir króna á ári að reka nýjan fólksbil, sem kostar um 7 mill- jónir króna. Félag islenskra bifreiöaeig- enda hefur gert könnun á rekstrarkostnaöi, meöalbíls og erbetta megin niöurstaöa þeirr- ar athugunar. Athugun þessi viröist vera mjög raunhæf, þar sem viögeröarkostnaöur er áætlaöur mjög óverulegur, þar sem um nýjan bil er aö ræöa. Athugun þessi miöast við 15 þúsund kllómetra akstur á ári en meöalakstur mun vera 15-17 þúsund kilómetrar. Sundurliöaö litur dæmiö þannig út: Breytilegur kostnaöur: bensin, smurolia, hjólbaröar, varahlutir og viögeröir: 1.283.500. Abyrgöartrygging: 179.000. Bifreiðaskattur ofl.: 65.000 Húftrygging (Kaskó) 166.000. Fjármagnskostnaöur: vextir og afskriftir: 938.870. Samtals: 2.632.968 kr Samkvæmt upplýsingum Bil- greinasambandsins, munu bif- ■ reiöar af árgerð 1974 vera lang algengastar hér á landi og I þvi tilviki væri rekstrarkostnaöur mun hærri vegna viðhalds. Má þvi búast viö aö meöal rekstrar- kostnaöur hjá bifreiðaeigendum sétöluvert hærri en þessar tölur gefa til kynna. —AS. J Menn borgarverkfræöings hafa verið að leggja nýja gangstétt i Bankastræti. Þeir þurftu að sjálfstöðu að hafa bila við hendina og þeir fengu að standa þar sem bif- reiðastöður eru bannaðar öðrum. En nauðsyn brýtur lög. Vísismynd: EE. , í ? 1 mj Jjb* i’ fen . 4M ý áb' ^ .rillMP # - iJ'mm .: 1 IBI« ii: pBm " / * /í ~... , ___ Bm||p a: í< W *8fí Wjt WfF •: ’Hf: , ,JÍÍS mMBm í H| % l r # ‘ imFf J £ 'ií i í mmmm- Nýskipuð netnd um oliuieitarmðl: MUN HUGA AÐ SVÆÐINU MILLI ÍSLANDS 0G JAN MAYEN „Verkefni nefndarinnar er fyrst og fremst það að gera til- lögur um skipulag og fram- kvæmd oliuleitar á Islensku yfir- ráðasvæöi, með hliðsjón af lík- legum áföngum, fram að hugsan- legu vinnslustigi”, sagði Ami Þ. Arnason skrifstofustjóri I Iönaöarráðuneytinu. Arni er jafn- framt formaöur nýskipaörar nefndar, sem fjalla skal um set- lagarannsóknir. ,,Þá skal nefndin einnig eiga viöræöur viö aöila,sem rétt þykir hverju sinni, að taki þátt I slikum könnunum, semja drög aö reglum um hagnýtar rannsóknir á auðlindum landgrunnsins 1 samræmiviö lög nr. 71 frá 1979 og einnig að láta fara fram könnun á hugsanlegum umhverfisáhrifum oliuvinnslu, ef til kæmi hér viö land” sagði Arni. Aöspurður um, hvort nefndin myndi beina athygli sinni að hafs- botninum milli Islands og Jan Mayen, þar sem talinn er mögu- leiki á að oliulindir sé þar aö finna, sagöi Arni aö þaö myndi hún að sjálfsögðu gera, þegar skriður væri kominn á störf henn- ar. „Það sem helst hefur verið gert i þvi máli, er rannsókn á set- lögum hér við landiö, okkur nær, sem gerö var um áramót 1978- 1979, og sem rætt hefur verið um. Það er helst bitastætt i þeim upp- lýsingum sem við höfum”, sagði Arni aö lokum. 1 nefndinni eiga sæti, auk hans Benedikt Sigurösson, hæsta- rétta rdóma ri, Guðmundur Pálmason, forstööumaöur jarö- hitadeildar Orkustofnunar, Ólafur Egilsson, sendifulltrúi I Utanrikisraöuneytinu, Þóroddur Th. Sigurösson verkfræöingur og Vilhjálmur Lúövíksson fram- kvæmdastjóri Rannsóknarráös og Guömundur Magnússon verk- fræðingur og Jón Þ. ólafsson hagfræöingur. —JSS. Verði ykkur að góðu Vers/ið beint úr bíinum Shellstöðinni v/Miklubraut. Nýjung Heitar pizzur og heitar meiniokur M Vegna flutnings bjóöum við næstu daga allar vörur versiun- arinnar með mjög góðum greiðslu- skilmálum eöa 15% staðgreiðsluafslætti Gerið góð kaup Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best Húsgagnaverslun Guðmundar Hagkaupshúsinu Skeifunni 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.