Vísir - 19.09.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 19.09.1980, Blaðsíða 21
í dag er föstudagurinn 19. september 1980, 263. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 07.02 en sólarlag er kl 19.39. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 19,—25. sept. er i Holts Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek opih til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opln á virk- um dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I slm- svara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka dag<. á kl. 9-18. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld- næt- ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. bridge borlákur og Skúli voru heppnir i eftirfarandi spili frá leik íslands viö Austurriki á Evrópumóti ungra manna i fsrael. Noröur gefur /n-s á hættu. Norður * AK964 ¥ AG9 4 A9 A 743 Vestur Austur * 8732 * 5 ¥ D72 ¥ 1065 « G76 « K1085432 A A109 . D2 Juöur ADG10 V K84 ♦ D A KG865 I opna salnum fóru Austur- rikismenn i fjóra spaöa og unnu fimm. Þaö virtist eöli- legur árangur og eölilegt aö spiliö félli. En i lokaöa salnum áttu Þorlákur og Skúli slemmu aö hefna: Norður Austur Suöur Vestur 1 L 3 T 4 L pass 4S pass 5 S pass 6L pass 6S pass pass pass Þaö var mikiö lán, aö Skúli skyldi breyta sex laufum i sex spaöa, þvi vandséö er hvernig Austurrikismennirnir heföu átt aö gefa sex lauf i vörninni. Raunar er einnig vandséö hvernig á aö gefa spaöa- slemmuna, en þeim tókst þaö og Island græddi 13 impa. skák Hvitur leikur og vinnur. É t t 1 É tt # Bt É É & ■ ~A B C D I F G Hvitur: Ermenkov Svartur: Sax Ungverjaland 1970. 1. Dxf3!! Hcl-f 2. Ddl!! Hxdl-t- 3. Ke2 Hbl 4. d8D dlD-f 5. Dxdl Hxdl 6. Kxdl Og hvitur vinnur peösenda- tafliö. heilsugœsla Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem' hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19. til kl. 20. Grensásdeild: Alladaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tii kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarflrði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshæliö: Daglega frá kl. 15.15 tilkl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. lœknar Slysavarðstofan i Borgarspitaianum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgi^ögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmis- skrítreini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar- fjörður, sími 51336, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunholtslækjar, sími 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa- vogur, Garðabær, Hafnarf jöröur, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garöabær, sími 51532, Hafnarfjörður, simi 53445, Akureyri, simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Símabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynn ist i síma 05. Bitanavakt borgarstof nana : Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekiðer við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. lögregla slökkviliö Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglá sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi .41200.- Slökkviiið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. bókasöfn AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. . Lokað á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumar- leyfa. SÉRÚTLAN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, simi 36814. Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm- garði 34, simi 86922. Hljóðbóka- þjónusta við sjónskerta. Opið mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga-föstudaga kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumar- leyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju, simi 36270. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. oröiö En trúin er fullvissa um þaö, sem menn vona, sannfæring um þá hluti, sem eigi er auðiö að sjá. Hebr. 11,1 velmœlt Mönnum er ekki vant að lfða vel, þegar þeir hafa blekkt aðra. — O. Benneche. feröalög Sunnud. 21.9. 1. kl. 8 Þórsmörk i haustlitum, einsdagsferö, verð 10.000 kr. 2. kl. 1» Esja — Móskarðshnúkar, verð 4.000 kr. 3. kl. 13 Tröllafoss og nágr., verð 4.000 kr. 4. kl. 13 Móskarðshnjúkar, verð 4.000 kr. Farið frá B.S.I. vestanverðu. Útivist tHkynniiigar Skautafélag Iteykjavíkur Aðalfundur verður haldinn i Félagsheimilinu Þróttheimar Uppskriftin er fyrir 4. 3 laukar 500 g nautafilet 500 g kartöflur (hráar) 1 græn paprika 2 tómatar 3 1/2 msk. smjör eða smjörliki 1 hvitlauksrif rifið hýði af einni sitrónu salt paprika 1/2 1 kjötsoð 2 msk hveiti kúmen Smásaxið laukana. Skeriö kjötið i 3 cm á breidd Afhýðiö kartöflurnar og skerið þær i ten- inga. Skerið paprikuna i 4 hluta, v/Holtaveg (Sæviðarsund) föstud. 19. sept. kl. 20.30. Dag- skrá: Venjuleg aðalfundarstörf, kvikmyndasýning (ishocky). Stjórnin. Flóamarkaður Okkar vinsæli flóamarkaður verður i félagsheimili Þróttar v/Sæviðarsund kl. 14 e.h. laugar- daginn 20. sept. Þróttarkonur. Akraborgin fer frá Akranesi kl. 8.30-1 1.30-14.30 og 17.30. Frá Reykjavik kl. 10.00-13.00-16.00 og 19.00. Akraborgin fer kvöldferðir á sunnud. og föstudögum. Frá Akranesikl. 20.30. Frá Reykjavik kl. 22.00. fjarlægið kjarnann og skerið hana siðan i strimla. Fláiö tómatana og skerið i bátana. Brúnið laukinn i smjörinu. Bætiö kjöti og kartöflum saman viö og steikið hvort tveggja i u.þ.b. 5 minútur. Bætið papriku og tómötum út i og látið krauma i nokkrar minútur. Smásaxiö hvitlaukinn og bætið saman viö ásamt rifnu sitrónuhýði, salti papriku og kjötsoði. Sjóöið viö vægan hita og undir loki i tæpar 30 minútur. Jafniö með hveitinu og sjóðiö gúllasiö i 5 minútur i viðbót. Drifiö kúmeni yfir og beriö réttinn fram með tómat- eða agúrkusalati og soönum makkarónum eða soönum kartöflum. — Þarftu alltaf að auka hraðann f hvert skipti sem einhver vill fara fram úr þér...? HAUTAGÚLLAS MEÐ GRÆNMETI r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.