Vísir - 19.09.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 19.09.1980, Blaðsíða 24
vtsm Föstudagur 19. september 1980 síminner86611 Eviólfur Jónsson lögregluflokksstjóri viö eimingartækin sem gerö voru upptæk. (Vfsismynd:KAE) Eimingartæki ung- linga gerð upptæk Lögreglan i Reykjavik gerði á miðvikudags- kvöldið upptæk eimingartæki, sem fundust i fór- um nokkurra unglinga i Breiðholti. Tækin fundust i bilskúr við heimili eins unglinganna og við rann- sókn hefur komið i ljós, að unglingarnir hafa haft aðgang að tækjum þessum og eimað sjálfir áfengi til eigin nota. veðurspá dagsins Viö strönd Grænlands vestur og norövestur af Islandi er aö myndast vaxandi lægöardrag. Hæöarhryggur er yfir landinu frá suövestri til noröausturs og þokast hann suöaustur. Aft- ur mun hlýna i veöri, fyrst vestan lands. Suöurland og Faxaflói: Hæg viöri og skýjaö meö köflum i dag, suövestan gola og siöar kaldi, smáskúrir i nðtt. Breiöafjöröur og Vestfiröir: Suövestan gola og skýjaö i fyrstu, en kaldi og skúrir siöar i dag. Suövestan stinnings- kaldi og rigning i nótt. Strandir og Noröurland vestra: Þykknar smám sam- an upp meö suövestan golu, siöar kalda i dag, suövestan kaldi eöa stinningskaldi og rigning i nótt. Noröurland eystra: Suövestan gola i dag, en kaldi i nótt, þykknar upp, en þurrt veöur. Austurland aö Glettingi: Hæg breytileg átt, léttir til. Austfiröir og Suöausturland: Noröaustan gola og skýjaö i dag, hæg breytileg átt og vlöa léttskýjaö i nótt. veðrið hér ogbar Klukkan 6 i morgun: Akureyri skýjað -3, Bergen rigning 10, Kaupmannahöfn þoka 10, Osló þokumóða 10, Reykjavfk skýjaö 6, Stokk- hólmur þokumóða 11, Þórs- höfn rigning 9. Klukkan 18 f gær. Aþenaheiðskirt 24, Berlfnlétt- skýjaö 16, Chicago léttskýjaö 20, Feneyjar þokumóða 22, Frankfurt hálfskýjað 18, Godthaab rigning 5, London skýjaö 17, Luxemburg skýjaö 16, Las Palmas skýjaö 25, Mallorka léttskýjaö 24, Montreal súld 11, New York léttskýjaö 22, Paris skýjaö 20, Róm þokumóöa 23, Malaga heiöskirt 24, Vin alskýjaö 17, Winnipeg léttskýjaö 8. Lokl seglr Þeir, sem hyggja á verk- fallsaögeröir ættu til öryggis aö boösenda viösemjendum sinum tilkynningar um þaö. Þaö er greinilega ekki hægt aö treysta á póstþjónustuna I slfkum málum. Málsatvik eru þau, aö um niu- leytiö á miövikudagskvöld var kvartaö til lögreglunnar úr is- búöviö Arnarbakka vegna óláta nokkurra unglinga sem þar voru. Er lögreglan kom á vett- vang voru i búöinni átta ungl- ingar, flestir um 17 ára aldur, og „Til þess aö firra atvinnurek- endur f prentiönaöi frekara t jóni veröur aö grípa til gagnaö- geröa, ef vænta má slfkra vinnubragöa af viösemjenda hálfu i auknum mæli”. Svo segir m.a. i ályktun, sem samþykkt var á almennum fé- lagsfundi I Félagi islenska prentiönaðarins i gær, vegna verkfallsboöunar bókageröar- manna. voru eitthvaö viö skál, sem ekki mun þó hafa veriö mikið. Er fariö var aö kanna, hvar unglingarnir komust yfir áfeng- ið kom i ljós aö þeir höföu aö- gang aö eimingartækjum sem voru i bilskúr á heimili eins þeirra. Bendir allt til, að ungl- Fundurinn samþykkti aö leggja til viö sambandsstjórn Vinnuveitendasambands Is- lands, aö VSl boði til verkbanns hjá öllum launþegum er starfi hjá fyrirtækjum innan FIP, ef komi til frekari aðgerða bóka- geröarmanna og ef samninga- nefnd FIP þyki ástæða til. Þá lýsti fundurinn furöu sinni á þeim ótlmabæru verkfallsboð- unum bókagerðarmanna sem ingarnir hafi sjálfir stundaö þar eimingu um nokkra hrlð. Guömundur Hermannsson, yfirlögregluþjónn, sagöi I sam- tali viö Vísi I morgun, aö lög- reglan ætti afar erfitt um vik I sambandi viö bruggstarfsemi, sem vitaö er, aö stunduð er i all- miklum mæli. Bæöi er þaö, að hér eru seld tæki og efni meö leiöbeiningum um hvernig brugga má öl og svo hitt aö menn eru yfirleitt ekki aö flíka eimingarstarfsemi sem fram fer I heimahúsum. Hér hefði þvi veriö um algera tilviljun aö ræða, aö eimingartæki þessi fundust nú. þegar hafi spillt fyrir gangi samningamála. Verkfall bókageröarmanna haföi veriö boöaö nk. fimmtu- dag, en ekki er vlsthvort til þess kemur þá eöa á föstudag. Magn- ús E. Sigurösson starfsmaöur hjá HIP sagöi I viðtali viö Visi I morgun, aö verkfallsboöunin heföi veriö póstlögð til FIP þannig aö hún bærist þangaö á löglegum tima. Hins vegar hefði Enn ein hækkunin á landbún- aöarvdrum Verðhækkanírnar á úilinu frá 16-28% Þegar Visir fór í prentun, laust fyrir hádegi I dag, var veriö aö leggja siöustu hönd á útreikning hækkunar hinna ýmsu búvara, sem taka mun gildi á mánudag. Engar breytingar eru nú gerðar á álagningu mjólkur og nauta- kjöts. Samkvæmt áreiðanlegum heimildumVisis eru undirstööu- tölur komnar og er óliklegt að verðtölur breytist frá þvi sem hér er nefnt: Hækkun á kartöflum er innan viö 1%. Lægsta verö á súpukjöti hækkar um 16,8%. Hryggur og læri hækka um 26,3% og skrokkar I heilu um 24,4%. Lifuroghjörtuhækka um 10,7% en þær vörur hafa aldrei verið niðurgreiddar. Heildarhækkunin er þvi á bilinu frá 16-26% frá veröinu sem ákveöiö var 5. ágúst, en þá varö veruleg lækkun á búvörum. Bændur fá 11% hækkun auk liöa eins og sláturkostnaðar sem telst vera 654 kr. á hvert kiló. —AS. Lítil viðúrögð enn hér heima við Luxem- borgarniðurstððunni: ðvíst hvort petta leysir vanda flugsins ,,Ég vil ekkert segja á þessari stundu,” sagöi forsætisráöherra, Gunnar Thoroddsen, er Visir leit- aöi álits hans I morgun á niöur- stööum viöræðnanna i Luxem- burg. ,,Ég get ekkert sagt um þetta fyrr en samgönguráðherra hefur gefið okkur skýrslu um máliö.” „Ég skal ekkert um segja, hvort þessar niðurstööur leysa þennan umrædda vanda, en maö- ur vonar þaö besta,” sagöi Hall- grimur Jónasson, varaformaöur FIA, i samtali viö VIsi. „En þetta hlýtur að breyta miklu i starfsemi félagsins, ef þarna er lausn og áframhald verður á, auk þess aö tryggja atvinnuöryggi fjölda fóúcs, sem sagt hefur verið upp.” Ekki náðist i morgun i formann eöa varaformann Félags Loft- leiöaflugmanna, þá Baldur Odds- son og Gunnlaug P. Helgason, en þeir munu báöir vera erlendis. eitthvaö fariö úrskeiöis i póstin- um, þannig aö hún heföi ekki borist fyrr en degi siöar. „Við- semjendur okkar lita svo á, aö verkfallinu seinki um einn dag, en viö höfum ekki ákveðið enn hvaö við gerum. Viö eigum eftir að ræða þetta mál á fundi og taka ákvöröun i framhaldi af þvi", sagöi Magnús. —JSS. —Sv.G. —KÞ FIP fer fram á mötaðgerðlr koml tll frekari aðgerða: Seinkar pösturinn verk- fallinu hjá blöðunum?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.