Vísir - 19.09.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 19.09.1980, Blaðsíða 11
VÍSIR Föstudagur 19. september 1980. Ljönapabbar og stríðstertur A sunnudaginn verður réttað I Lækjarbotnarétt og þá mun Lionsklúbbur Kópavogs að venju gangastfyrirkaffisölu i Kópaseli. barnaheimilinu i Lækjarbotnum. Hefst kaffisalan klukkan 14 á sunnudaginn. Veisluborð þar verða þá þakin striðstertum og fleira góðgæti og Ljónapabbar i Kópavogi dusta svuntur og máta húfur þessa dagana, þvi þeir munu ganga þar um beina. Ljón- ynjur eru farnar að baka, þvi nóg verður að vera til, og vonandi klárast allt. Formleg heimild til útboös enn ekki veitt Blaðinu hefur borist athuga- semd frá Guðmundi Einarssyni forstjóra Skipaútgerðar rikisins vegna fyrirsagnar á forsiðu i gær þar sem bent er á, að enn hafi ekki verið veitt formleg heimild til að bjóða smiði skipanna út. Þá vildi Guðmundur láta þess getið að einnig væri eftir að ganga frá útboðsskilmálum en þeir eru að sjálfsögðu einnig háðir sam- þykki stjórnvalda. Þessi tilhögun viðhöfð til að flýta fyrir undirbún- ingi skipasmiðastöðvanna og gefa þeim tækifæri til að segja álit sitt á fyrirhuguðum smiðatima o.s.frv. — Sv,G. valfrelsi spyr: í hverju liggur leyndarmálið? ,,1 hverju liggur leyndarmálið? spyr framkvæmdanefnd hug- sjónahreyfingarinnar Valfrelsi. Framkvæmdanefndin mælist til við rikisstjórnina að hún sjái til þess að stjórnarskrárnefnd kynni störf sin betur fyrir almenningi en hingað til hefur tiðkast. Tilefnið er að Valfrelsi hefur reynt að fá upplýsingar um hvað nefndin hugsr sér um þjóðarat- kvæðagreiðslulöggjöf, en fékk að vita að það væri trúnaðarmal. Valfrelsi segist ekki vera að gagnrýna einn né neinn, aðeins að gera tillögu um vinnubrögð. SV . Kjöt- skrokkar Fullt hús matar Há If ir nautaskrokkar 1 fl. UN I verö 2.689.- Innifalið úrbeining, pökkun og merking. Nautalæri l.fl. UN I verö3.450.- Innifalið úrbeining, pökkun og merking. Nautaframpartar 1. fl. UN I verð 2.094.- innifalið úrbeining, pökkun og merking. Hálfir nautaskrokkar 2. f I. gæðaf lokkur UNIIverð 2.330.- innifalið úrbeining, pökkun og merking. Nautalæri 2. f I. gæðaf lokkur UN 11 verð 3.030.- innifalið úrbeining, pökkun og merking. Nautaframpartur 2. f I. gæðaf lokkur UN 11 verð 1.858.- innifalið úrbeining, pökkun og merking. UN I er ungnautakjöt i 1. gæðaflokki, stærð 55—90 kg á hálfan skrokk. UN II er ungnautakjöt í 2. gæðaflokki, stærð 40—55 kg á hálfan skrokk. frystinn verð Ef kjötskrokkar eru teknir í heilu, óunnir, er verðið 300 kr. ódýrari pr. kg. Hálfir svínaskrokkartilbúnir i frystinnverð 2.83U.- Innifalin úrbeining, pökkun og merking. 10 kg. nautahakk, tilboðsverð aðeins 3.200.- Skráð verð 5.724.- 10 kg. folaldahakk tilboðsverð aðeins 1.100.- Opið föstudaga frá kl. 7-7 og laugardaga frá kl. 7-12 DSEJ^'E[MD®@'Ljt2)E)QRí] Laugalæk 2 Sími 8-65-11 Góð greiðslukjör A A IIÚ SIÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Amigo Notið helgina og skoðið ís/ensk ún/alshúsgögn Húsgögn sem standast tlmans tönn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.