Vísir - 19.09.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 19.09.1980, Blaðsíða 9
vlsnt Föstudagur 19. september 1980. V Það er svo með þessar blessaðar flugsamgöngur. Vinsældalistarnir bárust ekki til landsins i tæka tið, svo við verðum að láta okkur nægja að kikja aðeins á hvaða lög og plötur voru vinsælust i siðustu viku. Það gæti lika verið, að blaðið hefði farið framhjá einhverjum siðastliðinn föstudag, og þvi þykir sjálfsagt og rétt að endurbirta listana — annað væri ekki sanngjarnt. Þa má lika minna á hið fornkveðna: „Aldrei er góð visa of oft kveðin”. Ég tel það jaðra við ihaldssemi af verstu gerð að gera veður út af þvi þó sömu listarnir birtist tvo föstudaga i röð, þó það hafi aldrei gerst áður. Þess vegna bið ég menn að renna augunum enn einu sinni yfir listana. Og reynið nú að læra þá! Hver veit nema það gæti komið sér vel, þó siðar verði. ...vinsælustu lögin 1. ( 2) Start................................Jam 2. ( 1) Ashes to Ashes................David Bowie 3. ( 5) Feels like I’m In Love........Kelly Martie 4. ( 3) To 5........................Sheena Easton 5. (13) Eightday....................Hazel O’Connor 6. ( 8) IDieYouDie.......................GaryNuman 7. ( 6) Tom Hark......................... Piranhas 8. ( 4) The Winner Takes It All ..............ABBA 9. (10) Sunshine Of Your Smile.........Mike Berry 10. (14) Dreaming......................CliffRichard NEW YORK 1. ( 1) Upside Down...................Diana Ross 2. ( 4) AUOutofLove....................AirSupply 3. ( 3) Emotional Rescue............Rolling Stones 4. ( 5) Fame ..........................Irene Cara 5. ( 2) Sailing..................Christopher Cross 6. ( 7) Give Me The Night..........George Benson 7. ( 9) Late In The Evening...........PaulSimon 8. (10) Looking For Love...............Jonny Lee 9. (23) Another One Bites The Dust.........Queen 10. (13) Drivin’My Life Away.........Eddie Rabbitt 1. (1) TheWinnerTakes It AU ..............ABBA 2. (6) Rockin The Trolls....................BZN 3. (3) Llpside Down...................Diana Ross 4. (2) Xanadu ......................Olivia og ELO 5. (5) PeterGunn...........Emerson, Lake&Palmer STOKKHÓLMUR 1. (1) One More Reggea For The Road..Bill Lovelady 2. (4) TheWinnerTakes It All...............ABBA 3. (2) Funkytown........................Lipps Inc. 4. (9) Upside Down.....................Diana Ross 5. (5) Six Ribbons ..................John English David Bowie hefur undanfarið rölt á tflli fyrsta og annars sætis I London með lagið Ashes to Ashes. Gaman væri að vita I hvaða sæti hann er nú. Diana Ross — hún var I efsta sæti með lagið Upside Down I New York i siðustu viku. Er hún það enn? ÞUKLAB A ÞJðÐARPOLSINUM Lesendadálkar dagblaðanna er sá umræðuvett- vangur, sem mest mark er takandi á. Þar geysast fram á ritvöllinn fulltrúar ýmissa hagsmunahópa og sletta visku sinni i allar áttir. Þegar búið er að fletta hratt i gegnum fréttir, leiðara og annað „óinteress- ant” efni, er komið að lesendabréfunum — sjálfum þjóðarpúlsinum. „Aðdáandi góðrar tónlistar” lagði undir sig gott pláss á lesendasfðu Visis fyrir skömmu. Hann var góður og sannur fulltrúi sins skoðanahóps — hógvær, réttsýnn og sanngjarn. Hann fór ekki fram á mikið, aðeins það að popp og „annar hávaði” yrði brottrækt gert ú Rikisútvarpinu. Máli sinu til stuðnings benti þessi góði maður á, að það þyrfti úrkynjað fólk til að hlust á „sóöalega lúsa- blesa og eiturlyfjaneytendur framleiða hávaða á hljóðfæri, sem þeir kunna ekkert á”. Hér þarf ekki lengur vitnanna við. Málið liggur svo ljóst fyrir, að ekki er hægt að rökræða þaö neitt frek- ar. Poppið skal útlægt gert úr rikisfjölmiðlunum, og þeirsem þráastviðog hlusta á þetta „fargan” heima hjá sér samt sem áður, verða dæmdir úrkynjaðir. Ú r þvi að þetta er allt á hreinu, hef ég ákveðið að hætta að sjá um þessa siðu, Gunnar Salvarsson getur tekið við frá og með næsta föstudegi. Gamla rörið hann Kenny Rogers er nú kominn i fyrsta sætið og hefur þar með velt Þursunum úr sessi. B. A. Robertson er enná ofarlega , og gæti fullt eins vel hækkað á listanum aftur. Finnur Eydal og félagar eru i sjöunda sæti með Káta daga og virðist platan á uppleið. Rolling Stones er aftur á topp tiu með Emotional Rescue, og ein ný plata er á listanum, Sun of Jamaica með Goombay Dansband. Ég bið ykkur svo vel að lifa og eg vona að þið takið vel á móti Gunnari Salvarssyni þegar hann kemur aftur til starfa. Kenny Rogers og einhver gellan líkast til konan hans. Gamla rörið er nú komið á toppinn á Vfsis- listanum. Nýjasta plata hljómsveitarinnar Queen, The Game, rýkur upp flestalla vinsældarlista. Banúarlkln (LP-piötur) Holdout.......Jackson Browne Emotional Rescue. Rolling Stones Urban Cowboy............Ýmsir The Game................Queen Diana..............Diana Ross Christopher Cross............ .............Christopher Cross Fame....................Ýmsir Give Me The Night George Benson Glass Houses.......Bitty Joel Xanadu...........Olivia og ELO 1. ( 2) 2. ( 1) 3. ( 3) 4. ( 4) 5. ( 5) 6. ( 6) 7. ( 7) 8. ( 8) 9. ( 9) 10. (12) VIHSÆLDALISTI ísland (LP-plötur) 1. (3) Singles Album....Kenny Rogers 2. (1) Áhljómleikum...Þursaflokkurinn 3. ( 2) Initial Success.B.A. Robertson 4. (15) Paris............Supertramp 5. ( 8) The Game..............Queen 6. ( 6) Hvers vegna ... Pálmi Gunnarsson 7. (13) Kátirdagar......Finnur Eydal 8. (5). Sprengisandur.......Þú og ég 9. (-) Sunof Jamaica......^.Goombay Dansband 10. ( ) Emotional Rescua .. Rolling Stones John Williams hefur veriö að fikra sig upp listann f Bretlandi ásamt hljómsveit sinni Sky. iBretland UP-pioiur 1. ( 1) Flesh Ane Blood...Roxy Music 2. ( 2) Drama....................Yes 3. ( 4) Give Me The Night.......George Benson 4. ( 3) Back In Black..........AC/DC 5. (12) Breaking Glass .. Hazel O'Connor 6. ( 5) Xanadu...........OliviaogELO 7. ( 6) Glory Road............Gillan 8. (13) I Just Can'tStop........Beat 9. (29) i Can't Stop Thie Music_Ýmsir 10. (11) Sky 2.....................Sky

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.