Vísir - 19.09.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 19.09.1980, Blaðsíða 7
VÍSIR Föstudagur 19. september 1980. Umsjón: Kjart- an L. Pálsson o g G y 1 f i Kristjánsson. Setja Svíar strangari reglur á Dá útlensku? Svíum þykir nú oröiö nóg um þann mikla fjölda erlendra ieik- manna, sem komnir eru i knatt- spyrnuna hjá þeim. Eru uppi há- værar raddir þar i landi um aö setja strangari reglur um fjölda leikmanna frá öörum iöndum, og einnig reglur um lágmarkssamn- ingstima, og er f þvi sambandi taiaö um minnst tveggja ára samning viö hvern leikmann. „Þaö er vitaö mál, aö sum félög hér í Svíþjdö hafa skrifaö undir samning viö erlenda leikmenn til nokkurra mánaöa og jafnvel samning viö þá um, aö þeir leiki meö þeim örfáa leiki”, segir Stig Svensson, formaöur Oster, i viö- tali viö sænska blaöiö „Svensk Fotboll” á dögunum. Þaö sem Svensson og margir aörir knattspyrnufrömuöir i Svi- þjóö eru hvaö argastir út i, og hann á viö meö þessum ummæl- um sinum, eru samningar félag- ana Mjallby og Atvitaberg úr 1. deildinni sænsku viö tvo þekkta enska leikmenn, þá Terry Curran og Frank Worthington. Samning- ar þeirra þöttu meir en litiö vafa- samir, þvi aö Wórthington kom t.d. til Mjallby á miöju sumri — lék meö liöinu 11 leiki — og hvarf svo heim aftur. Það eru þessi „sumarlán” eins og margir Sviar kalla þau, sem hafa gert þaö aö verkum, aö há- værrar raddir eru uppi um aö heröa reglumar I sambandi viö erlenda leikmenn. „Látiö þá skrifa undir minnst tveggja ára samning i einu”, segir Svensson hjá öster, og margir eru sam- mála honum i þvi. Þaö kom flatt upp á marga Svia á dögunum, þegar blöðin þar sögöu frá þvi, aö I 1. og 2. deild- inni sænsku I knattspyrnu væru hvorki meira né minna en 49 er- lendir leikmenn i sumar. Fyrir utan þa væru svo 8 erlendir þjálf- arar meö liöin i þessum sömu deildum. Menn höföu einfaldlega ekki gert sér i hugarlund hvað þessi hópur væri stór, fyrr en þeir sáu það svart á hvitu. Englendingar eiga flesta leik- menn í þessum deildum eða 15 talsins. Ahælaþeirra koma Finn- ar og Islendingar meö 13 leik- mennfrá hvorri þjóö. Þeir 8, sem eftir eru, koma frá Noregi, Dan- mörku, Póllandi og Ungverja- landi. Islensku leikmennimir, sem þama er um aö ræöa eru: Arni Stefánsson, Landskrona, Þor- steinn ólafsson, Gautaborg, Teit- ur Þóröarson öster, Eirikur Þor- steinsson og Sveinbjörn Hákonar- son, Grimsás, Arsæll og Karl Sveinssynir Jönköping, Stefán Halldórsson.Kristianstad, örn Óskarsson og Sigurður Björg- vinsson örgryte, Höröur Hilm- arsson AIK og þeir Einar Ólafs- son og RUnar Georgsson hjá Eskilstuna. Igreininni „Svensk Fotball” er viðtal viö landsliöseinvaldinn, Lars Arnesson, og segir hann um þetta mál, aö félögin veröi aö gæta sin á að vera ekki aö fá miö- lungsgóða útlendinga til sin og halda með þvi fyrir utan liöin jafnvel betri sænskum leikmönn- um. Hann er spurður aö þvi, hvort einhver af þeim 49 Utlendingum sem séu nU i 1. og 2. deildinni kæmust i landsliöiö hjá honum, ef þeir væru sænskir rikisborgarar. „Nei, ég held, að enginn þeirra fengi sæti i landsliöinu. Hér fyrir nokkru var mikiö talaö um, aö ís- lendingurinn Teitur Þóröarson ætti sæti þar. En eftir minn tima sem þjálfari öster get ég sagt, aö hann er ekki heldur i sænskum landsliösklassa”.... —klp— BÍLHLASS AF COCA COLA í VEHBLAUN Coca Cola keppnin i golfi fer fram um helgina i Grafarholti og verða leiknar 36 holur. A morgun verða leiknar 18 holur og 18 á sunnudaginn. Coca Cola keppnin fór fyrst fram árið 1961 og hafa verðlaun ávallt veriö glæsileg. Sá, sem fer holu I höggi fyrstur allra á 17. braut, fær t.d. heilt bilhlass af Coca Cola og er verömæti þess rUm ein milljón. Þá fær sá fimm kassa af Coca Cola, sem notar fæst pUtt I keppninni og eins sá, sem fer næst holu á 2. og 17. braut. Reiknaö er með, að flestir af bestu kylfingunum taki þátt i keppninni, en hUn er opin öllum kylfingum, innlendum sem er- lendum. —SK. Þetta bilhlass af Coca Cola fær sá, sem fyrstur slær holu I höggi I Coca Cola keppninni I golfi á 17. braut. skytte- -leitut rv mútcti l.Sta«son.Di Teitur (hv*-*etorT"£ nu nesson ooh Lars Ohlsson) islendingar eiga 13 leikmenn 11. og 2. deild I knattspyrnunni I Sviþjóö — þar á meðal þessa tvo kappa, Teit Þóröarson og Þorstein Ólafsson. En nú finnst mörgum Svium vera komiö Iþað mesta af útlendingum. Fram ekki i úrsllt? Reykjavikurmótiö i handknatt- leik er komiöá fulia ferö. Þar er leikiö i tveim riöium og komast tvö efstu liöin úr hvorum riðli I úrsiitakeppnina, sem hefst á sunnudagskvöldiö. 1 gærkvöldi voru þrir leikir á dagskrá og uröu þar einna óvænt- ustu úrsiitin I viöureign Þróttar og Fram, en henni lauk meö sigri Þróttara 23:22 i æsispennandi ieik. önnur úrslit uröu þau, aö Vikingur sigraöi tR 29:22 og KR sigraði Armann 29:21. 1 fyrrakvöld sigraöi KR i viöur- eigninni viö tR 22:18, Vikingur vann Armann 35:16 og Valur för létt meö Fylki 31:13. t kvöld veröur ein umferö og leika þá Valur-Þróttur, Fram- Fylkir og tR-Armann. Siöustu ieikirnir I riölakeppninni veröa svo I Laugardalshöllinni á morg- un kl. 14.00 og leika þá Fylkir- Þróttur, Fram-Valur og KR-Vik- ingur. —klp— Karfan af stað Reykjavikurmótiö i körfuknatt- leik hefst á morgun. Þar meö hefst vertiö körfuknattleiks- manna, en sagt er, aö körfuknatt- leiksmenn hafi aldrei verið jafn vel undirbúnir og einmitt nú. A morgun veröur leikiö I yngri flokkunum, en á sunnudag hefst keppni i mfl. karla kl. 15.00 með leikValsog Armanns. Strax á eft- irleika siöan gömlu erkifjendurn- ir IR og KR. Mótinu veröur siöan fram hald- iö á þriöjudag. Eins og sagt hefur veriö frá hér á Iþróttasiöunni hafa dómara- málin í körfuknattleik veriö I ólestri aö undanförnu en svo virð- ist sem eitthvaö sé aö rofa til I þeim málum. Mikiö var reynt til aö skipa for- mann dómaranefndar, en þaö gekk illa, þar til leitað var til Kristbjörns Albertssonar og er hann nýbúinn aö gefa jákvætt svar. Einnig skýröi Visir frá þvi, aö ýmsir dómarar, sem dæmt hafa undanfarin ár, myndu jafnvel ekki dæma i vetur, en þeim hefur nú flestum snúist hugur. Aö sögn forráöamanna KKl hafa skrif Visis um þessi mál ýtt viö mönn- um og flýtt mjög fyrir lausn þessa vandamáls. —SK. Breiöaöliksdagur á morgun Hinn árlegi Breiöabliksdagur veröur haldinn Laugardaginn 19. sept. á Kópavogsvelli og hefst kl. 13.00. Keppt verður i handknattleik, knattspyrnu, frjálsum iþróttum og blaki. Kl. 14.00 leikur Hornaflokkur Kópavogs undir stjórn Björns Guðjónssonar. Kl. 14.15 veröur knattspyrnu- leikur bæjarstjórnar Kópavogs gegn stjórn Breiðabliks. Þessir þrir heiöursmenn hafa unniö til 1. verölauna i getraununum I tvöskipti. Þeir eru allir starfandi hjá Visi. Þeir eru taiiö frá vinstri Gunnar Trausti Guöbjörnsson, útiitsteiknari, Axel Ammendrup, blaöamaður og Eirikur Jónsson, myndasafnsvöröur. Visismynd Ella. Þelp græða vel ð „tippinu” Þessir glæsilegu ungu menn hafa gert þaö gott i getraunun- um upp á siökastiö. Þeir hafa stofnaö meö sér „Tippfélagiö Gullnáma”, og hafa þeir sann- arlega halaö inn gull á tippinu. „Gullnáma” var stofnuö I vor, og hefur félagiö átta sinnum tekið þátt i getraununum og árangurinn er ótrúlegur. Tvi- vegis hafa þessir heiðursmenn fengiö tólf rétta, tvisvar ellefu rétta og tvisvar sinnum tiu rétta.Unnu þeir meöal annars til fyrstu verölauna tvær helgar i röö. Þess má geta, aö allir eru fé- lagarnir þaulvanir i tippinu, en þaö var ekki fyrr en þessi sam- vinna þeirra hófst i Gullnámu, aö verulegur árangur fór aö nást. Allir vinna þeir hjá Visi, Gunnar Trausti Guðbjörnsson er Utlitsteiknari, Axel Ammen- drup blaðamaður og Eirikur Jónsson er myndasafnsvörður. SK Bofar tll í dömara- mðlunum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.