Vísir - 19.09.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 19.09.1980, Blaðsíða 18
vtsm Föstudagur 19. september 1980. 22 (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ' Laugardaga kl. 10-14 — sunnudaga kl. 18 -22J Til sölu Loftpressa til sölu, meB 3ja fasa mótor, 3 hestöfl, 10 kg. vinnuþrýstingur, 165 kg kút- ur. Ver6 kr. 275 þús, Uppl. I sima 77945 e. kl. 19. Hitablásari til sölu, hentugur í bilskúr eöa svipaö húsnæöi. Uppl. i sima 15714. Gluggatjöld (notuö) 12lengjur, 2.85 m hver á lengd, til sölu. Einnigfarangursgrind, skiði og 2 rafmagnsmótorar frá oliu- kyndingu. Uppl. i sima 42531. Oskast keypt Pálmatré-plöntur Starfsfólk Fellaskóla óskar eftir að fá hávaxiö tré eða plöntur gefins tilþess að lifga upp á skól- ann. Uppl. i sima 73800. Húsgögn Stórt furuhjónarúm meö nátt- boröum, til sölu. Simi 34676. Vei meö fariö litiö sófasett meö plussáklæöi til sölu. Uppl. I sima 93-2184. Svefnbekkur til sölu. Selst ódýrt. Uppl. I sima 31164. Havana auglýsir. Úrval af sófaborðum, teboröum, innskotsboröum. Ennþá eru til vinbarir I hnattkúlu, blómasúlur, fatahengi, onix lampar, bóka- stoðir og ýmsar tækifærisgjafir. Opið á laugardögum. Havana, Torfufelli 24. Simi á kvöldin 77223. Úrval af rokkokó stólum, barrokstólum og renessance stól- um. Einnig úrval af sófaborðum meö marmara og onix, hvíldar stólum, símastólum, píanóbekkj- um, taflborðum, blómasUlum o.m.fl. Greiðsluskilmálar. Nýja bólsturgerðin, Garöshorni, simi 16541. Antik. Massiv útskorin forstofuhúsgögn, skrifborö, sófasett, svefnherberg- ishúsgögn, stakir skápar, stólar og borö. Gjafavörur. Kaupum og tökumí umboössölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Hljómtgki ooo IM ®ó Hljómbær auglýsir Hljómbær: úrvalið er ávallt fjöl- breytt i Hljómbæ. Verslið þar sem viðskiptin gerast best. Mikiö úrval kassagitara og geysilegt úrval af trommusettum / mikil eftirspurn eftir saxófónum. Tök- um allar geröir hljóðfæra og hljómtækja i umboðssölu. Hljóm- bær, markaður hljómtækjanna og hljóðfæranna, markaöur sport- sins. Hverfisgötu 108. S. 24610. CARRARD SP 25 MK IV plötuspilari til sölu, með ORTOFON F 150 PICK-UP, 7 ára gamall. Selst ódýrt. Uppl. i sima 37924 eftir kl. 5. Magnari til sölu, Pioneer SA 508. Uppi. i sima 10976. Þá er komið aö kassettutækjum. Hér þurfum við einnig að rétta af lagerstööuna, og við bjóðum þér — CLARION kassettutæki frá Japan — GRUNDIG kassettutæki frá V-Þýskalandi — MARANTZ kasettutæki frá Japan — SUPERSCOPE kassettutæki frá Japan, allt vönduð og fullkomin tæki, meö 22.500-118.500 króna afslætti miðaö viö staðgreiðslu. En þú þarft ekki aö staögreiða. Þú getur fengið hvert þessara kasettu- tækja sem er (alls 10 tegundir) með verulegum afslætti og aöeins 50.000 króna útborgun. Nú er tækifærið. Tilboð þetta gildir aö- eins meðan NÚVERANDI birgðir endast. Vertu því ekkert aö hika. Drifðu þig i máliö. Vertu velkomin(n). NESCO H.F., Laugavegi 10, simi 27788. P.S. Það er enn hægt aö gera kjara- kaup I nokkrum tegundum af ADC og THORENS plötuspilur- um. Nú fer þó hver að veröa sið- astur. Heimilistæki Þvottavél óska eftir að kaupa þvottavél. Upplýsingar I sima 86123. Verslun Bókaútgáfan Rökkur. Bókaafgreiðslan er i dag og til miðs septembers kl. 4-7 daglega. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15simi 18768. Svarað i sima 18768 árdegis. ^ _________________________ Tapað - fundið ^ Karlmannsgleraugu I briinni umgerð töpuðust aðfara- nótt sunnudagsins sl. á leiðinni frá Bústaðahverfi að Fossvogi. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 84871. '________________fc' Fasteignir 3ja herbergja Ibúð tii sölu I steinhúsi á góðum stað á Sauðárkróki, ásamt 8 hekturum af ræktuðu landi, fjárhúsi yfir 100 kindur, hlaða yfir 250 hesta af heyi, braggi sem getur hýst 15 hross,húsgrunnur fyrir 150 ferm. einingarhús. Hægt að fá þetta með góðum kjörum. Uppl. I sima 95-5487 e.kl. 18 Hreingerningar I Tökum að okkur hreingerningar á fbúðum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar utan- bæjar. Þorsteinn, simar: 28997 og 20498. Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantið timanlega I sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö e'r fstt sem' stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath; 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Kennsla Námskeið myndflosnámskeið Þórunnar eru að hefjast. Upplýsingar og innrit- un i simum: 33826 og 33408 frá kl. 4 til 6 daglega. Kvennafélög, saumaklúbbar og eldri félagar geta fengið keyptar myndir. Námskeið i skermagerð og vöfflupúðasaumi eru að hefj- ast. Höfum allt sem með þarf. Upplýsingar og innritun i Uppsetningabúðinni Hverfisgötu 74, simi 25270. Rósamálning Námskeið eru að hefjast i rósa- málningu. Upplýsingar og innritun i sima 33826. Tilkynningar ATH. Breytt simanúmer. KJÖTMIÐSTÖÐIN, SIMI 86511. Þjónusta Múrverk — steypur — flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviðgerðir, steypu. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari. Uppl. I sima 19672. Ryðgar billinn þinn? Góður bill má ekki ryðga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bil- eigendur sjálfir og sprauta eða fá föst verðtilboð. Við erum með sellólósaþynni og önnur grunnefni á góðu verði. Komið i Brautarholt 24, eða hringið i sima 19360 (á kvöldin I sima 12667). Opið dag- lega frá kl. 9-19. Kanniö kostnaö- inn. Bilaaðstoð hf. Traktorsgrafa MF 50B til leigu i stærri og smærri verk kvöld og helgar. Uppl. i sima 34846, Jónas Guðmundsson. Mokkaskinnsfatnaður. Hreinsum mokkafatnað. Efna- laugin, Nóatúni 17. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Atvinnaíbodi Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar, Visir, auglýsinga- deiid, Siðumúla 8, simi 86611. j __________________________y, Starfsstúlka óskast I verslunina Viktoriu, Laugavegi 12. Vinnu- tlmi frá kl. 10—15 e.h. Uppl. gefn- ar á staðnum frá kl. 17—19 föstu- dag. Aöstoðarmenn óskast til framleiðslustarfa. Garðastál simi 52922. Sendill á vélhjóli Visir óskar eftir að ráða röskan sendil sem hefur vélhjól til um- ráða. Vinnutlmi frá kl. 13-17. Hafið samband i sima 86611. Visir. Stúlku vantar til afgreiðslustarfa i söluskála I austurborginni. Vaktavinna, þri- skiptar vaktir. Svör meö nafni og simanúmeri sendist Visi, Siðu- múla 8, sem fyrst merkt ,,Af- greiöslustarf 121”. Atvinna óskast ToIIskjöl — Sölustarf o.fl. Skrifstofumaður óskar eftir vinnu i ca. 2-3 mánuði. Allt kemur til greina. Uppl. I sima 10118 f.h. næstu daga. Takið eftir. 22ára háskólagengin stúlka óskar eftir vinnu fram að áramótum. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 39475. (Þjónustuauglýsingar ) ER STIFLAÐ? NDDURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKER, O.FL. Fullkomnustu tæki Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun. ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR f v DÓLSTRUN Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Gerum föst verðtilboð. Sækjum og sendum. Greiðsiuskilmálar. > Húsmunir Sfðumúla 4, 2. hæð sími 39530. T_'Y BÓLSTRUN interRent carrental Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABRAUT M PMONCS 217TS * 23515 Reytýavik SKEFAN 9 PHONCS 31615* ■ jwm 2l283N.lögeröú . Híisav'ð9i283 Tökum að okkur múrverk og sprunguviðgerðir. Útvega menn í aMs konar við- gerðir, smiðar ofl. ofl. Hringið í síma 21283 eftir kl. 7 á kvöldin. enginn að fara í hurðalaust... Inni- og útihurðir i úrvaii, frá kr. 64.900.- fuiibúnar dyr með karmalistum og handföngum Vönduö vara vlð vægu verði. BÚSTOFN Aðalstrati 9 (Miðbajarmarkaöi) Sfmar 29977 og 29979 Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Sækjum og sendum. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. FURUHÚSIÐ Grettisgötu 46 Símar 18580 kl. 9-18 85119 kl, 18-22.___ Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ÁBYRGÐ SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld-og helgarsimi 21940 Afgreiðslutimi 1 tii 2 sóF arhringar Stimpiagerð Féligsprentsmiðjunnar SpfMtaslfg 10 - Sfmi 11640 Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar giæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 56.000 Greiðsluskilmálar. Trésmiðja Þorva/dar Ölafssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík — oyv^ Sími: 92-3320__ <^Erstíf/að? Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-rör- um, baðkerum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla. Vanir menn. Stíf/uþjónustan Upplýsingar í slma 43879 Anton Aðalsteinsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.