Vísir - 26.09.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 26.09.1980, Blaðsíða 12
VÍSIR 12 VÍSIR 13 #/ Fyrstu danssporin steig ég á Sigluf iröi, sem ef til vill liggur í hlutarins eðli þar sem ég ólst upp á Siglufirði til sextán ára aldurs. Reyndar lit ég alltaf á mig sem Siglf irðing og ekkert annað og ég held að það sé algengt um fólk sem elst þar upp. Menn eru og verða Siglfirðingar og upphaf míns ferils sem danskennari má rekja til þess, að ég ætlaði að kenna Siglfirðingum að dansa og láta þar staðar numið". Viðsitjum ivistlegri stássstofu Heiðars Ástvaldssonar í Rauðagerðinu og rifjum upp ýmislegt sem á daga hans hef ur drifið í baráttunni fyrir að ef la dansmennt is- lendinga. Heiðar hefur nú verið í danskennaraskónum í aldarf jórðung og er samtal okkar fór fram var hann önnum kafinn við undirbúning afmælishátíðar í tilefni þess, að dansskóli hans er nú að hef ja tuttugasta og f immta starfsárið. „Ég settist aldrei á böll- „Þetta byrjaöi þannig, aö sem Siglfiröingur gekk ég i Gagn- fræöaskólann á Siglufiröi sem var til húsa á kirkjuloftinu. Þar á loft- inu var orgel sem ein skólasystra minna Guöný Hilmarsdóttir var snillingur I aö leika á. 1 bekknum voru sex strákar og tuttugu stelpur og ég var eini strákurinn sem vildi dansa. Stelpurnar æföu sig þvi allar á aö dansa viö mig. 1 frimlnútum og yfirleitt alltaf þeg- ar viö gátum komiö þvi viö þarna á ganginum settist Guöný viö orgeliö og viö dönsuöum. t þá daga var ekkert annaö dansaö en gömlu dansarnir og tjútt. Þetta þýddi þaö, aö alltaf þegar haldin voru skólaböll, sem var a.m.k. einu sinni i mánuöi, aö þá var þaö i minum verkahring að dansa viö allar minar skólasyst- ur. En auk þess, verandi i svona litlum bæ, þekkti ég auövitað allar stelpurnar i 2. og 3. bekk lika og afleiöingin var sú, aö ég settist aldrei á böllum á þessum árum”. „Ég ætlaöi aö kenna Siglfirðing- um aö dansa...” „Ég varö aö dansa viö allar minar skólasystur...” „Komumst aö raun um, aö viö gátum ekkert dansað..” „Gátum ekki boðið upp dömu" „Eftir aö ég kom svo hingað til Reykjavikur, sextán ára gamall til aö fara I Verslunarskólann, þá langaöi mig til aö læra aö dansa. Ég haföi sem sagt dansaö þarna af fullum kraftiheima á Siglufirði og sýnt þar dans, en ég haföi aldrei lært neitt i dansskóla. Þeg- ar ég kom suöur dreif ég mig þvi til Rigmor Hansen. Ég man aö ég borgaöi hjá henni einn mánuð en siöan bauö hún mér að vera áfram fritt gegn þvi aö ég aö- stoöaöi hana og hjá Rigmor var ég svo þessa tvo vetur, sem ég var i Verslunarskólanum. Eftir aö Verslunarskólanum lauk fór ég til náms til Englands þar sem ég hugöi á frekara nám i verslunarfræöum. Við vorum þarna i London tveir félagar saman i herbergi, skólabræður úr Verslunarskólanum. Og eins og ungra manna er siöur höföum við hug á aö kynnast stelpum þarna og töldum aö það gáfulegasta sem við gætum gert i þeim efnum væri aö fara á ball. En þá komumst við báöir aö raun um þaö að við gátum ekkert dansaö. Þarna var aldrei leikinn ræll eöa polki, eöa m#revki eöa skottis sem viö vorum svo briljant i og fólkið dansaði ekkert tjútt, en á þessum árum voru bara dansaðir gömlu dansarnir og tjútt heima á tslandi. Þarna opinberuöust mér þau sannindi að allar þjóöir dansa ekki eins. Viö sem vorum báöir vanir þvi að dansa heilmikiö heima á íslandi uröum að horfast i augu viö þá staöreynd, aö viö gátum aldrei boöiö upp dömu þvi að viö kunnum ekki neitt. Þá ákváöum viö aö fara i dansskóla og þaö vildi svo til aö rétt hjá þar sem við bjuggum, var mjög góöur danskennari sem ennþá starfar, en hann heitir John Delroy. Viö „Rigmor bauö mér aö vera fritt...” „Hélt ekki aö hægt væri aö lifa af danskennslunni..” fórum til hans i dansskólann en félagi minn gafst upp eftir tvo mánuöi, þegar hann var búinn aö læra nóg til aö ná sér i dömu en ég ákvaö aö halda áfram þvi mér fannst þetta bráöskemmtilegt”. „Hélt að ekki væri hægt að lifa af þessu" „Eftir aö ég kom heim vann ég eitt sumar i Landsbankanum en ákvaö svo aö ég skyldi drifa mig til Siglufjaröar og kenna Sigl- firöingum aö dansa þvi þeir heföu örugglega áhuga á þvi aö læra öll þessi spor og fineri sem ég var búinn að læra. Og þar meö byrjaöi ég dansskólann haustiö 1956. Ég auglýsti þar námskeiö og innritaöi i tvo daga. Fyrri daginn innritaöi sig einn nemandi og seinni daginn sextán. En eftir aö ég haföi veriö meö kennsluna i tvær vikur voru nemendur orönir sextiu. Svo aö ég var þarna meö á milli 50-100 manns strax á minum fyrsta vetri. Ég kenndi þarna fram til jóla en fór svo aftur til náms i Englandi. Sföan var ég i nokkur ár að mestu i Englandi og kom bara heim og kenndi á milli þannig aö það má segja að fyrsta áratuginn sem ég var meö dansskólann kenndi ég sjaldnast fullan vetur. Mér datt aldrei i hug að hægt væri að lifa á að kenna dans svo að auk dansnámsins stundaöi ég annars konar nám. Fyrstu árin gaf skólinn ekki svo mikið af sér að ástæöa var til að ætla aö hægt væri að lifa af þessu þannig að dansnámið var meira af áhuga gert, en þvi ab ég héldi að ég gæti lifað af þvi aö kenna dans. Það er ekki fyrr en á siöustu árum, aö ég er farinn aö reka skólann það vel aö hann er farinn aö skila hagnaði”. „Fólk hefur áttað sig á að dansinn er fyrir alla". „Fólk hafði afar takmarkað álit á dansi og danskennslu og i fyrstu voru þaö mest krakkar sem komu i danstima. Þaö er ekki fyrr en siöasta áratuginn, sem hjón eru farin aö fara svona mikið i dans eins og þau eru farin aö gera núna. Hér áöur fyrr sagði fullorð- ið fólk hreint út.að þaf þýrfti«ekk- ert á þessu aö halda en þess i staö sendi þaö börnin sin”. Hvaö heldur þú, aö hafi valdiö þessari hugarfarsbreytingu? „Þaö sem hefur gerst er það aö fólk hefur áttaö sig á aö dansinn er fyrir alla og aö þetta er bæöi gagnlegt og skemmtilegt. Viö höfum alltaf látið foreldrana „Ekki af þvl aö fólki finnst ég fallegri...” „MENN DANSA AF INNRiÞÖRF” fylgjast með þvi sem er aö gerast i danstimum hjá okkur og þannig hefur það runniö upp fyrir þeim, aö það væri ekkert svo vitlaust af þeim aö læra þetta lika. En þetta hefur þróast hægt og rólega aö fólk hefur áttaö sig á þýðingu dansins. „Vel menntaðir dans- kennarar eru númer eitt" Dansskóli Heiöars hefur gengiö vel aö undanförnu á safna tima og hallaö hefur undan fæti hjá ö.örum og við spyrjum Heiðar um ástæöuna fyrir þessu: „Já, þaö er óneitanlega staðreynd, að ég hef náð miklum hluta af þessum markaöi. Þetta dansana sem dæmi þá hafa þeir alltaf bætt mikiö viö sig á hverju ári”. „Vínarvalsinn þótti klám" „Það er eins meö dansinn og tónlistina að það gerist ekki þannig, aö allt i einu sunnudaginn 1. nóvember komi einhver ný teg- und af tónlist eöa dansi fram á sjónarsviðið. Þetta er þróun á einhverju sem var til fyrir. Diskódansinn hefur t.d. þróast út frá dansi sem byrjaö var aö dansa við þá tónlist sem Bitlarnir komu meö. Þá fara aftur aö koma dansar þar sem ekki er notaö hald. Hér fyrr á öldum notaði fólk „Aö þvi er menn best vita hefur dansinn fylgt manninum frá upp- hafi. Og um leið og viö samþykkj- um þessa staðreynd, birtist dans- inn okkur i öðru ljósi. Dansinn er eitthvað sem viö höf- um innri þörf fyrir þó svo að ég þykist vita, aö margir vilji ekki viðurkenna þaö. Hins vegar hafa vissir hópar, t.d. kristinna manna, dæmt dans- inn sem eitthvað syndsamlegt og vitna þá meðal annars i þaö, að tsraelsmenn dönsuöu i kringum gulikálfinn. Sú saga sýnir okkur hins vegar, að þeir notuðu dans- inn til að tjá tilfinningar sinar þótt menn geti eflaust deilt um þaö, hvort tilefnið i það skiptið hafi veriö siöferðilega rétt. samkvæmisdansinn hefur upp á að bjóða, þá er það lika óneitan- lega list. Samkvæmisdansinn hefur þaö hins vegar fram yfir, að hann er fyrir almenning”. Nú ert þú I fremstu röö dans- ara. Litur þú á þig sem lista- mann? „Ég hef aldrei litið á mig sem listamann. Ég lit á mig sem dans- kennara og búiö. Ef hins vegar einhver vill lita á mig sem lista- mann þá er þaö mér að reiði- lausu. Ég hef sjálfur aldrei sett mér það mark, að láta meta mig sem listamann. Það verður sjálf- sagt hver aö meta þaö og vega fyrir sig, hvort hann telur sjálfan sig listamann eða ekki. Ég er bara ánægður með það aö vera danskennari”. Heiöar ásamt konu sinni Hönnu Frimannsdóttur. Myndin er tekin á Hótel Sögu á afmælishátlð dansskólans fyrir skömmu stafar ekki af þvi að fólki finnst ég fallegri en hinir heldur einfald- lega vegna þeirrar staðreyndar, að fólk hefur áttað sig á þvi, sem ég hef alltaf haldið fram frá upp- hafi og alltaf barist fyrir, að núm- er eitt er að hafa vel menntaða danskennara. Og þaö er vegna þess, aö ég hef veriö á undan min- um kollegum hvaö menntun mina snertir I dansinum, aö ég hef komist þaö sem ég hef komist, — ekki af neinu ööru. A hverju einasta ári, öll árin sem skólinn hefur starfað, höfum viö lagt áherslu á að bæta mennt- un okkar og þaö er ekki til sá heimsmeistari i dansi, frá þvi aö Dansskóli Heiöars Astvaldssonar byrjaði, sem ekki hefur kennt mér. Samt horfumst viö I augu við þá staöreynd, enn þann dag i dag', aö þaö vantar mikiö upp á aö við séum búin aö læra nægilega mikið, þvi þótt grunnurinn sé allt- af sá sami veröur tæknin alltaf fullkomnari og þaö er alltaf aö koma eitthvað nýtt. Við erum alltaf að fá ný spor I öllum döns- um á hverju ári og jafnvel nýja dansa lika. Ef viö tökum diskó- ekki hald i dönsum, þaö þótti svo dónalegt. Þegar vinarvalsinn kom fram á sjónarsviöiö var þaö flokkað undir klám. Það þótti al- veg fyrir neðan allar hellur að daman og herrann væru aö standa svona þétt nálægt hvort öðru. 1 dag finnst mörgu eldra fólki diskódansarnir vera klúrir. En þaö hvarflar ekki aö þessu sama fólki, að sú var tiðin aö vinar- valsinn ( sem það sjálft myndi aldrei dæma sem klám, var talinn argasta klám. Þannig fer þetta alveg eftir þvi hvaöa augum menn lita á þetta. Mér finnst til dæmis diskódansarnir ekki vera klúrir”. „Dansinn er innri þörf" Við vendum nú okkar kvæöi i kross og spyrjum Heiðar um upp- haf dansins og siðan hvenær fyrstu skrifuðu heimildirnar um hann séu: Þaö er ég best veit eru elstu skrifuöu heimildirnar eöa lýsing- ar á dansi frá þvl um fimm hundruö árum fyrir Krist og eru indverskar. 1 Indlandi naut dans- inn gifurlegrar viröingar á vissu timabili og er raunar virtur enn i dag. Þar er dansaö ööru visi en hér I Evrópu, sem minnir okkur á þá staöreynd, að þaö eru til margar tegundir af dansinum. Þaö sem ég er að skipta mér af er Sú tegund sem viö köllum sam- kvæmisdansar”. „Hef aldrei litið á mig sem listamann" Ert þú inná þvi, að skipta þess- um tegundum I list annars vegar og afþreyingu hins vegar? „Ég get álveg samþykkt það að ef þú ert aö horfa á góöan ballett, segjum t.d. Helga Tómasson,að þá er þar um aö ræöa list. En ég er lika þeirrar skoðunar, aö þegar þú ert aö horfa á þaö besta sem „Styðja, styðja, cha cha cha" Við vikjum nú talinu að út- varpsþáttumHeiðars sem á sinum tima uröu þess valdandi að hann varð þjóðkunnur maður og viö spyrjum hann nánar út i tilurð þessara þátta: „Ég valdi danslögin á sunnu- dagskvöldum i 17 ár og var I fimm ár með danskennslu i útvarpinu. Þetta byrjaöi þannig, aö ég fór til þáverandi útvarpsstjóra og benti honum á þann möguleika, sem honum leist mjög vel á,svo aö það varð úr, aö ég tók þessa þætti að mér”. Nú má segja að vörumerki þitt á þessum árum hafi verið „styðja, styöja cha cha cha”, — geturðu útskýrt þetta fyrirbrigði nánar? „Já menn gripu þetta á lofti og á timabili hélt ég aö ég héti „styöja, styöja, cha cha cha”. En þetta kom til af þvi aö þegar ég byrjaöi aö kenna komst ég aö raun um að það vantaöi mörg „Mér finnst diskódansarnir ekki vera klúrir..” tæknileg orö i islenska tungu til aö útskýra ýmis tæknileg atriöi i danskennslunni. Þegar ég var aö láta fólk stiga fram I vinstri fót datt mér ekkert gáfulegra orð i hug en þetta orð „styöja”. Ég hef hins vegar ekki notaö þaö i mörg herrans ár i cha cha, þvi aö nú þýöir þaö allt annaö hjá mér, núna þýöir þaö, að fólk á aö styöja fætinum viö án þess aö láta þung- ann fylgja. Ég átti auðvitað aö nota oröið stiga frá upphafi en þaö er oröið sem ég nota yfir þetta fyrirbrigði I dag. En af þvi viö vorum aö taia um útvarpsþættina, vil ég gjarnan koma þvi að, aö mér þótti ákaf- lega vænt um viöbrögö manna og ég veit aö það voru mjög margir sem hlustuöu á þessa þætti. Ég fékk fjöldann allan af bréfum, sem ég geymi enn þann dag i dag”. „Ég hefði líklega farið í lögfræði" Hefur þú einhver önnur áhuga- mál en dansinn? „Ég hef vissulega mörg áhuga- mál en sem dansari hef ég lært það, að maöur veröur að ná stjórn á sji„'um sér. Ég hef þess vegna neytt mig til að hafa enginn önnur áhyga-mál þvi að ég hef engan tima fyrir neitt annað. Ég les svo- litið af bókum á sumrin þegar ég hef tima og ég reyni að ná mánaðarfrii á ári, en þar fyrir ut- an eyði ég öllum timanum i dans- inn. Ég hef engan tima til aö spila bridge, eða veiða lax eða fara i bió hvað þá annað”. Ertu ánægöur með þaö, — og mundir þú fara aftur i dansinn ef þú gætir lifað upp siðustu 25 ár? „Nei, ég er nú ekkert of ánægöur meö það. Ég heföi gjarnan viljað hafa haft meiri tima til aö sinna öörum áhuga- málum en ég sætti mig viö það sem ekki þýöir að tala um. Ef að ég fyrir 25 árum siöan heföi vitað hvað ég var aö fara út i, þá i hreinskilni sagt verð ég aö viöurkenna, aö ég heföi ekki farið út i danskennsluna. Ekki vegna þess, aö ég sjái eftir þessu, þvi þaö geri ég ekki. Ég hef ákaflega gaman af dansinum og er ákveöinn i aö halda dansinum og danskennslunni áfram meðan ég hef getu til. En fyrirfram heföi ég ekki samþykkt, aö vera bara i dansinum eins mikið og raunin hefur oröiö á. Ég hef alltaf haft áhuga á lög- fræði og stundaöi nám I lögfræöi i þrjú ár. Ef ég væri tvitugur i dag myndi ég liklega velja lög- fræöina. En það var eins meö lögfræöina og önnur áhugamál, að hún varö aö vikja fyrir dansin- um. 1 þá daga hugsaði ég sem svo, aö ef ég missti annan fótinn væri ég búinn aö vera i dansinum og þá gæi ég snúiö mér aö lög- fræðinni. Ef þaö myndi hins veg- ar gerast i dag þá held ég aö ég myndi ekki fara i lögfræöi úr þvi sem komiö er. Ég myndi liklega drifa mig i BA próf og gerast kennari þvi aö mér hefur alltaf likað vel aö umgangast börn og unglinga”. „Mér datt ekkert gáfulegra orö I hug en styðja..” „A laugardagskvöldum er ekki hægt aö dansa á skemmtistööun- um...” „Það var til dæmis eitt af þvi sem ég geröi mér ekki ljóst þegar ég fór út i dansinn aö það myndi þýða það að ég yrði frægur. Þegar ég byrjaði meö skólann þá kallaði ég hann Dansskóla H.A. þvi ég vildi sjálfur fá að vera núll á bak við. En það gekk ekki og ég varð að auglýsa upp mitt eigið nafn. Það liggur i hlutarins eðli, aö þegar maður er orðinn þekkt per- sóna, að maöur fær á sig ýmsar sögur og ég geri mér grein fyrir að það ganga um mig ýmsar sög- ur úti i bæ. Og maöur fær á sig gagnrýni bæöi góöa og slæma. Mitt lifsmottó hefur þvi verið, að ég reyni að hefja mig upp yfir þetta og ég lit sjálfur yfir það sem ég er aö gera, — hæli mér sjálfur ef ég tel að ég hafi gert vel og skamma mig sjálfur ef ég tel mig hafa gert illa. Ég hef i gegnum árin orðið að venja mig á aö treysta eingöngu á sjálfan mig I þessum efnum”. Hefurðu orðiö fyrir aðkasti beinlinis út af þinu starfi? „Ég hef aldrei beinlinis orðiö fyrir aökasti en fyrstu árin sem ég byrjaöi i danskennslunni þá varö ég var viö aö fólk leit á þetta sem eitthvaö furðulegt. Ég man þaö enn þann dag i dag, þegar ég setti upp fyrstu auglýsinguna mina i Áfengisútsölunni á Siglu- firöi. Maöurinn i afgreiöslunni sagði: Jú, jú, ég skal taka viö þessari auglýsingu en ætlar þú aö fara aö kenna dans,Heiöar? — Og horföi undrandi og rannsakandi á mig. Ég varö var viö þaö i upphafi aö þaö var talað um þaö, aö maöur sem væri aö fara út i danskennslu hlyti að vera eitthvaö skrýtinn á fleiri en einu sviöi. Siðan hefur þetta breyst þannig að I dag litur fólk á mig og segir: „Mikiö helviti er hann klár bisnessmaður hann Heiöar, — þvi hann stórgræöir á þvi aö vera danskennari”. „Lögfræðin varð aö vikja fyrir dansinum...” „Fullir menn eru ekkert frekar færir um aö stjórna dömu en bfl...” „Mér er alllaf boðið upp á böll- um”. Hvorug ástæðan er rétt. Ég fór ekki út i dansinn af þvi ég er eitt- hvaö skrítinn eöa vegna þess aö ég taldi að ég gæti haft svona mikið upp úr þessu. Ég fór út i þetta einfaldlega vegna þess aö ég hafði gaman af aö dansa. . Annars hefur almenningsálitiö verið að breytast hvaö þetta varðar og i dag þarf enginn karl- maður að skammast sin fyrir aö hafa gaman af aö dansa”. „Áfengi og dans eiga ekki vel saman" Viö vikjum nú talinu aö skemmtanamenningu tslendinga °g spyrjum Heiöar hvort hann fari oft út að skemmta sér á al- menna skemmtistaöi: „Ég hef mjög gaman af aö fara á dansleik af þvi ég hef gaman af aö dansa. En þaö hvarflar ekki að mér að fara út á laugardags- kvöldi á almennan skemmtistaö Texti: Sveinn Guðjónsson. Myndir: Gunnar ' Andrésson, Rætt við Heiðar Ástvaldsson um dansinn í gegnum ítfið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.