Vísir - 30.09.1980, Page 20
Shilton lékk á slg mark.
sem aidrel var skorað
Óvenjumikið hefur veriö skoraö
af mörkum i ensku knattspyrn-
unni i haust og ekkier óalgengt aö
fimm mörk séu skoruö i leik. Á
laugardaginn var voru skoruö
alls 34 m örk i 1. deiidinni og þar af
fimm mörk i þremur leikjum.
Ipswich jók forustu sina um eitt
stig meö sigri á Wolves á heima-
veiii Wolves: Molineux, og hefur
Ipswich þvi 15 stig og fjögurra
stiga forskotá Liverpool, sem er I
ööru sæti meö 11 stig ásamt
Everton og Aston Villa, en öll
þessi liö unnu sigur um heigina.
Crslit helgarinnar.
1. deild
Arsenal-Notthingham Forest 1-0
Coventry-Everton 5-0
CrystalP.-Aston Villa 0-1
Leicester-Tottenham 2-1
Liverpool-Brighton 4-1
Manch. Utd.-Manch.City 2-2
Norwich-Birmingham 2-2
Stoke-Middlesbro 1-0
Sunderland-Leeds 4-1
WBA-Southampton 2-1
Wolves-Ipswich 0-2
2. deild
BristonRov.-Newcastle 0-0
Cambridge-WestHam 1-2
Grimsby-Luton 0-0
Notts County-Cardiff 4-2
Oldham-Bolton 1-1
Orient-Derby 1-0
Preston-Shrewsbury 0-0
Q.P.R-Bristol City 4-0
Swansea-Sheffield Wed. 2-3
Watford-Chelsea 2-3
Wrexham-Blackburn 0-1
Umdeilt mark á
Highbury
Laugardagurinn, sem var, mun
seint liöa Peter Shilton úr minni.
Eftir aö hafa variö mjög vel i
fyrri hálfleik, fékk hann dæmt á
sig mark eftir aukaspyrnu af 30
metra færi, sem Graham Rix tók.
Shilton náöi aö verja, en dómar-
inndæmdimark og taldi aöknött-
urinn heföi fariö allur yfir mark-
linu. Mark þetta var sýnt aftur og
aftur i ITV-sjónvarpinu I
Englandi og sést þar greinilega
aö knötturinn fór ekki allur yfir
linuna. Ogekki var þaö til aö bæta
á eymd Shiltons aö hann varö
uppvi's að því i vikunni sem leiö aö
halda viö gifta konu I Englandi og
lenti i bilslysi viö aö reyna aö
foröast reiöan eiginmann hennar.
Shilton slasaöist ekki mikið,
skarst smávegis, en áhangendur
Arsenal létu hann ekki i friöi allan
leikinn og létu hann hafa þaö
óþvegiö. Arsenal lék betur og átti
skilið sigur, þvi aö liöiö átti miklu
betri og fleiri færi en Nottingham
Forest. Til dæmis komust bæöi
Ken Sansom og Brian Talbot einir
innfyrir börn Nottingham Forest,
en Shilton bjargaöi meö góöu
Uthlaupi. í hinu markinu stóö
George Wood og spilaöi sinn
fyrsta leik fyrir Arsenal eftir aö
hafa veriö keyptur frá Everton i
sumar.Hann haföilitiöaögera og
i eina skiptið, sem hann þurfti aö
taka á, var að bjarga hættulegri
sendingu frá bakveröi Arsenal,
John Devine. Nottingham Forest
þarfnast auösjáanlega Trevor
Francis, sem byrjaöi aö æfa aftur
I seinustu viku eftir aö hafa veriö
meiddur I fimm mánuöi.
1 Manchester áttust viö
Manchester liöin United og City.
Fyrirfram var búist viö sigri
United, ekki af þvi aö þeir hafi
veriö svo sannfærandi undan-
farnar vikur, heldur af þvi aö City
hefur veriö svo lélegt. United
byrjaöi leikinn af krafti og Steve
Coppell náöi forustu viö mikil
fagnaöarlæti rUmlega 56.000
áhorfenda. Heldur sló þögn á
hópinn, þegar Kevin Reeves jafn-
aöi fyrir City.en skömmu siöar
skoraöi Arthur Albiston, vinstri
bakvöröur United sitt fyrsta
mark fyrir United og var þaö
mjög umdeilt. Leik þessum var
lýst i BBC og virtist áhorfendum
sem tveir leikmanna United væru
rangstæöir. Roger Palmer jafn-
aöi fyrir City á lokaminútu leiks-
ins og var þarmeð réttlætinu full-
nægt. Malcolm Allison,
framkvæmdastjóri Manchester
City, mun þvi sennilega vera með
liöiö næstu vikuna, en hann hefur
átt erfitt meö aö halda sæti sinu
ogvarbúist viö,að ef Manchester
City tapaöi fyrir Machester
United, þá væri hannlátinn fjUka.
Liverpool að ná sér
á strik
Meistaramir Liverpool áttu i
erfiöleikum meö Brighton fyrstu
37 minUturnar, en eftir þaö var
einstefna aö marki Brighton.
Besti leikmaöur vallarins,
Graham Souness, skoraöi þá gott
mark og leikmenn Liverpool
hættuekkifyrr enþeirhöföu bætt
við þremur mörkum.McDermott,
Fairclough og Souness tvö (1 viti)
skoruöu fyrir Liverpool, en
Horton Ur viti fyrir Brighton eftir
aö Phil Thompson felldi Mike
Robinson í vitateignum, á 86.
min. Liverpool er komið á skriö
eftir frekar slæma byrjun, en
frammistaöa Brighton er frekar
skrykkjótt.
Hitt liðiö frá Liverpool,
Everton, sem hefur veriö i skugga
Liverpool seinustu árin og likaö
illa hefur nU unnið fjóra leiki i
röðog er markatala þeirra I þeim
leikjum 14-0, þaraf hafa tveir
leikir unnist 5-0. Hiö unga lið
Coventry vissi ekki hvaöan stóö á
sig veöriö, þegar Everton hóf
leikinn af miklum krafti og skor-
aöi strax. Leikmenn Everton
voru I miklu stuöi og yfirspiluöu
liö Coventry algjörlega. Þegar
yfir lauk, var staðan 5-0, mesta
tapCoventry á heimavelli I 20 ár.
Joe McBride og Bob Latchford
skoruöu tvö mörk hvor, en Peter
Eastoe eitt.
Ipswich eitt
ósigrað il. deild.
Ipswich hefur nú einungis tapaö
einu stigi i átta leikjum og heldur
áfram, þar sem frá var horfiö i
fyrravor, þegar gengi þeirra var
hvaö sem mest. Fórnardýriö I
þetta sinn var Wolves, sem hefur
nU tapaö fjórum leikjum I röö.
Alan Brazil skoraöi snemma fyrir
Ipswich og Paul Mariner bætti viö
ööru eftir frábæran undirbUning
hollenska landsliösmannsins
Frank Thyssen. Fleiri uröu
mörkin ekki. Liðsmenn Wolves
geta sjálfum sér um kennt,
hvernig fór, þvi aö þeir Andy
Gray og Mel Eves áttu mjög góö
færi I byrjun leiksins, sem þeim
tókst ekki aö nýta.
Mikiö verk biöur nU
framkvæmdastjóra Leeds, Alan
Clarke, eftir aö liöhans tapaöi illa
fyrir Sunderland 1-4. Pop Robson
skoraöi tvivegis fyrir Sunderland
i fyrri hálfleik, og staöan var 2-0 i
hálfleik. Derek Parlane tókst aö
laga stööuna i 2-1, er hann skoraði
gott mark I byrjun seinni hálf-
leiks. Ahangendur Leeds voru
vart hættir að fagna, þegar
Powell skoraöi þriöja mark
Sunderland og Brown innsiglaöi
sigur Sunderlands á 87 minUtu.
Stoke hefur ekki gengiö vel I 1.
deildinni eftir aö hafa komist upp
Ur 2. deild i hitteöfyrra. Þaö er
góöur árangur á heimavelli sem
ver þá falli i 2. deild. úlfar eru
ennþá ósigraöir á heimavelli
þetta keppnistlmabil og sigruöu
Middlesbro meö einu marki gegn
engu. Leikmenn Middlesbro hafa
ekki náö aö sýna staöfestu i leik
sinum. Þeir unnu Arsenal fyrri
laugardag, en áttu ekki svar viö
marki hollenska leikmannsins
Loek Ursem þessa helgi.
Engin sorg hjá
Crystal Palace
„Hvi eru þiö svona daprir”
sagöi Terry Venables,
framkvæmdastjóri Crystal
Palace, viö áhangendur liösins,
sem tóku nærri sér tap Crystal
Palace gegn Aston Villa á heima-
velli fyrrnefnda liösins. „Þaö er
enginn dauöur ennþá”. Venables
hefur ekki gefiö árar I bát, þó aö
staða Crystal Palace sé orðin
heldur slæm. Einungis eitt tap, en
sjö ósigrar. Leikmenn Crystal
Palace gáfu allt sem þeir áttu i
leiknum gegn Aston Villa, en þaö
dugöi ekki. Gary Shaw skoraöi
mark á 86. minútu eftir undirbUn-
ing Des Bremner og Peter Withe,
og þaö mark nægöi til aö festa
Crystal Palace enn betur viö
botninn. Shaw heföi i raun ekki
átt aö leika, þar sem hann var
meö hita fyrir leikinn. Eins voru
fimm aðrir leikmanna Aston Villa
rislágir, enda grunur um aö þeir
væru meö aökenningu af matar-
eitrun.
Menn Tottenham, sem vann tvo
fyrstu leiki sina I haust, hefur
gengiö heldur illa upp á siökastiö,
enda hafa þeir ekki skorað nema
eitt mark i' sföustu fimm leikjum
sinum. Leicester hefur ekki
heldurveriösannfærandi.Tvö töp
0-5 siöastliöna laugardaga, hafa
fariö illa meö sjálfstraust
leikmanna Leicester. Þaö voru
bvi taugaóstyrkir leikmenn
Leicester, sem hófu leikinn gegn
Tottenham á laugardaginn. Þeim
tókst þó aö halda hreinu i fyrri
hálfleiken á þriöju minútu seinni
hálfleiks tókst Ricardo Villa,
Argentinumanninum snjalla, aö
skora gott mark fyrir Tottenham.
Tottenham réöu lögum og lofum á
vellinum, en gegn gangi leiksins
tókst Leicester aö jafna á 61.
minútu meö marki bakvaröarins
Bobby Smith og Buchanan bætti
um betur og kom Leicester yfir á
84. minútu. Steve Archibald og
Garth Crooks sem Tottenham
keyptu i' sumar fyrir eina og hálfa
milljón punda, eiga þvi á hættu aö
missa sæti sitt i liðinu, ef ekki
tekst betur til hjá þeim i næstu
leikjum, þvi aö þeir hafa haft
fjöldann allan af tækifærum til að
moöa Ur.
Southampton dalar
Southampton féll úr þriöja sæti
i þaö sjötta meö tapi begn WBA.
Charlie George kom
Southampton yfir i byrjun seinni
hálfleiks, en Alistair Brown skor-
aöi tvömörk fyrir WBA og nægöu
þau til sigurs. Charlie George
mun eiga á hættu aö vera settur i
langt leikbann fyrir aö hafa slegiö
ljósmyndara alveg upp úr þurru,
eins og menn segja, fyrir hálfum
mánuöi.
Leikmenn Norwich náöu aldrei
undirtökunum i leiknum gegn
Birmingham. Eftir aö hafa
tvisvar náö forustu uröu úrslitin
jafntefli tvö mörk gegn tveimur.
Justin Fashanu skoraöi aö sjálf-
sögöu annaö marka Norwich og
Graham Paddon hitt. Fashanu er
nú metinn á um tvær milljónir
punda og þykir ekki dýr. Mörk
Birmingham skoruöu gamla
kempan Frank Worthington og
Alan Ainscow.
Blackburn gefur ekki
eftir þumlung
Blackburn er ennþá með
tveggja stiga forustu f 2. deildinni
meö 14 stig, en West Ham og
Notts County fylgja fast á eftir
meö 12 stig. Þaö er athyglisvert,
að tvö af þremur liðunum, sem
komu upp úr þriðju deildinni i
vor, eru meöal fjögurra efstu liöa
i annarri deildinni, þaö er aö
segja Blackburn og Sheffield
Wednesday. Blackburn heimsótti
Wrexham á laugardaginn og
haföi á braut bæöi stigin. Wrex-
ham er sterkt á heimavelli,
þannig aö um meiriháttar afrek
var aö ræöa hjá Blackburn. Það
var Duncan MacKenzie, sem
skoraöi eina mark Blackburn
sem er eina ósigraöia liöiö i 2.
deild.
WestHamsigraöi Cambridge á
útivelli meö tveimur mörkum
gegn einu. Ahangendur West
Ham hafa hagað sér illa
undanfariö og hafa meöal annars
orðið þess valdandi, að West Ham
spilar seinni leik sinn gegn
spánska liöinu Castilla i Evrdpu-
bikarpkeppni bikarhafa á heima-
velli, en án áhorfenda. Aö þessu
sinni voru áhorfendur West Ham
hafðir i búri, þannig aö þeir gætu
ekki valdiö skaöa. Lið West Ham
haföi yfirburöi gegn liði
Cambridge og John Lyall,
framkvæmdastjóri West Ham,
var m jög ánægöur meö slna menn
og taldi hann þá hafa spilaö
einfaldan, nettan en árangursrik-
an fótbolta.
Paul Goddard skoraöi sitt
sjötta mark I haust fyrir West
Ham og David Cross bætti viö
ööru marki fyrir liðiö.
Staöan i 1. deild.
Ipswich 8 7 0 0 16-3 15
Liverpool 8 4 3 1 18-7 11
Everton 8 5 1 2 16-7 11
Aston Villa 8 5 1 2 9-7 11
Nottingh.For. 8 4 2 2 15-6 10
Sunderland 8 4 2 2 14-6 10
Southampton 8 4 2 2 14-9 10
Arsenal 8 4 2 2 10-7 10
Manchester U 8 2 5 1 11-4 9
WBA 8 3 3 1 9-9 9
Tottenham 8 2 4 2 9-9 8
Middlesbro 8 3 2 3 10-12 8
Stoke 8 3 2 3 9-15 8
Birmingham 8 1 5 2 11-12 7
Coventry 8 3 1 4 8-13 7
Brfghton 8 2 2 4 11-15 6
Leicester 8 3 0 5 6-15 6
Norwich 8 2 1 4 11-16 5
Woives 8 2 1 5 5-10 5
Manchester C. 8 0 4 4 10-18 4
Leeds 8 1 2 5 6-16 4
CrystalP. 8 1 0 7 10-22 2
StaöanI2. deild.
Blackburn 8 6 2 0 14-4 14
West Ham 8 5 2 1 15-6 12
NottsCounty 8 5 2 1 13-10 12
Sheffield W 8 5 1 2 11-7 11
Swansea 8 3 3 2 12-9 9
Oldham 8 3 3 2 8-5 9
Derby 8 4 1 3 9-10 9
Newcastle 8 3 3 2 7-10 9
Orient 8 3 2 3 12-11 8
Wrexham 8 3 2 3 9-10 8
Chelsea 8 2 4 2 12-12 8
Luton 8 3 2 3 7-9 8
Bolton 8 2 3 3 10-9 7
Cardiff 8 3 1 4 12-14 7
Preston 8 1 5 2 5-7 7
Shrewsbury 8 2 3 3 8-12 7
Q.P.R. 8 2 2 4 11-7 6
Watford 8 3 0 5 11-14 6
Grimsby 8 1 3 4 4-8 6
Cambridge 8 2 1 5 9-12 5
Bristol R 8 0 5 3 4-11 5
Bristol C 8 0 3 5 3-11 3
Peter Shilton, umdeildasti knattspyrnumaöur I Bretlandi þessa dagana (sjá umsögn um leik
Arsenal-Nottingham Forest) tókst aö halda boltanum fyrir utan marklinu, en samt var dæmt mark.
Þessa mynd tók Elias Snæland Jónsson, fréttastjóri Visis, en hann var staddur á Highbury á laugardag-
inn og smellti af á réttu augnabliki.