Vísir - 01.10.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 01.10.1980, Blaðsíða 8
Miövikudagur 1. október 1980. 8 útgefandi: Reykjaprent h.f. Framkvæmdastjóri: Davió Guömundsson. Ritstjórar Olafur Ragnarsson og Ellert B. Schram. Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson. Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri er- lendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Arni Sig fússon, Asta Björnsdóttir, Friða Astvaldsdóttir, lllugi Jökulsson, Kristin Þor- steinsdóttir, Oskar Magnússon, Páll Magnússon, Sveinn Guðjónsson og Sæmundur Guðvinsson. Blaóamaöur á Akureyri: Gisli Sigurgeirsson Iþróttir: Gyifi Kristjánsson, Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Einar Pétursson. Útlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson. Auglýsingastjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Siguröur R. Pétursson. Ritstjórn: Siðumúla 14slmi 86011 7 linur. Auglýsingar og skrifstofur: Siðumúla 8 simar 8661; og 82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2-4 simi 86611. Askriftargjald er kr. 5500 á mánuöi innanlands og verö i lausasölu 300 krónur ein- takiö. Visir er prentaöur i Blaöaprenti h.f. Siöumúla 14. varnir gegn afengisboli Ekki skal dregið úr gildi björgunaraögeröa eftir aö menn hafa fallið fyrir áfengissýki, en ekki má gleyma þýöingu fyrirbyggjandi aögeröa á sviöi áfengismálanna og gildi varnarstarfs á þeim vettvangi. Áfengismál eru einn þeirra málaflokka/ sem stöðugt eru til umræðu í þjóðfélaginu, enda af mörgu að taka og vandamálin yf irþyrmandi. Afleiðingar áfengisnotkunar eru gífurlegar og sá skattur, sem áfengið heimtar árlega í formi tapaðra vinnustunda, heimi Iisböls, heilsutjóns og heilbrigðis- kostnaðar verður seint metinn í f járupphæðum. Svo kaldhæðnislegt, sem það nú er, þá er áfengissala ein helsta tekjulind íslenska ríkisins, og þótt háar upphæðir komi í ríkiskassann árlega af þeirri sölu er hætt við að kostnaður þjóð- félagsins af áfengisneyslunni éti alveg upp tekjurnar, ef dæmið væri gert upp. Sjónvarpið hefur undanfarin kvöld flutt þætti um áfengismál með megináherslu á meðferð áfengissýki. Eflaust hefur þessi umfjöllun vakið athygli margra og haft verulegt gildi eins og önn- ur umfjöllun í fjölmiðlum um áfengismál. Jóhannes Bergsveinsson yfir- læknir, sem manna mest hefur unnið að meðferð og endur- hæfingu áfengissjúklinga, benti á í lok sjónvarpsþáttarins um áfengismálin í fyrrakvöld, að þótt meðferðaraðstöðu hefði verið komið upp hér á landi og árangur á því sviði hefði batnað verulega frá því sem áður var, þá væri hann ekki svo góður að fyrirbyggjandi aðgerða væri ekki þörf. I því sambandi taldi hann nauðsynlegt að sköpuð yrði að- staða til þess að kanna, hvaða fyrirbyggjandi aðgerðir væru líklegastar til þess að gefa besta raun. Ástæða er til að hyggja að þess- um sjónarmiðum Jóhannesar. Þótt björgunarstarf ið sé að sjálf- sögðu mjög nauðsynlegt og ánægjulegtsétil þess að vita, hve mikill árangur hefur náðst á þvi sviði, ekki síst eftir að samtök áhugamanna um áfengisvanda- málið komu til sögunnar, mega menn ekki gleyma því að varnar- starf á sviði áfengismálanna er ekki síður brýnt, en björgunar- starfið eftir að í óefni er komið. Það upplýsinga- og fræðslu- starf, sem unnið er á sviði áfengismálanna bæði á vegum hins opinbera og samtaka áhuga- manna, er góðra gjalda vert, en ekki er vafi á því að þetta starf þarf að efla. Fátt er nauðsyn- legra á sviði heilbrigðismála i þjóðfélaginu en öflugt upp- lýsingastarf sem liður í fyrir- byggjandi heilsugálu. Heilbrigðisstefnan hér á landi ef i raun er hægt að tala um heil- brigðisstefnu, hefur að því er virðist fyrst og fremst miðað að því að iækna fólk eftir að það hef ur fengið sjúkdóma, en allt of lítið verið gert til þess að koma í veg fyrir sjúkdómana. Erlendis hef ur sífellt verið farið meira inn á þessa braut og hérlendis verður á næstu árum að leggja megin- áherslu á slíkt. Kostnaðurinn við rekstur hvers sjúkrarýmis á sjúkrahúsum landsins er orðinn svo gíf urlegur, að augu þeirra sem ferðinni ráða í heilbrigðismálum, hljótá að fara að opnast fyrir því, hve mikið er í húfi að hægt sé að koma í veg fyrir langa sjúkra- húslegu sem flestra með fyrir- byggjandi aðgerðum. Fé, sem varið er til þess þáttar heil- brigðismálanna er svo sannar- lega góð f járfesting. ■ ■iHHHHaiHBiBBiHHBiDHHHiiHianaiHÍMIIHSIHiBIIHHBinnriBIHlHmH mm I Opið bréf til Framkvæmdastofnunar: Hvers vegna fæst ekki svar? t vor gerði ég úttekt á nýtingu frystihúsanna i landinu og byggði á á- ætlun, sem Fram- kvæmdastofnun rikis- ins, áætlanadeild, sendi frá sér árið 1974. Áætl- un þessi byggir, að þvi er best verður séð, á mjög itarlegum mælingum á getu hús- anna til afkasta og framreiknar til þess tima, sem áætlaðar endurbætur hafa verið gerðar á húsunum og vinnslugetu þeirra. Sá timi, sem áætlunin tek- ur yfir er nú liðinn. Nokkru eftir að ut- tekt min var prentuð i Visi sendi Helgi ólafs- son hagfræðingur hjá Framkvæmdastofnun frá sér greinargerð í Morgunblaðinu, þar sem hann bendir á að þessi umrædda áætlun sé gömul orðin og eitt og annað hafi farið öðruvisi en ætlað var um framkvæmd henn- ar. Þvi sé hún ekki nægilega traustur grunnur til að byggja úttekt, eins og mina, á. Helgi Ólafsson segir einnig i grein sinni: ,,Við verðum að gæta þess, hvað sem líður fullkomnum tækjabún- aði, að frystihúsin búa við hráefnisaðföng þar sem óviðráðanlegar sveiflur eiga sér stað á hverju ári.............” Tilmæli Ekki fer ég i grafgötur meö aö áætlanir raskast þótt geröar séu af mikilli fyrirhyggju. Eigi aö siöurhlýt égaö gera ráö fyrir aö umrædd áætlun sé nothæfur grunnur undir svo grófa úttekt, sem mln var. I þvi efni hef ég fyrir mér eftirfarandi rök: 1) Aætlunin er unnin af læröum sérfræöingum. 2) Hún er unnin hjá Fram- kvæmdastofnun rikisins, I þeim tilgangi aö setja eins styrkar stoöir undir búskap þjóöarinnar og unnt er. 3) Langmestur hluti þess sem á- ætlunin tekuryfir, er þekktur, þ.e.a.s. mestur hluti frysti- húsanna var þá þegar fullbú- inn tækjum og búnaöi og i fullu starfi. Nokkur hluti þess sem á vantaöi, var þá ákveö- inn og framkvæmdir hafnar, en aöeins óverulegur hluti hefur fariö ööruvisi en ætlaö var og engin ástæöa til aö ætla aö sá litli hluti hafi haft svo afgerandi áhrif á niöurstööur áætlunarinnar aö hann geri niöurstööur minar aö hjómi einu. Eigi aö siöur vil ég hafa þaö sem sannara reynist, i þessu máli sem öörum. Því baö ég Helga aö upplýsa hvaö eölilegt væri aö telja margnefnda áætl- un bera mikil frávik (+ eöa -f i %) frá þvi sem nú er raun á um afkastagetu frystihúsa lands- manna. Einnig baö ég Helga aö upplýsa af hvaöa sökum óviö- ráöanlegt væri aö hafa stjórn á hráefnisaöföngum frystihús- anna. Frá þvi er skemmst aö segja, aöHelgi reit aöra grein um efn- iö, sú varprentuöi Vfsi, þar sem hann ræddimálin á viö og dreif, en svaraði ekki fyrrgreindum spurningum minum. Ég baö enn um svör, en hef engin fengið. Þar sem viöleitni min til aö fá svör viö fyrrgreindum spurningum hefur ekki borið ár- angur , biö ég hér meö Eggert Haukdal formann stjórnar Framkvæmdastofnunar rikis- ins, að hlutast til um aö viö- unandi svör veröi gefin. Eftirmáll A þaö skal bent, og á þaö lögö þung áhersla, aö hér er ekki deilt um hégóma. Hér ræöur ekki úrslitum hvor okkar Helga erslyngariaöberja hinn oröum. neðanmóls Sigurjón Valdimarsson, blaðamaöur skrifar hér opið bréf til Fram- kvæmdastofnunar ríkis- ins og biður stjórnarfor- mann hennar, Eggert Haukdal, um svör við spurningum, sem hann telur sig ekki hafa fengið hjá hagfræðingi hjá stofnuninni, sem gert hefur skrif Sigurjóns að umtalsefni í blöðum. Hérerá ferö stórt efnahagsmál, sem varöar þjóöina miklu. Nú skal ég skýra þaö nánar. IjCttekt min leiöir i ljdsaöfjár festing i frystihúsum er meira en tvöföld á viö þarfir. Þaö er þvi ekki einkamál Fram- kvæmdastofnunar og frysti- | húsaeigenda hvort stofnunin _ leggur fé i frekari uppbygg- I ingu frystiiðnaðarins. Þvi ber nauðsyn til að fá upplýst I hvort úttekt min er i aðalat- _ riöum rétt eöa hvort undir- I stööur hennar eru ónýtar. 2) Reynist svo vera, að undir- | stööurnar haldi ekki, er full á- . stæöa til aö spyrja margra | spurninga um Framkvæmda- ■ stofnun rikisins, t.d. þessara: | Til hvers var margnefnd á- m ætlun gerö?, hvaö kostaöi aö ■ gera hana?, eru öll störf á- ■ ætlanadeildar merkt sama ■ marki? og aölokum getur það ■ leitt til hugleiöinga um hvaö I gott hafi hlotist af störfum ■ stofnunarinnar og þá jafn- ■ framt um tilverurétt hennar. ■ 3) Þaðermikil nauösyn vegna I nýtingar fiskiskipaflotans og I frystihúsanna aö hráefnisað- * föngum húsanna verði stjórnaö. Þaöer augljóst hvaö * það hefur margháttaö hag- I ræöi i för meö sér aö dreifa 1 vinnslunni sem jafnast á áriö. I Færri skip þarf til aö afla hrá- [ efnisins, sem skapar lægra hráefnisverö. Vinnslan verö- ur ódýrari, þar sem yfirvinna í veröur litil eöa engin. Starfs- fdlk húsanna heíur örugga j vinnu og öruggar tekjur, i staö þrælkunar á sumum árs- | timum og skorts á verkefnum , áöörum, ogaö siöustu má bú- B ast viö mun betri nýtingu afl- s ans. Þvi bið ég um svör viö m spurningum minum. SV.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.