Morgunblaðið - 08.06.2002, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 08.06.2002, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 2002 65 HJÓNAKORNIN Victoria og David Beckham hafa gjarnan verið kölluð hin nýju konungshjón Bretlands og húsakynni þeirra því nefnd Beck- inghamhöll. Hvort um er að kenna plássleysi í höllinni eða því að fjöl- skyldan sé að stækka verður hér látið ósagt en staðreyndin er samt sú að hjónin hafa nú fjárfest í 100 milljóna króna húsi á eyju sem ekki er til. Já, nú stendur til að búa til eyju lagaða eins og pálmatré rétt undan strönd Dubai. Lóðir á eyj- unni standa aðal þotuliðinu til boða fyrir áðurnefnd útgjöld. Pláss á eyj- unni góðu þykja nú þegar svo eft- irsónarverð að Jennifer Aniston og Brad Pitt eru á biðlista eftir lóð. Húsakynni Beckham-hjónanna á eyjunni verða ekki af lakari end- anum, en því fylgja einkaströnd, sundlaug og garðar sem þekja myndu fimm fótboltavelli. Húsið verður þó ekki tilbúið fyrr en árið 2005 en Beckham-hjónin telja bið- ina þess virði þar sem staðurinn er að þeirra sögn stórfenglegur. David og Victoria Beckham kaupa nýtt hús Eyjan sem ekki er til Reuters Beckham-fjölskyldan stækkar. BREIÐIN: Valli sport og Siggi Hlö með helgarhausverk. BÚÐARKLETTUR: Þotuliðið. BÆJARBARINN: Dj Skugga- Baldur. CAFÉ AMSTERDAM: Penta. CAFÉ CATALÍNA: Upplyfting. CHAMPIONS CAFÉ: Kvennakvöld Létt 96,7, Léttir sprettir. CLUB 22: Barði úr Bang Gang. DEIGLAN: Rokkslæðan. FÉLAGSHEIMILIÐ BALDRI: Tón- leikar með KK. FÉLAGSHEIMILIÐ BÍLDUDAL: Stuðbandalagið. FJÖRUKRÁIN: Jón Möller færeyska hljómsveitin Taxi í Fjörugarðinum. GRANDROKK: Vorblót 2002. GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs Páls. GAUKUR Á STÖNG: Elektrolux #4, Breeder öðru nafni Rowan Blades. Fyrstu tvær smáskífur Breeder „The Chain“ og „Twilo Thunder“ hafa notið talsverðra vinsælda, sér- staklega eftir að Sasha setti þau á Global Undergro- und - San Franc- isco safndisk sinn. HÓPIÐ: Smack. HÖLLIN: Geir Ólafsson. INGHÓLL: Í svörtum fötum. KAFFI REYKJAVÍK: Papar. KAFFI-STRÆTÓ: Djamm-stund. KRINGLUKRÁIN: Snæfellinga helgi með Klakabandinu. N1-BAR: Buttercup. O’BRIENS: Mogadon. ODD-VITINN: BSG. PLAYERS: Hunang. RÁIN: Sín. SPOTLIGHT: Dj Cesar. STAPINN: Meir með Margréti Eir og fél. leikur sál o.fl. VIÐ POLLINN: Einn&sjötíu. VÍDALÍN: Gullfoss og Geysir. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Rowan Blades SÖNGKONAN Sophie Ellis Bextor hefur sennilega nagað sig grimmt í handarbökin undanfarið vegna yfir- gengilegrar vel- gengni „Can’t Get You Out Of My Head“ með Kylie Minogue, vinsæl- asta lags síðasta árs í Evrópu og víðar um heim. Ástæðan er þó fremur eftirsjá heldur en af- brýðisemi því Bextor afþakkaði pent er henni var boðið að syngja lagið inn á plötu á sínum tíma. Lagið um- rædda er samið af Cathy Denis, fyrrverandi söng- konu, og stóð Bextor fyrst til boða áður en Min- ogue fékk þennan happafeng á silfurfati. „Can’t Get You Out Of My Head“ sló rækilega í gegn og er langvinsæl- asta lag Minogue til þessa. Það náði hæstu hæðum á vinsældarlistum heimsins, þar með talið í Bandaríkj- unum, þar sem Minogue hefur loks- ins tekist að slá í gegn. Bextor lætur þó ekki deigan síga og næsta smáskífa hennar, „Can’t Get Over You“, er væntanleg á markað 10. júní næstkomandi. Hvort það er tilviljun eður ei ætlar Min- ogue einnig að gefa út nýja smáskífu sama dag. Ekki verður fjölyrt um hvort það sé hinn glataði stórsmellur sem Bextor kemst ekki yfir í nýjasta lagi sínu. Afþakkaði vinsælasta lag Minogue Skyldi Bexton vera með lagið á heilanum? Sophie Ellis Bextor Sýnd kl. 5.30 og 8. Vit 384.  kvikmyndir.is Sýnd Kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára Vit 388. Sýnd kl. 10.30. Vit 367 Frá framleiðendum I Know What You Did Last Summer og Urban Legend. Skilin milli heima hinna lifenda og dauðra er um það bil að bresta. Tryllingsleg og yfirnáttúruleg spenna. FRUMSÝNING Sýnd kl. 7.15. B.i. 12. Vit 335. Sýnd kl. 6.55. B.i. 16.Vit nr. 360. DV ÓHT Rás 2 Mbl DV Sýnd kl. 9.30. Vit 337. Kvikmyndir.com Sýnd kl. 7, 8.30 og 10. Stranglega bönnuð innan 16. Vit 381. Mögnuð margverðlaunuð mynd í anda PulpFic- tionsem er það ófyrirsjáanleg að það er hreint unum að horfa á hana. DV Kvikmynd- ir.is  Mbl  Kvikmynd- ir.com Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 358.  DV Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 338 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit nr. 370.  kvikmyndir.is  MBL STUART TOWNSEND AALIYAH Frá Anne Rice, höfundi Interview with a Vampire, kem- ur þessi magnaða hrollvekja með Stuart Townsend og Aaliyah í aðalhlutverki, en þetta var jafnframt hennar seinasta mynd. This time there are no interviews Sýnd Kl. 5,50, 8 og 10.10. B.i. 16 ára Vit 385. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. .B. i. 10. www.regnboginn.is Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. B.i 16 ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.B.i 16 ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl  Rás 2 Yfir 30.000 áhorfendur Yfir 45.000 áhorfendur! 1/2 RadióX  DV kvikmyndir.com  1/2 kvikmyndir.is Sánd Hversu vel þekkir þú maka þinn? Allt sem þú treystir á Allt sem þú veist Gæti verið lygi Magnaður spennutryllir með frábærum leikurum. J O D I E F O S T E R FRUMSÝNING 2 vikur á toppnum í USA! Einn magnaðasti spennutryllir síð- ustu ára!Jodie Foster, tvöfaldur Óskarsverð- launahafi, hefur aldrei verið betri. Frá David Fincher, leikstjóra Seven & Fight Club „Meistari spennu- myndanna hefur náð að smíða enn eitt meistaraverkið“ 1/2kvikmyndir.com Tímaritið Vera – skiptir máli! eða Þrjú eldri tölublöð Veru Geisladiskinn Stelpurokk 2 fyrir 1 í heilsulind Bláa Lónsins Frábæra bókagjöf frá Sölku bókaforlagi Nýir áskrifendur fá: Ve rk sm ið ja n/ Á gú st a S. G. Ekki láta framhjá þér fara það sem máli skiptir Glæsilegt áskriftartilboð! Vertu áskrifandi að tímariti sem fjallar um málin á líflegan og opinskáan hátt! Vera býður nýjum áskrifendum veglegan sumarglaðning Kynntu þér málið á www.vera.is S: 552 6310 • askrift@vera.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.