Morgunblaðið - 07.08.2002, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 07.08.2002, Qupperneq 35
HESTAR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 2002 35 Fákaflug á Melgerðismelum A-flokkur 1. Léttir frá Stóra-Ási, kn.: Benedikt Líndal, 8,74 2. Glampi frá Efri-Rauðalæk, kn.: Baldvin A. Guðlaugsson, 8,68 3. Bylur frá Skáney, kn.: Sigurbjörn Bárðarson, 8,61 4. Kveikja frá Árgerði, kn.: Stefán B. Stefánsson, 8,55 5. Silfurdís frá Stóru-Gröf, kn.: Gunnlaugur Jónsson, 8,52 6. Boði frá Flugumýri, kn.: Páll B. Pálsson, 8,48 7. Dagur frá Strandarhöfða, kn.: Stefán Friðgeirsson, 8,45 8. Stakkur frá Halldórsstöðum, kn.: Magnús B. Magnússon, 8,44 9. Ómur frá Brún, kn.: Þorbjörn H. Matthíasson, 8,43 B-flokkur 1. Tenór frá Víðidal, kn.: Þórarinn Eymundsson, 8,71 2. Gola frá Ysta-Gerði, kn.: Heiðrún Ó. Eymundsdóttir, 8,69 3. Dimmbrá frá Sauðárkróki, kn.: Bergur Gunnarsson, 8,64 4. Kóngur frá Miðgrund, Sigurbjörn Bárðarson, 8,62 5. Amor frá Ólafsfirði, Bjarni Jónasson, 8,55 6. Hríma frá Hofi, Tryggvi Björnsson, 8,52 7. Biskup frá Saurbæ, kn.: Birgir Árnason, 8,48 8. Perla frá Bringu, kn. í fork.: Tryggvi Björnsson, kn. í úrsl.: Mette Mannseth, 8,48 9. Sunna frá Reykjum, kn.: Aníta M. Aradóttir, 8,45 Tölt 1. Bergur Gunnarsson og Dimmbrá frá Sauðárkróki, 7,70/8,10 2. Sigurbjörn Bárðarson og Kóngur frá Miðgrund, 7,53/7,67 3. Heiðrún Ó. Eymundsdóttir og Gola frá Ysta-Gerði, 7,54/7,63 4. Anita M. Aradóttir og Sunna frá Reykjum, 7,07/7,38 5. Bjarni Jónasson og Amor frá Ólafsfirði, 7,10/7,34 6. Ólafur Magnússon og Drottning frá Hemlu, 6,80/6,97/7,10 7. Þorbjörn H. Matthísson og Ómur frá Brún, 6,83/6,91 8. Baldvin A. Guðlaugsson og Drottning frá Efri-Rauðalæk, 6,82 9. Tryggvi Björnsson og Perla frá Bringu, 6,70/6,81 10. Magnús B. Magnússon og Léttir frá Álftagerði, 6,63/6,76 100 metra flugskeið 1. Sigurbjörn Bárðarson og Óðinn frá Búðardal, 7,50 sek. 2. Ragnar Eiríksson og Spói frá Gröf 3. Gunnlaugur Jónsson og Fjölnir frá Sauðárkróki 4. Baldvin A. Guðlaugsson og Eldjárn frá Efri-Rauðalæk 5. Gestur Júlíusson og Arður frá Brún 150 metra skeið 1. Sigurbjörn Bárðarson og Neisti frá Miðey 2. Reynir Hjartarson og Strákur frá Brávöllum 3. Guðmundur B. Þorkelsson 250 metra skeið 1. Sigurbjörn Bárðarson og Óðinn frá Búðardal 2. Tryggvi Björnsson og Fiðringur frá Stóru-Ásgeirsá, Unglingar 1. Eyrún Ý. Pálsdóttir og Þór frá Neðri-Ási, 8,66 2. Ásta B. Pálsdóttir og Dropi frá Flugumýri, 8,55 3. Sonja L. Þórisdóttir og Rauðhetta frá Lækjamóti, 8,47 4. Þorgils Magnússon og Spói frá Húsavík, 8,35 5. Bergrós Gunnarsdóttir og Gísli frá Veðramóti, 8,24 6. Hafþór M. Sólmundsson og Sunna frá Árgerði, 8,19 Börn 1. Skarphéðinn P. Ragnarsson og Galgopi frá Hóli II, 8,56 2. Þórey E. Magnúsdóttir og Brimill frá Garðakoti, 8,40 3. Sigurlína E. Magnúsdóttir og Ljúfur frá Álftagerði, 8,29 4. Jóhanna Þorsteinsdóttir og Herkúles frá Tunguhálsi II, 8,28 5. Ingibjörg Finnsdóttir og Víkingur frá Köldukinn, 8,22 6. Finna B. Finnsdóttir og Sjóður frá Guðrúnarstöðum, 8,12 7. Inga L. Benediktsdóttir og Glíma frá Stað, 8,05 8. Ólafur H. Arnaldsson og Kiljan frá Kollaleiru, 7,97 Hestamót Loga og Trausta haldið í Hrísholti í Biskupstungum A-flokkur 1. Lögg frá Fellskoti, eig. og kn.: María Þórarinsdóttir, 8,48 2. Kolbeinn frá Þóroddsstöðum, eig.: Bjarni Þorkelsson, kn.: Daníel Jónsson, 8,42 3. Dama frá Þóroddsstöðum, eig.: Margrét Hafliðadóttir, kn.: Bjarni Bjarnason, 8,32 4. Djákni frá Votmúla, eig. og kn.: Hjörtur Bergstað, 8,23 5. Þiðrekur frá Torfastöðum, eig.: Drífa og Ólafur, kn.: Eldur Ólafsson, 8,18 6. Þengill frá Torfastöðum, eig.: Ólafur Einarsson, kn.: Fannar Ólafsson, 8,11 7. Norn frá Syðra Skörðugili, eig. Helena Hermundardóttir, kn.: Knútur Ármann, 8,02 8. Búlands-Rauður frá Stekkjarholti, eig.: Bjarni Bjarnason, kn.: Bjarni Bjarnason, 7,90 B-flokkur 1. Hegri frá Fellskoti, eig. og kn.: María Þórarinsdóttir, 8,56 2. Patti frá Þóroddsstöðum, eig. og kn.: Bjarni Bjarnason, 8,50 3. Stimpill frá Rangárvöllum, eig. og kn.: Hjörtur Bergstað, 8,50 4. Blesi minn frá Hrísholti, eig.: Sigurður Sigurðarson, kn.:Hugrún Jóhannsdóttir, 8,45 5. Hrói frá Laugarvatni, eig.: Þorkell Bjarnason, kn.: Daníel Jónsson, 8,34 6. Sýrný frá Torfastöðum, eig.: Ólafur og Drífa, kn.: Eldur Ólafsson, 8,30 7. Hlér frá Þóroddsstöðum, eig.: Margrét Hafliðadóttir, kn.: Ragnheiður Bjarnadóttir, 8,27 8. Sólon frá Sauðárkróki, eig.: Hjörtur og Valdimar Bergstað, kn.: Valdimar Bergstað, 8,27 9. Flækja frá Fellskoti, eig. og knapi.: Kristinn Antonsson, 8,19 Unglingar 1. Fanney H. Hilmarsdóttir á Pardusi frá Hamarshjáleigu, eig.: Fanney og Hallveig Fróðadóttir, 8,43 2. Svava Kristjánsdóttir á Stjörnudís frá Borgarholti, eig.: Þór Kristjánsson, 8,36 3. Karen Grétarsdóttir á Framari frá Árgerði, eig.: Drífa Kristjánsdóttir, 8,10 4. Rúnar B. Guðmundsson á Koli frá Vatnsleysu, eig.: Guðmundur Sigurðsson, 7,60 Börn 1. Tinna D. Tryggvadóttir á Heru frá Kjarnholtum 1, eig.: Magnús og Guðný, 8,73 2. Hildur Ý. Tryggvadóttir á Dagstjörnu frá Gafli, 7,87 3. Guðrún G. Jónsdóttir á Litla-Glóa frá Torfastöðum, eig.: Katrín R. Sigurgeirsdóttir, 7,78 4. Hugrún Hreggviðsdóttir á Molda frá Strönd, 7,65 5. Dóróthea Ármann á Stormi frá Brekkum, eig.: Ari Bergsteinsson, 7,50 Tölt 1. Jón Styrmisson, Andvara, á Gnótt frá Skollagróf, 6,92 2. Snorri Valsson, Ljúfi, á Gormi frá Brennigerði, 6,66 3. Hugrún Jóhannsdóttir, Sleipni, á Mosart frá Sigluvík, 6,66 4. María Þórarinsdóttir, Loga, á Stubbi frá Eyrarbakka, 6,59 5. Siguroddur Pétursson, Andvara, á Sögu frá Sigluvík, 6,49 6. Hjörtur Bergstað, Loga, á Stimpli frá Rangárvöllum, 6,49 7. Sigurður Ó. Kristinsson, Sleipni, á Ljúfi frá Sandhólaferju, 6,57 8. Jón Ó. Guðmundsson, Andvara, á Regínu frá Flugumýri, 6,54 9. Sigursteinn Sumarliðason, Sleipni, á Þotu frá Úthlíð, 6,31 10. Reynir Þ. Jónsson á Hrímni frá Oddsstöðum, 6,29 Tölt 16 ára og yngri 1. Rósa B. Þorvaldsdóttir, Sörla, á Byl frá Kleifum, 6,52 2. Valdimar Bergstad, Fáki, á Sólon frá Sauðárkróki, 6,27 3 Sandra L. Þórðadóttir, Sörla, á Síak frá Þúfu, 6,08 4. Daníel Gunnarsson, Andvara, á Díönu frá Heiði, 5,94 5. Marta Auðunsdóttir, Andvara, á Assa frá Stóra Hofi, 5,80 Efsti Logafélagi: Svava Kristjánsdóttir og Stjörnudís frá Borg- arholti 100 metra flugskeið 1. Lukku-Blesi frá Gýgjarhóli, eig. og kn.: Fjölnir Þorgeirsson, 8,18 sek. 2. Óðinn frá Efsta Dal, eig. og kn.: Jóhann Valdimarsson, 8,35 sek. 3. Gasella frá Hafnarfirði, eig. og kn.: Jón Styrmisson, 8,74 sek. 150 metra skeið 1. Harpa frá Kjarnholtum 1, eig.: Magnús Einarsson, kn.: Magnús Benediktsson, 14,34 sek. 2. Áki frá Laugarvatni, eig.: Þorkell Bjarnason, kn.: Daníel Jónsson, 14.46 sek. 3. Gasella frá Hafnarfirði, eig. og kn.: Jón Styrmisson, 14,90 sek. 250 metra skeið 1. Blær frá Árbæjarhjáleigu, eig. og kn.: Jón Ó. Guðmundsson, 23,26 sek. 2. Lukka frá Gígjarhóli, eig. og kn.: Hjörtur Bergstað, 24,04 sek. 3. Óðinn frá Efsta Dal, eig. og kn.: Jóhann Valdimarsson, 24,98 sek. 300 metra stökk 1. Þokki frá Þorbergsstöðum, 23,60 sek. 2. Hákon frá Bjarnastöðum, eig.: Guðrún S. Sigurðardóttir, kn.: Sigurður Halldórsson, 23,68 sek. 3. Síak frá Þúfu, kn.: Sandra L. Þórðardóttir, 24,18 sek. 300 metra brokk 1. Kyndill frá Kjarnholtum 1, eig.: Magnús Einarsson o.fl., kn.: Siguroddur Pétursson, 42,51 sek. 2. Dynjandi frá Langholti, eig.: Ragnar V. Björgvinsson, kn.: Kjartan Þ. Kristgeirsson, 42,73 sek. 3. Þór frá Bergstöðum, kn.: Björgvin Emilsson, 42,88 sek. Úrslit FÁKAFLUG var nú haldið öðru sinni og að þessu sinni á Melgerð- ismelum. Ekki virtist eins góð stemmning fyrir mótinu nú og í fyrra enda margt sem spillir fyrir nú. Sunnlendingar fjölmenntu ekki eins og í fyrra enda nýafstaðið landsmót á Norðurlandi. Þá töldu heimamenn í Eyjafirði að hátíða- höldin á Akureyri hefðu dregið úr aðsókn enda voru mótsgestir sárafá- ir fyrir utan keppendur og fylgifiska þeirra. En hestakostur var góður og bar það meðal annars til tíðinda að Sigurbjörn Bárðarson og Óðinn frá Búðardal náðu frábærum tíma í 150 metra skeiði, 7,50 sek., sem er að öll- um líkindum Íslandsmet ef allar að- stæður verða góðkenndar. Sú nýbreytni var nú í Hrísholti að hestamannafélagið Trausti í Gríms- nesi og Laugardal og Logi í Bisk- upstungum stóðu sameiginlega að mótinu. Eru uppi hugmyndir um að sameina þessi félög þótt ekki virðist menn á eitt sáttir um hvort stefnt skuli að því. Allnokkrar endurbætur voru nú gerðar á velli Loga í Hrísholti og reyndist hann vel í látlausri rign- ingu þá tvo daga sem mótið stóð yf- ir. Boðið var í fyrsta skipti upp á 100 metra flugskeið þar sem verðlaunin voru 21 þúsund krónur fyrir sigur- sætið. Þá var afhentur nýr farand- bikar sem Morgunblaðið gefur. Þátttaka í opinni töltkeppni er alltaf að aukast og hafa líklega aldr- ei mætt eins jafnsterkir hestar sem nú. Morgunblaðið/Vakri Af Fákaflugi og Hrísholtsmóti Sigurbjörn og Óð- inn á mettíma á Melgerðismelum Hestamenn beittu fákum sínum á hesta- mótum norðan og sunnan heiða um helgina. Fákaflug Norðlendinga var haldið á Melgerðismelum og Logi og Trausti héldu sameiginlegt mót í Hrísholti. Valdimar Kristinsson hélt uppteknum hætti og mætti í Hrísholtið. María Þórarinsdóttir, formaður Loga, var að venju atkvæðamikil. Hirti sigurinn í bæði A- og B-flokki og var í úrslitum töltsins. Hér tekur hún Lögg frá Fellskoti til kostanna en hún var valin glæsilegasta hross mótsins. Fanney Hilmarsdóttir sigraði í flokki unglinga á Pardusi frá Hamarshjá- leigu en Svava Kristjánsdóttir á Stjörnudís frá Borgarholti, sem varð önnur, hlaut verðlaun fyrir ásetu og stjórnun, Karen Grétarsdóttir varð í þriðja sæti á Framari og Rúnar B. Guðmundsson í fjórða sæti á Koli. Fjölnir Þorgeirsson og Lukku-Blesi höfðu sigur í fyrsta flugskeiðinu í Hrísholti, hlutu fúlgur fjár og farand- bikar að launum, en Jóhann Valdimarsson og Jón Styrmisson urðu að láta sér nægja verðlaunapeninga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.