Morgunblaðið - 07.08.2002, Síða 36

Morgunblaðið - 07.08.2002, Síða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ FYRIR nokkru varði Áshildur Loga- dóttir efnafræðingur doktorsritgerð sína í fræðigrein sinni við Danmarks Tekniske Universitet. Heiti rigerðarinnar er: Density functional studies of ammonia syn- thesis on transition metal surfaces. Ritgerðin fjallar um fræðilegar rannsóknir á aðferðum til framleiðslu ammoníaks, með sérstaka áherslu á valið af málmefnahvötum og áhrifum þeirra. Bestu hvatarnir sem þekktir eru í dag eru mjög dýrir og því eru notaðir ódýrari málmar sem ekki hvata hvarfið eins vel. Í verkefninu er leitað að ódýrari málmum eða málm- blöndum sem hámarka fram- leiðslugetuna. Við rannsóknirnar eru notaðar reikniaðferðir byggðar á skammtafræði. Áshildur Logadóttir er fædd í Reykjavík 30. júní 1972. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1992, MS-prófi í efnafræði frá Há- skóla Íslands 1997. Hún hefur und- anfarin ár stundað doktorsnám við Danmarks Tekniske Uni- versitet. Foreldrar Áshildar Logadóttur eru Helga Karlsdóttir, sem lést 1978, og Logi Guðbrandsson. Eiginmaður Áshildar er Sune Rastad Bahn eðlis- fræðingur, sem varði doktorsritgerð sína í fræðigrein sinni við Dan- marks Tekniske Universi- tet sl. haust. Heiti ritgerðarinnar er: Computer Simulations of Nanochains. Nanókeðjur eru samsettar úr mörgum atómum, þar sem atómin eru einstakir hlekkir keðjunnar. Sune hefur notað skammtafræðilegar reikniaðferðir til að rannsaka eigin- leika þessara keðja. Keðjurnar eru dæmi um minnstu leiðslu sem hægt er að hugsa sér og skilningur á hegð- un þeirra er þess vegna mikilvægur fyrir þróun rafeindarása í framtíðinni og gefur einnig innsýn inn í þær tak- markanir sem núverandi tækni hefur. Sune er fæddur í Danmörku 15. maí 1971. Hann lauk MS-prófi frá Niels Bohr Institutet, Københavs Universitet, 1996. Hann hefur und- anfarin ár stundað doktorsnám við Danmarks Tekniske Universitet. Foreldrar Sune Rastad Bahn eru Lise Rastad og Erik Bahn. Hjónin Sune og Áshildur eiga son- inn Magnús Loga Bahn, fæddan 2000, og dótturina Diljá Helgadóttur, dóttur Áshildar, sem fædd er 1995. Hjón verja doktorsritgerðir Áshildur Logadóttir og Sune Rastad Bahn. ATVINNA ÓSKAST Hársnyrtir óskar eftir starfi Áhugasamir leggi inn upplýsingar í talhólf númer 832 6788. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Hlutabréfasjóðs Vesturlands hf. verður haldinn hinn 21. ágúst næstkomandi kl. 16 í fundarsal Sparisjóðs Mýrasýslu. Dagskrá fundarins: 1. Kosning stjórnar. 2. Kosning endurskoðenda. 3. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og endurskoðenda. 4. Ákvörðun um hvernig fara skuli með tap eða hagnað félagsins á reikningsárinu. 5. Önnur mál. VEIÐI Gæsaveiði í landi Stóra Ármóts Gæsaveiðin í landi Stóra Ármóts, Hraungerðis- hreppi, er til leigu haustið 2002. Samkvæmt fuglafriðunarlögum hefst gæsa- veiðin 20. ágúst. Tilboð skulu berast Búnaðar- sambandinu, Austurvegi 1, Selfossi, fyrir 15. ágúst, merkt: Tilboð í gæsaveiði. Frekari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 482 1611. TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð Grundarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í skól- aakstur grunnskólabarna í Eyrarsveit skólaárin 2002-2003 og 2003-2004. Útboðsgögn verða afhent á Bæjarskrifstofu Grundarfjarðar að Grundargötu 30 í Grundar- firði, frá og með föstudeginum 9. ágúst 2002. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 20. ágúst kl. 14:00. Bæjarstjórinn í Grundarfirði. ÞJÓNUSTA Húseigendur ath! Er komin móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun, símar 587 5232 og 897 9809. S M Á A U G L Ý S I N G A RI TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Bíbí Ólafsdóttir, Ingibjörg Þengilsdóttir, Erla Alexandersdóttir, og Garðar Björgvinsson michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða fé- lagsmönnum og öðrum uppá einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á sím- svara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12.Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. 7. ágúst, miðvikud.: Sveppa- ferð á Heiðmörk með Skóg- ræktarfélagi Reykjavíkur. Leiðbeint með notkun mat- sveppa. Brottför frá BSÍ kl. 19.30 með viðkomu í Mörkinni 6. Einnig hægt að bætast í hópinn við Fjölskyldurjóðrið í Heiðmörk. Verð kr. 800/1.000. 11. ágúst miðvikud.: Drumbsdalavegur með Umhverfis- og útivistarfélagi Hafnarfjarðar. Fararstjóri Jónatan Garðarsson. Brottför frá BSÍ kl. 10.30 með viðkomu í Mörkinni 6. Laugavegurinn, síðustu ferðir sumarsins 8. og 16. ágúst. Þver- brekknamúli — Hvítárnes 9.— 11. ágúst. Fimmvörðuháls 9.— 11. ágúst og 23.—25. ágúst. Norðurárdalur — Suðurárdal- ur — Hjaltadalur 10.—12. ágúst. Óvissuferð 6.—8. sept. Sími F.Í. 568 2533. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. 7. ágúst. Stóri Bolli (Úti- vistarræktin). Brottför á eigin bílum kl. 1830 frá skrifstofu Úti- vistar. Ekkert þátttökugjald. 8. ágúst. Esja — Kistufell (E-7). Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Verð kr. 1.500/1.700. 8.—11. ágúst. Sveinstindur — Sælingur. Trússaferð. Farar- stjóri: Sylvía Kristjánsdóttir. Uppselt. 8.—11. ágúst. Strútsstígur. Trússferð. Brottför frá BSÍ kl. 8.00. Verð kr. 16.900/19.500,- Fararstjóri: Ingibjörg Eiríksdótt- ir. Örfá sæti laus. 9.—11. ágúst. Básar – Fjöl- skylduferð. Pylsuveisla, ratleik- ur o.fl. Fararstjóri: Fríða Hjál- marsdóttir. Verð kr. 6.800/ 7.800,-. Frítt fyrir börn yngri en 12 ára. 10.—11. ágúst. Fimmvörðu- háls. Brottför frá BSÍ kl. 8.30. Verð kr. 7.700/9.200. 11. ágúst. Hafnarfjall — gengið á þrjá tinda. Brottför kl. 10.30 frá BSÍ. Verð kr. 2.100/ 2.400. 11. ágúst. Straumfjörður á Mýrum. Brottför kl. 10.30 frá BSÍ. Verð 2.100/2.400. R A Ð A U G L Ý S I N G A R AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R mbl.is ATVINNA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.