Morgunblaðið - 07.08.2002, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 2002 47
hreint ekki til að gefa út svo viða-
mikið verk. Sagt er frá uppbygg-
ingu hinna ýmsu atriða og sviðs-
mynda fyrir myndina og er
ótrúlegt að fá að fylgjast með
þeirri vinnu og natni sem lögð er í
það að gera myndirnar sem sam-
kvæmastar sögnunum upphaflegu.
Áhugaverðast er svo að fylgjast
með tökum og fá að sjá valin atriði
úr mynd númer tvö, Turnarnir
tveir. Skyggnst var bakvið tjöldin,
leikararnir teknir tali og leikstjór-
inn Peter Jackson fylgir áhorfand-
anum um tökustaðina á Nýja-Sjá-
BIÐIN ER á enda…í bili.
Nú geta allir aðdáendur sagn-
anna um Gandálf, Fróða, Bilbó,
Sám, Legolas, Aragorn og allar
hinar persónur Hringadróttins-
sögu eignast fyrsta kvikmyndaða
hluta sögunnar á myndbandi eða
mynddiski. Föruneyti Hringsins er
nú orðið almenningseign og þá er
ekki seinna vænna en að fara að
bíða eftir framhaldi ævintýrisins,
Turnarnir tveir, en það verður
frumsýnt um jólin.
Mynddiskarnir merktir Hringa-
dróttinssögu eru tveir, annar inni-
heldur myndina sjálfa en hinn hef-
ur að geyma ýmislegt aukaefni sem
mynddiskar af þessu tagi eru róm-
aðir fyrir. Möguleikarnir sem
fylgja því að láta fjölbreytilegt
aukaefni fylgja kvikmyndunum eru
ótæmandi og sannkallaður lystauki
fyrir áhugamenn um forsögu, leik-
stjórn og tæknibrellur myndanna,
svo fátt eitt sé nefnt.
Aukaefni Hringadróttinssögu er
af ýmsum toga. Hægt er að skoða
sýnishorn úr myndinni og rifja upp
eftirvæntinguna eftir að sjá mynd-
ina í fyrsta sinn. Boðið er upp á
kynningu á smíðum nýs tölvu-
leikjar þar sem keppendur geta
barist við Drýsla og önnur kvik-
indi, ýmist í líki álfsins Legolasar,
dvergsins Gimli eða mannsins Ara-
gorns. 15 mínútna heimildarmynd
er einnig í boði þar sem sagt er frá
útgáfuferli bóka Tolkiens og þeirri
staðreynd að upphaflega stóð
landi og leyfir mönnum að
skyggnast inn í heim tæknibrellu-
manna að einhverju marki.
Þó að fjöldinn allur af áhuga-
verðu efni sé þarna á boðstólum
fær maður þó á tilfinninguna að
eitthvað vanti. Lítið sem ekkert er
fjallað um gerð myndarinnar sem
maður var að enda við að horfa á
og var þess talsvert saknað. Föru-
neyti hringsins státar af mörgum
mikilfenglegustu atriðum sem
maður hefur séð á hvíta tjaldinu og
fyrst verið var að gefa út aukaefnið
á annað borð hefði verið fróðlegt að
fá að sjá ögn meira frá gerð fyrri
myndarinnar en þeirrar sem vænt-
anleg er að hálfu ári liðnu.
Tilgangurinn er trúlega að
byggja upp spennu fyrir framhald-
inu og það tekst með ágætum.
Annað sem athygli vakti var aug-
lýsing og umfjöllun leikstjórans um
væntanlega útgáfu á lengri útgáfu
Föruneyti Hringsins. Þar verður
skeytt inn í atriðum sem ekki voru
með í endanlegu útgáfunni, meðal
annars ástarsögu milli Galadríel og
Gimli. Veltir maður því óneitanlega
fyrir sér af hverju maður ætti að
fjárfesta í þessum mynddiski ef
annar og betri er á leiðinni?
Það verður þó ekki af því skafið
að Hringadróttinssaga, Föruneyti
Hringsins, er ein besta, ef ekki sú
allra besta, ævintýramynd sem
gerð hefur verið og gæði mynd-
diskanna leyfa henni að njóta sín
eins vel og hún á skilið.
Undirbúningur
fyrir Turnana tvo
Hobbitarnir Sámur, Fróði, Pípinn og Kátur viðbúnir því sem koma skal.
Hringadróttinsaga - Föruneyti Hringsins
kemur út í þessari viku á myndbandi og
mynddiskum.
Birta Björnsdóttir
-" B /0
0C
1
(
2
6
8
7
5
3
11
1)
4
12
1(
0C
0C
16
14
0C
0C
1
(
2
4
3
7
(
5
4
5
3
2
3
(
1
1
5
1)
1
1
"@ '/ '/ -"/ $% &
'&
"@ "@ "@ "@ -"/ "@ "@ -"/ "@ -"/ "@ "@ "@ '/ "@ D E D D D D E E E D D
E E D
D /
01"
!
" 2 '
#
#
+
.
$
$,$
,
,
+ '$
*3
'
! ) '4
!
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 6.
Sýnd kl. 8 og 10.
Vit 406
Sýnd kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 6. Íslenskt tal.
Vit nr. 410.
Sýnd kl. 8. B.i. 10
Sýnd kl. 6 og 10.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Þegar ný ógn steðjar að
mannkyninu hefst barátta
upp á líf og dauða.
STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR OG BRJÁLAÐUR HASAR.
Sexý og Single
Búðu þig undir geggjaða
gamanmynd í anda There´s
Something About Mary!
Cameron Diaz hefur aldrei
verið betri.
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
421 -1170
Sýnd kl. 8 og 10.
Þegar ný ógn steðjar að
mannkyninu hefst barátta
upp á líf og dauða.
STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR
OG BRJÁLAÐUR HASAR.
Sýnd kl. 8 og 10. Vit 415
Þú átt eftir að fá verk í beinin af hlátri. Kolrugluð
grínmynd sem kemur öllum í gott skap.
Í anda "God's
must be crazy"
myndana.
Sýnd kl. 4 og 6.
kvikmyndir.is
Þegar ný ógn steðjar að
mannkyninu hefst barátta
upp á líf og dauða.
STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR OG BRJÁLAÐUR HASAR.
www.laugarasbio.is
YFIR
32.000.
MANNS!
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 10 ára
Lokuð forsýning
kl. 8.
Sýnd kl. 4, 5.50, 8 og 10.10.
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir
Sýnd kl. 8 og 10.40. B. i. 16.
SV.MBL
HK.DV
YFIR 32.000. MANNS!
Sýnd kl. 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10 og 11. B.i. 10 ára
Sexý og Single
Búðu þig undir geggjaða gamanmynd í
anda There´s Something About Mary!
Cameron Diaz hefur aldrei verið betri.
Vinsældir eru ekki
keppni...
heldur stríð!
D.J.Qualls (Road Trip) er
nördinn sem slær í gegn í
geggjaðri gamanmynd!
Eddie Griffin (Deuce Bigalow)
og megagellan Eliza Dushku
(Bring It On) fara á kostum.
Sýnd kl. 4 og 6.
Miðasala opnar kl. 15.30
Sýnd á klukkutímafresti!
kl. 4.30 og 8.30.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
kl. 6.30 og 10.30.