Morgunblaðið - 24.11.2002, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 24.11.2002, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 10 Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 14. Ben Cronin átti bjarta framtíð, en á einu augnabliki breyttist allt saman. Nú er hans mesti aðdáandi orðin hans versta martröð. Frábær spennutryllir sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Lína fer í Tívolí kl. 2 Vetur á Sjónarhóli kl. 2 Hamagangur á Sjónarhóli kl. 4 Lína fer í skóla kl. 4 Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Kvikmyndir.com DV HJ. MBL Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Hann er með 1000 andlit... en veit ekkert í sinn haus! Dana Carvey fer á kostum í geggjaðri gamanmynd sem er framleidd af Adam Sandler. DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. 2.30, 5, 7.30 og 10. Mán 5, 7.30 og 10. 1/2Kvikmyndir.com USA Today SV Mbl RadíóX  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 2 og 4. Ben Cronin átti bjarta framtíð, en á einu augnabliki breyttist allt saman. Nú er hans mesti aðdáandi orðin hans versta martröð. Frábær spennutryllir sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Sýnd sd kl. 2, 3 og 4. Sýnd sd. kl. 2 og 4. Ísl. tal. Allra síðustu sýningar Sýnd kl. 6, 8 og 10. Mán kl. 4, 6, 8 og 10. Bi 14. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. 300 kr. tilboð alla helgina Tilboð 300 kr. Tilboð 300 kr. Tilboð 300 kr. Tilboð 300 kr. Tilboð 300 kr. Í KVÖLD munu þrír bandarískir jaðartónlistarmenn leika á Grand- rokk ásamt íslensku sveitinni Hud- son Wayne. Fyrstan ber að nefna listamann- inn Drekka (Michael Anderson), sem eins og nafnið gefur til kynna á í nokkuð skondnum tengslum við Ísland. Hann ku vera mikill áhuga- maður um íslenska neðanjarðar- tónlist og fékk listamannsnafn sitt frá Birgi „Curver“ Thoroddsen. Það er stutt í tilraunagleðina hjá Drekka sem rekur eigin útgáfu og hefur t.d. gefið út plötu með Ís- landsvinunum í Low. Rivulets er eins manns sveit Nathan Amundson. Piltur fæddist í Alaska og bjó þar fyrstu 18 ár ævi sinnar áður en hann flutti sig um set til Minneapolis. Fyrsta plata hans kom út á þessu ári á Chair- kickersmerki þeirra Low-hjóna, Alan Sparhawk og Mimi Parker, sem lögðu Amundson jafnframt lið við upptökur. Þá er einnig komin út stuttskífan Thank you Reykjavik á merki áðurnefnds Drekka, Blue- sanct. Platan hefur að geyma fjög- ur lög sem tekin voru upp á Rás 2 í mars í fyrra, en þá kom Amundson í stutta heimsókn hingað til lands. Síðast en ekki síst er það Jessica Bailiff, sem hefur, líkt og hinir listamennirnir, unnið náið með Low-liðum. Hún gefur út á Kranky- merkinu (Godspeed you black emperor!) og á nú að baki þrjár breiðskífur. Bailiff hefur vakið töluverða athygli í undirheimum vestra fyrir fallegar laglínur sem togast á við áleitna og bjagandi gít- arhljóma. Húsið verður opnað kl. 21 og er aðgangseyrir 700 kr. Heitt kakó verður á boðstólum. Amerískt rokk á Grandrokk Vesturtónar Jessica Bailiff TENGLAR ..................................................... www.hljomalind.is TÍMARITIÐ People hefur valið leikarann Ben Affleck kynþokka- fyllsta núlifandi manninn. Hann tek- ur við titlinum af Pierce Brosnan en áður hafa Tom Cruise, George Clooney og Brad Pitt hlotið þennan heiður. Þetta er í 16. sinn, sem tímaritið veitir þennan titil ... Eiginkona Arnolds Schwarz- eneggers hefur fengið nálgunar- bann á mann, sem hún segir sitja um sig. Fréttakonan þekkta, Maria Shriver, segir að maðurinn hafi hringt í hana og reynt að komast inn í upptökuverið, sem hún vinnur í nærri Los Angeles. Maðurinn hefur enn- fremur haldið því fram að hann væri giftur henni ........ Sopranos-leikkonan Lorraine Bracco hefur tekið að sér hlutverk í leikritinu The Graduate á Broadway. Hún leikur Jennifer Melfi í þáttunum um mafíufjölskylduna og tekur við hlutverki Mrs. Robinson af Kathleen Turner ......... Poppstjarnan Justin Timberlake tekur ekki þátt í verðlaunaathöfn Smash Hits í Bret- landi um helgina en hann slasaðist á fæti. Hann átti að kynna ásamt Kelly Osbourne. Læknar hafa ráðlagt hon- um að hvíla sig í tvær vikur … FÓLK Ífréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.