Morgunblaðið - 24.11.2002, Side 58
58 SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 6 og 8.
Sýnd kl. 10
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 14.
Ben Cronin átti bjarta framtíð, en á einu augnabliki
breyttist allt saman. Nú er hans mesti aðdáandi
orðin hans versta martröð.
Frábær
spennutryllir sem
fór beint á toppinn í
Bandaríkjunum
Lína fer í Tívolí kl. 2
Vetur á Sjónarhóli kl. 2
Hamagangur á Sjónarhóli kl. 4
Lína fer í skóla kl. 4
Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Kvikmyndir.com
DV
HJ. MBL
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16.
Hann er með 1000 andlit... en veit ekkert í sinn haus!
Dana Carvey fer á kostum í geggjaðri gamanmynd sem
er framleidd af Adam Sandler.
DV
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16.
2.30, 5, 7.30 og 10.
Mán 5, 7.30 og 10.
1/2Kvikmyndir.com
USA Today
SV Mbl
RadíóX
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 2 og 4.
Ben Cronin átti bjarta framtíð, en á einu
augnabliki breyttist allt saman. Nú er hans
mesti aðdáandi orðin hans versta martröð.
Frábær
spennutryllir sem
fór beint á toppinn í
Bandaríkjunum
Sýnd sd kl. 2, 3 og 4.
Sýnd sd. kl. 2 og 4. Ísl. tal.
Allra síðustu sýningar
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Mán kl. 4, 6, 8 og 10. Bi 14. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
300 kr. tilboð
alla helgina
Tilboð 300 kr.
Tilboð 300 kr.
Tilboð 300 kr.
Tilboð 300 kr.
Tilboð 300 kr.
Í KVÖLD munu þrír bandarískir
jaðartónlistarmenn leika á Grand-
rokk ásamt íslensku sveitinni Hud-
son Wayne.
Fyrstan ber að nefna listamann-
inn Drekka (Michael Anderson),
sem eins og nafnið gefur til kynna á
í nokkuð skondnum tengslum við
Ísland. Hann ku vera mikill áhuga-
maður um íslenska neðanjarðar-
tónlist og fékk listamannsnafn sitt
frá Birgi „Curver“ Thoroddsen.
Það er stutt í tilraunagleðina hjá
Drekka sem rekur eigin útgáfu og
hefur t.d. gefið út plötu með Ís-
landsvinunum í Low.
Rivulets er eins manns sveit
Nathan Amundson. Piltur fæddist í
Alaska og bjó þar fyrstu 18 ár ævi
sinnar áður en hann flutti sig um
set til Minneapolis. Fyrsta plata
hans kom út á þessu ári á Chair-
kickersmerki þeirra Low-hjóna,
Alan Sparhawk og Mimi Parker,
sem lögðu Amundson jafnframt lið
við upptökur. Þá er einnig komin út
stuttskífan Thank you Reykjavik á
merki áðurnefnds Drekka, Blue-
sanct. Platan hefur að geyma fjög-
ur lög sem tekin voru upp á Rás 2 í
mars í fyrra, en þá kom Amundson í
stutta heimsókn hingað til lands.
Síðast en ekki síst er það Jessica
Bailiff, sem hefur, líkt og hinir
listamennirnir, unnið náið með
Low-liðum. Hún gefur út á Kranky-
merkinu (Godspeed you black
emperor!) og á nú að baki þrjár
breiðskífur. Bailiff hefur vakið
töluverða athygli í undirheimum
vestra fyrir fallegar laglínur sem
togast á við áleitna og bjagandi gít-
arhljóma.
Húsið verður opnað kl. 21 og er
aðgangseyrir 700 kr. Heitt kakó
verður á boðstólum.
Amerískt rokk á Grandrokk
Vesturtónar
Jessica Bailiff
TENGLAR
.....................................................
www.hljomalind.is
TÍMARITIÐ
People hefur valið
leikarann Ben
Affleck kynþokka-
fyllsta núlifandi
manninn. Hann tek-
ur við titlinum af
Pierce Brosnan en áður hafa Tom
Cruise, George Clooney og Brad
Pitt hlotið þennan heiður. Þetta er í
16. sinn, sem tímaritið veitir þennan
titil ... Eiginkona Arnolds Schwarz-
eneggers hefur fengið nálgunar-
bann á mann, sem hún segir sitja um
sig. Fréttakonan þekkta, Maria
Shriver, segir að maðurinn hafi
hringt í hana og reynt að komast inn í
upptökuverið, sem hún vinnur í nærri
Los Angeles. Maðurinn hefur enn-
fremur haldið því fram að hann væri
giftur henni ........ Sopranos-leikkonan
Lorraine Bracco hefur tekið að sér
hlutverk í leikritinu The Graduate á
Broadway. Hún leikur Jennifer Melfi
í þáttunum um mafíufjölskylduna og
tekur við hlutverki Mrs. Robinson af
Kathleen Turner ......... Poppstjarnan
Justin Timberlake tekur ekki þátt í
verðlaunaathöfn Smash Hits í Bret-
landi um helgina en hann slasaðist á
fæti. Hann átti að kynna ásamt Kelly
Osbourne. Læknar hafa ráðlagt hon-
um að hvíla sig í tvær vikur …
FÓLK Ífréttum