Morgunblaðið - 10.12.2002, Blaðsíða 1
Þriðjudagur
10. desember 2002
Prentsmiðja
Morgunblaðsinsblað C
w
w
w
.f
rj
a
ls
i.
is
Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur
komið við í Sóltúni 26, hringt í síma 540 5000 eða sent
tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is
Ertu að kaupa, byggja eða breyta? Þú getur á auðveldan
hátt samið um fasteigna- eða framkvæmdalán hjá Frjálsa
fjárfestingarbankanum. Um er að ræða hagstætt lán, sem
veitt er til allt að 25 ára gegn veði í fasteign.
Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.*
Vextir % 7,5% 8,5% 9,5% 10,5% 11,5%
5 ár 20.000 20.500 21.000 21.500 22.000
15 ár 9.300 9.800 10.400 11.000 11.700
25 ár 7.400 8.100 8.700 9.400 10.200
*Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta.
Frjálsa fjárfestingarbankans
Fasteignalán
Allt að 75%veðsetningarhlutfallaf verðmæti fasteignar
FR
JÁ
LS
I
FJ
Á
R
FE
ST
IN
GA
RBANKINN
1982–2002
ára
Góðar lausnir,
vandaðar vörur
Þúsundir fasteigna af öllum stærðum og öllum gerðum alls staðar á landinu
Góð
eftirspurn 26
Byggtofan
áhæðina
Þingholtsstræti13
Ánægð
með
útkomuna 36
Hús sem
tókst að
bjarga 42
!" # $
% && " ' ( ' "
! #
' ' " " $$ & " % (
! #& ' ' " " $
&" % (
)
*
'
*
+,- .
+,- .
" % ' ( ' " " ! # $
&
!
"#$$
%$& $"''"
01*2 *
# 2
'3
456
-27
8
3
,
9
#
:*;
'
:*;
(*1
:*;
'
:*;
(
-. % *
=
2 . >>>
= 2? @<< A
/
/
! "#
)*
2? @ A +"
,
-
",
".
-
'
,/+
"$/"%
,-0.
+
#-01
+0-
<<
2! 3
! $ "$
#$& $"''"
8 *
+
%
!
$%
$ $ $ $
ORKUVEITA Reykjavíkur flytur
með starfsemi sína í nýbyggingu sína
við Réttarháls um áramótin og þá
losnar allt húsnæði hennar við Suður-
landsbraut og Ármúla. Þetta húsnæði
er nú til leigu hjá fasteignasölunni
Valhöll, en það er í eigu fasteigna-
félagsins Landsafls, sem hefur sér-
hæft sig í útleigu og rekstri fasteigna.
Hér er um geysimikið húsnæði að
ræða eða nær 11.000 ferm. alls, sem
skiptist í þrjár byggingar.
Suðurlandsbraut 34 er vönduð
skrifstofu- og þjónustubygging, sem
er kjallari og sex hæðir, samtals 3.140
ferm. og hönnuð af Guðmundi Kr.
Kristinssyni arkitekt á sínum tíma.
Lyfta gengur upp á fimmtu hæðina,
en efsta hæðin er inndregin og timb-
urklædd á stálgrind.
Húsið er tengt mötuneyti með
tengibyggingu og undir sal fyrstu
hæðar er mjög stór skjalageymsla.
Húsið er í sérstaklega góðu ástandi
og var gert við það að utan fyrir fjór-
um árum. Í húsinu er tvöfalt hitunar-
kerfi, ofnar og blástur.
Mötuneytið er tengt aðalhúsinu
með breiðri og bjartri tengibyggingu
og inn af matsal er hljóðeinangraður
fundasalur.
Við Ármúla 31 eru byggingar sam-
tals 6.273 ferm., reistar á misjöfnum
tíma. Þessar byggingar eru með
steyptum kjallara en að öðru leyti
klædd stálgrind. Gerð hafa verið
milliloft í hluta bygginganna.
Eignin stendur á 26.239 ferm.
leigulóð, sem liggur á milli Suður-
landsbrautar, Grensásvegar og Ár-
múla. Lóðin liggur vel með tilliti til
umferðar og er mjög vel frágengin,
bílastæði öll malbikuð og lóðin öll
gróin.
Má skipta í nokkrar einingar
Að sögn Magnúsar Gunnarssonar
hjá Valhöll er hér um mjög glæsilegt
húsnæði að ræða, en það er til leigu
en ekki til sölu. „Óskastaðan væri að
leigja það allt út í einu lagi, en mögu-
legt er að skipta heildareigninni upp í
nokkrar einingar, mismunandi stór-
ar, sem gætu verið sjálfstæðar ein-
ingar hver fyrir sig.
Húsið Suðurlandsbraut 34 þyrfti
helzt að leigjast út sér í heilu lagi og
tengibyggingin myndi fylgja því en
húsinu við Ármúla væri hægt að
skipta upp í tvær til þrjár einingar.
Hátæknifyrirtækið Anza er nú í
um einum þriðja af þessu húsnæði
með langtímaleigusamning, en mögu-
legt væri að skipt hinu upp í eina til
tvær einingar eða jafnvel fleiri.
„Það hefur verið mikið spurt um
þessa eign af aðilum, sem hafa áhuga
á að leigja í henni ýmist stórar eða
smáar einingar," sagði Magnús
Gunnarsson. „Í heild er þetta afar
vandað húsnæði sem myndi sóma sér
mjög vel sem höfuðstöðvar fyrir stór-
fyrirtæki.“
Húsin standa á áberandi stað á lóð milli Suðurlandsbrautar, Grensásvegar og Ármúla.
Fyrrum höfuðstöðvar Orku-
veitu Reykjavíkur til leigu
Útsýnisíbúðir
viðLómasali